Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Side 19
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
27
Tilsölu
Úrval hreinlætlstækja. Veród.: Salerni
m/setu frá kr. 8.900 stgr., handlaug á
vegg frá kr. 1.900 stgr., handlaugar í
boró frá kr. 4.900 stgr., hitastýriblönd-
unartæki í sturtu, kr. 8010 stgr., fyrir
baó kr. 9.720 stgr. Stálvaskar i úrvali.
Sturtuklefar í öUum gerðum og stærð-
um. Flísar með miklum afslætti.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s.
871885. Opið 13-18 mánud.-fbstud.
Sterkbyggöur, stór, grár/svartur sófa-
beddi, kr. 7.000, grænn Álmhult hæg-
indastóU frá Ikea, kr. 5.000, 5 Niklas
hiUur úr beyki og 3 hvítar, lágar hlióar-
einingar frá Ikea, kr. 5.000, 1 1/2 árs
gamalt, svart, hollenskt píanó, kr. 110
þús., 2 vaskar, einn lítiU og annar stór,
kr. 3.500 stk. S. 91-12100.
V/flutn.: 2 ungUngaskrifborð m/hiUum, 4
þ. stk., 2 svefhbekkir, 15 þ. stk., 2 skrif-
borðsstólar, 2 þ. stk., æfingabekkur,
breytilegur, 15 þ., sólbekkur (samloka)
með 20 nýjum perum, 50 þ., boróstofu-
boró m/6 stólum, 10 þ., sófaboró, 70x40,
5 þ., hornborð, 70x70, 4 þ. og hringborð,
70 cm, 3 þ. S. 674043 e.kl. 19.______
Ekki gráta, elskan mín.
Þau eru aó koma teppin þín!
A fostudag (28.10.) fáum við nýja send-
ingu af filtteppum í 12 litum, verð frá
kr. 360 pr. m2.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Hausttilboó á málningu. Innimálning,
verð frá 275 1; ; gólfmálning, 2 1/2 1,
1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blönd-
um aUa liti kaupendum aó kostnaðar-
lausu. Wilckensumboóió, Fiskislóó 92,
sími 91-625815. Þýsk hágæóamálning.
Kynningarverö. Kynnum faUega sturtu-
klefa og hurðir í ýmsum gerðum, svo og
stálvaska og einnar handar blöndunar-
tfeki í eldhús og böð á frábæru verði.
Ó.M.-búóin, Grensásvegi 14, sími
91-681190.
Peningar, peningar. Mikil eftirspurn
eftir helstu heimilis- og hljómUutnings-
tækjum, ísskápum, tölvum, fataskáp-
um og þvottavélum, Sækjum, sendum.
Notað og nýtt, umboóssölumarkaður,
Skeifunni 7, s. 91-883040.
Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa-
sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsboró,
borðstofusett, frystikistur, sjónvörp,
video o.m.m.fl. Tökum í umboðssölu og
kaupum. Saékum og sendum. Grensás-
vegur 16, s. 883131, fax 883231.
Búbót í baslinu. Mikió úrval af notuð-
um, uppgerðum kæli-, frystiskápum og
-kistum. Veitum 4 mán. ábyrgó. Sækj-
um/sendum/skiptum. Gott verð. Versl.
Búbót, Laugavegi 168, s. 21130.
Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690,
djúpst/pönnust. fiskur, 490, kótel. m/ö.,
590, djúpst. rækjur, 590, kaffi, 100, o.fl.
Opió 8-20, helgar 11-20. Kaffistígur,
Rauðarárstíg 33, s. 627707.___________
200 lítra hitatúpa fyrir neysluvatn og
kyndingu (3 element), ásamt dælu og
þrýstijafnara til sölu. Upplýsingar í
síma 91-671108._______________________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opió 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hákarl - hákarl.
Urvals skyr- og glerhákarl til sölu.
Sendum um allt land. Upplýsingar í
síma 95-13179.________________________
Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin.
Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer-
íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar,
Reyðarkvísl 12, s. 671086.____________
Sængurverasett í mismun. stæröum, ný-
komin hvít damasksett. Leikjatölvur
og tölvulejkir. Opió kl. 11-18. Versl.
