Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 Kvikmyndin Rauöa torgið verö- ur sýndi í faíósal MÍR aö Vatns- stíg 10 á sunnudaginn kl. 16. Myndin. var gerö á árinu 1970 og tjallar um stofnun Rauða hersins í Rússiandi í febrúarmánuði 1918. Efni myndarinnar er skipt í tvær frásagnir. Brúðumynd í húsinu Norska brúöumyndin Den hvite selen verður sýnd í Nor- ræna húsinu á sunnudag kl. 14. Sagan segii’ frá selnum Kotic, sem er fæddur og uppalinn í Bar- entshafi. Þar lifir hann í sátt og samlyndi við önnur dýr. Skyndi- iega raskast allur friðurinn á ströndinni því hópur veiðimanna birtist og þeir eru á höttunum eför selskinni. Kotic leggur þvi upp í langferö til að finna stað þar sem friður ríkir. Fjölskyldu- tónleikar í Logalandi Olgeir Helgi Ragnarsson, DV, Borgarbyggð: Tónlistarskóli Borgarfjaröai- stendur fyrir flöiskyldutónleik- um í Logalandi í Reykholtsdal á morgun kl. 14. Þar verður boðið upp á hljóð- færaieik og söng. Nemendur og kennarar Tónlistarskólans koma fram á tónleikunum, bæði börn og unglingar, pabbar og mömm- ur, afar og ömmur. Isienska einsöngslagið er á dag- skrá í Gerðubergi á sunnudaginn kl. 14. Þar verður sönglaga- og tónskáldakynning Reynis Axels- sonar. Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona og Kristinn Öm Krist- insson píanóleikari flytja íslensk og erlend sönglög. Á sama stað stendur yfir sýning á verkum Ólafar Nordal. Ljósmynda- verkí Slunkaríld Hulda Ágústsdóttir opnar sýn- ingu á verkum sínum í Slunka- ríki á fsafirði á morgun kl. 16. Hulda, sem lauk námi frá MHÍ 1990 og stundaði framhaldsnám viö Pratt Institute i New York, sýnir Ijósmyndaverk í Slunka- ríki. Náttúruvernd heim í hérað? er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður á Hótel Húsavík á morg- un. Ráðstefnan er öllum opin en þar verður m.a. fjallað um virkj- anir, umhverfi, jökulsár, sand og landgræðslu. Karlakór Akureyrar-Geysir heldur tónleika á Þórshöfn á morgun kl. 15 og á Vopnafirði sama dag kl. 20.30. Daginn eftir verður kórinn í Gmnnskólanum í Reykjahlíð kl. 16. . Þaö verður mikið dansað í Hafnarfirði á morgun. íþróttahúsið við Strandgötu: Alþjóðleg danskeppni „Keppnin veröur á laugardaginn og hefst kl. 16 en henni lýkur með verðlaunaafhendingu um kl. 21.15. Mótið heitir The Viking Open Hafn- arfjörður og keppendur verða 80-90 pör í nærri þrjátíu flokkum. Dansar- amir em frá 6 ára og upp í fertugt og þeir koma úr flestum dansskólum landsins. Einnig verða keppendur erlendis frá og má þar nefna heims- meistarana í 10 dönsum atvinnu- manna en þau em frá Englandi. Frá sama landi koma einnig nokkur önn- ur danspör,“ segir Níels Einarsson danskennari. Hann er keppnisstjóri Viking Open sem haldið verður í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafn- arfirði á laugardaginn. Níels segir að mikil uppsveifla sé í dansinum og á milli 20-30 þúsund manns stundi þessa iðju. Hann segir ekki dýrt að stunda dansinn í saman- burði við aðrar íþróttir. Sjálfur kenn- ir Níels dans alla daga vikunnar og honum finnst sérstaklega gaman að kenna byijendum. Hann er búinn að kenna í 20 ár og segist ætla að fara dansandi í gröfina og bætir því við að draumurinn sé að drepast í polka! Frumsýning Hala-leik- hópsins Hala-leikhópurinn frumsýnir í kvöld tvo einþáttunga sem haifa feng- iö samheitið „Á furðuslóðum". Þetta er þriðja starfsár leikhópsins en