Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Page 23
FÖSTUDAGUE' 21. OKTÓBER 1994 31 Sviðsljós Viktor, annar frá vinstri, ásamt sambýliskonu sinni, Ásu Hrund Sigurjónsdóttur, Ellert Eiríkssyni, bæjarstjóra í Keflavík, og konu hans, Guðbjörgu Sigurðardóttur. DV-myndir Ægir Már Kárason, Suðurnesjum Tölyuforrit kynnt Tölvunarfræðingurinn Viktor B. veitingahúsinu Þotunni í Keflavík hannaö. Þar mættu hátt í 200 manns Kjartansson bauð nýlega til veislu í vegna nýs forrits sem hann hefur og var mikil stemning. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 § Hjólbarðar BFCoodrich Dekk Gæði á góðu verði Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. AU-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbaróaverkstæöi á staónum. Bílabúó Benna, sími 91-875825. ^ Bílartilsölu Þessir snjóbilar, sem eru af geróinni Snow Trac og Snow Master, eru til sölu á góðu verói. Bílarnir eru í góóu ástandi. S. 91-650455 og 91-52272. Slys gera ekki boð á undan sér! OKUM EINS I OO MENNI BMW 316, árg. ‘85, til sölu, 4 dyra, ek. 112 þús. km, hvítur, útv/segulband, ný- legur gírkassi. Einstaklega fallegur og vel með farinn bíll. Staðgreiósluverð 440.000, ath. skuldbréf, engin bíla- skipti. Uppl. í síma 91-812308. Honda Civic VTi ‘92, rauöur, 160 hö., ek- inn 39 þús. km. Topplúga, álfelgur, ABS o.fl. Skipti á ódýrari. Ath., áhvílandi lán ca 350 þús. m/möguleika á yfírtöku. Verð mióað við staðgreióslu ca 1.450 þús. Upplýsingar 1 síma 91-611531. Toyota Corolla, árg. ‘89, til sölu, ljósblásanseraður, mjög vel með farinn bíll, 4 gíra. Gott staðgreiðsluverð. Upp- lýsingar i símum 91-686222 og 91-16049. Chervolet Beretta GT ‘91, V6, rauóur, ekinn 38 þús. km, sjáliskiptur, afl- bremsur, vökvastýri, rafdrifnar rúóur, samlæsingar, öryggispúði í stýri, topp- lúga, spoiler, cruise-control, 15” low profile dekk, álfelgur, útvarp/segul- band. Kostar nýr 3,2 milljónir, fæst á 1,8 milljónir. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, s. 91-888888. Jeppar Til sölu VW Transporter, árgerö ‘92, ek- inn 69.000 km, vsk-bíll. Einnig Ford pickup Explorer 4x4, árg. ‘85, ek. 94.000 mílur. Bílasalan Bílaborg, sími 91-686222. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalbrekka 4,1. hæð og ris, þingl. eig. Þráinn Júlíusson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Samvinnulíf- eyrissjóðurinn, 25. október 1994 kl. 15.45. Grænihjalli 23, þingl. eig. Tryggvi Páll Friðriksson, gerðarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn hf., 25. október 1994 kl. 17.00.__________________ , Nýbýlavegur 66, 1. hæð t.h., þingl. leig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 25. október 1994 kl. 15.30. SÝSLUMAÐUEINN í KÓPAVOGI _____________________Meiming Svipir Ásgeirs Lárussonar á Tuttugu og tveimur: Árur mannsmynda Ásgeir Lárusson sýnir ekki oft en nú hangir uppi á veitingastaðnum Tuttugu og tveimur sýning á akrýlmyndum hans. Hér er um að ræða fimm verk sem samsett eru úr níu myndum, auk þriggja smærri verka. Öll eru verkin unnin með akrýlefnum á bómullardúk, öll í svipuðum rauð- eða grænbrúnum litum. í þeim öllum er myndbyggingin líka svip- uð: andlitslaus líkami, að því er virðist hálf-gegnsær, fyllir mest af mynd- fletinum, en um höfuðið eru dregin form sem minna stundum á stjörnum- ar umhverfis höfuð vankaðra myndasögupersóna, en stundum á galdra- stafi, árur eöa frumstæða skreytilist. Áhrifln af þessum myndum eru þó flóknari en einfóld lýsing þeirra getur gefið til kynna, enda bendir titill sýningarinnar, „Svipir“, til þess að Ásgeir hafl ætlað sér nokkuð meira með myndunum. Þær sameina Myndlist Jón Proppé ansi marga þætti sem erfltt getur verið að greina í sundur: þær virðast frumstæðar en þó væri vel hægt að ímynda sér að þær væru teknar með einhverri háþróaðri árumyndavél, brúnn liturinn líkist því sem málað er með leir á tré en er þó í raun akrýl eða plast, táknin sem umlykja höfuðin líkjast merkingarlausu skrauti en gætu þó um leið lýst hugará- standi eða jafnvel verið vísbending um ásköpuð örlög. Þannig fær maður á tilfinninguna að á bak við þessi sviplausu andlit búi persónur sem eigi sér sögu, eiginleika og jafnvel framtíð, þótt manni sé meinað að kynnast þeim nánar. Myndirnar undirstrika kannski það að við fáum aldrei skil- ið aðra til fulls - kannski ekkert frekar en okkur sjálf. Að Mokka undanskildu hafa Tuttugu og tveir lengsta sýningarhefð af kaffihúsum og börum borgarinnar, en er húsnæðið að ýmsu leyti vel fall- ið til sýninga. í gegnum árin hafa sýnt þar listamenn úr ýmsum áttum, bæði þeir sem þegar hafa sett mark sitt á listalífið og hinir sem eru rétt að byrja að þreifa fyrir sér. Ef vel tekst til með framhaldið geta Tuttugu og tveir hæglega gegnt því nauðsynlega hlutverki að vera vettvangur fyrir frjálslegri og tilraunakenndari sýningar en stærri sölunum er unnt að fást við. Þetta er sýningarpláss sem fleiri listamenn ættu að reyna að nýta sér. Herbergi til leigu. Við Hverfisgötuna eru til leigu mjög góð og nýstandsett herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Húsnæðið verður ein- göngu leigt snyrtilegu, reglusömu og skil- vísu fólki til lengri tíma. Upplýsingar í síma 91-25178. STARFSKRAFTUR ÓSKAST Starfskraftur óskast á kjúklingabú, æskilegt er að við- komandi sé 25 ára eða eldri. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsókn sendist DV, merkt „S-9978" Nauðungaruppboð Að kröfu Grensáss hf. verður SWEDEN ísvél, tveir LITTON SWEDEN búðarkassar, frystikista ARC-205-U, tölvuvigt Ishida og faxtæki af gerðinni Ricoh RF06, í eigu Guðmundar Konráðssonar selt á nauðungaruppboði sem haldið verður að Hringbraut 4, Hafnarfirði, föstudaginn 28. október nk. kl. 16.00. Að kröfu Verkamannafélagsins Hlífar verður sumarhús (vinnuskúr) og sand- harpa í eigu Vatnsskarðs hf. selt i Vatnsskarðsnámum við Krísuvikurveg föstudaginn 28. október nk. kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN I HAFNARFIRÐI Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28. og 29. október Asgerður Jóna Flosadóttir \ Sjálfstæðisflokkurinn metur konur að verðleikum Konur eru tilbúnar til að axla ábyrgð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.