Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Side 22
30
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
£3 Aukahlutir á bíla
Athugiö! Brettakantar og sólskyggni á
alla jeppa, Toyota, MMC, Econoline
Fox, Lada, Patrol. Sérsmíóum kanta.
einnig trefjaplastviógeróir. Besta veró
og gæói. 886740,880043 hs. Visa/Euro.
Hjólbarðar
Vetrardekk, nýsóluö og notuö. Hjólbaróa-
skiptingar. Einnig nýir sólaóir hjól-
baröar á notuðum felgum, tilbúnir und-
ir bílinn, á eftirfarandi geróir: Dai-
hatsu Charade ‘80-’87, Skoda ‘80-’94,
MMC Colt og Lancer ‘80-’87, Golf
‘80-’94, 13”, Suzuki Swift ‘86-’92,
einnig notaðar felgur undir margar
aðrar gerðir.
Vaka hf., varahlutasalan, s. 91-676860.
> Felgur. Notaðar, innfluttar felgur undir
flestar geröir japanskra bíla. Bflaparta-
salan Austurhlíð, Akureyri,
s. 96-26512. Opið v.d. 9-19 og lau.
10-17.________________________________
Hjólbaröaþjónusta.
Ódýr og góó þjónusta. Erum meó ný
dekk og sóluö. Nýja bílaþjónustan,
Höfðabakka 9, sími 91-879340.
Viðgerðir
Alm. viög. og réttingar. Gerum fóst tilboó
í aó laga bílinn, 10% afsl. á varahl. Afsl.
fyrir skólafólk. Bíltak sf., Smiöjuvegi
4C (græn gata), s. 642955.
Kvikkþjónustan, bilaviög., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa aó
framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
3* Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12..........sími 882455.
Vélastillingar, 4 cyl...4.800 kr.
Hjólastilling...........4.500 kr.
™ Bílaróskast
Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 687848.
Óskum eftir bílum á skrá og á staðinn.
Allir veróflokkar velkomnir. Skólafólk
og landsbyggóarfólk, látiö skrá, vió selj-
um. Mikil sala. S. 687848.
Bíll óskast i skiptum fyrir overlock
saumavél. Verðhugmynd ca 50-60 þús-
und. Upplýsingar í síma 91-674002 eft-
ir kl. 17.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn og á skrá.
Stór sýningarsalur, ekkert innigjald.
Bílasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615.
Vantar b/la á skrá og á staöinn. Sölulaun
kr. 8.000. Bílar sem standa seljast
fljótt. Bílasalan Auðvitaó, Höfóatúni
10, sími 91-622680.
Óska eftir 4 dyra, snyrtilegum bíl, skoó-
uöum ‘95, útborgun 30-50 þús., restin
á 2-3 árum. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9999.___________________
Óska eftir aö kaupa bíl sem má
þarfnast lagfæringar, veróhugmynd
10-45 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-655166.______________________
Bíll óskast fyrir ca 10-50 þús. stgr.
Má þarfnast viðgeróar. Upplýsingar í
síma 91-44940.
Bílartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó
kaupa eða selja bíl? Þá höfum viö
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viógeróir og ryóbætingar. Gerum fost
verðtilboó. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Til sölu M. Benz 230 E 1985 (nýja
lagið), sjálfskiptur, ABS, mjög gott ein-
tak, ekinn aóeins 136.000 km. Uppl.
veitir Bflasalan Skeifan, s. 91-689555.
Chevrolet
Chevrolet Caprice Classic, árg. ‘78, til
sölu, þarfnast viógerðar á grind o.fl.,
gott kram, afskráður. Gott veró gegn
staógreiðslu. Selst ódýrt. S. 36735.
Daihatsu
Daihatsu Applause ‘91 Zl 4x4, ek.
aðeins 32 þús., 5 gíra, 4 dyra, rafdr.
rúður og samlæsing, hvítur m/spoiler,
sem nýr bfll. Skipti á góóum sjálfsk. bfl
koma til greina. S. 75170/685391.
