Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Side 29
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 37 Sæmundur Valdimarsson ásamt myndverki úr rekaviði. Skógarmenn Um síðustu helgi var opnuð í Hafnarborg sýning á verkum eft- ir Sæmund Valdimarsson og nefnist hún Skógarmenn. Sæ- mundur fæddist áriö 1910 á Krossi á Barðaströnd. Hann stundaði ýmis störf til sjós og lands samhliða bústörfum. 1948 fluttist hann til Reykjavíkur og Hálendisvegir í misjöfnu ástandi Um helgina hugsa margar ijúpa- skyttur sér til hreyfings og þá er betra að huga færð á leiðum, sérstak- lega fyrir þá sem ætla sér á hálendið, Færð á vegum en hálendisvegir eru í misjöfnu ástandi um þessar mundir og eru flestir þeirra aðeins færir jeppum og fjallabílum. Þó eru einstaka hálend- isleiðir enn opnar fyrir aUri umferð; til að mynda er fært öllum bílum inn í Landmannalaugar, Kjalveg að sunnan, Djúpavatnsleið og Fjalla- baksleið syðri, Emstrur, en hinar tvær Fjallabaksleiöirnar eru aðeins færar fjórhjóladrifnum fjallabílum. Af nokkrum hálendisleiðum hafa ekki borist upplýsingar. Astand vega Hálka og snjór . án fyrirstööu L) Lokaö riCT Sýningar vann meðal annars í Áburðar- verksmiðjunni í Gufunesi. Frá 1988 hefur hann eingöngu unnið að listsköpun. Það var fyrir fimmtán árum að Sæmundur hóf að setja saman myndir úr steinum og rekaviði. Verk hans voru fyrst sýnd í Gall- eríi SÚM 1974. Um svipað leyti hóf hann að vinna stærri skúlp- túra úr rekaviði. Sæmundur hélt sína fyrstu einkasýningu 1983 og er sýning hans í Hafnarborg sú tólfta, þar af ein í Ósló. Verk hans hafa vak- ið athygli og verið um þau skrifað í blöð og tímarit. Frá rokktónleikum Unglistar í Kolaportinu ■ gærkvöldi. Markaðstorg menningarinnar Þrír dagar eru eftir af Unglista- hátíðinni og verður mikið um að vera þessa daga. í dag verður í Kringlunni sett af stað Markaðs- torg menningarinnar þar sem kynnt verður blönduð dagskrá sem ungt fólk sér um. Þar verður boðið upp á ljóðalestur, leiklist, tónlist, dans og eitthvað sem aldr- ei hefur verið gert áður. Mark- aðstorg menningarinnar er starf- Unglist ’94 rækt í dag frá kl. 17-19 og á morg- un frá kl. 13-16. Tvennir tónleikar eru á vegum hátíðarinnar í kvöld. í undir- heimum FB verða rokktónleikar sem hefjast kl. 21 og á Tveimur vinum verður fyrri hluti tónleik- anna Norden Rockar, en þar koma fram efnilegar rokksveitir frá Norðurlöndum. Þessir tón- leikar hefjast kl. 22 bæði fóstu- dags- og laugardagskvöld. Unglist ’94 lýkur í Perlunni á sunnudag- inn þar sem fram fer Kóramót framlhaldsskólanna. Þar hefur öllum kórum í framhaldsskólum verið boðið að hittast og syngja saman og hver fyrir annan. Þetta er í annað skiptið sem slíkt kóra- mót er haldið. • Þá má geta tveggja myndlistar- sýninga, önnur er í Gallerí Hressó í Austurstræti og hin í Gallerí Bhndflugi í Lækjargötu. Þar sýnir ungt fólk sem leggur stund á myndlist. Sýningar þess- ar eru opnar frá kl. 15.00-21.00 daglega. í Háskólabíói stendur yfir ljósmyndasýning Unglistar og er hún opin almenningi fram að bíósýningum kl. 17.00. Raddbandið í Leildiúskjallaranum: í Leikhúskjallaranum standa >Tir sýningar á söngskemmtuninni Ekki rífast piltar og er næsta sýn- ing í kvöld. Persónur í skemmtun þessari eru Raddbandið og hlýðni- þjálfarinn Hanna Altman. Megin- uppistaðan er hinn margraddaði söngur Raddbandsins en inni á mílli laga eru léttir