Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Page 14
14
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 .
19
Iþróttír
Iþróttír
Oakleyfórí
uppskurð í gær
Charles Oakley, hinn öflugi
körfuknattleiksmaöur úr New
York Knicks, gekkst í gær undir
uppskurö á tá og verður ekki með
liðinu í einn til tvo mánuði fyrir
vikið.
Oakley hafði leikið 268 leiki í
röð í NBA-deildinni þar til hann
missti af fjórum leikjum á dögun-
um vegna támeiðslanna. Hann
spilaöi með á ný gegn Chicago á
jóladag og skoraði 20 stig en sagði
aö sársaukinn væri of mikill og
eins gott aö drífa uppskurðinn af
strax.
Vandræðihjá
Washington
Körfuknattleiksliðiö Washing-
ton Bullets á í miklum vandræð-
um vegna meiðsla þessa dagana
og hafði aðeins niu leikmenn í
hópnum þegar þaö mætti Or-
lando í fyrrinótt. Chris Webber
fór úr axlarlið í síðustu viku, Don
MacLean og Rex Chapman hafa
ekki spilað síðustu vikurnar og
Kevin Duckworth er meiddur i
nára. Gengi liðsins hefur verið
samkvæmt þessu og níu af síð-
ustu tíu leikjunum hafa tapast.
Rider í banni
Isaiah Rider, lykilmaður hjá
Minnesota, fékk ekki að spila með
liðinu gegn LA Clippers í fyrri-
nótt þar sem hann mætti ekki á-
æfingu um morgunlnn.
Coleman frá um sinn
New Jersey liðið saknar síns
besta manns, Derriks Colemans.
Hann hefur ekkert leikið meö síð-
ustu þrjá leiki liðsins og er Jjóst
að hans nýtur ekki viö í næstu
leikjum heldur. Coleman er
meiddur á vinstri handlegg.
Hakeem var s vekktur
Dávid Robinson hjá San An-
tonio lék Hakeem Olajuwon grátt
í leik liöanna á jóladag. í tvígang
á síðustu þremur sekúndum
leiksins blokkaði Robinson skot
Olajuwon. Allt ætlaði um koll að
keyra. í hölhnni og virtist þetta
fara í skapiö á Olajuwon sem
gekk svekktur af leikvelh. San
Antonio vann leikinn, 98-96.
Pippen og Kukoc góðir
Vöm Chicago Bulls er ahtaf að
verða sterkapi. Menn merkja
mikla breytingu á henni eftir aö
Scottie Pippen og Kukoc fóru aö
vinna betur saman í henni. Pip-
pen sagði í viðtali á annan dag
jóla að alltaf yrði skemmtilegra
aö vinna meö Kukoc í varnar-
leiknum.
Hughessamþykkti
Mark Hughes samþykkti í gær
nýjan eins árs samning við enska
knattspyrnufélagið Manchester
United en félagið neitaði honum
um þriggja ára samning. Mánað-
arlaunin hjá Hughes verða um 3
mihjónir króna.
Salínas meiddur
Spænskí landsliðsmaðurinn
Julio Sahnas meiddist í vináttu-
leik Baskaúrvals gegn Rússlandi
í fyrradag og tvisýnt er hvort
hann verður búinn aö ná sér fyr-
ir stórleik Deportivo La Coruna
gegn Real Madrid um miðjan
næsta mánuð.
Westerhof tfl S-Afrfku
Hohendingurinn Clemens
Westerhof, sem hefur náð góöum
árangri með knattspyrnulandslið
Nígeríu undanfarin ár, var i gær
ráðinn þjálfari suður-alríska hðs-
ins Mamelodi Sundowns.
Phoenix slapp
Phoenix vann ævintýralegan sigur
í Dallas í nótt, 118-119, með því að
skora sex stig á síðustu 52 sekúndun-
um. Kevin Johnson skoraði sigur-
körfuna þegar 3 sekúndur voru eftir
og skot frá Jimmy Jackson, sem gat
tryggt Dallas sigurinn, geigaði
naumlega.
Scottie Pippen hjá Chicago var rek-
inn út af í fyrri hálfleik gegn LA Clip-
pers, fyrir að rífast við dómara, og
það lagði grunninn að óvæntum
ósigri gegn botnliðinu, 92-95.