Daihatsu Charade TS, árg. ‘88, 3 dyra,
svartur, ek. 94.000 km, skoó. ‘95. Góóur
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-881099 e.kl. 16.
Ford
Econoline E-150 ‘90, hvítur, ekinn 55 þ.
mflur, sjálfskiptur, 6 cyl., 4,91 vél. Inn-
fluttur júní ‘92, klæddur aó innan. Góö-
ur bíll. Verð 1,3 millj. S. 650798.______
Ford Escort, árg. ‘84, til sölu, ekinn 130
þús. km, skoóaóur ‘95. Staðgreiðslu-
verð 120 þúsund. Upplýsingar í símum
- 985-29451 og 989-62551.
Ford Econoline 150, árg. ‘78, til sölu.
Selst á 100.000. UpdI. í síma 91-44624
Mazda
Mazda 929, árg. ‘82, 2 dyra, góður bíll
Verð 75 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í símum 91-888830 og
91-77287.
Mitsubishi
MMC Sapporo ‘88, lítiö ekinn, gott verö.
Upplýsingar í slma 91-15339 e.kl. 19.
Subaru
Subaru Justy, árgerö ‘91, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-41797 mifli kl. 17 og
19.
Subaru Justy J12, 3 dyra, árg. ‘88, til
sölu. Uppl. í slma 985-40059 e.kl. 17.
Jeppar
Cherokee Laredo, árg. ‘89,4 litra.
Sjálfskiptur, rafdr. rúður, cru-
isecontrol, samlæsingar, ný dekk og
álfelgur. Mjög fallegur bfll. Veró 1.780
þús. S. 985-42407 eða 91-671887 á
kvöldin.
Toyota LandCruiser GX, langur, turbo
dísil ‘89, ek. 120 þ., upph., 38” dekk,
læstur, lækkuð drif o.fl. Toppbíll. Ath.
skipti. Uppl. á Bílasölu Brynleifs,
s. 92-14888 eóa 92-15131 á kvöldin.
Dodge Van húsbíll 4x4, árg. ‘78. Skipti á
dýrara eða ódýrara, allt aó 1.500 þús-
und. Þarf að vera nýlegur bfll. Uppl. í
síma 91-875602 eða 98-75619.
Range Rover, árg. ‘74, til sölu, toppein-
tak, allur nýuppgerður, vél ekin 30 þús.
frá upptekt. Verð 550 þús., 450 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-71660.
Range Rover, árg. '74, vetrar- og sumar-
dekk á felgum, skoó. ‘95. Ath. skipti á
ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 95-36431
á kvöldin.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, flaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Séi-pöntunar-
þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Scania 112 H, 6x4, árg. 1987, dráttarbíll,
ekinn 209 þús. km, fallegur bfll, Leitiö
upplýsinga. H.A.G. Tækjasala, Smiðs-
höfóa 14, sími 91-672520.
Vinnuvélar
Skerar - tennur - undirvagnshlutir.
Eigum á lager,gröfutennur, ýtu- og hef-
ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl.
geróir vinnuvéla meó stuttum fyrir-
vara. OK varahlutir hf., s. 642270.
Brayt X2B. Til sölu brpyt X2B, árg.
1973. S. 985-23066 og 98-34134.
Notaöir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl-
breyttu úrvali. Frábært veró og
greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON,
Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650.
Ef byrðin er aö buga oss
og bökum viljum hlífa,
stillum inn á Steinbock Boss,
sterkan aó keyra og hlfa.
B Húsnæðiíboði
Sjálfboöaliöinn!
Nýjung í sendibílarekstri. Tveir menn
á bíl. Einfalt taxtaveró. (Stór bíll meó
lyftu.) Búslóða- og vöruflutningar.
