Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
íþróttir i>v
Gríndavik - Þóv (60-45) 106-83
5-5, 23-15, 25-25, 42-39, 56-41, (60-45), 75-49, 86-57, 92-70, 99-79, 106-83.
Stig Grindavíkur: Marel G. 22, Helgi G. 18, Pétur G. 17, Guðjón S. 12, Berg-
ur H. 10, Guömundur B. 10, Unndór S. 8, Steinþór H. 7, Ingi I. 2.
Stig Þórs: Kristinn F. 24, Birgir B. 11, Konráð Ó. 10,
Anderson 10, Einar V. 9, Örvar E. 8, Björn S. 4, Haf-
steinn L. 4, Einar D. 3.
Fráköst: Grindavík 46, Þór 49.
3ja stiga körfur: Grindavík 11, Þór 5.
Dómari: Helgi Bragason og Georg Þorsteinsson, góðir.
Áhorfendur: Um 250.
Maður leiksins: Helgi Guðfinnsson, Grindavík.
Skothríð í Grindavík
Eigum enn langt í land
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Þeir hreinlega skutu okkur í kaf.
Við ætluðum að ráða hraða leiksins
en þeir hreinlega óðu yfir okkur og
hittnin þeirra var rosaleg. Þeir voru
einfaldlega klassa betri en við í
kvöld;“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari
Þórsara, eftir slæman skell gegn út-
lendingslausri mulningsvélinni úr
Valsmenn sigruöu Hauka að Hlíð-
arenda, 80-79, í miklum baráttuleik.
Valsmenn mættu mun ákveðnari
til leiks og náðu góðu forskoti um
miðjan fyrri hálfleik. Haukarnir fóru
þá aö hirða fráköstin og komust á
ný inn í leikinn.
Þeir byrjuðu síðari hálíleikinn af
miklum krafti og komust yfir í fyrsta
sinn í leiknum. Leikar voru jafnir
fram á síðustu mínútu. Mikil barátta
Ólafur Astvaldsson, DV, Keflavík
Keflvíkingar áttu ekki í miklum
erfiðleikum með hð Skagamanna í
úrvalsdeildinni í körfuknattleik í
gærkvöldi og sigruðu í Keflavík,
112-89.
Það var aðeins framan af sem leik-
urinn var jafn en í síðari hálfleik
fóru Keflvíkingar í gang svo um
Grindavík í gærkvöldi, 106-83.
Grindvíkingar léku á als oddi og í
upphafi síðari hálfleiks ætlaði skot-
hríð þeirra aldrei að linna, og ótrú-
legar þriggja stiga körfur þeirra
sökktu Þórsurum. Helgi Guðfinns-
son var frábær í hði Grindvíkinga.
Hjá Þór átti Kristinn Friðriksson
góðan kafla í fyrri hálfleik.
og gríðarleg spenna var í lokin. Þegar
11 sekúndur voru eftir höfðu Vals-
menn yfir, 80-78, og Sigfús var á víta-
línunni fyrir Hauka. Hann setti ann-
að niður og svo náðu Haukar boltan-
um aftur, reyndu skot en það geigaði
og Valssigur var í höfn.
Bragi var heitur í síðari hálfleik
og gerði þá 20 af 37 stigum Vals-
manna og hreinlega hélt þeim á floti.
munaði og þá áttu Skagamenn ekki
möguleika, en þá vantaði illilega
meiri breidd í liöið.
Hjá Keflvíkingum var Lenear
Burns góður, Davíð Grissom var
sterkur og Jón Kr. Gíslason góður í
síðari hálfleik, í annars góðri liðs-
hehd. Hjá Skagamönnum var Ant-
hony Suhen bestur en lykilmenn
liösins hafa oft verið betri.
Róbert Róbertsson skriíar:
„Ég er mjög ánægður með sigurinn
og hann skiptir öllu máh. Við eigum
enn langt í land og það er margt sem
þarf að laga. Það vantar enn meiri
stöðugleika og einbeitingu í strákana
en þetta kemur með tímanum," sagði
John Rhodes, þjálfari og leikmaður
ÍR, eftir að lið hans hafði sigrað
Skallagrím, 78-73, í úrvalsdeildinni í
körfubolta í Seljaskóla í gærkvöldi.
Leikurinn var frekar slakur og bar-
Jón Kristján Sigurðsson skrifar:
„Að skora sigurkörfu með þessum
hætti er hrikalega gaman. Það var
kannski óþarfi að fara með leikinn
út framlengingu því í tvígang vorum
við komnir með góða forystu. KR-
ingar hafa eins og við góða breidd
og liðin eiga eftir að njóta þess í vet-
ur,“ sagði Teitur Örlygsson við DV
en hann skoraði sigurkörfu Njarð-
víkinga með glæsilegu þriggja stiga
skoti þegar framlengingin var að
fjara út. Njarðvíkingar eru því enn
taplausir í deildinni, meö fullt húss
stiga eftir sjö leiki enda hðiö óhemju
sterkt og líklegt til afreka.
