Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 8
24
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Votviðrasamt um allt land
FuU ástæöa er til aö draga fram
vetrarfatnaðinn eins og íbúar þessa
lands hafa áþreifanlega oröiö varir
við aö undanfomu. Hitatölurnar
hafa farið lækkandi og nú þurfa bO-
stjórar iðulega aö byrja á því aö skafa
rúðumar áður en haldið er af staö í
vinnuna eöa skólann. Tími vetrar-
dekkjanna er einnig kominn samfara
þessu en víöa um land þýöir nú ekk-
ert annað en vera vel útbúinn til
aksturs. Fregnir af snjóflóðum á
Vestfjörðum um daginn staöfesta
þetta.
Suðvesturland
íbúum á suðvesturhominu er bent
á að huga vel aö regnfatnaði sínum
ef spá Accu-Weather fyrir næstu
daga nær fram að ganga. Samkvæmt
henni verður heldur votviðrasamt
um að htast í höfuðborginni og næsta
nágrenni. Þeir sem ætla í gönguferð-
irnar, sem sagt er frá annars staðar
í DV í dag, ættu skilyrðislaust að taka
regngahann með. Hitinn frá laugar-
degi tO miðvikudags verður þetta 2-7
stig.
Vestfirðir
Útlitið á Vestfjörðum er ekkert
mikið skárra og þar gæti dagskipun-
in varðandi regnfatnaðinn næstum
því verið sú sama. Þar gæti þó orðið
skýjað þrjá daga af þessum fimm sem
spáin nær yfir. Hitatölumar era aft-
ur á móti lakari þar en fyrir sunnan.
Mest 5 stig og minnst 1.
Norðurland
Á Akureyri og Sauðárkróki sem og
annars staðar á Norðurlandi er svip-
aða sögu að segja og hér á undan.
Samkvæmt veðurkortinu verður þar
annaðhvort rigning eða skýjað og á
hitamælum verður hægt að lesa frá
einu og upp í fimm stig. „Besta veðr-
ið“ gæti orðið á mánudag eða mið-
vikudag en þá er hugsanlegt að hit-
inn í þessum landshluta verði 5 stig.
Austurland
Eins og sjá má í spá Accu-Weather
hér á síðunni er mest spáð 8 stiga
hita og sú staða er inni í myndinni
fyrir Austfirðinga á þriðjudaginn.
Líkt og annars staðar á landinu
verða þeir fyrir austan að bíða betri
tíma hvað varðar sólskinið. Á EgOs-
stöðum er t.d. gert ráð fyrir rigningu
fjóra daga af næstu fimm.
Suðurland
Sunnlendingar eru ekkert betur í
sveit settir þegar haldið er áfram að
skoða spána. Líkt og hjá þeim fyrir
austan mun hann rigna dag eftir dag
- frá laugardegi tO þriöjudags svo
nákvæmlega sé haft eftir. Á Kirkju-
bæjarklaustri gæti hitinn „rokið" í
átta stig á þriðjudaginn og þaö sama
gæti gerst í Vestmannaeyjum, sem
er í sama kjördæmi.
Útlönd
íslendingar sem hyggja á verslun-
arleiðangra tO Dubhn, Glasgow eða
annara borga á þessum slóðum þurfa
ekki að taka með sér ullamærfotin.
Þar verður ýmist súld, skýjað eða
hálfskýjað og hitinn frá 5-16 stig.
Verði einhverju hins vegar kalt eða
viðkomandi gleymi regnhlífinni
heima ætti að vera htið mál að fara
í næstu búð og gera viðeigandi var-
úðarráðstafanir. Sækist fólk eftir hit-
anum eingöngu má benda þeim hinu
sömu á að bregða sér vestur um haf,
t.d. til Miami eða Orlando. Þar ætti
engum að verða kalt.
