Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR'21. OKTÓBER 1994
25
ð Eyjamenn
íð Atla Eðvaldsson. Á myndinni takast
pyrnudeildar ÍBV, og Atíi í hendur eft-
Garðarsson, varaformaður knattspyrn-
Njarðvíkinga, reynir að smeygja sér fram
ina á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
oltann í gærkvöldi?
að vinna
leistari"
að síður athyglisverð."
„Það er sama sagan með Þór eins og
ÍR að heimavöllurinn gefur þessum
liðum mikið. Þórsarar mega alls ekki
missa móðinn þrátt fyrir tap gegn
Grindavík á útivelli. Það er engin
skömm og geta Þórsarar borið höfuðið
hátt.“
„Valur hefur verið að leika upp og
ofan. Liðið á eftir að stilla strengi sína
enn frekar. Haukarnir eru að gera
mun meira en nokkur þorði að vona
og er þjálfari þeirra greinilega að vinna
gott verk,“ sagði Einar Bollason.
Guðmundur til
Keflvíkinga?
- Sigurlás Þorleifsson lika inni 1 myndinni
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Keflvíkingar hafa rætt við Guð-
mund Torfason um að hann þjálfi
1. deildar lið þeirra í knattspyrnu
á næsta tímabili, og leiki jafn-
framt með því. Eins og DV sagði
frá á dögunum er Guðmundur
hættur sem þjálfari og leikmaður
enska Uðsins Doncaster, þar sem
það stóð ekki við launagreiðslur.
Samkvæmt heimildum DV hafa
Keflvíkingar einnig rætt við Sig-
urlás Þorleifsson, sem hefur
þjálfað Stjörnuna undanfarin tvö
ár. Þeir Ingi Björn Albertsson,
Kristinn Björnsson og Pétur Pét-
ursson koma þó enn til greina
sem þjálfarar liðsins næsta sum-
ar.
Best í vetur
- sagði Viggó Sigurðsson eftir sigur gegn FH
Staðan
DHL-deildin í körfubolta
A-ríðill:
Njarðvík... 7 7 0 673-517 14
Akranes.... 7 3 4 602-623 6
Þór A...... 7 3 4 595-590 6
Haukar..... 7 3 4 523-558 6
Skallagr...... 7 2 5 507-535 4
Snæfell.... 7 0 7 498-726 0
B-riðill:
Grindavik... 7 6 1 720-623 12
Keflavik... 7 5 2 731-645 10
KR......... 7 4 3 578-573 8
ÍR.......... 7 4 3 570-570 8
Valur...... 7 3 4 587-622 6
Tindastóll... 7 2 5 578-585 4
Brolin í
vörnina?
Thomas Brolin, hinn frægi
sóknarmaður úr sænska knatt-
spyrnulandsliðinu, var í nýju
hlutverki í gærkvöldi, Hann kom
heim til Sviþjóðar með Uði sínu,
Panna frá Ítalíu, og tók þátt í 1-0
sigri á AIK í Stokkhólmi. Brolin
var hins vegar ekki í fremstu víg-
Unu, hann lék í fyrsta skipti sem
varnartengihður, og hans hlut-
verk var að brjóta niður sóknir
landa sínna.
Þjálfari Parma gaf í skyn eftir
leikinn að þetta gæti verið fram-
tíðarstaða Brolins með liðinu,
enda fullt af góðum sóknarmönn-
um innanborös.
Nissandeildin í handbolta
Valur..... 7 7 0 0 169-138 14
Aftureld.... 7 5 0 2 181-150 10
Víkingur... 7 4 2 1 181-164 10
Stjarnan.... 7 5 0 2 179-165 10
FH......... 7 4 0 3 178-158 8
Haukar.... 7 4 0 3 190-182 8
Selfoss... 7 3 2 2 154-167 8
KA........ 7 2 2 3 175-167 6
KR......... 7 2 0 5 153-164 4
ÍR......... 7 2 0 5 163-179 4
HK........ 7 1 0 6 155-170 2
ÍH......... 7 0 0 7 123-187 0
Markahæstir:
Patrekur Jóhannesson, KA.... 61/12
Hans Guðniundsson, FH......46/10
Gústaf Bjarnason, Haukum... 46/15
Sigurpáll Aðalsteínsson, KR.. 46/22
Dimitri Fílípov, Stjörnunni.... 43/4
Jón Kristjánsson, Val......43/11
Gumileifur Gunnleifss, HK.... 42/12
BjarkiSigurðsson, Víkingi..42/14
Valdimar Grímsson, ICA.....42/14
Víkingsstúikurunnu
Víkingur vann öruggan sigur á
ÍS, 3-0, í ABM-deild kvenna í
blaki í gærkvöldi.