KR-ingar léku lengstum ekki vel
og var ótrúlegt að%já hvað hðið hékk
í Njarðvíkingum. Vörnin hjá KR var
hriplek og komust Njarðvíkingar
gegnum hana þegar þeir vhdu. KR-
hðið var enn fremur skaplaust og
aha baráttu vantaði.
Þaö var aðeins á síðustu tíu mínút-
um leiksins sem KR-ingar sýndu vott
af baráttu og vel hvöttum af áhorf-
áttan var í fyrirrúmi hjá báðum lið-
um. Skallagrímsmenn komu mjög
ákveðnir til leiks og höfðu frum-
kvæöið allan fyrri hálfleik. í síðari
hálfleik voru ÍR-ingar sterkari og
tryggðu sér nokkuð öruggan sigur.
Bæði lið geta örugglega gert mun
betur en í þessum leik og þurfa að
gera það ef þau ætla sér einhverja
hluti í vetur. Herbert Arnarson var
bestur í jöfnu liði ÍR en hjá Borgnes-
ingum voru Hennng Henningsson og
Tómas Holton bestir.
endum tókst þeim að jafna og kom-
ast yfir. Njarðvíkingar sýndu mikinn
styrk að komast aftur inn í leikinn
og jafna. Framlenging var óumflýj-
anleg og þar virtust Njarðvíkingar
ætla að gera út um leikinn en af
miklu harðfylgi tókst vesturbæjar-
liðinu að jafna. Lokasekúndumar
voru æsispennandi en karfa frá Teiti
langt utan af vehi tryggöi Njarðvík
sigurinn.
Axel Nikulásson, þjálfari KR, hefur
góðan efnivið í höndunum en th að
fara enn lengra þarf skapið, baráttan
og hungrið að vera th staðar í hverj-
um einasta leik. Falur Harðarson
átti bestan leik hjá KR og eins var
Hermann Hauksson góður. KR-hðið
verður enn sterkara þegar Birgir
Mikaelsson kemst í meiri leikæfingu.
Hjá Njarðvík var Rondey yfir-
burðamaður, barðist eins og ljón.
Teitur var sömuleiðis góður. Njarð-
víkurhðið er gríðarlega sterkt og
verður ekki auðunnið með sama
hætti í vetur, varla er veikan blett
að finna.
Atlisamdi vi
ÍBV gekk í gær frá þjálfarasamningi vi
þeir Jóhannes Ólafsson, formaður knatts
ir undirskriftina. Á milli þeirra er Eggert
uráðs ÍBV.
Valur Ingímundarson, þjálfari og leikmaður
hjá Hermanni Haukssyni, KR, í leik félagar
KR - Njarðvík (39-45) 81-81 88-91
2-4, 13-18, 26-23, 30-39, (39-45). 53-63, 81-76, 81-81. 81-87, 83-91.
Stig KR: Falur H. 20, Herraann H. 14, Donavan 14, Ingvar 0.12, Ólafur O.
11, Birgir M. 10, Ósvaldur 5, Brynjar 2
Stig Njarðvík: Rondey 30, Teítur Ö. 21, Vaiur I. 13,
Jóhannes K. 11, Friörik R. 10, Kristinn E. 4, Ástþór 1.2.
3ja stiga körfur: KR 8, Njarðvík 4.
Fráköst: KR 42, Njarövík 41.
Dómarar: Einar Skarphéðinsson ogKristinn Óskars-
son, ágætir.
Áhorfendur: Um 400.
Maður leiksins: Rondey Robinson, UMFN.
Valur - llaukar (43-40) 80-79.
7-0, 18-10, 28-12, 39-30, (43-40), 43-44, 55-55, 68-68, 75-70, 75-77, 80-79.
Stig Vals: Bragi 33, Bow 21, Lárus 12, Bárður 9. Bergur 9, Webster 2.
Stig Hauka: Sigfús 23, Jón Amar 20, Pétur 18, Óskar 8, Baldur 8, Þór 2.
3ja stiga körfur: Valur 11, Haukar 4.
Fráköst: Valur 35, Haukar 46. Uj*. irnr^MÍÉtif
Dómarar: Kristján Möller og Ámi Freyr Sturlaugsson,
ágætir. g%,
Áhorfendur: Um 150.
Maður leiksins: Bragi Magnússon, Val.
Valssigur í baráttuleik
Keftavík - Akranes (54-43) 112-89
2-6, 21-15, 36-26, 42438, (54-43), 61-43, 75-53, 89-59, 102-75,109-87, 112-89.
