Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 30
38 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 Föstudagur 28. október SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Leiöarljós (10) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17 50 Táknmálsfréttir. 18 00 Bernskubrek Tomma og Jenna (10:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladónir. Þýóandi: Ingólfur Kristiánsson. 18.25 Úr riki náttúrunnar: „Kló er fal- leg þín...“ (7:7) - Valdabarátta Velvet Claw: Its Tough at the Top). Nýr breskur myndaflokkur um þró- un rándýra i náttúrunni allt frá tím- um risaeðlanna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fjör á fjölbraut (4:26) (Heart- break High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur. 21.10 Derrick (8:15) (Derrick). Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rann- sóknarlögreglumann í Munchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 22.15 Nýja vetrartískan. i þættinum veróur litið inn á sýningar hjá frönskum og itölskum tískuhonn- uóum og rætt vió Nönnu Guð- bergsdóttur sýningarstúlku sem meðal annars hefur unnið í Mílanó. 22.45 Lucinda fer í striö (1:2) (The Private War of Lucinda Smith). Áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um ástir og ævintýri á Kyrrahafseyju í upphafi aldarinnar. 0.25 Ofvitarnir (Kids in the Hall). Kana- dískir spaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennilegum grínat- riðum. 0.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) (6.13). 18.15 Stórfiskaleikur (Fish Police). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Kafbáturinn. (SeaQuest D.S.V.) (12.23). 21.45 Octopussy. Þessi mynd er af mörgum talin langbesta Bond- mynd Rogers Moore. Hún er hörkuspennandi og bráðfyndin á köflum. Sovétmenn ætla að kné- setja vesturveldin með lævíslegu bragði fá þau til að afvopnast ein- hliða og ráðast síðan með hefó- bundinn herafla inn í Evrópu. 23.55 Tálkvendlð (Kill Me again). Hörkuspennandi mynd frá Sigur- jóni Sighvatssyni og Steve Golin um svikamyllu sem snýst upp í hreinustu martröð. Fay Forrester rotar kærasta sinn og stingur af meó peninga sem þau hafa rænt frá mafíunni. 1.35 Tvíburasystur (Twin Sisters). Spennumynd um tvíburasysturnar Carole og Lynn sem hafa náð langt hvor á sínu sviði. Þegar Lynn stofnar lífi sínu í voða reynir Ca- role að koma henni til hjálpar en það gæti orðið banabiti hennar sjálfrar. 3.05 Hurricane Smlth. Blökkumaöur- inn Billy Smith heldur til Ástralíu í leit að systur sinni en kemst þar í kast við glæpaklíku sem hefur umfangsmikla eiturlyfjasölu og vændisrekstur á sínum snærum. 4.40 Dagskrárlok. Diissouery 15.00 Magples. 15.30 Natural Causes. 16.00 A Traveller’s Gulde to the Ori- ent. 16.30 The New Explorers. 17.00 Beyond 2000. 17.55 California Off-Beat. 18.00 Search for Adventure. 20.00 TheSecretsofTreasurelsland. 20.30 Coral Reef. 21.00 High Five. 21.30 Lifeboat. 22.00 Wings of the Red Star. CQROO0N □eOwHrö 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 14.00 Birdman. 14.30 Super Adventures. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Jetsons. 18.30 Flintstones. 000 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 14.00 BBC World Servíce News. 14.30 The Great British Quiz. 15.55 Grange Hill. 16.20 To Be Announced. 18.00 BBC News from London. 18.30 Top of the Pops. 20.50 To Be Announced. 21.20 International Dancing. 2.00 BBC World Service News. 2.25 World Business Report. 4.00 BBC World Service News. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CíneMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 Party Zone. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. 19.00 Honeymoon in Vegas. 20.40 U.S.Top 10. 21.00 Rage and Honor. 22.35 Freddy’s Dead: The final Nig- htmare. 24.10 The Last of His Tribe. 1.40 Valmont. 3.40 The Pad. OMEGA Kristikig sjónvaipætöð 7.00 Þlnn dagur meö Benny Hinn. 7.30 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland. 8.00 Lofgjöröartónlíst. 19.30 Endurtekió efni. 20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinndagur meöBenny HinnE. 21.00 Fræósluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleióing O. 22.00 Praíse the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. þættinum en Baröi Friðriksson sem- ur spurníngarnar. Rás 1 kl. 13.20: Spurt og spjallað I dag heldur spuminga- keppni eldra fólksins áfram. Valin eru þriggja manna lið frá 12 félagsmiðstöðvum í Reykjavík sem keppa tvö og tvö. Keppnin fer fram í borðsal annars þess liðs sem keppir og boðið er upp á skemmti- atriði á milli spurninga- lotna. í dag er það lið frá Félagsmiðstöð aldraðra í Furugerði l sem keppir við Vistheimili aldraðra i Selja- hlið. Spumingarnar, sem eru einkum af sviði íslenskrar menningar og sögu, eru samdar af Barða Friðriks- syni en þaö er Helgi Seljan, fyrrv. alþingismaður, sem er stjómandí þáttanna. tNTERNATIONAL 11.15 World Sport. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 20.00 Internatlonal Hour. 21.45 World Sport. 22.00 World Business Today. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: Desperados 19.00 Guns of Diablo. 20.30 Dirty Dingus Magee. 22.10 The Younger Brothers. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. 0.00 The Silent Stranger. 1.45 Son of a Gunfighter. 3.25 Apache War Smoke. 12.00 Falcon Crest. 13 00 Hart to Hart. 14.00 The Helghts. 14.30 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Spellbound. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The Andrew Newton Hypnotlc Experlence. 19.30 Coppers. 20.00 Chicago Hope. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Booker. 