Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 Föstudagur 21. október SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Leiöarljós (5) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (9:26) (Tom and the Jerry Kids). Banda- rískur teiknimyndaflokkur meö Dabba oa Labba o.fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísla- dóttir. 18.25 Úr ríki náttúrunnar: „Kló er fall- eg þín...“ (6:7) - Smáir en knáir (Velvet Claw: Small and Deadly). Nýr breskur myndaflokkur um þró- un rándýra í náttúrunni allt frá tím- um risaeðlanna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fjör á fjölbraut (3:26) (Heart- break High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur. Umsjón: Gunnar E. Kvaran. 21.10 Derrick (7:15) (Derrick). Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 22.15 Maðurinn á ströndinni (L'homme sur les quais). Frönsk/kanadísk bíómynd frá 1993. Kona rifjar upp óþægilegar minningar úr æsku sinni undir ógnarstjórn Duvalier-fjölskyldunn- ar á Haítí. Myndin var valin í aðal- keppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 1993. Leikstjóri: Raoul Peck. Aðalhlutverk: Toto Bissaint- he, Jean-Michel Martial, Patrick Rameau, Mireille Metellus og Jennifer Zubar. 23.55 Lenny Kravitz á tónleikum (Lenny Kravitz Unplugged). Tón- listarþáttur með bandaríska rokkar- anum Lenny Kravitz. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. mffi 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruö þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) (5.13). 18.15 Stórfiskaleikur. (Fish Police). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. _ 19.19 19.19. > 20.20 Eiríkur. 20.50 Kafbáturinn. (SeaQuest D.S.V.) (11.23). 21.45 Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me). James Bond-þema Stöðvar 2 heldur áfram og nú er Roger Moore kom- inn í hiutverk spæjarans 007. 23.55 Blaze. Paul Newman og Lolita Davidovich fara með aðalhlutverk- in í þessari gamansömu og sann- sögulegu mynd um ástarævintýri fylkisstjórans og fatafellunnar. Það vakti almenna hneykslan í Louis- iana þegar upp komst að fylkis- stjórinn, Earl K. Long, átti vingott við fatafellu sem kölluð var Blaze Starr. 1.50 Hart á móti höröu. (Hard to Kill). Lögreglumaðurinn Mason Storm liggur í dauðadái í sjö ár eftir að glæpahyski særir hann lífshættu- lega og myrðir eiginkonu hans. 3.25 Týndi sonurinn (The Stranger within). Dag nokkurn er bankað >. upp á hjá Mare og á dyrapallinum stendur ungur maður. Hann segist heita Mark og vera sonur hennar sem hvarf sporlaust fyrir fimmtán árum, þá aðeins þriggja ára gam- all. 4.55 Dagskrárlok. cörQoHn □EÖWHRa 14.00 Blrdman. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Jetsons. 18.30 Flintstones. -T 16.05 Go Birding. 17.30 Top of the Pops. 19.50 To Be Announced. 20.20 International Dancing. 22.30 Newsnight. 23.15 Golf. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 4.00 BBC World Servíce News. 4.25 Suzanne Bonnar. Dismnjery kCHANNU 19.00 Invention. 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 20.00 Predators. 21.00 Flelds of Armour. 21.30 Sples. 22.00 Beyond 2000. . 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 19.00 MTV’s Greatest Hlts. 20.00 MTV’s Most Wanted. 22.15 ClneMatic. 22.30 MTV News at Night. 1.00 Chill out Zone. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. NEWS 16 00 Live at Five. 20.00 Sky News at Nine 60 Mlnutes. 20.30 FT Reports. 22.30 CBS Evening News. 1.10 Newswatch. 1.30 Parliament. 2.30 The Lords. 3.30 CBS Evening News. 4.30 ABC World News. INTERNATIONAL 20.00 21.45 0.00 0.30 2.00 4.30 International Hour. World Sport. Moneyline. Crossfire. Larry King Live. Showbiz Today. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E. 21 00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nœtursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, „Sérhver maður skal vera frjáls“: Réttarhöld í Torun, leikrit eftir Trevor Barnes, byggt á réttar- skjölum í Popieluszko-málinu. Lokaþáttur. Margrét Jónsdóttir þýddi. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Hallmar Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Erlingur Gíslason, Jakob Sjónvarpið kl. 22.15: Föstudagsraynd Sjón- varpsins er eftir leikstjór- ann Raoul Peck sem er frá Haítí og þar gerist einmitt sagan. Sara er átta ára stúlka sem á heima í litlu sveitaþorpi. Morðhundar einræðisherrans Papa Docs Duvaliers drepa alla þá sem ekki eru harðstjóranum þóknanlegir; heilu fjöl- skyldurnar eru þurrkaðar út og foreldrar Söru sjá sér þann kostinn vænstan að flýja land. Sara og systur hennar tvær eru skildar eft- ir í umsjá ömmu sinnar og þar skapar Sara sér sína eig- in ævintýraveröld. 30 árum seinna rifjar Sara upp minningar sínar frá þessum tima, meðai annars vondar minningar um manninn við Sagan gerist á Haiti. ströndina sem batt enda á æsku hennar. Myndin var valin í aðalkeppni kvik- myndahátiðarinnar í Can- nes árið 1993. 22.45 Space Ghost Coast To Coast. 23.00 The Man Who Laughs. 0.45 The Lolly Madonna War. 2.45 A Tlme to Sing. 14.30 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Spellbound. 18.00 E Streef. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience. 