sýn- ingar fara fram í Halanum í Hátúni 12. Einþáttungamir heita „Jóðlíf ‘ eftir Odd Björnsson og „Á rúmsjó“ eftir Slawomir Mrozek í þýðingu Bjarna Benediktssonar. Leikstjóri er Guð- mundur Magnússon leikari, yfirum- sjón með leikmynd hefur Valerie Harris og með búningum Kristinn Guðmundsson en þau eru öll félagar í Hala-leikhópnum. Önnur sýning verður á sama stað á sunnudags- kvöld. Tónlistardagar Dómkirkjunnar, sem nú eru haldnir í þrettánda sinn, hefjast á sunnudaginn kl. 11 en þá syngur Dómkórinn messu í Dómkirkjunni. Sama dag heldur kórinn tónleika í Kristskirkju í Landakoti kl. 17. Hótel Loftleidir: Mann- réttindi bama Barnaheill efnir til ráðstefnu um mannréttindi bama á Hótel Loftleið- um á morgun. Ráöstefnan hefst kl. 9 og sténdur til kl. 17. Á meðal þeirra sem taka til máls em Vigdís Finnbogadóttir for- seti, Þorsteinn Pálsson dóms- og kirkjumálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra, sem talar um mannréttindi og al- þjóðahjálparstarf, og Lars H. Gustafsson, varaformaður Rádda Barnen í Svíþjóð. Snobbleikhúsið frumsýnir á morgun Fiðlu Rotschilds eftir Anfon Tsékov. Sýningin er í Veitingahúsinu Ara í Ögri og hefst kl. 17. 21 Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Gaukshreiðrió föstudagki. 20.00 laugardag kl. 20.00 Snædrottningin sunnudag ki. 14.00 Litla sviðið DóttirLúsífers föstudagkl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Smíðaverkstæðið Sannar sögur af sálarlffi systra föstudagkl. 20.00 laugardagkl. 20.00 Borgarieikhúsið Stóra sviðið: Leynimelur13 föstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Hvað um Leonardo? sunnudagkl.20 Litla sviðið Óskin föstudag kl. 20.00 ’ laugardag kl. 20.00 íslenskaóperan Hðrið föstudag kl. 20.00 föstudag kl. 23.00 laugardag kl. 24.00 Tjarnarbíó Sannurvestri sunnudag kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar Karamellukvömin laugardag kl. 14.00 BarPar föstudagkl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Frú Emilía Macbeth laugardag kl. 20.00 Kirsuberjagarðurinn sunnudag kl. 20.00 Kaffíleikhúsið Sápa föstudag kl. 21.00 laugardag kl 21.00 Köfuní Sundhöllinni Sportkafarafélag íslands býður al- menningi að kynnast köfun á laugar- daginn. Kynningin verður haldin í Sundhöll Reykjavíkur en þar gefst fólki kostur á að kafa í 20 mínútur í dýpri enda laugarinnar en þar er hún tæpar 4 metrar á dýpt. Kynningin hefst kl. 10 og stendur til 16 og kostar 1.000 kr. Innfalið er allur búnaður. Bústaðakirkja: Kammermúsik- klúbburinn Aðrir tónleikar Kammermúsik- klúbbins á þessu starfsári verða haldnir í Bústaðakirkju á sunnu- dagskvöld. Tónleikamir heíjast kl. 20.30 en þetta er 38 starfsár klúbbs- ins. Flutt verða verk eftir Beethoven, Mozart og Shostakovich. Silfurtunglið Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir Silfurtunglið á morgun. Verkið er eftir Halldór Laxness en leikgerð og leikstjórn er í höndum Stefáns Sturlu Sigurjónssonar. Um 40 unglingar taka þátt í upp- færslunni sem er ein viðamesta upp- færsla Leikfélags Kópavogs til þessa. Ástrós Gunnarsdóttir hefur samið dansa og annast dansþjálfun en Ág- ústa Sigrún Ágústsdóttir sá um söng- þjálfun. Ljósahönnun var í höndum ÁJexanders Ólafssonar en hljóm- sveitin Ó, Feilan leikur undir. Sex sýningar em fyrirhugaðar og verða þær í Félagsheimili Kópavogs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.