Stig Keflavíkun Burns 25, Davíð G. 20, Jón Kr. 19, Sigurður 1.10, Sverrir
S. 10, Bírgir G. 9, Guðjón G. 6, Einar E. 6, Böövar K. 4, Gunnar E. 3.
Stig ÍA: Sullen 26, Haraldur L. 19, Brynjar S. 16,
Dagur Þ. 12, Jón Þór 9, ívar Á. 4, Höröur B. 2, Elvar Þ. 1.
Fráköst: Keflavik 39, ÍA 35. .
3ja stiga körfur: Keflavík 9, ÍA 4.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson,
góöir. Áhoríendur: Um 250.
Maður leiksins: Lencar Burns, Keflavík.
ÍA átti ekki möguleika
ÍR - Skallagrímur (37-40) 78-73
8-8, 11-19, 20-27, 28-35, (37-40), 45-46, 53-52, 60-56, 66-61, 74-66, 78-73.
Stig ÍR: Ilerbert 19, Rhodes 16, Jón Öm 12, Márus 10, Eiríkur 9, Guðni 5,
Halidór 3, Eggert 2, Björn 2.
Stig Skahagríms: Henníng 17, Ermohnski 16, Tómas
14, Sveinbjörn 14; Grétar 5, Gunnar 5, Ari 2.
3ja stiga kröfur: ÍR 3, Skahagrímur 4.
Fráköst: ÍR 39, Skallagrimur 26.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Aðalsteinn Hjartar-
son, stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 120.
Maður leiksins: Herbert Arnarson, ÍR.
Sjöfröð
hjáUMFN
Tindastóll - Snæfell (49-37) 101-62
6-6,17-10,23-20,40-23,42-30, (49-37), 51-44,63-47,78-52,87-55,96-61,101-62.
Stig Tindastóls: Torrey 22, Ómar S. 21, Hinrik G. 19, Arnar K. 17, Sigurvin
P. 7, Óli Barðdal 6, Páll K. 4, Haiidór H. 3, Atlí Þ. 2.
Stig Snæfehs: Hardin 21, Hjörleifur S. 11, Atli S. 10,
Þorkeil Þ. 8, Eysteinn S. 7, Veigur S. 2, Karl J. 2, Daði
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Bender, sæmi-
legir.
Áhorfendur: 400.
Maður leiksins: Hinrik Gunnarsson, Tindastóh.
Getumunur á Króknum
Hvað fannst Einari Bollasyni um körfub
„Það lið sem nær
Njarðvik verður n
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Tindastóh vann auöveldan sigur á
slöku hði Snæfehs á Króknum í gær-
kvöldi. Lokatölur urðu 101-62. Það
var aðeins á fyrstu mínútunum sem
gestirnir héldu í við heimamenn og
fljótlega kom í ljós mikhl getumunur
á liðunum. Miðað viö hann hefðu
heimamenn átt að leiða með meiri
mun í hléi, þeir voru ekki sannfær-
andi fyrri hluta leiksins, en löguðu
leik sinn mikið í seinni hlutanum.
„Við komum andlausir í leikinn
leik og ég veit eiginlega ekki hvað
er að. Svona var þetta líka gegn
Haukum. Ef við leggjum okkur ekki
fram á móti þeim sem við eigum helst
möguleika á að sigra, er ekki von á
góðu,“ sagði Karl Jónsson, fyrrum
Tindastólsmaður í Snæfellshðinu.
Einar Bollason er öllum hnútum kunn-
ugur þegar körfuboltinn er annars
vegar.
Einar Bollason, hinn kunni körfu-
boltaáhugamaður, var á meðal áhorf-
enda á leik KR og Njarðvíkur í gær-
kvöldi. Einar sagði að Njarðvík hefði
verið sterkara í fyrri hálfleik. Hið unga
og skemmtilega hð KR gafst ekki upp
og má segja að Njarðvíkingar hafi
mátt hrósa happi með sigurinn. Sigur-
karfa Teits var ævintýraieg. „Það hð
sem nær að vinna Njarðvík í vetur
verður meistari," sagði Einar.
„Sigur Keflvíkinga á ÍA var eftir bók-
inni. ÍA þarf meiri tíma th að aðlaga
sig breytingum eftir að Steve Greyer
hætti að leika með hðinu. ÍA á eftir
að hala inn stig á heimavelli í vetur.“
„Það er ljóst að Snæfell á langan
vetur fyrir höndum. Leikmenn gera
sér fylhlega grein fyrir ástandinu, ætla
að byggja upp á heimamönnum en
þeir fara að öllum líkindum niður í 1.
deild.“
„Leikur ÍR og Skallagríms hefur
eflaust verið hörkuleikur. ÍR-hðiö
vinnur leiki á heimavelh en hefur ekki
th þessa náð að vinna sigur á útivelli
sem er ekki nógu gott. Frammistaða
ÍR,.sem kom upp úr 1. dehd, er engu