Alonzo Mourning, miöherjinn
öflugi hjá Charlotte, meiddist á ökkla
í fyrri hálfleik gegn San Antonio, og
lék ekki meira með. San Antonio
vann þar sinn sjötta leik í röð eftir
að Dennis Rodman kom úr agabann-
inu.
Spud Webb skoraði sigurkörfu
Sacramento gegn Portland þegar
tvær sekúndur voru eftir.
Úrshtin í NBA-deildinni í nótt:
New Jersey - New York..... 91-99
Morris 21 - Starks 22, Smith 20, Ewing
19, Harper 18.
Orlando - Miami...........103-83
Shaq 28/11, Hardaway 19 -
Detroit - Milwaukee....... 88-98
Mills 23/11 - Baker 24.
Chicago - LA Clippers...... 92-95 '
Kukoc 21, Pippen 19 - Richardson 21.
Dallas - Phoenix..........118-119
Jackson 31, Mashburn 30 - Johnson
28, Barkley 22/16.
Houston - Atlanta.........105-93
Olajuwon 35/16/8 - Norman 28/11.
San Antonio - Charlotte...119-108
Robinson 30, Person 21, Del Negro 20
- Johnson 29/12.
Denver - Indiana.......... 91-95
Abdul-Rauf 23 - Smits 33/14.
Golden State - LA Lakers..129-105
Gugliotta 20, Hardaway 20 -
Ceballos 24.
Sacramento - Portland.....102-101
Richmond 30, Polynice 21 -
Orlando þurfti framlengingu
Topplið Orlando lenti í miklum
vandræðum í Washington í fyrrinótt
en náði að knýja fram slgur í fram-
lengingu, 121-128. Washington náði
að jafna í lok venjulegs leiktíma með
því að skora síöustu sex stigin, eftir
að Orlando hafði misst Shaquille
O’Neal af velli með 6 villur. „Eg er
ánægður með að sleppa héðan með
sigur. Washington barðist vel og spil-
aði frábærlega," sagði Brian Hill,
þjálfari Orlando.
Úrslitin í fyrrinótt:
Cleveland - Boston........123-102
Price 36 - Douglas 19.
Miami - Houston........... 88-101
- Olajuwon 24/12, Elie 19.
Washington - Orlando......121-128
Howard 24/14, Skiles 20 - Anderson 35,
Hardaway 29, Shaq 28.
Minnesota - LA Clippers.... 82-81
Laettner 26 - Vaught 20.
Milwaukee - New Jersey.....101-97
Baker 26, Robinson 25, Murdock 14 -
Morris 28, Anderson 23.
Phoenix - Dalias..........139-113
Johnson 20, Barkley 19/12/8, Majerle
19 - Jackson 28, Mashburn 21.
Portland - Philadelphia.... 94-101
Strickland 26/9/9, Drexler 25 - Weat-
herspoon 23, Barros 23.
Seattle - Sacramento......123-103
Perkins 26, Schrempf 21 - Grant 23.
Mark Price átti stórleik með Cleve-
land sem vann sinn níunda sigur í
röö. Hann skoraði 28 stig í fyrri hálf-
leik og setti félagsmet meö því að
skora sjö 3ja stiga körfur, og lék þó
ekkert með í síöasta leikhluta.
Pat Durham tryggði Minnesota sig-
ur á Clippers með 3ja stiga körfu 22
sekúndum fyrir leikslok.
Phoenix vann sinn 25. heimaleik í
röð þegar Dallas kom í heimsókn og
bætti þar með enn félagsmetiö.
Hópferð Hauka til Portúgals:
Kynningarf undur í kvöld
í kvöld ætla Haukar að halda kynn-
ingarfund og fer hann fram í Álfa-
felli í íþróttahúsinu við Strandgötu
og hefst klukkan 20.30. Hörður Hilm-
arsspn og Þórir Jónsson frá Úr-
val/Útsýn kynna nánari ferðatilögun
og Sigurjón Gíslason kylíingur mæt-
ir og kynnir golfáhugamönnum hvað
er á boðstólum fyrir þá í Portúgal.
Þá munu þjálfararnir Petr Baumruk
og Einar Þorvarðarson ásamt ein-
hverjum leikmönnum kynna Mð
Braga og ef til vill verða sýndar
myndir frá leik liðsins.
„Viðbrögð við þessari ferð hafa
verið mjög góö og af 150 sætum sem
í boöi eru. hefur helmingur selst.
