Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
Útlönd
Stuttarfréttir dv
Fjórir létu lífið og fimmtán slösuðust í sprengingu 1 Óðinsvéum 1 gær:
Lungun sprungin af
gasi og húðin sviðin
- verið var að logsjóða í stóru olíuskipi þegar neisti komst í gasgeymi
„Mennirnir eru meö brunasár um
allan líkamann og auk þess hafa
lungum sprungiö vegna gassins,"
lýsir Bjarne Alsbjörn, yfirlæknir á
sjúkrahúsinu í Óðinsvéum, sárum
fimmtán manna sem slösuðust alvar-
lega í mikilli gassprengingu í Lindö
skipasmíðastöðinni þar í borg í gær.
Fjórir menn létu lífiö í sprenging-
unni og þykir mildi að fleiri skyldu
ekki farast. Verið var að logsjóða í
300 metra löngu olíuskipi þegar eldur
komst í gasgeymi á vinnusvæðinu.
Gífurleg sprenging varð og eldar
blossuðu upp. Svo vildi til að
slökkvihð var við æfingu nærri slys-
staðnum og tókst því aö slökkva eld-
inn á skömmum tíma.
Læknar í Óðinsvéum telja tvísýnt
að tveir hinna slösuðu haldi lífi. Húð
þeirra er svo brunnin að hún verður
ekki grædd með húðflutningi. Talið
er að hinir mennirnir 13 verði
græddir þrátt fyrir alvarleg sár.
Ekki hefur enn verið upplýst af
hveiju eldur komst í gasið. Að sögn
stjómarmanns í félagi málmiðnaðar-
manna á staðnum var öryggis vel
gætt. „Við erum enn að kanna hvað
gerðist," segja stjórnendur í skipa-
smíðastöðinni. „Það verður að liggja
fyrir áður en nokkuð verður sagt um
orsökina." Ritzau
Fjórir menn létu lífið og fimmtán hlutu alvarleg brunasár auk skaða á lungum í mikilli gassprengingu í skipasmíða-
stöð í Óðinsvéum í Danmörku í gær. Hér er verið að flytja hina slösuðu á sjúkrahús. Óttast er um líf tveggja
þeirra sem nú eru undir læknishendi. Símamynd Poifoto
Stóðstvantraust
Rússlandsstjórn stóðst van-
trauststillögu á þingi í gær.
HafnarkröfumBreta
GerryAdams,
leíðtogi Sinn
Fein, hefur
hafnað þeim m
kröf'um Breta
að írski lýð-
veldisherinn verði að af-
til að varaniegur friður náist á
Norður-írlandi.
Kjósaogkjósa
Svo virðist sem íbúar Mósam-
bík ætli að hunsa beiðni skæru-
liða RENAMO um að kjósa ekkí.
Vont fyrir umhverfið
Rússneskur embættísmaður
viöurkennir að olíulekhm í freð-
mýrinni kunni að hafa slæm
áhrif á umhverfið.
Flenging ekki vændi
Ameráskur dómari segir að
rassskellir og fótasleikjur séu
ekki vændi.
Karl Breta-
prins heldur til
Los Angeles á
mánudag til að
sækja kvik-
myndasýning-
ar og góðgerð-
artónleika á
samr. u~—
ævisaga hans kemur út í heíma-
landinu.
Ájákvæðarínótum
Nýjar skoðanakannanir vestra
sýna að almenningur er jákvæð-
ari í garð Clintons og demókrata-
flokksinsenoftáður. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Arkarholt 15, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, gerð-
arbeiðandi Vátryggingafélag Islands
hf., 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Bakkasel 27, þingl. eig. Ólaíur Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Bláhamrar 4, 0201, þingl. eig. Hús-
næðisnefiid Reykjavíkur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna,
1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Bragagata 33A, hluti, þingl. eig. Sig-
urgeir Eyvindsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður
Austurlands, Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 1. nóvember 1994 kl.
13.30.
, Brekkutangi 6, þingl. eig. Ingunn Erl-
ingsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1. nóv-
ember 1994 kl. 10.00.
Byggðarholt ÍA, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Lárus Eiríkur Eiríksson og Gróa
Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Mosfellsbær,
1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó-
hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvemb-
er 1994 kl. 10.00.
Eldshöfði 12, ásamt öllum vélum og
tækjum, þingl. eig. Sigurður Sigurðs-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnlánasjóður, 1. nóv-
ember 1994 kl. 10.00.
Eskihlíð 15, eignarhluti 66,67%, þingl.
eig. Hugo Andreassen og Margrét
Andreassen, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1994
kl. 10.00.____________________
Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I.
Einarsson og Gunnhildur M. Eymars-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Fannafold 131, íbúð merkt 0101 ásamt
bílskúr, þingl. eig. Sævar Sveinsson
og Kristín Ösk Óskarsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Húsasmiðjan hf. og Landsbanki ís-
lands, 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Fellsmúli 14, 0002, þingl. eig. Ásdís
Tiyggvadóttir, gerðarbeiðendur Fast-
eignamarkaðurinn hf. og íslandsbanki
hf., 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Freyjugata 42, hluti, þingl. eig. Ingi-
gerður Þóranna Borg, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Verð-
bréfasjóðurinn hf. og Islandsbanki
hf., 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Frostafold 22, 2. hæð 0201, þingl. eig.