leikþættir. Þá sýnir Hanna Altman hvað piltamir liafa lært á hlýðninámskeiði henn- ar. Leikstjóri skemmtunarinnar og höfmidur ásamt Raddbandinu er Hlín Agnarsdóttir. Raddbandið skipa Páll Ásgeir Davíðsson bassi, Sigurður Grétar Sigurðsson baríton, Hafsteinn Haf- steinsson tenór og Árni Jón Eg- gertsson tenór. Hamia Altman er Leikhúskjallaranum á föstudags- leikin af Ingibjörgu Grétu Gisia- og laugardagskvöldum út nóvemb- dóttur. Söngskemmtunin verður í er. Á myndinni er lítil prinsessa sem fæddist 13. október á fæðingardeild Landspítalans klukkan 13.37. Hún var við fæðingu 4015 grömm og mældist 54 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Stcfanía Fjóla Elisdótt- ir og Páll Ben Sveinsson og er hún fvrsta barn þeirra. Ray Liotta leikur einn fangann i Absolom. Framtíðarfangelsi í frumskóginum í Stjörnubíói og Laugarásbíói er sýnd um þessar mundir fram- tíðarspennumyndin Flóttinn frá Absolom (Escape from Absolom). Myndin gerist árið 2022 í framtíð- arfangelsinu Absolom sem er í miðjum frumskógi og þeir sem þangaö fara eiga ekki aftur- kvæmt. Einn fanganna er John Robbins (Ray Liotta) sem hefur verið dæmdur fyrir morð á yfir- manni sínum í hernum. Hann er samt ekki á því að eyða því sem hann á eftir ólifað í fangelsinu, einkum vegna þess að hann er saklaus af morðinu. Robbins er leikinn af Ray Liotta sem hóf feril sinn í sápuóperunni Another World. Fyrsta kvik- myndin sem hann lék í var Some- thing Wild sem Jonathan Demme leikstýrði. Fékk hann Golden Globe tilnefningu fyrir leik sinn sem fyrrum fangi í þeirri mynd. Leikstjórinn, Martin Campbell, er Nýsjálendingur sem lengst af hefur dvahð í Englandi. í Banda- ríkjunum hefur hann leikstýrt tveimur kvikmyndum, Criminal Law og Defenseless. Bíó í kvöld Nýjar myndir Háskólabíó: Forrest Gump. t. Laugarásbíó: Gríman. Saga-bíó: Skýjahöllin. Bióhöllin: Forrest Gump. Stjörnubíó: Flóttinn frá Absolom. Bíóborgin: Fæddir morðingjar. Regnboginn: Lilli er týndur. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 244. 21. október 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66.060 66,260 67,680 Pund 107,780 108,100 106,850 Kan. dollar 48,640 48,830 50,420 Dönsk kr. 11,3200 11,3650 11,1670 Norsk kr. 10,1680 10,2090 10,0089- Sænsk kr. 9,3150 9,3520 9,1070 Fi. mark 14,4370 14,4950 13,8760 Fra. franki 12,9090 12,9600 12,8410 Belg. franki 2,1499 2,1585 2,1325 Sviss. franki 53,2000 53,4200 52,9100 Holl. gyllini 39,4900 39,6500 39,1400 Þýsktmark 44,2800 44,4100 43,8300 It. lira 0,04324 0,04346 0,0435f Aust. sch. 6,2860 6,3170 6,2310 Port. escudo 0,4323 0,4345 0,4306 Spá. peseti • 0,5309 0,5335 0,5284 Jap. yen 0,68230 0,68440 0,68620 Irskt pund 106,300 106,830 105,680 SDR 98,53000 99,02000 99,35000 ECU 84,1700 84,5100 83,7600 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 slydda, 8 barlómur, 9 drúpti, 10 veður, 11 svörð, 12 skrifaði, 14 ásamt, 16 afkomendiuTia, 19 fSfl, 20 ókyrrð, 22 bókar. Lóðrétt: 1 mylla, 2 hækkar, 3 manns- nafn, 4 gabb, 5 kvarta, 6 léleg, 7 hópur, 13 jafnt, 15 sáðland, 17 hestur, 18 eðja, 19 málmur, 21 hvíldi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kostugt, 7 ýra, 8 ónýt, 10 stund, 11 sæ, 12 suða, 13 rót, 15 eirið, 16 ár, 17 nón, 19 au, 20 inn, 21 kurr. Lóðrétt: 1 kýs, 2 ortu, 3 sauðinn, 4 tón- ar, 5 undrin, 6 gys, 9 tætlur, 12 skái, 14 óðar, 15 em, 18 ók.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.