Haukar í horni geta keypt miða í
feröina hjá okkur en aðrir geta snúið
sér til Úrvals/Útsýnar og keypt miöa
en allir geta pantað miöa hjá okkur.
Ég vil nota tækifærið til að skora á
þá sem hafa hug á að fara að panta
sem fyrst svo þeir komist örugglega
með,“ sagði Þorgeir í samtali við DV.
Eins og greint var frá í DV á dögun-
um hefur handknattleiksdeild
Hauka í samvinnu við ferðaskrifstof-
una Úrval/Útsýn ákveðið að efna til
hópferðar á leik Hauka gegn portúg-
alska liðinu Braga í borgakeppni
Evrópu sem fram fer laugardaginn
14. janúar. Farið verður út með Bo-
eing 737 fóstudaginn 13. janúar og
flogið beint til Porto og komið verður
heim aðfaranótt mánudagsins. Verð-
ið í þessa ferð er einstaklega gott.
Fyrir „Hauka í horni", stuönings-
mannafélag Hauka, kostar ferðin
20.000 en 25.000 fyrir aðra.
Ýmislegt annaö er í boði en bara
handboltaleikurinn. Kylfingar geta
svo sannarlega fundið eitthvað viö
sitt hæfi þvi margir frábærir golfvell-
ir eru í þessum hluta Portúgals. Þá
fer fram toppleikur í portúgölsku 1.
deildinni þar sem hið fræga lið
Benfica leikur gegn Braga- strax á
eftir handboltaleiknum og svo má
ekki gleyma verslununum en verð-
lag í Portúgal er mjög lágt.
NMíkörfubolta:
Stelpurnar töpuðu
íslenska unghngalandsliðið í
kvennaflokki tapaði fyrir Dönum,
46-73, í fyrsta leik sínum á Norður-
landamótínu í körfuknattleik sem
hófst í Noregi í gær. í hálfleik var
munurinn 9 stig, 23-32. íslenska liðið
lék langt undir getu og sérstaklega
var sóknarleikurinn slakur.
Stigin: Erla Þorsteinsdóttir 19, Júl-
ía Jörgensen 6, Hildur Ólafsdóttir 5,
Georgía Christiansen 4, Erla Reynis-
dóttir 3, Pálína Gunnarsdóttir 3,
Kristin Þórarinsdóttir 3, Ásta Guð-
mundsdóttir 3.
ísland - England (50-37) 104-95
2-0, 2-5, 17-14, 18-23, 39-33, (50-37), 67-49, 67-54, 70-59, 82-77, 94-89, 104-95.
• Stig íslands: Guðmundur 30, Herbert 20, Falur 17, Valur 12, Teitur 11,
Jón Arnar 5, Jón Kr. 4, Sigfús 3, Nökkvi 2.
• Stig Englands: Roger 20, Peter 17, Karl 15, Spencer
13, Nevflje 9, Ian 7, Tony 6, Steve 4, Ronald 4.
Fráköst: ísland 27, England 40.
3ja stiga körfur: ísland 9, England 1.
Dómarar: Helgi Bragason og Kristfnn Óskarsson,
dæmdu vel.
Áhorfendur: 400.
Maður leiksins: Guðmundur Bragason, ísland.
Guðmundur Bragason, miðherji íslenska landsliðsins, átti frábæran leik gegn Engiendingum í gær. Hér hefur hann betur
í baráttu við tvo leikmenn enska liðsins og skorar tvö af 30 stigum sínum í leiknum. DV-mynd ÞÖK
Sterk liðsheild
- skóp góðan sigur í slendinga á Englendingum 1 gær
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Ég er mjög sáttur við leikinn en ég
var smeykur fyrir hann þar sem við
höfum ekki spflað landsleik lengi. Við
náðum upp góðri baráttu sem við verð-
um að gera á móti svona stórum lið-
um,“ sagði Guðmundur Bragason við
DV eftir sigur íslenska landsliðsins á
Englendingum í vináttulandsleik í
Keflavík í gær, 104-95.
Englendingar hafa á að skipa hávöxnu
liði og fyrir leikinn voru margir efins
um að „dvergarnir" í íslenska liöinu
myndu hafa eitthvað í enska liðið að
gera. Það kom hins vegar í ljós að risarn-
ir áttu í hinu mesta basli með „dverg-
ana,“. Það sáust oft stórskemmtilegir
kaflar hjá íslenska liðinu og baráttan
hjá því var til fyrirmyndar. Guðmundur
Bragason var stórkostlegur í leiknum
og fór oft illa með ensku landshðsmenn-
ina. Falur Harðarson lék einnig mjög vel
eins og Herbert Arnarson en liösheild
íslenska liðsins var góð.
„Ég er mjög sáttur við strákana en
þeir sýndu mjög góða baráttu. Þeir hafa
svipuðu liði á að skipa og kom hingað
síðast. Þeir tóku ekki mjög mikið á móti
okkar mönnum í teignum en bakverð-
irnir voru stífari á okkur,“ sagöi Torfi
Magnússon landsliðsþjálfari eftir leik-
inn.
„Þetta var ágætis leikur en við gáfum
þeim of mikið pláss í fyrri hálfleik og
sérstaklega 3ja stiga skyttunum. íslend-
ingar hafa góðu liði á að skipa. Þeir
vinna mjög vel og eru góöir skotmenn.
Við gerum betur í næsta leik og verðum
að vara okkur á villunum," sagði Peter
Scantlebury, fyrirliði Englendinga.
„Það er mikil breidd hjá okkur en við
getum samt gert betur. Það er margt sem
við þurfum að bæta, meðal annars varn-
arleikurinn en þeir skoruðu alltof mikið
gegn okkur,“ sagði Valur Ingimundar-
son.
„Annað augað í mér er ánægt en hitt
er svekkt. Ég er stoltur af leik íslendinga
frá því þegar ég kom fyrst hingað. Fyrir
Norðurlandamót unglingalandsliða 1 körfubolta:
Sigur á Dönum í framlengingu
- en tapleikur gegn Norðmönnum
íslendingar sigruðu Dani en töpuðu
fyrir Norðmönnum á Norðurlandamóti
unglingalandshða í körfuknattleik sem
hófst í Sundsvall í Svíþjóö í gær. Fyrri
leikurinn var gegn Dönum og eftir fram
lengdan leik fógnuðu íslensku strákarn-
ir sigri. Staðan eftir venjulegan leiktíma
var 62-62 eftir að Danir höfðu haft frum-
kvæðið en í framlengingunni voru ís-
lendingar sterkari og sigruöu, 77-71.
Stigin: Pétur Már Sigurðsson 16, Finn-
ur Vilhjálmsson 15, Steinar Kaldal 13,
Baldur Ólafsson 9, Daði Sigþórsson 8,
Páll Vilbergsson 7, Daníel Arnason 5,
Halldór Karlsson 4.
Eftir að hafa leitt í hálfleik gegn Norð-
mönnum, 44-^43, urðu íslensku strákarn-
ir að saétta sig viö ósigur, 80-91. Það var
léleg byrjun íslenska liðsins í síðari hálf-
leik sem gerði það að verkum að Norð-
menn náðu góðri forystu sem þeir héldu
út leiktímann.
Stigin: Páll Vilbergsson 23, Finnur Vil-
hjálmsson 21, Pétur Már Sigurðsson 16,
Daði Sigþórsson 5.
Valsmenn í körfuknattleik þjálfaralausir:
Ingvar sagði
upp störf um
- ástæður eru gengi liðsins og ekki staðið við skuldbindingar
lngvar Jónsson, þjálfari úr-
valsdeildarliðs Vals í körfuknatt-
leik, tilkynnti stjórn körfuknatt-
leiksdeildar Vals í gær að hann
hefði ákveðið að segja upp sem
þjálfari liðsins. Ingvar sagði í
samtali við DV í gærkvöldi að
ástæður uppsagnar sinnar væru
tvær. Annars vegar hefði deildin
ekki staðið við skuldbindingar og
hins vegar hefði slæmt gengi hðs-
ins einnig spilað þar inn í.
„Ég gerði mér það fyllilega ljóst
í upphafi tímabflsins að veturinn
yrði erfiöur eins og komið hefur
glögglega’ í ljós. Auðvitað tek ég
fyllilega á mig gengi liösins en ég
hef gert mitt besta í þeim efnum
en því miður hefur það ekki geng-
ið eftir. Ég er búinn að nota 18
leikmenn í vetur og aðeins hefur
einn maður úr þeim hópi veriö
með í öllum leikjunum í deild-
inni. Þessi staöreynd segir ýmis-
legt. Atvinna leikmanna, nám og
meiðsli setja þarna strik í reikn-
inginn. Ég hef veriö mjög ánægð-
ur með Jonathan Bow og eins
hefur stjórnin staðið sig þokka-
lega og mörgum sviöum," sagði
Ingvar Jónsson í samtali við DV
í gærkvöldi.
