Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 2
18 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opiö 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentina Barónsstig 11a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d., 11-03 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 s.d. og lokað l.d. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd., 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsiö Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugar- daga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opiö 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3, sími 628585. Opið 18.30- 01 v.d., 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 m.d., 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld., 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opiö 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id. Café Paris v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d., Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim., 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim., fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjöróurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opiö 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d., 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opió 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrillið Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11- 01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. HJá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornlö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opiö 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opiö 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18^22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauöarárstíg 18, sími 623350. Opiö 7:30-22:00. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opiö í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opiö 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúöur 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opió 11-23 alla daga. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opiö 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opiö 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokaö sd. Kaffi Torg Hafnarstræti 20, sími 110235. Opiö 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kinahofiö Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258. f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kolagrilliö Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opiö 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opiö 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11- 22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opiö 11-22 alla daga. Veitingahús La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd.- og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauöarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud„ 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó Laugavegi 78. sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11 -05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. PÍZZa Hut Mjódd, sími 872208. Opið 11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka meó sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11 -23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650, Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opiö alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skíðaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opiö í hádeginu. Smurðbráuðstofa Stinu Skeifunni 7. sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11:30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1. slmi 655250. Opið 11-23 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar i fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opiö 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands- veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11 -02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, simi 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.Ö0-1 fd. og Id. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiölarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Fyrir gullguðum gerir margur hnésig og við það verður maður var við öldrykkju á Sóloni ísiandusi. Þar spígspor- ar um fólk sem teiur sér og öðrum trú um að það viti allt um listir og menningu, óvitandi um þá alþýðuspeki að ekki er allt gull sem glóir. Menningarvitar með skrámur á nefinu Sólon íslandus er ótvírætt það veitingahús sem menn- ingarvitar höfuðborgarinnar halda mest upp á um þessar mundir. Staðurinn ber listamannsnafn Sölva Helgason- ar, skagfirska fjöllistamannsins og heimspekingsins, sem gerði sjálfan sig ódauðlegan með sjálfshóli, flakki og kvennafari um miðbik 19. aldarinnar. Sjálfur hafði Sölvi oft á orði að hann væri gull og gersemi og má ætla að undir þau orð taki eigendur veitingahússins á Banka- stræti 7A. Það er nefnilega svo að margur verður af gull- inu ginntur. Fyrir gullguðum gerir margur hnésig og viö það verður maður var við öldrykkju á Sóloni íslandusi. Þar spigspor- ar um fólk sem telur sér og öðrum trú um að það viti allt um listir og menningu óafvitandi um þá alþýðuspeki að ekki er allt gull sem glóir. Þó rúmt sé til veggja og hátt til lofts innandyra virðist rýmið þó lítið þegar þetta andans fólk er í meirihluta. Liggur við að nefforin sjáist berum augum í hringlaga mynstrum uppi í loftinu og skrámur af þessum loftstrokum á nefbroddum. Hér er ekld verið að segja að beinlíns sé leiðinlegt inni á Sóloni íslandusi. En fyrmefnt sjónarspil hættir að vera sniðugt eftir nokkra setu og fer þá að fara heldur í taug- arnar á okkur hinum sem erum hæverskari í umgengni við gyðju lista og menningar. Og ekki bætir það lund vora þegar bíða þarf heila eilífð eftir þjónustu og síðan veitingum. Áður hefur verið haft á orði að afgreiðsla sé sein á Sóloni. Ekki virðist sá seinagangur stafa af þýskum siðum í uppáhellingu öls, sem sést strax á fullum glösun- um, heldur virðist hér vera eitthvert óútskýranlegt fyrir- bæri á ferð sem leiðir hugann helst að biðstofu lækna. En það er líka beðið við dymar. Ef staður er vel sóttur myndast eðlilega biðröð fyrir utan, gott og vel. En það er óskaplega pirrandi fyrir þá sem staðið hafa dágóða stund á tröppunum að sjá hvern „merkisgestinn" á fætur öðrum fara fram fyrir röðina og renna inn. Það virðast margir innundir hjá stórum hópi eigenda. Sem fyrr segir er Sólon íslandus til húsa þar sem Málar- inn var einu sinni og síðar herrafataverslun. Salarkynni eru rúm og hafa eigendur ákveðið að láta innviði halda sér. Gestir sitja við nett borð sem standa dreifð um gólf- ið. Ef ekki er fullt út úr dyrum, eins og yfirleitt er um helgar, má virða fyrir sér afurðir ýmissa listamanna eða þá mannlífið fyrir utan. Uppi á lofti er síðan stór, rúmgóð- ur salur þar sem hvers kyns uppákomur eru í boði. Niðri er þessi „obligatoríski" langi bar með appelsínum í grind og ýmsum kökum, minnir á bari á ekki ósvipuðum nótum í Kaupmannahöfn. Úr krönum Sólons rennur Viking og Löwenbráu. Kost- ar stórt glas 500 krónur og lítið 350 krónur. Ö1 á flöskum kostar allt 450 krónur. Framreiðsla á öhnu er hvorki betri né verri en almennt gerist en á stundum er þó held- ur dauðyflislegt um að litast í glasinu. Ýmsir aðrir drykk- ir eru á boðstólum, eins og hvítvín og rauðvín, gegn hóf- legu gjaldi. Fjölbreytt úrval smárétta og bakkelsi er einn- ig falt en gestir njóta þessara veitinga aðallega að degi til. Þó Sólon íslandus standi vart undir líkingu við gull og gersemar er ekki þar með sagt að staðurinn hafi ekkert til brunns aö bera. Framan af kvöldi, þegar enn er fá- mennt, getur verið notalegt að setjast á Sólon með kollu í góöum félagsskap. Sem áningarstaður í upphafi kráa- rölts er Sólon síst verri en aðrir staöir en þegar hann fyllist af kjeti fer rýnir annað. Kristján Ari Arason Oyako Réttur vikunnar kemur að þessu sinni frá Makoto Nagayama, mat- reiðslumeistaranum á Samurai, sem er fyrsti japanski veitingastaðurinn í Reykjavík. Makoto ætlar að kenna lesendum DV að matreiða oyako-don rétt frá Japan (kjúklingur, egg og hrísgrjón). i'/j fisksúputeningur 60 cl vatn 10 cl kikoman soyasósa 10 cl japanskt sake 10 g sykur 100 g kjúklingabringa með skinni 50 g lauk 1 egg 200 g hrísgrjón (pudding hrísgijón) Uppskriftin er fyrir einn. Sósan er Réttur vikunnar: -don frá Japan Makoto, matreiðslumeistari á Sam urai. löguð fyrst. Vatnið er soöið, síðan er teningnum, soyasósunni, sake og sykri blandað saman út í og látið sjóða þangað til sykurinn er bráðn- aður (ca '/3 mín). Kjúklingurinn er skorinn 1 cm teninga og snöggsnoð- inn í vatni. Sósan er sett á pönnu og hituð og kjúklingabitunum og laukn- um bætt saman viö og það látiö mauka þar til laukurinn er orðinn mjúkur (ca 1 mín). Hrærðu eggi er hellt út í og lok sett strax á pönnuna og það er látið steikjast í 20 sekúnd- ur. Pannan þá tekin af hellunni og hellt yfir hrísgrjón sem búið er að sjóða áöur. Skreyta má með hvít- káls-julienne. í stað sake má bæta við 5 g af sykri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.