Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þórólfs Kristjáns Beck hrl., fer fram nauðungarsala á eignarhluta Guðrúnar N. Jónsdóttur í Fatahreinsuninni Snögg sf. Uppboðið verður haldið á staðnum þar sem fatahreinsunin er staðsett að Stigahlíð 45-47, Reykjavík, fimmtudaginn 5. janúar 1995 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK Utlönd Þrír menn skutu villt á lögreglubíla í Norður-Svíþjóð: Köstuðu hand- Viðskiptalífið í hnotskurn VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ______ Dregið 24. desember 1994. - VOLVO 440 1.8i 5 dyra: 153061 TOYOTA COROLLA SEDAN XLi: 44819 VINNINGAR Á KR. 100.000: Úttekt hjá verslun eða ferðaskrifstofu: 408 23206 35135 61108 77078 96657 117518 138121 531 23768 36791 61979 78029 98644 119014 139367 1323 23904 37881 62886 79237 100128 119095 139946 3228 26238 39346 63439 80878 103739 120021 140310 4039 26764 40308 63610 81895 105597 123611 140585 6326 27189 41785 63800 82574 106326 125750 141492 8034 28152 42076 63964 82960 108762 125777 142135 8916 28746 43055 65915 85161 109217 126307 145309 9531 28843 48204 66287 85188 109410 128056 146074 9574 29679 48861 67655 85981 111421 128433 146857 13891 30173 49259 69392 85992 111600 128791 149363 14620 30644 51876 70146 86258 113649 131935 149470 15343 31323 52477 70857 87413 113896 132695 151980 18215 31534 54477 72432 88736 115586 134254 153472 19048 31965 59122 73088 89110 115775 136268 19431 33110 60263 75796 90115 115895 136740 19592 33871 60519 75993 91787 116016 137296 21956 35064 61097 76379 * 94251 116279 137755 Handhafar vinningsmiöa framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíö 8, sími 621414. < ) Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum i l - Krabbameinsfélagið veittan stuöning. Endurhæfingarhappdrætti m Sjálfsbjargar Landssambands fatlaðra Dregið 24. desember 1994 Þjóðfélag án þröskulda Vinningaskrá: Bifreið Jeep Cherokee kr. 3.350.000 49974 Ferðatölva frá Örtölvutækni á kr. 313.800 1954 4158 18134 26767 34764 44156 48218 62322 64605 75845 77532 87866 90568 91899 93733 95757 108518 108734 112528 115299 119542 130834 Ferð með Úrvali-Útsýn á kr. 100.000 2164 2265 2869 4235 4423 5651 6489 6754 7892 10075 10439 10657 11250 11491 15985 20040 20449 20999 30101 32908 35440 36655 37532 39163 41542 47145 49212 51833 54842 55376 56330 58482 58578 60623 65070 66301 66669 67033 67264 70246 73013 73139 73935 74328 75846 77826 78560 80337 80484 80685 80954 81297 81300 81386 85760 89478 91594 94600 95834 97216 97963 99402 101952 102142 102281 104617 105317 109430 110085 112917 118742 120293 125035 125128 126915 127287 131192 131510 134349 136781 138390 138509 138572 139243 Birt án ábyrgðar sprengju á löggu - tveir tilræðismannanna hafa náðst Tveir af mönnunum þremur sem leitað var að í allan gærdag í Norður- Svíþjóð vegna skotárása á lögreglu- bíla viö Gállivare og Vuollerim fund- ust seinni part dags er þeir stigu út úr rútu í borginni Umeá. Gífurlegur viðbúnaður var vegna málsins. Mennirnir höfðu reynt að brjótast inn í herstöð í Kiruna á Lapplandi sl. mánudagskvöld til að stela vopn- um en voru hraktir á brott. Einhvers staðar hafa þeir þó náð að útvega vopn og það fengu margir lögreglu- menn að reyna þegar þeir reyndu að stoppa mennina sem óku blárri Volvo-bifreið á flóttanum. Fyrst skutu þeir á lögreglubíl í Gállivare og síðar á tvo lögreglumenn við Vu- ollerim. Tveir aðrir lögreglumenn slösuðust einnig. er skotmenniriiir köstuðu handsprengjum að þeim. Mennimir reyndu að stela vopnum í vopnabúri herstöðvarinnar í Kir- una en urðu að hverfa af vettvangi þegar viðvörunarkerfi fór í gang. Einn þremenninganna hafði verið við herþjónustu í stöðinni fyrr á þessu ári og hafði þá stolið ýmiss konar sprengiefni sem þeir síðan notuðu til að henda út úr Volvonum á ferö. Þegar bíll skotmannanna fannst í gær kom í ljós að hann var fullur af vopnum og skotfærum og hand- sprengjum og öðru sprengiefni sem hefði dugað til að vopna htla her- sveit. Meðal annars fundust hríð- skotarifflar. Talið er að þeir hafl stol- ið vopnunum frá fleiri en einni her- stöð í Svíþjóð. TT ■l - v Jeltsín Rússlandsforseti hefur fyrirskipað hernum að Ijúka við að afvopna uppreisnarhópa Tsjetsena í einu áhlaupi. Á myndinni sjást tsjetsjenskar konur reýna pð bjarga þvi sem bjargað verður úr rústum huss sem varð ilia úti í loftárás rússneska flughersins rétt tyrir jól. Símamynd Reuter Þúsund ára fjársjóður frá víkingatímanum Demántur í hamborgara: llOþúsundabiti Lundúnabúi nokkur er gæddi sér á McDonalds-hamborgara nýlega datt heldur betur í lukku- pottinn. Maöurinn var nefnilega nærri búinn að kyngja demanti, sem leyndist í hamborgaranum, að verðmæti eitt þúsund sterl- ingspund eða tæplega uoþúsund krónur. Með demantinum fann hann einnig pinna af eyrnalokki úr skíragulli. Maðurinn fór með demantinn til skartgripasala sem verðlagði hann. Hann hefur enn ekki ákveðið hvort hann eigi að selja demantinn eða láta búa til hring handa kærustunni sinni. Ekki er vitað hvemig demant- urinn komst í hamborgarann en talsmaður McDonalds segist hafa kannaö það meðal starfsfólksins hvort einhver hafi átt demantinn en svo hafi ekki verið. Það er stranglega bannað á McDonalds veitingastööunum aö bera skart- gripi meðan unnið er. Reuter Danskur áhugamaöur um forn- leifafræði datt heldur betur í lukku- pottinn þegar hann fann stóran þús- und ára gamlan fjársjóð frá vikinga- tímanum á akri einum við bæinn Ramlöse sem er noröur af Kaup- mannahöfn. Um er að ræða stengur, peninga og armbönd úr gulli og silfri, alls vel á fimmta hundrað hluti. Þetta er fjórði stærsti fjársjóðsfundurinn frá Víkingatímanum sem gerður hefur veriö í Danmörku. Starfsmenn danska þjóðminja- safnsins vildu ekki tjá sig um verð- mæti fjársjóðsins. en talsmaður safnsins sagði þó að það skipti hundruöum þúsunda íslenskra króna. „Þetta er stórkostlegur fundur og svo sannarlega meðal hinna stærstu frá víkingatímanum í Danmörku," bætti talsmaður danska þjóðminja- safnsins VÍð. Reuter Jens Aage Pedersen, yfirmaður safnsins í Gilleleje, með hluta fjár- sjóðsins góða. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.