S. 985-22074/91-674046 (símsvari).
Til leigu mjög góö og nýstandsett her-
bergi meó aðgangi aó eldhúsi og snyrt-
ingu. Húsnæðið veróur leigt snyrtilegu,
reglusömu og skilvísu fólki til lengri
tíma. Uppl. í síma 91-25178.
3 herbergja, góö kjallaraíbúö í Vogahverfi
til leigu frá 1. nóvember, reglusemi
áskilin. Svör sendist DV, merkt „Vogar
10038“.
Góöur bílskúr til leigu í Laugarnes-
hverfi. Reglusemi og skilvísi áskilin.
Tilboð, er greinir leiguupphæð og notk-
un, sendist DV, merkt „L-10024“.
Hafnarfjöröur.
Til leigu 2ja herbergja íbúó í gamla
vesturbænum. Laus 1. nóvember.
Uppl. í síma 91-54097.
Hæ, ég er galtóm 3 herb. íbúö í neðra
Breióholti og mig vantar einhvern til aó
búa í mér sem fyrst fyrir sanngjarnt
verð. Uppl. f síma 91-655352.
Lítiö risherbergi nálægt Háskólanum til
leigu, aðgangur að snyrtingu. Leiga
8.000 á mánuði. Uppl. f síma
91-620494 eftirkl. 19.
Til leigu frá 1. nóv. 90 m2,3 herb. íbúó á
svæói 105. Aðeins rólegt og reglusamt
fólk kemur til gr. Svör sendist DV f. 24.
okt., merkt „Hliðar 10028“.
2ja herbergja ibúö í Garöbæ til leigu fyrir
reyklaust fólk. Svör sendist DV, merkt
„K-10033“.
2ja herbergja íbúö til leigu í Garöabæ.
Leiga 35 þús. með hita og rafmagni.
Uppl. í síma 91-656854 eftir kl. 17.
Aögengilegur 25 m! bflskúr til leigu f
Kringlunni. Tilboð sendist DV, merkt
„Bílskúr 9991“.
Herbergi til leigu i Hlíöahverfi. Uppl. í
síma 91-36332 e.kl. 19, Valgeróur eóa
Kristinn.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
3 herbergja íbúö til leigu í Kópavogi
Laus strax. Uppl. í síma 91-40077.
Til leigu eldra einbýlishús á Hvolsvelli,
Uppl. í síma 95-37476 á kvöldin.
Til leigu lítil einstaklingsibúö í Fossvog-
inum. Uppl. í síma 91-673709.
/06KA5T\
Húsnæði óskast
2ja-3ja herbergja íbúö óskast í
Reykjavík. Reglusemi og skilvísum
greislum heitið. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-10029.
3 herb. íbúö óskast sem fyrst á Reykja-
víkursvæðinu, reglusemi og skilvísum
greióslum heitið. Upplýsingar f síma
91-78402 eftir kl. 19.
Fulloröin kona óskar eftir einstaklingsí-
búó eða lítilli 2ja herb. íbúð, helst í
austurborginni. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitió. Sími 91-31392.
Reglusamur, ungur maöur óskar eftir
einstaklings- eóa 2ja herb. íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
91-42524 eftirkl. 16.
Reglusöm og ábyrg kona meö 7 ára barn
óskar eftir 3-4 herb. íbúð á
höfuðborgarsvæóinu. Er með góó með-
mæli. Sími 91-11136 e.kl. 20.
2ja-3ja herb. íbúö á höfuðborgarsvæðinu
óskast á leigu. Upplýsingar í síma
985-36389 eða 96-11707.
UTH
Atvinnuhúsnæði
Til leigu viö Sund 2 vistleg 40 m! pláss á
annarri hæð fyrir skrifstofur eða léttan
iðnaö. Leigist ekki hljómsveit né til
íbúðar. S. 91-39820 eóa 91-30505.
Óska eftir 120-200 m! atvinnuhúsnæöi á
höfúóborgarsvæóinu, þarf aó hafa
mikla lofthæð og stórar innkeyrsludyr.