Margrét Hauksdóttir og Birgir M.
Guðnason, gerðarbeiðendur Kredit-
kort hf. og Vátryggingafélag íslands
hf., 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Grasarimi 7, þingl. eig. Pétur Ámi
Carlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl.
10.00._____________________________
Grenibyggð 18, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Alftarós hf., gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1.
nóvember 1994 kl. 10.00.
Grundargerði 18, þingl. eig. Einar
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, 1. nóvember 1994 kl.
10.00._____________________________
Gyðufell 14, 2. hæð t.v. 2-3, þingl. eig.
Ragnhildur L. Vilhjálmsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Hamraberg 10, þingl. eig. Sonja Gests-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Hátún 8, hluti, þingl. eig. Albert Birg-
isson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl. 10.00.
Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur
Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Kaupþing hf. og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 1. nóvember 1994 kl.
10.00._____________________________
Hlaðbær 15, þingl. eig. Þorbjörg
Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1.
nóvember 1994 kl. 10.00.
Hvirfill, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjarki
Bjarnason, gerðarbeiðendur Skarp hf.
og Islandsbanki hf., 1. nóvember 1994
kl. 10.00._________________________
Kaplaskjólsvegur 29,1. hæð t.v., þingl.
eig. Kolbrún Þorláksdóttir, gerðar-
beiðendur Eftirlaunasj. starfsmanna
Landsbanka og Seðlabanka, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
íslands, Höfðabakka, 1. nóvember
1994 kl. 10.00.____________________
Kaplaskjólsvegur 62, þingl. eig. Stefán
Bjömsson, gerðarþeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1994
kl. 10,00,_________________________
Kringlan 8,136, þingl. eig. Húsfélagið
Krmglan, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl.
13.30._____________________________
Kríuhólar 2,8. hæð D, þingl. eig. Bald-
ur Magnússon, gerðarþeiðandi Lífeyr-
issjóður rafiðnaðarmanna, 1. nóvemb-
er 1994 kl. 13.30.
Krókabyggð 3, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ami Ámason og Lára Sigríður Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., 1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Lóð v/ Úlfarsá í Lambhagalandi,
hluti, þingl. eig. Páll Fróðason, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Malarás 15, þingl. eig. Ólafur Gunnar
Grímsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1994
kl. 13.30.
Melsel 14, hluti, þingl. eig. Gunnar
Sigurbjartsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og íslandsbanki hf.,
1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Mururimi 13, þingl. eig. Aðalsteinn
Stefánsson, gerðarbeiðandi tollstjór-
inn í Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl.
13.30.
Óðinsgata 13, rishæð, þingl. eig. H.
Hansson hf., gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og íslandsbanki
hf., 1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Rauðás 4, þingl. eig. Örlygur Hálfdán
Örlygsson og Guðbjörg Geirsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Iðnþróunarsjóður, 1. nóvemþer 1994
kl. 13.30.
Sigtún 23, hluti, þingl. eig. Einar
Magni Jónsson, gerðarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, 1. nóvember 1994
kl. 13.30.
Skúlagata 28, þingl. eig. Frón hf., kex-
verksmiðja, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 1. nóvember 1994
kl. 13.30.
Smáragata 8A, þingl. eig. Kristrún
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins og Islandsbanki
hf., 1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Suðurlandsbraut 12, hluti, þingl. eig.
Hannes Gíslason, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Spari-
sjóður vélstjóra, 1. nóvember 1994 kl.
13.30.
Suðurlandsbraut 16, hluti, þingl. eig.
Bjöm Óh Pétursson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl.
13.30.
Tómasarhagi 24, efri hæð, afiiot af
geymslurisi og bílskúr, þingí. eig. Inga
Cleaver, gerðarbeiðendur Gjaldþeimt-
an í Reykjavík og Lífeyrissjóður
starfemanna ríkisins, 1. nóvember
1994 kl. 13.30.___________________
Tungusel 7, 3. hæð 0301, þingl. eig.
Sigurður V. Ólafsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvemb-
er 1994 kl. 13.30.________________
Valhúsabraut 19, hluti, þingl. eig.
Gunnar Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóðiir ríkisins, hús-
bréfadeild, Gjaldheimtan Seltjamar-
nesi og tollstjórinn í Reykjavík, 1.
nóvember 1994 kl. 13.30.
Vallarás 1, 1. hæð 0101, þingl. eig.
Bergsteinn Ingi Jósefsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík, húsfélagið
Vallarási 1, Sparisjóður Kópavogs,
sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, sýslu-
maðurinn í Kópavogi og tollstjórinn
í Reykjavík, 1. nóvember 1994 kl. 13.30.
Vallarhús 19, hluti, þingl. eig. Krist-
mundur Gylfason, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. nóvemb-
er 1994 kl. 13.30.________________
Vesturberg 67, þingl. eig. Ástvaldur
Kristmundsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
í Reykjavík og Islandsbanki hf., 1.
nóvemþer 1994 kl. 13.30.
Vesturströnd 25, Seltjamamesi, þingl.
eig. Örlygur Hálfdánarson, gerðar-
beiðandi Iðnþróunarsjóður, 1. nóv-
ember 1994 kl. 13.30.
Þórufell 4,4. hæð t.h., þingl. eig. Hús-
næðisnefiid Reykjavíkur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna,
1. nóvember 1994 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK