Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 Útlönd Stuttar fréttir dv Tugir manna fórust þegar brú hrundi í Seoul á háannatímanum í morgun: Oku á bflum sínum - í það minnsta 50 menn drukknuðu í ánni og tugir manna slösuðust í fallinu „Þessi brú þoldi einfaldlega ekki umferðarþungann. Það var stöðugt verið að gera við hana en án mikils árangurs," sagði aðstoðarmaður samgönguráðherra Suður-Kóreu í morgun til útskýuringar á því að miðhluti af nýlegri brú í höfuðborg- inni hrundi á háannatímanum í morgun. Þegar síðast fréttist var búið að íinna lík 50 manna. Þá óttaðist lög- reglan að enn fleiri hefðu farist. Nokkrir tugir manna slösuðust. Þung umferð var á brúnni þegar hún hrundi og ók fólkið, sem fórst, bílum sínum út í opinn dauðann. Þá fór einn strætisvagn niður í ána. Síðustu viðgerðum á brúnni lauk nú í vikunni. Hún var byggð árið 1979 og hafði reynst hinn mesti galla- gripur. Nú hrundi 48 metra langt stykki úr brúnni miðri og er talið að of margir bílar hafi verið á miðhlut- anum þegar hann féll niöur. „Ég horfði á eftir strætisvagninum steypast niður í gegnum brúargólfið fyrir framan mig,“ sagði maður nokkur sem náði að stöðva bíl sinn á brún hengiflugsins. Ekki er vitað með vissu hve margir bílar fóru í ána. Sjónarvottar sögðu að minnst tíu einkabílar hefðu farið niður, auk flutningabíla og strætis- vagnsins. Þegar síðast fréttist var búið að bjarga 23 úr ánni með þyrlum Ogbátum. Reuter Miöhiuti nýlegrar brúar yfir Han-fljótiö t Seoul, höfuðborg Suöur-Kóreu, hrundi á háannatímanum i morgun. Tug- ir manna fórust enda umferð þung á brúnni þegar hún hrundi. M.a. fór þéttsetinn strætisvagn í ána. Brúin þótti alltaf mikill gallagripur og ótraust. Símamynd Reuter út í opinn dauðann Hóta valdbeitingu BandaríkjamennogBretarhóta írökum valdbeitingu flytji þeir úrvalssveítir í átt ti.1 Kúveits. Juliaidái Kvikmynda- leikarinn Raul Julia liggur meðvitundar- laus á sjúkra- húsi í New York en hann fékk heilablóð- fall um helgina. Aö sögn umboðsmanns hans er ástandiö alvarlegt, Spáð falli í norðri Breskir sérfræðingar spá Norð- ur-Kóreustjórn falli og að sunn- anmenn gleypi norðlendinga í sameiningu. Stöðvið stríðið Milosevic Serbiuforseti sagði Bosníu-Serbum að stöðva yrði átökin í Bosníu. Nánarisamruni Jeltsín Rússlandsforseti ætlar aö kynna áætlun um nánari samruna við nágranna sína. Likínheim Lík 28 Svía sem fórust með ferj- unni Eistlandi í Eystrasalti voru flutt heim í gær. Kennedy á uppteið Edward Kesnedy, öld- ungadeildar- þingmaður í Bandaríkjun- um, hefur nú tíu prósentu- stiga forskot á keppinaut sinn í kosningunum í næsta mánuðí, samkvæmt nýrri könnun. Biaðamaður jarðaður Þúsundir fylgdu til grafar rúss- neskum rannsóknarblaðamanni sem fórst í sprengjutilræði. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan hf., Málning hf. og Tollstjór- inn í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Austurbrún 37a, neðri hæð í v-enda + bílskúr, þingl. eig. Snorri Hauksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Austurstræti lOa, hluti, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 25. október 1994 kl. 13.30. Barmahlíð 33, eignarhluti 18,40%, þingl. eig. Bjöm Kristjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Barónsstígur 27, norðurendi rishæðar, þingl. eig. Walter Marteinsson, gerð- arbeiðandi Hitaveita Reykjavíkur, 25. október 1994 kl. 13.30. Beijarimi 28, 0203, þingl. eig. Hall- grímur T. Ragnarsson, gerðarbeiðandi Prentsmiðjan Oddi hf., 25. október 1994 kl. 13.30.____________________ Bogahlíð 8, 1. hæð s-endi, þingl. eig. Jón Kristjánsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og ís- landsbanki h£, 25. október 1994 kl. 13.30._____________________________ Bogahlíð 22, eignarhluti 7,35%, þingl. eig. Steinunn Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Njörvasund 37, hluti, þingl. eig. Bene- dikt S. Þórisson, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, 25. okt- óber 1994 kl. 10.00. Óðinsgata 7, 3. hæð 0301, þingl. eig. Guðmundur Þór Pálsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10.00. Rauðagerði 33, þingl. eig. Fóðurbland- an hf, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 25. okt- óber 1994 kl. 10.00. Rauðalækur 16, kjaUaraíbúð, þingl. eig. Steinunn Pétursdóttir og Friðnk V. Guðmundsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 25. október 1994 kl. 10.00.______________________________ Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þorláksdóttir, gerðarbeiðandi Mál- flutningsstofan sf., 25. október 1994 kl. 10,00, Silungakvísl 2, þmgl. eig. Guðmundur Hannesson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10.00. Skeljagrandi 4,0204, þingl. eig. Petrea Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Fjárfestingafélagið Skandia hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl, 10,00,_____________________ Skógarás 7, hluti, þingl. eig. Úlfar Samúelsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10.00. Skógarás 11, 1. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Henty Guðnason, gerðar- beiðandi Garðabær, 25. október 1994 kl. 10.00. Skógarás, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ólafur Böðvarsson, gerðarbeiðendur Rafrnagnsveita Reykjavíkur og Vöm- bílafélagið Þróttur, 25. október 1994 kl. 10.00._________________________ Smárarimi42, hluti, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Þór h£, 25. október 1994 kl. 10.00. Smyrilshólar 4, hluti, þingl. eig. Egg- ert Simonsen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10.00.__________________________ Snorrabraut 29, hluti, þingl. eig. Há- vöxtunarfélagið hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10.00. _______________ Sogavegur 3, þingl. eig. Kolbrán Svav- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10.00.______________________________ Starhagi 16, þingl. eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki h£, 25. október 1994 kl. 10.00. Stelkshólar 4, 3. hæð C, þingl. eig. Elsa Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, 25. október 1994 kl. 10.00.______________________________ Stigahlíð 14, 2. hæð t.h. 0202, þingl. eig. Díana Kröyer, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan hf. og Ingvar Helgason hf., 25. október 1994 kl. 10.00.__________________________ Stórholt 20, 2. hæð t.h. 0202, þingl. eig. Jóna Þórdís Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsfólks í veitmga- húsum, 25. október 1994 kl. 10.00. Stórholt 32, vestari endi, 2. hæð, þingl. eig. Bjöm Egilsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygging hf., 25. október 1994 kl. 10.00. Strandasel 4, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Sigurdís Ólafsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Lands- banki íslands, Langholt, og Lánasjóð- ur ísl. námsmanna, 25. október 1994 kl, 10,00,__________________________ Strandasel 8, 2. hæð 2-2, þmgl. eig. Ólöf Viktoría Jónasdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 10!00. Suðurgata 3, jarðhæð og kjallari, þingl. eig. Ámi Björgvinsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Asdís Þorsteinsdótth, 25. október 1994 kl. 10.00._____________________ Súðarvogur 7, hluti, þingl. eig. Guð- mundur H. Sigurðsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing h£, Landsbanki íslands og íslandsbanki hf., 25. október 1994 kl. 10.00.______________________________ Teigasel 2, 1. hæð t.v. 1-1, þingl. eig. Dagný Hermannsdóttir, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands, Langholt, 25. október 1994 kl. 13.30. Teigasel 7,1. hæð 1-3, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. _________________ Tungusel 3, hluti, þingl. eig. Sófus A. Alexandersson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30.__________________________ Ugluhólar 8, 2. hæð f.m. + sér- ’geymsla, þingl. eig. Pétur Ingjaldur Pétursson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Söfiiunarsjóður lífeyris- réttinda, 25. október 1994 kl. 13.30. Unufell 23, 3. hæð t.v. 3-1, þingl. eig. Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Vallarhús 65, hluti, þingl. eig. Ástdís Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Hitaveita Akraness og Borgarfiarðar og Póst- og símamálastofnun, 25. okt- óber 1994 kl. 13.30. Veghús 31, 6. hæð t.h. merkt 0606, þingl. eig. Auður Jacobsen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Vesturás 38, þingl. eig. Elmar Öm Sigurðsson, gerðarbeiðandi . Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30. Vesturberg 102,4. hæð t.h., þingl. eig. Kristín Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30.___________________ Vesturberg 138, 0402, þingl. eig. Er- lendur Þór Eysteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður bókagerðarmanna, 25. október 1994 kl. 13.30,___________________ Viðarás 91, þingl. eig. Svavar A. Sig- m'ðsson og Sigurborg Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins húsbréfadeild, 25. október 1994 kl. 13.30.________________________ Viðarrimi 35, hluti, þingi. eig. Páll Þ. Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjór- inn í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13.30.____________________________ Víðihlíð 13,66,40% eignarhluti, þingl. eig. Helgi Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 25. október 1994 kl. 13.30.___________________ Þórsgata 23, risíbúð, þingl. eig. Magn- ús Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóðm' ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. október 1994 kl. 13,30.________________________ Öldugata 59, 3. hæð m.m., þingl. eig. Óskar Guðmundsson og Kristín A. Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Sparisjóður Rvíkur og nágrennis og íslandsbanki h£, 25. .október 1994 kl. 13.30. Öldugrandi _ 13, eignarhluti 0203, ásamt bílskúr 0102, þingl. eig. Hilmar Valgarðsson, gerðarbeiðandi Ágnar Gústafsson, 25. október 1994 kl. 13.30. Öldugrandi 5,0101, þingl. eig. Bergþór Einarsson og Margrét Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Hitaveita Reykjavíkur, 25. október 1994 kl. 13.30.____________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.