Sími 985-36389 eóa 96-11707.
Til leigu 3-4 björt og vistleg skrifstofu-
herbergi vió Skúlatún á 2. hæó. Uppl. í
síma 91-627020 fyrir hádegi.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast. 1. I uppþvott og
ræstingar (hlutastarf). 2. I þjónustu-
störf vaktavinna (fullt starf). Uppl. aó-
eins veittar á staónum frá kl. 14-17 á
fimmtudag og fóstudag. Aldurstak-
mark 18 ára. Veitingahúsið Gaflinn.
Sjálfvirk Auglýsingaþjónusta DV,
sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins
25 kr. Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 91-632700.
Stórt og öflugt þjónustrufyrirtæki óskar
eftir að ráða starfskraft, vanan vinnu
við hjólb’arða, til áramóta, um framtíð-
arstarf gæti verió aó ræóa. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-10001.
Leikskólinn Hagaborg
óskar eftir staifskrafti f 100% starf nú
þegar. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 91-10268.
Starfskraftur óskast á kjúklingabú.
Æskilegt er aó viðk. sé 25 ára eóa eldri.
Góð laun í boði f. réttan aðila. Umsókn-
ir send. DV, merkt „K 9980“.
Vantar þig aukapening? Þú gætir þénað
25 þús. kr. vikulega, erum að leita að
sölum. um allt land. Sala á skartgrip-
um. Uppl. f s. 91-653522 kl. 18-21.
Oskum aö ráöa flokk smiöa sem launþega
eða verktaka til aó slá upp sökklum
undir 4 keójuhús. Uppl. f síma
985-24640. Nýbýli hf.
Vantar starfsmann til hlutastarfa í
eldhús á veitingahúsi. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-10010.
n
Atvinna óskast
Þrítugur bifvélavirki óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina, t.d. lager- eóa af-
greiðslustörf. Hefur reynslu bæói í
þungavinnuvélum og fólksbflum. Uppl.
í síma 91-872875.
Bráödugleg 18 ára stúlka óskar eftir
vinnu í bakaríi, ýmislegt annað kemur
til greina. Upplýsingar í síma 91-73988
eftir kl. 14.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön
veitingahúsastörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-15726.
20 ára skólastúlka tekur aö sér þrif í
heimahúsum, er mjög vön. Hafíð sam-
band frá kl. 14 í síma 91-74274. .
Góöan handflakara vantar vinnu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-10002.
Kona, þrælvön verslunarstörfum, óskar
eftir atvinnu. Svarþjónusta DV, sími
91-632700, H-10036,-_________________
Ungur maóur, 23 ára, óskar eftir vinnu
strax, er ýmsu vanur. Upplýsingar í
síma 91-621669 eftir kl. 20.
Barnagæsla
Vaktavinnufólk og aörir foreldrar. Tek að
mér að annast börn hvort sem það er
óreglulegur vinnutími eða ekki. Get
náð f börn á dagheimili. 'Bý vió Ægis-
borg. Nánari uppl. í síma 91-11768.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Jóhann G. Guójónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bflas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford Mondeo
Ghia ‘95, s. 76722, bílas. 989-21422,
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi
‘93, sími 74975, bs. 985-21451.
Kristján Olafsson, MMC Galant GLXi,
s. 40452, bílas. 985-30449.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bflas. 985-28323.
Jens Sumarliðason, Toyota Corofla
GLXi ‘93, s. 33895.
31560 bílasími - heimas. 870102.
Páll Andrésson. Kenni á Nissan
Primera, aðstoóa vió endurtöku.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath.,
reyklaus bfll. Visa/Euro.
870102 - 985-31560, fax 870110.
879516, Hreiðar Haraldsson, 989-60100.
Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku-
kennsla, æfingatfmar, ökuskóli. Öll
prófgögn. Góð þjónusta! VisaÆuro.