Bolungarvfk-
. 4°
farhofn
Vestmannaeyjar
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vlndstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
9
3 gola 16
4 stinningsgola 24
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
68
9 stormur 81
10 rok 95
11 ofsaveöur 110
12 fárvi&ri (125)
413)- (141)
414). (158)
-<15)- (175)
416)- (193)
417)- (211)
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjarðarnes
Keflavik
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
LAU
4/1 ri
4/1 ri
4/1 ri
5/2 ri
5/2 ri
5/1 ri
3/1 ri
5/2 ri
4/1 ri
6/2 ri
SUN
4/1 sk
5/2 sk
4/1 sk
6/2 sk
6/3 sk
6/2 ri
4/1 sk
7/3 ri
4/1 sk
6/3 ri
MÁN
5/2 ri
6/3 ri
5/2 ri
7/4 sk
7/3 ri
7/3 ri
5/2 ri
7/3 ri
5/2 ri
7/4 ri
ÞRI
4/2 sk
5/2 ri
4/1 sk
8/3 n
7/2 ri
8/3 ri
4/2 ri
7/2 ri
4/1 sk
8/3 ri
MIÐ
5/1 sk
5/2 ri
4/1 sk
7/4 ri
6/2 sk
7/3 sk
4/1 sk
6/2 sk
5/1 sk
7/3 sk
Skýringar á táknum
O he - heiöskírt
0 ls - léttskýjað
3 hs - hálfskýjaö
sk - skýjaö
• as - alskýjaö
// ri - rigning * * *
V sú - súld
9 s - skúrir
oo mi - mistur
= þo - þoka
R þr - þrumuveöur
v -
o
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Alskýjaó, Alskýjað, rok Alskýjað, rok Alskýjað, rok Skýjað,
rigning og rigning og rigning og rigning vindur
hiti mestur 5° hiti mestur 7° hiti mestur 7° hiti mestur 7° hiti mestur 6 0
minnstur 2° minnstur 3° minnstur 3° minnstur 2° minnstur 2°
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Algarve 21/15 hs 23/16 fir 23/16 sk 23/16 fir 24/17 fir Malaga 21/17 sú 24/17 fir 24/17 fir 23/17 fir 24/17 fir
Amsterdam 12/8 ri 14/11 sk 15/12 hs 16/12 sk 17/11 fir Mallorca 19/17 sú 22/16 hs 21/17 sk 22/17 sú 23/16 fir
Barcelona 21/16 sú 23/16 hs 23/16 sk 22/16 sk 22/15 sú Miami 28/22 hs 28/22 hs 29/20 hs 28/20 hs 28/21 hs
Bergen 9/4 ri 11/6 sú 13/8 sú 10/5 sú 11/5 sú Montreal 10/0 sú 10/1 sú 9/-1 sú 13/4 sk 15/5 hs
Berlín 11/3 hs 11/4 sk 14/8 sk 15/8 hs 16/9 hs Moskva 8/3 ri 9/3 sú 9/4 fir 10/5 hs 12/5 hs
Chicago 17/4 sú 12/2 sú 13/1 hs 14/3 hs 12/3 hs New York 21/11 Is 20/9 sú 16/7 ri 16/6 hs 18/8 hs
Dublin 12/6 sú 16/7 sk 16/6 hs 16/6 sú 14/5 sk Nuuk 4/-2 hs 5/0 hs 7/2 sk 6/2 hs 6/2 sk
Feneyjar 18/12 fir 19/12 hs 20/13 hs 21/13 Is 22/12 Is Orlando 27/19 sú 26/18 hs 24/15 hs 25/12 hs 26/14 hs
Frankfurt 12/4 hs 12/5 hs 15/9 hs 16/10 hs 17/10 hs Osló 6/1 ri 8/4 sú 12/7 sú 11/7 sú 11/6 sú
Glasgow 12/6 sú 15/8 sú 15/8 sk 15/8 sú 13/6 sk París 14/8 hs 17/10 hs 19/11 hs 20/12 hs 21/11 fir
Hamborg 9/6 hs 11/7 sk 14/10 hs 15/9 hs 16/9 hs Reykjavík 5/2 ri 7/3 ri 7/3 ri 7/2 ri 6/2 sk
Helsinki 7/3 ri 7/3 sú 9/5 sú 10/6 sk 10/7 sú Róm 24/13 hs 24/13 hs 23/13 hs 25/13 Is 25/12 Is
Kaupmannah. 9/3 sú 10/5 su 13/9 sú 13/9 sk 12/8 sú Stokkhólmur 6/3 ri 8/4 sú 9/6 sú 10/6 sk 11/7 sú
London 12/7 ri 16/10 sk 17/11 hs 17/11 sú 14/8 sk Vín 12/7 sú 12/6 fir 13/8 hs 15/9 hs 16/9 hs
Los Angeles 27/14 Is 27/14 Is 28/16 hs 23/14 hs 23/14 hs Winnipeg 4/-7 hs 7/-5 hs 4/-5 hs 10/-4 hs 8/-5 hs
Lúxemborg 12/5 hs 13/7 hs 15/9 hs 17/11 hs 18/10 fir Þórshöfn 9/5 sú 11/7 sú 11/7 sú 11/7 sú 110/2 sú
Madrid 18/11 sú 22/11 hs 22/11 hs 22/11 sú 22/11 hs Þrándheimur 7/1 ri 8/2 sú 10/5 sú 10/6 sú 10/5 sk