Smáfólk, Armúla 42, s. 881780.________
Weider æfingabekkur meö þrekstiga til
sölu, veró 15 þús., og hvítt skrifboró
meó hillum, veró 3 þús. Upplýsingar í
síma 91-887884.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opió daglega mán.-fos. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, sím-
ar 91-33099, 91-39238, 985-38166.
Zerowatt þvottavél, Sharp ljósritunar-
vél, Sharp faxtæki, ritvél og bílskúrs-
hurðaijárn til sölu. Upplýsingar í
símboða 984-53597.____________________
Ódýr leikföng.
Langt undir markaðsverði. Opió frá kl.
13 til 16 næstu daga aó Lynghálsi 9
(gegnt Þýsk-íslenska).________________
Ódýrt baö!
Baðkar og handlaug meó blöndunar-
tfekjum og wc meó setu, aóeins 29.900.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ónotuö dýna í queen size vatnsrúm,
ásamt hitara og hlífóarbotni, selst
ódýrt. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-10105.___________________
Amerísk rúm. Amerísku rúmin eru
komin aftur, king size, 200x200, lúxus
A-dýnur. Gott veró. Sími 91-879709.
Filtteppi - ódýrara en gclfmálning.
Filtteppi frá kr. 295 pr. m2, margir Iit-
ir. O.M.-búðin, Grensásvegi 14,
s. 681190.____________________________
Tvær 6 ára Dux dýnur til sölu, sökkull
fylgir. Veró 25 þúsund. Upplýsingar í
síma 91-813831 eftir kl. 18.__________
Casino rafmagnspíanó og poppvél til
sölu. Upplýsingar í síma 91-814099.
King size vatnsrúm til sölu á góðu verói.
Upplýsingar í síma 91-14282.
■
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Til sölu Panasonic þráölaus simi. Uppl. í
sima 91-623212._____________________
Ódýrir Casio búöarkassar til sölu.
Aco hf., Skipholti 17, sími 91-627333.
Óskastkeypt
Sky afruglari ásamt korti til sölu. Selst
saman eóa í sitt hvoru lagi. Uppl. í
síma 91-883995 til kl. 17.
Óska eftir aö kaupa faxtæki og eldavél.
Upplýsingar í síma 91-626207 og
símboði 984-51878.
Óska eftir gömlum sófa eöa sófasetti
ódýrt eða gefins. Upplýsingar i síma
91-11152 og 91-15726.
Hefilbekkur óskast til kaups. Uppl. i
síma 91-22998.
Heildsala
Vossen barnafrottésloppar, dömu-
frottésloppar, velúrsloppar, náttföt og
náttkjólar, bæói fyrip dömur og börn.
Heildsölubirgðir S. Armann Magnús-
son, sími 91-687070.
|©1 Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur aó berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
yy Matsölustaðir
Pitsudagur í dag. 16” m/3 áleggst. + 2 1
gos + hvítlolia, kr. 990. 18” m/3 áleggst.
+ 21 gos + hvitlolia, kr. 1.190. Frí heim-
send. Op. 11.30-23.30. Hlíðapizza,
Barmahlið 8, s. 22525._________
Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. +
1/21 gos, kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/2
1 gos, kr. 950. 18” m/3 ál. + 21 gos, kr.
1.150. Frí heims., Sr616616.
^_____________ Fatnaður
Rauöur samkvæmiskjóll úr stjörnusilki,
finhnepptur nióur aó mitti, m/belti,
jakki fylgir, v. 20 þ., hentar við öll tæki-
færi. Einnig svarblátt pils úr finu efni,
v. 15 þ. Stærð 44-46. S. 33384.
Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Sam-
kvæmiskjólar frá kr. 3.000, brúðarkjól-
ar frá kr. 8.000, smókingar frá kr. 2.900
og kjólfót frá kr, 3.800. S. 656680.
Minkapels til sölu. Verð kr. 70 þús. Upp-
lýsingar í síma 91-667476.
Heimilistæki
Edesa, þrautreynd og spennandi
heimilistæki á frábæru verði.
Raftækjaversl. Islands hf.,
Skútuvogi 1, sími 688660.
ísskápar, frystikistur og margt fleira,
nýtt eða notað og uppgert, gott veró.
Kæli- og raftæki sf., Grimsbæ við Bú-
staðaveg, sími 91-811006.