HallfriöurStefánsdóttir. Okukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt vió nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
S. 681349, 875081, 985-20366.
..Kristján Sigurðsson. Toyota Corolla.
Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á
leiðbeinendaþjálfun foreldra eöa vina.
S. 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla /Evars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin biö. S. 72493/985-20929.
Okuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur aó berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 91-632700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
Greiösluerfiöleikar. Vióskiptafr. aðstoóa
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og
vió gerð eldri skattskýrslna. Fyrir-
greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350.
V
Einkamál
Miðlarinn, sími 886969, kynnir:
G-skráningar: Fyrir samkynhneigða.
T-skráningar: Fyrir pör/einstaklinga.
CH-skráningar: Fyrir þær/þá sem hafa
hug á ævintýri eða tilbreytingu sem
enginn annar veit um.
CA-skráningar: Fyrir þær/þá sem hafa
áhuga á nánum kynnum og/eóa
varanlegu sambandi,
Suðurnesjamenn, 20-28 ára: 18 ára
stúlka, CA-skráning hjá Miólaranum,
æskir kynna við einhvern góðan.
Reykvíkingar, 16-19 ára, ath.: Tvær 16
ára stúlkur, CA-skráningar hjá
Miðlaranum, vilja kynnast ykkur.
Mikil eftirspurn eftir nektardansmeyjum.
Vantar á skrá konur sem starfa, eða
vilja starfa, sem slíkar. Frekari uppl.
hjá Miðlaranum í síma 91-886969.
Skemmtanir
A Næturgalanum í Kópavogi er tekið á
móti allt að 55 manna hópum í mat
hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl.
22-03. Uppl. í síma 91-872020.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, •
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafió samband við
Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Bókhaldsþjónusta, bókhald, uppgjör,
skattskil fyrirtækja og einstaklinga.
Víðtæk reynsla, hagstæó þjónusta.
Sími 91-653996, Helgi, e.ki. 17.
Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Jk. Hreingerningar
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Garðyrkja
Alhl. garöyrkjuþj. Garðúóun m/perma-
sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu-
lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guð-
fínnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623.
77/ bygginga
Til sölu stór hjólsög í borði, einnig Wild
hæðarkíkir og 1100 Sedur. Uppl. í síma
91-44634 eftirkl 17._________________
Óska eftir mótatimbri, 1x6, 500-600
metrum eða meiru. Upplýsingar í síma
985-30021.
Húsaviðgerðir
Nýsmíöi, viöhald og breytingar.
Hilmar, húsasmíðameistari. Uppl. í
sfmum 91-52595 og 989-60130.
Vélar- verkfæri
Nýleg Atlas loftpressa og nýleg jarð-
vegsþjappa, lítió notað, til sölu. Svar-
þjónusta DV, sfmi 91-632700. H-10034.
Landbúnaður
Bændur og garöyrkjufólk. Almennar vió-
gerðir á landbúnaóar- og smávélum, t.d
garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím-
ar 91-657365 og 985-31657.
Æ
Spákonur
Spái í spil og bolla. Margra ára reynsla.
Tímapantanir eftir kl. 20 í síma
91-813297. Geymið auglýsinguna.
Vers/un
Komdu þægilega á óvart. Full búð af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
titrarar, titrarasett, krem, olíur,
nuddoh'ur, bragóolfur o.m.fl. f/dömur og
herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 +
send.kostn. sem endurgr. við fyrstu
pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar
póstkr. duln. Opió 10-18 v.d., 10-14
lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Stæröir 44-58. Nýjar vörur daglega.
Stóri listinn, Baldursgötu
s. 622335. Einnig póstverslun.
32,
Skinnfóöraöir leöurskór með gúmmísóla.
Litir: svart eóa brúnt leður. Stærðir:
41-46. Verð kr. 2.990.
Skóverslun Þóróar, Kirkjustræti 8,
s. 14181; Ecco, Laugavegi 41, s. 13570.
Kerrur
Geriö verösamanburö. Asetning á
staónum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.