Guðmundur Hilmarsson skriíar:
„Þetta var geysilega mikilvægur
sigur í mjög erfiðum leik. Liðið sýndi
meistaratakta í síðari hálfleiknum
og það má segja að Gunnar mark-
vörður hafl unnið leikinn fyrir okkur
með frábærri markvörslu. í heildina
séð er þetta besti leikur liðsins í vet-
ur og vonandi losna menn út úr skel-
inni við þennan sigur,“ sagði Viggó
Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar.
I fyrri hálfleiknum voru FH-ingar
sterkari enda áttu Stjörnumenn í
miklum erfiðleikum með vöm sína
og hvað eftir annað opnuðust stórar
glufur á henni. í síðari hálfleik gerðu
Stjömumenn afdrifaríkar breytingar.
Gunnar Erlingsson fór í markið í stað
Sigmundur Sigurgeirsson, DV, Selfossi:
„Ég er mjög ánægður með annað
stigið," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari
KA, eftir jafnteflið við Selfoss, 23-23,
á Selfossi í gærkvöldi. Leikurinn ein-
kenndist af hatrammri baráttu og
mistökum á báða bóga. Að venju
voru það ungu leikmennirnir sem
hófu leikinn fyrir Selfoss og komust
þeir htt áleiðis gegn reyndu liði KA.
Ingvars Ragnarssonar og maður var
settur til höfuðs Guðjóni Ámasyni.
Við þessar breytingar gerbreyttist
leikurinn. Sóknarleikur FH-inga fór í
baklás og Gunnar Erhngsson varði
eins og bersekur í markinu.
FH-ingar léku vel í fyrri hálfleik en
í þeim síðari áttu þeir í hinum mestu
vandræðum. Hans Guðmundsson var
þeirra besti maður og þeir Hálfdán
Þórðarson, Guðjón Árnason og
Magnús Árnason áttu góða spretti.
Gunnar Erlingsson var hetja
Garðbæinga sem voru ekki sannfær-
andi í fyrri hálfleik enda hver leik-
maður að puða í sínu homi. í síðari
hálfleik lék hðið sem einn maður og
sýndi mjög skemmtiieg tilþrif. Dim-
itri Filipov var mjög snjall.
Undir lok leiksins leit út fyrir að
Selfyssingar myndu hafa sigur en
með hröðum sóknarleik náðu KA-
menn að jafna á síðustu sekúndun-
um. „Þetta var mjög erfitt og bæði
liðin gerðu mikið af mistökum,"
sagði dr. Stankovic, þjálfari Selfyss-
inga.
Hjá KA var Patrekur Jóhannesson
bestur og hjá Selfyssingum var Einar
Gunnar Sigurðsson langbestur.
Selfoss - KA (8-10) 23 0-2, 1-2, 1-5, 4-5, 6-6, 6-10, (8-10). 14-14- 18-18, 22-20, 23-23 Mörk Selfoss: Einar Gunnar 9y4, Sigurjón B. 3, Björgvin F 2, Einar G. 2, Radosavljevic 2, Ami B. 1, Grímur H. 1. Varin skot: Hallgrímur 9/3, Ólafúr 6. Mörk KA: Patrekur J. 10/2, Valdimar G. 6/2, Valur A. 3, Jóhann J. 2, Atli Þór 2. Varin skot: Sigmar Þröstur 10/1, Björn 2. Dómarar: Lárus Lámsson og Jóhannes Felixson, mis- tækir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi. -23 !. 3, Sígurður Þ. ganrei PÍÁ M
Booker með Grinda vík? . tækifæri, en í >víst hjá okkur okkur hægt og leikmann sem út tímabihð," jrsson, þjálfari )V í gærkvöldi.
Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: ^ Rníker VæÍriri Franc Booker, fyrrum leikmaður þessu máh er allt Vals og ÍR, mun æfa með úrvals- ennþá. Við flýtum deildarhði Grindvíkinga í körfu- ætlum aö fá góðan knattleik í næstu viku og tíl greina spilar með okkur kemur að hann taki við af Greg sagði Friðrik Rúnt Beh sem Grindvíkingar sendu Grindvíkinga, við E d
FH-Stjaman (15-11) 24-27.
1-0, 1-4, 4-4, 7-7, 11-9, (15-11), 15-13, 17-13, 19-15, 21-19, 2 Mörk FH: Hans G. 7/2, Hálfdán Þ. 5, Guðjón Á. 4, Gunnar 2, Stefán K. 1, Knútur S. 1. Varin skot: Magnús Árnason 12. Mörk Stjörmmnar: Filipov 7/1, Magnús S. 5/1, Sigurð- 1-22, 24-27. 3. 4, Siguröur S.
ur B. 4, Konráð 4.4, Skúli G. 3, Jón Þ. 2, Einar E. 2/1. Varin skot: Ingvar R. 4, Gunnar E. 12.
Dómarar: Gísli Hafsteinsson og Hafsteinn Ingibergs- aÉB'- iirm aeKiJi
son, slakir.
Áhorfendur: Um 800.
Maður leiksins: Dimitri Fiiipov, Stjömunni.
Jafnt í baráttuleik
fþróttir
félagsliða
Evrópukeppni bikarhafa
2. umferð-fyrri leikir:
Besiktas - Auxerre........2-2
1-0 Mehmet (39.), 2-0 Ertugrul
(43.), 2-1 Saib (53.), 2-2 Martins (58.)
Eyjólfur Sverrisson lék með Be-
siktas og var skipt út af á 70. mín-
útu.
Bröndby - Arsenal........1-2
0-1 Wright (17.), 0-2 Smith(19.), 1-2
Strudal (54.)
Brugge - Panathinaikos...1-0
1-0 Staelens (4.)
Feyenoord - Bremen.......1-0
1-0 Larsson (63.)
Sampdoria - Grasshoppers..3-0
1-0 Melli (45.), 2-0 Mihajlovic (76.),
3-0 Maspero (83.)
T.Presov - Zaragoza......0-4
O-l Poyet (26.), 0-2 Varga (44.), 0-3
Esnaíder (49.), 0-4 Esnaider (88.)
Porto - Ferencvaros......6-0
I- 0 Costa (17.), 2-0 Barros (19.), 3-0
Drulovic (40.), 4-0 Drulovic (58.),
5-0Domingos (86.),6-0Aloisio(87.)
Chelsea - Austria Wien...0-0
UEFA-bikarinn
AIK Stokkhólmi - Parma....0-1
O-l Crippa (72.)
Öruggur sigur
Fram á ÍBV
Helga agmundsdóttir skrifer:
Fram vann öruggan sigur á ÍBV
í Laugardalshöllinni, 22-19, í 1.
deild kvenna í handknattleik í
gærkvöldi. í hálfleik var staðan
II- 6. „Ég er mjög ánægð með leik-
inn í heild en við tókum of mikla
áliættu undir lokin," sagði Guðr-
íður Guðjónsdóttir, þjálfari
Fram, sem aðeins gat leikið í 10
mínútur vegna veikinda.
Mörk Fram: Selka 6, Hanna 5,
Berglind 4, Steinunn 3, Hafdís 2,
Kristín 1, Guðríður 1.
Mörk ÍBV: Judith 8, Andrea 5,
Stefanía 4, Elísa 1, Katrín 1,
Létt hjá Víkingi
Víkingur vann Fylki auðveldlega
í Víkinni, 32-18, eftir 11-8 í hálf-
leik.
Mörk Víkings: Haha 13, Svava
S. 6, Heiða 5, Heiðrún 3, Guð-
munda 2, Helga 1, Svava Ýr l,
Matthildur 1.
Mörk Fylkis: Drífa 4, Þuríður
4, Anna E. 4, Anna H. 3, Eva 3.
Framararáfram
Fram vannB-lið Víkings, 33-23,
í 32-liða úrslitum bikarkeppninn-
ar i handknattleik í gærkvöldi.
Jón Andri Fiimsson skoraði 7
mörk fyrir Fram en Óskar Þor-
steinsson 10 mörk fyrir Víking.
ÍSogUBKunnu
ÍS vann Selfoss, 98-65, og ÍH
tapaði fyrir Breiðabbki, 53-107, í
l. deild karla i körfuknattleik í
gærkvöldi.
Kvennakarfa:
Blikarlögðu KR
Ingibjörg Wnríksdóttlr skriÉm
„Við áttum alveg eins von á því
að vinna. Við erum með næstum
nýtt lið, þar sem eru 4 nýir leik-
menn. Leikurinn í kvöld var ekki
góður hjá okkur en við eigum
eftir að ná upp samæfíngu og þá
er aldrei að vita hvað okkur tekst
að gera,“ sagöi Erla Hendriks-
dótiir, leikmaður Breiðabliks.
eftir að Blikarinir lögðu KR að
vehi í Digranesi, 55-50.
Bhkarmr höfðu forystu nær all-
an tímann en KR-ingar hleyptu
þeim þó aldrei mjög iangt frá sér.
Penni Peppas var besti leikmaður
vallarins og skoraði 19 stig fyrir
Blika, þá lék Elísa Vilbergsdóttir
einnig vel, var mjög öflug i frá-
köstunum auk þess að skora 11
stig. Hjá KR var Helga Þorvalds-
dóttir stigahæst með 17 stig og
María Guðmundsdóttir með 8,