19.30 Coppers. 20.00 Chlcago Hope. 21 00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Booker. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 17.00 Radio Flyer. 19.00 Out on a Limb. 20.40 U.S.Top 10. 21.00 Death Ring. 22.35 Karate Cop. 24.10 A Nightmare in the Daylight. 1.45 For the Love of My Child. 3.15 Out on a Limb. ★ ★★. ★, ,★ ★ ★★ 13.00 Live Tennis. 17.30 International Motorsports Re- port. 18.30 Eurosport News. 19.00 Wondersports. 20.00 Boxing. 22.00 Wrestling. 23.00 Superbike. 0.00 Eurosport News. OMEGA Kristikg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. Þór Einarsson, Sigurður Karlsson og Þröstur Leó Gunnarsson. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnisliö frá . félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík leiða saman hesta sína. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Baröi Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (30) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (End- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti annað kvöld.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (35) Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. - Förumannaflokkar þeysa eftir Karl O. Runólfsson. - Fóstbræðrasyrpa. 20.30 A feröalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt í næturútvarpi aðfaranótt fimmtu- dags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maðurinn á götunni. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsíns: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist frá Bretlandseyjum. - 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böövars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mílli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar 4.00 Næturlög. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Madonnu. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða. £29 rnsMaman fAo-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. X 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. So Fine með Walt- ari. 19.00 Arnar Þór og óskalögin þín. 22.00 X-Næturvakt og Public Enemy. 3.00 Nostalgía. Paul Newman og Lolita Davidovitch í aðalhlutverkum. Stöð 2 kl. 23.55: Fylkisstjórinn og fatafellan Blaze er sannsöguleg kvikmynd um forboðiö ást- arsamband sem varð eitt það umtalaðasta í Banda- ríkjunum á þessari öld. Sveitastúlkan Fannie Belle Fleming kom til New Orle- ans í leit að vinnu en var nörruð til að gerast fata- fella. Smám saman fór hún að líta á þetta sem hverja aðra vinnu, tók upp nafnið Blaze Starr og varð ein al- vinsælasta fatafella borgar- innar. Hún kynntist fylkis- stjóranum Earl K. Long og úr varð viðburðaríkt ástar- ævintýri. Long stóð fast á hugsjónum sínum um rétt- lægi og jöfnuð og galt það dýru verði. Hann var kvæntur maður og óvinir hans notuðu feilspor hans óspart. Ástarsamband fylk- isstjórans og fatafellunnar skók Louisiana-fylki á sjötta áratugnum. 6.30 Þorgeiríkur. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Ágúst Héðinsson. Hressileg tónl- ist og helgin nálgast. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Da^ur Jónsson með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg þeytir skífum, gamalt og nýtt, geggjuð stemning. 23.00 Næturvakt FM957. Öðruvísi næt- urvakt. Þú getur átt von á hverju sem er. Síminn 870-957. Björn Markús í brúnni. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. FM 96,7 12.00 Iþróttafréttlr. 12.10 Vítt og breltt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krlstján Jóhannsson. 17.00 Slxtles tónllst: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntlr tónar 24.00 Næturvakt. Fyrlrburar og börn sem áttu sér ekki lífs von fyrir nokkrum árum iifa nú þótt sum séu alvarlega sködduð. Sjónvarpið kl. 20.40: Fyrirburar 1 Kastljosi A síðustu árumogáratug- um hafa orðið stórstígar framfarir í fæðingarhjálp og nýburalæknisfræði. Fyrir- burar og börn sem áttu sér ekki lífs von fyrir nokkrum árum lifa nú þótt sum þeirra séu alvarlega sködduð. í Kastljósi verður fjallað um fyrirburalækningar og með- al annars veltupp spurning- unni hve langt á að ganga í því að bjarga lífi einstakl- inga sem eru mikiö skadd- aðir. Rætt verður við ýmsa sem málinu tengjast; for- eldra, lækna og siðfræðing, Umsjónarmaöur þáttarins er Gunnar E. Kvaran frétta- maður og Þuríður Magnus- dóttir stjómaði upptöku. Sigurvegarar fyrsta þáttar frá Félagsmiðstöðinni við Hraunbæ. Rás 1 kl. 13.20: Spurt og spjallað þættimir sendir beint úr borðsal annarrar miðstöðv- arinnar sem keppir. Spurn- ingar verða einkum af sviði íslenskrar menningar og sögu. Barði Friðriksson hef- ur samið spumingar í sam- ráði við Ónnu Þrúði Þor- kelsdóttur hjá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar. Stjórnandi þáttanna er Helgi Seljan, fyrrverandi al- þingismaður. Spurningakeppnin á fostudögum á rás 1 er sam- starfsverkefni Ríkisút- varpsins og félagsmiðstöðv- anna í Reykjavík. Valin veröa þriggja manna lið frá 12 félagsmiðstöðvum í Reykjavík sem keppa í spurningaleik tvö og tvö. Á milli spurningalota verður hlustendum boðið upp á ýmis skemmtiatriði úr fé- lagsmiðstöövum. Liðin verða dregin saman og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.