23 45 Barney Miller. 24.15 Nlght Court. SKYMOVIESPLUS 11.00 The Pad. 12.35 Hurry Sundown. 15.00 What Did You Do In the War, Daddy? 17.00 The King ot Comedy. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. n 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- Ins, Refurinn eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri og þýöandi: Ævar R. Kvaran. Lokaþáttur. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir, Helga Bachmann og Bjarni Steingríms- son. (Áður á dagskrá 1978.) 13.20 Spurt og spjallaö. Keppnislið frá Félagsmiðstöð aldraðra, Löngu- hlíð 3, og Þjónustuseli aldraðra, Dalbraut 18-20 keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari. Barði Frið- riksson. Dagskrárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur (4). 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Ákureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiglnn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (End- urtekinn aó loknum fréttum é nætti annað kvöld.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurösson les (40). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. (Einnig útvarpað aöfararnótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Kvlka. Tíöindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. - Sönglög eftir Sig- valda Kaldalóns. EiöurÁ. Gunnars- son syngur, Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. 20.30 Á feröalagi um tilveruna. Um sjón: Kristin Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón. Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maöurinn á gotunni. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Tvö trió fyrir óbó, hörpu og selló eftir Johann Wilhelm Hertel. Rokokó-trióið leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áíram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Millí steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu og rijóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson * með gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Meó beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki skildir út undan heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina meó skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiöringurinn. Maggi Magg þeytir skífum, gamalt og nýtt, geggjuö stemning. 23.00 Næturvakt FM957. Öðruvísi næt- urvakt. Þú getur átt von á hverju sem er. Síminn 870-957. Bjöm Markús í brúnni. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar 24.00 Næturvakt. 12.00 Simml. 11.00 Þossi. 15.00 Blrgir Örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktln. 3.00 Næturdagskrá. Lucinda Smith er áströisk, ævintýragjörn stúlka. Sjónvarpið kl. 22.45: Lucinda fer í stríð Lucinda Smith er falleg, áströlsk dansmær sem er búsett í Lundúnum. Hún ástfangin af Englendingi, Edward Spencer-Grand, og þar sem Lucinda er ævin- týragjörn í meira lagi siglir hún meö honum til Suður- hafseyja þar sem hann hef- ur tekið að sér að reka plantekru í óraíjarlægð frá hinum siðmenntaða heimi. Besti vinur Edwards, Hans, sem er skipstjóri á þýsku kaupskipi, hittir Lucindu og verður ástfanginn af henni líka. Þótt mennirnir keppi um ástir hennar helst vin- átta þeirra þangað til Eng- lendingar fara í stríð við Þjóðverja. Þá verða þeir formlega óvinir og bráð- hlægilegt einkastríð brýst út. Myndin er í tveimur hlut- um og verður sá seinni sýndur á laugardagskvöld- ið. Leikstjóri er Ray Alchin en aðalhlutverkin leika Nig- el Havers, Linda Cropper og Werner Stocker. StÖð 2 kl. 23.55: Spennumyndin Tálkvend- ið frá 1989 kemur úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og Steves Golins. Hér segir frá Fay Forrester en hún er hættuleg kona sem lætur einskis ófreistað til að styrkja stöðu sína. Myndin hefst á því að hún rotar kærasta sinn og sting- ur af með fjárfúlgu sem þau höfðu rænt frá mafíunni. Hún sviðsetur dauða sinn með aðstoð Jacks Andrews því hún gerir sér grein fyrir aö kærastinn muni reyna að flnna hana. Það gengur allt eins og til var ætlast en Fay er þokkafuil kona og smám saman dregst Jack aö henni og veröur ástfanginn en tálkvendið hikar ekki viö aö svíkja hann líka. Jack ákveður að veita henni eft- irfór en kemst fljótlega að því að það eru fleiri á hæl- ununum á Fay Forrester. Stöð 2 Tálkvendiö kemur úr smiðju Sigurjóns Sighvats- sonar. Stúlkan beitir öllum tiltæk- um brögðum tii að bjarga eigin skinni og veitir ekki af þvi hún á marga óvini. Maltin gefur myndinni tvær og hálfa stjömu. 1 aðal- hlutverkum em Vai Kilmer, Joanne Whalley-Kilmer og Míchael Madsen. Leikstjóri er John Dal. .21.45: Octopussy Octopussy frá 1983 er af mörgum talin besta Bond- mynd Rogers Moore. Hún er prýdd þeim kostum að vera bæði hörkuspennandi og bráðfyndin á köflum. Einn af njósnumm henn- ar hátignar, sem hefur leyfi til mannvíga, finnst myrtur og breska leyniþjónusta fel- ur James Bond að rannsaka morðið. 007 veröur smám saman ljóst að hér býr margt og mikið undir. Málið tengist skipulagöri smygl- starfsemi og hættulegum áformum sovésks hershöfö- ingja um að hleypa allri heimsbyggðinni í bál og brand og leggja síðan rúst- irnar undir sig. Bretar fá veður af þessum fyrirætlun- um hjá afgönskum prinsi sem starfar fyrir auðkvend- ið Octopussy en hún rekur alþjóölegt fyrirtæki sitt frá einkaeyju undan ströndum Indlands. Eyjunnar gæta James Bond í kröppum dansi. úrvalssveitir fallegra kvenna en Bond verður að fá Octopussy á sitt band til að afstýra innrás Sovét- manna. Maltin gefur þijár og hálfa stjörnu. í aðalhlutverkum eru Roger Moore, Maud Adams, Louis Jourdan og Kristina Waybom. Leik- stjóri er John Glen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.