Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 20
28
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Innrömmun
• Rammamiöstöðin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
S________________________Tölvur
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286, 386, 486 tölvum.
• Öllum Macintosh tölvum.
• Öllum prenturum, VGA skjáum o.íl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS,
PC og Macintosh.
Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832.
Til sölu HP 500 bleksprautuprentari og
Panasonic 9 nála prentari. Uppl. í síma
91-668381 e.kl. 17.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.___________________
28” Panasonic sjónvarpstæki til’ sölu,
nokkurra daga gamalt, fæst fyrir
90.000 staógreitt, kostar 130.000. Upp-
lýsingar í síma 989-60469.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgeró samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó
þjón. Radxóverkstæði Santosar, Hverf-
isg. 98, v/Barónsst., s. 629677.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdló, hljóðsetjum mynd-
ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Til sölu Super VHS klippisett og mynd-
mixer, allt Panasonic, einnig Super
VHS GR707 JVC videotökuvél og ljós
og fleiri tæki, selst allt saman eóa sér.
S. 94-3664 eða vs. 94-5449.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóósetning myndbanda.
Þýóing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Annúla 44, sími 887966.
Útsala föstudag og laugardag á notuð-
um myndböndum. Allt aó 50% afslátt-
ur. Hverfisgata 49, opió 10-19, sími
91-21211.
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign á Akranesi verður háð á
henni sjálfri sem hér segir:
Heiðarbraut 39. Gerðarþoli Sólveig!
Guðbrandsdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður Arkitektafélags Islands, ■
þriðjudaginn 25. október 1994 kl. 10.20. |
SÝSLUMAÐURINN Á AKRÁNESI i
Jólakeramik
Mikið úrval af alls
konar jólakeramik
og styttum.
Alls konar tilboð
í gangi.
Lítið inn og
sjáið úrvalið.
Listasmiðjan
Dalshrauni 1
220 Hafnarfirði, s. 652105
Hvutti
Þær eru eins og
spaghettí.
Þarna eru alls konar
skór til að naga.
Skóverslun
' Ég vil hafa
með reimum.
Að vísu voru sum >
sjálfsmörkin þér að kenna
' - en hvað gastu gert ^
þegar allir þessir áhorfendur
hentu þessu
drasli í þig?!
J ÉG ER EKKI AÐ KENNA MER
/ UM! ÉG ER AÐ KENNA MOMMlj ^
( ÞINNI UM AÐ ÆSA )
> ÁHORFENDUR V
l SVONA UPP!
1 \---—-----» r--
M W
er skrítið nafn
Já, hann heitir það
vegna þess að allt hér
gerist með hraða
snigilsins.
Já, ég skil hvað þú
meinar.
Flækju-
fótur
ctfy Dýrahald
Gullfallegir vel ættaöir irish setter-
hvolpar til sölu, fæddir 12.8. Örfáir
ódýrir dalmatian hvolpar eftir. Ætt-
bókafærðir, bólusettir og örmerktir.
Hundabú Yrar, sími 91-77327.
Gott heimili óskast strax fyrir 6 mánaöa
english springer spaniel tík, hrein-
ræktaður veiðihundur. Upplýsingar í
síma 95-22918.
Upplýst erum vió. En þinn hundur?
Urval endurskins- og blikkandi óla.
Láttu ekki keyra á hundinn.
Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hf.
I tilefni af 1 árs afmæli Dýralands
bjóðum við 15% afsl. af öllum vörum og
dýrum dagana 19.-22. okt.
Dýraland, Mjódd, sími 91-870711.
Poodlehvolpur til sölu, hreinræktaður,
með ættartölu. Upplýsingar í símum
91-658507 og 91-658505. Kristján.
V Hestamennska
Hún er komin ... videospólan um lands-
mótió á Hellu. 2 tlmar af taumlausu
fjöri og langbestu gæðingum Islands á
stærsta hestamannamóti þessarar ald-
ar. Takmarkað upplag. Eiófaxi,
s. 91-685316. Sendum í póstkröfu.
Ódýr myndbönd. Stórlækkaó verð á
myndböndum í okt. og nóv. Veró aóeins
1.990 kr. stk. Fjölbreytt úrval. Sendum
í póstkröfu um allt land. Hestamaður-
inn, Armiíla 38, s. 681146.
Flyt hesta, hey, vélar eða nánast hvað
sem er, hef einnig rafsuóu til viógeróa,
forum hvert á land sem er.
Sími 91-657365 eða 985-31657.
Hesta- og heyflutningar.
Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott
hey. Fer reglulega norður.
S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur
Sigurðsson._________________________
Ffesta- og heyflutningar.
Utvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Guðmundur Sigurósson, símar
91-44130 og 985-44130.______________
Nýtt myndband. Landsmótsmyndband-
ió frá Hellu ‘94 er komió út. Veró kr.
3.900. Sendum 1 póstkr. um allt land.
Hestamaðurinn, Armxlla 38, s. 681146.
Smíöurn stalla, grindur, hliö og loftræst-
ingar í hesthús. Sendum um allt land.
Góð verð, góð þjónusta og mikil
reynsla. Stjörnublikk, sími 91-641144.
Útsölunni lýkur laugardaginn 22.
Landsmótsspólan komin, veró 3.900,
póstsendum um allt land. Reiðsport,
Faxafeni 10, sími 91-682345.________
8-12 hesta hús óskast til leigu á Víði-
dalssvæðinu. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-10035.
Hey til sölu í Eyjafiröi, talsvert magn af
góðu súgþurrkuðu heyi í böggum. Uppl.
í síma 96-26271.
Mótorhjól
Safngripur. Suzuki Catana 1100 cc, ár-
gerð ‘82, bilaóur mótor. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 92-13926 eða
985-21379.
Suzuki TS 125, árg. ‘89, komiö á götuna
‘90, ekið 8.000 km, upptekinn mótor,
nýsprautaó, skoóað ‘95. Skipti athug-
andi. Uppl. í s. 985-42047 eóa
91-652090.
4Í8 Húsbílar
Mitsubishi Rósa, innréttaður, 4x4, 5,7 1
dísil, sjálfsk., vökast., einrng 350 cub
Oldsmobile bensinvél og kerruöxlar
m/dekkjum. S. 92-13926/985-21379.
Sumarbústaðir
ATH. Tilboö: 10% afsl. af sumarhúsum ef
samið er fyrir 30. nóv. Besta verðió,
bestu kjörin, bestu húsin. Sumarhúsa-
smiðjan hf., simi 989-27858/91-10850.
Byssur
Rjúpnaskyttur, ath. Rjúpnavesti, bak-
pokar, ijúpnakippur, áttavitar, penna-
byssur, híifðarfot, nærföt, vettlingar,
húfur, sokkar, gönguskór, stálhita-
brúsar o.m.fl. Veiðihúsið, símar
614085/622702. Sendum í póstkröfu.
Rjúpnaskyttur, ath. 36 g, nr. 5-6 á aó-
eins 750 kr. hver 25 skot. Veljum ísl.
hlaóskotin. Veióihúsið, Nótatúni 17,
s. 614085/622702. Sendum í póstkröfu.
Fyrirtæki
Hársnyrtistofa, vel staösett í Rvik, óskar
eftir samstarfsaðila. Leiga á stólum eða
prósentuvinna kemur til greina.
S. 91-623444 og 91-677537 e.kl. 19.
Vantar allar tegundir fyrirtækja á skrá.
Stefna, fyrirtækjasala - bókhaldsstofa,
Hamraborg 12, 2. hæð, sími 91-
643310.
Bátar
Ný bátakerra til sölu. Upplýsingar í
síma 91-51899 og 91-652213.