Til sölu ísskápur, hæó 90 cm, breidd 60
cm og dýpt 60 cm, nýlegur. Upplýsing-
ar í síma 91-650309 eftir kl. 18.
^ Hljóðfæri
Epiphone-Gibson-gítarar fyrirliggjandi í
úrvali. Les Paul-gítarar í ýmsum geró-
um. Rafmagns-kassagítarar, raf-
magns-bassagítarar o.s.frv. á sérstak-
lega hagstæðu verói á 100 ára afmæli
Gibson-verksmiðjanna.
Verið velkomin. Hljóðfæraversl. Rín hf.,
Frakkastíg 16, P., s. 91-17692.
Gítarar, gitarar. Geysilegt úrval.
• Klassískir, barnastæró, frá kr. 5.500.
• Klassískir, venjul. st., frá kr. 8.900.
• Þjóðlaga, frá kr. 10.900.
• Rafgítarar, frá kr. 14.500.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 91-24515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Excellsior rafmagnsharmónika til sölu
(Cordovox). Mjög ódýr gegn stað-
greióslu. Skipti koma til greina. Uppl. í
sima 98-34567 e. hád.
Tónabúöin, Reykjavík.
Hljóðfæri, magnarar,
hljóðkeiTi, fylgihlutir.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 91-24515.
Tónlist
Góöur gítarleikari óskast í hljómsveit til
aó fylgja eftir geisladiski. Upplýsingar í
síma 91-22163.
Teppaþjónusta
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
\JJf Bólstrun
Ný sending húsgagnaáklæöa, Rustica
bóapluss: Ullarefni, Dracron 80, 130,
180, 250, 280 og 400 gr. Leðurlíki.
Heildsölubirgðir S. Armann Magnús-
son, sími 91-687070.
Antik
Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10-16 lau. Aritik-Húsió, Þverholti 7,
við Hlemm, simi 91-22419,_______
Mikiö úrval af antikmunum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977, og Antikmunir, Kringlunni,
3. hæó, sími 91-887877.
Innrömmun
• Rammamiðstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. ■,
S________________________Tölvur
Gibson og Epiphone gítarar í úrvali. Les
Paul rafmagnsgítarar, þjóólaga- og
klassískir gitarar. Mjög hagst. verð.
Einnig úrval af Marshall gítar- og
bassamögnurum. Ný módel. Kynnum
einnig nýtt hljóðkort í PC-tölvur frá
Ensoniq „Soundscape", ótrúlegt verð,
kr. 19.900 m/forritum. Verið velkomin.
Rín hf., Frakkastíg, Rvík, s. 91-17692.
50 ára og síung,___________________
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286, 386, 486 tölvum.
• Öllum Macintosh tölvum.
• Öllum prenturum, VGA skjám o.íl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Ódýrt! Tölvur, módem, minni, skannar,
HDD, FDD, CD-ROM, hljóðkort, hátal-
arar, leikir o.íl. Breytum 286/386 í 486
og Pentium. Góó þjónusta.
Tæknibær, Aðalstræti 7, simi 16700.
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, fbrrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.___
486 Ambra-tölva til sölu, 25 MHz ör-
gjörvi, 190 Mb haróur diskur, vinnslu-
minni 4 Mb. Uppl. í síma 91-876473.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsvióg.
ITT, Ilitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340,___________________
Miðbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Þj ónustuauglýsingar
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
VEGG- OG ÞAKSTÁL
HÖFÐABAKKA 9
112 REYKJAVÍK
ISVÁL-30RGÁ HF SÍMI/FAX: 91 878760
MURBR0T - STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ■ ______■
• vikursögun
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNl VILHELM JÓNSS0N
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓNJÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
mnkeyrslum, górðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
^ VELALEIGA SIMONAR HF.
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17,112 Reykjavík
-; Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
c f
? Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk 5'
^ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). “
■j Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. |
I Sím i 674755 eðabílas. 985-2841 Oog 985-28411. |
Heimas. 666713 og 50643.
.[MCsXjCEÍ^ÍISi'
99*56* 70
^ Tekur við svörum fyrir þigl
Aöeins 25 kr. mínútan.
Sama verö fyrir
alla landsmenn.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
E 0g símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
. /Bh 688806 « 985-221 55
m
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
nióurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
=4
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
vrrQnrV
Sturlaugur Jóhannesson
sími 870567
Bílasími
985-27760