Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Síða 10
10
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
Fréttir dv
Undirbúningur haíinn að nýrri símaskrá:
Skráin áfram tvískipt
þrátt fyrir gagnrýni
- kostnaðurinn áætlaður allt að 140 milljónir króna
Undirbúningur er haflnn að útgáfu
símaskrárinnar fyrir árið 1995 og er
miðað við að hún verði komin til
notenda 3. júní á næsta ári. Eins og
í ár verður bókin tvískipt og er áætl-
að að upplagið verði 186 þúsund ein-
tök. Gert er ráð fyrir að kostnaður-
inn verði á bilinu 120 til 140 milljónir.
Að sögn Gústafs Arnars, yfirverk-
fræðings hjá Pósti og síma, er til at-
hugunar að sleppa öllum símanúm-
erum fyrirtækja í fyrra bindinu og
hafa þar einungis heimihs- og einka-
Atvinnuleysið hefur minnkað mið-
að við sama tíma í fyrra. í september
mældist það 3,2 prósent samanborið
við 3,4 prósent í fyrra. Nýleg atvinnu-
könnun Þjóðhagsstofnunar bendir
jafnframt til þess að jafnvægi sé milli
framboðs og eftirspumar á vinnu-
markaðinum. í fyrsta skipti frá 1991
telja atvinnurekendur ekki þörf á að
fækka starfsfólki þegar á heildina er
litið. Horfurnar í atvinnumálum
þjóðarinnar virðast því bjartari en
verið hefur um langt skeið.
Samkvæmt könnun Þjóðhagsstofn-
unar vilja atvinnurekendur á höfuð-
borgarsvæðinu fækka starfsmönn-
um um 265 manns eða um 0,5 pró-
sent af mannafla. Þar munar mest
um æskilega fækkun í byggingar-
starfsemi um 115 manns og í þjón-
ustu um tæplega 100 manns. Á lands-
byggðinni töldu atvinnurekendur sig
hins vegar hafa þörf á íjölgun starfs-
manna um 265, eða um 0,9 prósent
af mannafla. Munar þar mest um
æskilega fjölgun í fiskiðnaði.
Að meðaitkli voru 4.317 á atvinnu-
leysisskrá í september, þar af 1.738
Nýsamtök:
Vilja aðskilnað
ríkis og kirkju
„Trúfélög, stjórnmálafélög og
önnur félög, sem eru sammála
okkur, eiga rétt á aö tilnefna tvo
menn í Samráðið. Ég býst við að
við könnum möguleikana á því
að vikka út hópinn áður en tekin
verður ákvörðun um bindandi
verkefni. Endurskoðun á mann-
réttindaákvæðum stjórnarskrár-
innar er fram undan og verður
trúlega afgreidd á þingi á næsta
ári. Eg býst viö aö viö reynum
að hafa áhrif á þau mál,“ segir
Björgvin Brynjólfsson, oddviti
Sarotaka um aðskilnað ríkis og
kirkju.
Framhaldsstofnfundur Sam-
taka um aðskilnað ríkis og kirkju
var haldinn að Hótel Lind í
Reykjavík á laugardaginn. Um 50
manns sóttu fundinn en stofnfé-
lagar eru um 150. Stjórnina skipa
Björgvin Brynjólfsson, fyrrver-
andi sparisjóðsstjóri, sem er odd-
viti, Pétur Gautur Kristjánsson
lögmaður varaoddviti og Ómar
Haröarson stjórnmálafræðingur
ritari.
símanúmer. Fyrirtækjanúmer yrðu
þá alfarið í síðara bindinu. í ár var
aðalsímanúmer fyrirtækja birt í
nafnaskránni en að sögn Gústafs
kom fram óánægja með það. Mörg
fyrirtæki óska þess að fleiri síma-
númer séu notuð.
Þrátt fyrir að útgáfa tvískiptrar
símaskrár hafi sætt gagnrýni segir
Gústaf ekki framkvæmanlegt að hafa
hana í einu bindi. Upphaflega hafi
verið ráðist í breytinguna í kjölfar
skoðanakönnunar á vegum Gallup
karlar og 2.579 konur. Miðað við
ágúst fækkaði atvinnulausum um
525 en miðað við sama tíma í fyrra
eru þeir 240 færri. Atvinnuleysisdag-
ar hafa ekki verið færri á árinu en
síðast voru þeir færri í ágúst 1993.
Atvinnuleysið minnkaöi alls staöar
á landinu í september nema á Suður-
nesjum. Hlutfallslega minnkaði at-
vinnuleysið mest á Vestfjöröum og á
Norðurlandi vestra. Miðað við sama
tíma í fyrra er atvinnuleysið núna
minna á öllum svæðum nema á Suð-
umesjum og Reykjanesi.
Síðasta virka dag septembermán-
aðar vom 4.596 á atvinnuleysisskrá
á öllu landinu en það er 119 færri en
í ágústlok. Síðastliðna 12 mánuði
voru að meðaltali um 6.338 manns
atvinnulausir, eða 4,8 prósent, en
árið 1993 voru um 5.600 manns aö
meðaltali án vinnu, eða 4,3 prósent.
Samkvæmt upplýsingum frá vinnu-
málaskrifstofu félagsmálaráðuneytis-
ins er batnandi atvinnuástand rakið
til þess að núna beri minna á sam-
drætti í atvinnulífinu heldur en tvö
undanfarin haust. Fækkun á vinnu-
þar sem vilji notenda hafi verið
kannaður. Þá hafi meðal annars
komið í ljós að notendur sættu sig
ekki við minna letur en nú er notað.
Eins og DV greindi frá í vor hafði
letursérfræðingurinn Gunnlaugur
Briem gert tillögur um letur sem
gerðu það að verkum að hægt væri
að koma allri símaskránni fyrir í
einu bindi. Erindi hans var ekki
svarað af Pósti og síma þrátt fyrir
að um verulegan sparnað gæti verið
að ræða.
markaði og tilfallandi haustverk vegi
þvi upp fækkun starfa. Á hinn bóginn
er búist við að atvinnuleysi aukist
eitthvað í öktóber og geti orðið allt
Aðspurður um þetta segir Gústaf
að í þessu sambandi hafi verið farið
að ráðum prentsmiðjunnar Odda
sem sér um prentun símaskrárinnar.
Mat fagmanna þar hafi verið það að
núverandi letur símaskrárinnar
væri það besta sem völ væri á. Að
þeim ráðum hafi verið farið enda
starfi engir letursérfræðingár hjá
Pósti og síma.
að 3,6 prósent. í nýrri þjóðhagsspá er
gert ráð fyrir að atvinnuleysið í ár
verði að meðaltali 4,8 prósent og að
það verði svipað á næsta ári.
Tíunýirflug-
virkjarráðnir
hjá Flugleiðum
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuin;
Mjög aukin umsvif eru hjá
Flugleiðum í viðhaldsskýlinu á
Keflavíkurflugvelli og hafa verið
ráðnir 7 nýir flugvirkjar til starfa.
Þrír aðrir verða ráðnir á næstu
dögum.
Flugleiðir haíá gert tilboð í tvær
stórskoðanir hjá erlendum flug-
félögum og er annað verkefnið
mjög stórt. Það ræðst á næstu
vikum hvort tilboðunum verður
tekið.
Að sögn Einars Sigurðssonar,
blaðafulltrúa Flugleiða, fara
einnig í hönd hefðbundnar stór-
skoöanir á eigin flugflota. Við-
haldsstöðin fékk mikla viður-
kenníngu samkvæmt staðli evr-
ópskra flugmálastjóra og eykur
það möguleika á að fá erlend
verkefhi.
Reykholts-
kirkja flutt
til Akraness?
Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi:
Til greina kemur að flytja
gömlu kirkjuna í Reykholti á lóð
Byggöasafnsins í Görðura á
Akranesi. Talið er að endurbætur
á kirkjunni myndu kosta um 15
milljónir króna.
Guðrún Geirsdóttir, nýkjörinn
formaður stjórnar byggöasafns-
ins, segir að sóknarnefiidin í
Reykholti hafl boðist til þess að
láta kirkjuna af hendi án endur-
gjalds. Húsafriðunarnefnd hefur
lagt blessun sína yfir flutning.
Stjórn byggðasafnsins skoðar
nú enn fremur þann möguleika
aö láta smíða svonefnda staf-
kirkju að fyrirmynd kirkju sem
byggð var á Stóra-Núpi i Biskups-
tungum á 18. öld.
Ólafsfjörður:
Hestamenn
f á félagshús
Helgi Jónsson, DV, Ólaisfirði:
Félagar í hestamannafélaginu
Gnýfara fengu í sumar veglega
sendingu að sunnan. Þá tóku þeir
formlega á móti húsnæði sem
þeir höföu keypt - fyrrverandi
afgreiðsluhúsi sérleyfisbifreiða
Keflavíkur. Húsið hefur nú veriö
staðsett sunnan við reiðgerðið.
Endanlegur kostnaður við það er
um 2 milljónir króna.
„Þetta er geysileg lyftistöng fln--
ir allt starf félagsmanna," sagði
Þorvaidur Hreinsson í spjalli við
fréttamann DV.
Húsið mun gerbreyta aUri að-
stöðu hestamanna. Á mótum
skapast þar vinnuaðstaða fyrir
starfsmenn og dómara en áður
höíðu bíiar verið nýttir til shks.
Salernisaðstaða gjörbreytist og
eins er þarna komin góð kafflað-
staða með sameiginlegum sal.
Framsóknarflokkur:
Davíðíslaginn?
„Ég hef enga ákvörðun tekið
um það hvort ég gef kost á mér í
prófkjör að þessu sinni. Ég veit
ekki hvort ég hef brjóst í mér til
að feUa þingmanninn," sagði
Davíð Aðalsteinsson, bóndi að
Arnbjargarlæk í Borgarfirði og
fyrrum alþingismaður, viö DV.
Talað hefur verið um aö Davíð
ætii í slag um fyrsta sætið á lísta
Framsóknarfiokksins í Vestur-
landskjördæmi við Ingibjörgu
Pálmadóttur alþingismann, en
Davíð tapaði efsta sætinu fyi’ir
síðustu kosningar.
Þýðing á EES-skjölum:
Stóraukinn
kostnaður
- nánast þrefaldaðist hjá utanríkisráðuneytinu
Þýðingar, prentun og útgáfur á
ýmsum skjölum, sem tengjast Evr-
ópska efnahagssvæðinu og Evr-
ópusambandinu, kallar á tæplega
22 milljóna króna aukaflárveitingu
í ár. í fjárlögum þessa árs var gert
ráð fyrir að kostnaðurinn yrði 13,1
milljón króna í ár en nú stefnir
heildarkostnaðurinn í að verða
minnst 36 milljónir.
í frumvarpi ríkisstjórnarinnar til
íjáraukalaga kemur fram að 8,9
milljóna króna fjárvöntun hafi
komið í ljós eftir að ákveðið var að
prenta og gefa út viðauka EES-
samningsins. Ekki var gert ráð fyr-
ir þessum útgjöldum við samþykkt
fjárlaga þar sem óvissa ríkti um
hvort Alþingi eða dómsmálaráðu-
neyti kæmu að fjármögnun verks-
ins. Þýðingin á þessum skjölum jók
einnig áætlaðan þýðingarkostnað
utanríkisráðuneytisins um 14
milljónir.
í fjárlagafrumvarpi fyrir 1995 er
gert ráð fyrir að utanríkisráðu-
neytið fái 10,5 milljónir króna til
þýðinga. Að sögn Benedikts Jóns-
sonar skrifstofustjóra ríkir nokkur
óvissa um hvort sú upphæö dugi
enda óljóst hvaða stefnu Evrópu-
málin taka á næsta ári.
„Snemma í vor kom upp pólitísk
krafa á Alþingi og víðar um auknar
þýðingar og það kallaði á aukinn
kostnað," segir Benedikt.
Atvinnuástandið í september:
Færri atvinnu-
lausir en í fyrra
- ekki þörfá að fækka fólki, segja atvinnurekendur
Atvinnuleysið í sept. 1993 og '94
jj..; \
Atvinnuleysið síðustu 13 mánuöi á landinu öllu
5,9 1 6-2
ÍHi
sept. okt. nóv. des. jan. feb. mars april mal júni júlí ágúst sept.
DV