Ingvar Jónsson hefur veriö við-
loðinn þjálfun í körfuknattleik
um árabil og náð mjög góðum
árangri á þeim vettvangi. Hann
tók að sér þjálfun Valsliösins í
upphafi tímabilsins en hafði áður
um langt skeið þjálfað Hauka.
Hann var einnig þjálfari ungl-
ingalandsliösins um tima.
Valsmönnum hefur gengið illa
í vetur og eru þeir neðstir í B-
riðli, aöeins með tólf stig úr 20
leikjum. Sex leikir hafa unnist og
14 hafa tapast. Með áframhald-
andi gengi blasir ekkert annað
viö liðinu en fall í 1. deild.
Ekki hefur enn verið tekin
ákvörðun um hver verður arftaki
Ingvars í þjálfarastarfmu.
leikinn sagði ég mínum mönnum að ís-
lensku leikmennirnir kynnu að skjóta
og það er erigu líkara en þeir hafi ekki
trúað mér. Við vorum með 6 leikmenn
sem voru aö leika sína fyrstu landsleiki
og það er ljóst að það þarf ýmislegt aö
bæta fyrir næsta leik,“ sagði Laszlo Ne-
meth, þjálfari Englendinga, eftir leikinn.
„Ég er mjög ánægður með sigurinn
enda Englendingar stórir og sterkir. Við
spiluðum sem lið sem er mjög mikil-
vægt. Við erum með góöa einstaklinga
og það var gaman að sjá að viö getum á
sex æfingum spilað sem ein liðsheild.
Þetta er allt jákvætt en það eru tveir
leikir eftir. Mér skilst að Lazlo sé ekkert
lamb að leika við og hann á eftir að koma
með einhverjar leikaðferðir til að stöðva
okkur," sagði Herbert Arnarson eftir
leikinn.
• í kvöld er annar leikur þjóðanna og
fer han fram í Smára, nýja íþróttahúsi
Breiðabliks og hefst klukkan 20.
Mark til KS
Mark Duffield, fyrirliði 2. deild-
ar liðs Leifturs síðasta sumar,
Jiefur verið ráðinn þjálfari 4.
deildar liös KS á Siglufirði og
leikur jafnframt með liðinu.
Mark er Siglfirðingum að góðu
kunnur, hefur lengst af verið
búsettur þar og þjálfaðí lið KS og
lék með því árin 1989 tfl 1991, en
síöan hefur hann spilað með
Leiftri. Mark hefúr leikið með
KA, ÍA og Víði í 1. deild og á að
baki leiki með 3 landsliðum, þar
af einn með A-landsliðinu.
Bosníumaðurinn Haseta Miral-
em mun leika áfram með Siglfirð-
ingum næsta sumar en Serbinn
Zoran Stegnjaic er farinn heim.
Pressanaðfæðast
Pressuhðið sem mætir Íandslið-
inu 30. desember er að fæðast.
Lesendur DV og Morgunblaðsins
hafa vera iðnir við að senda at-
kvæðaseðla til HSÍ en í dag renn-
ur út frestur til að skila seðlum.
Byrjunarlið pressunnar eins og
staðan var í gær er þannig: sviga
sem eru næstir: Markvörður:
Sigmar Þröstur Óskarsson, KA
(Axel Stefánsson, Val), Línumað-
ur: Róbert Sighvatsson, UMFA
Birgir Sigurðsson, Víkingi), v.
hornamaður: Frosti Guðlaugs-
son, h. hornamaður: Sigurður
Sveinsson, FH (Björgvin Rúnars-
son, Selfossi), Skytta h. megin:
Jason Ólafsson, UMFA (Magnús
Sigurðsson, Stjörnunni), Skytta
v. megin: Petr Baumruk, Hauk-
um (Gunnar Andrésson, UMFA),
Leikstjórnandi: Dmitri Fihppov,
Stjörnunni(Páll Ólafs, Haukum).
Bergsveinn
í uppskurð?
- leikur ekki með landsliðinu á NM
Bergsveinn
Bergsveins-
son, landsliðs-
markvörður
úr Aftureld-
ingu, getur
ekki leikið með
íslenska
landsliðinu á
Norðurlanda-
mótinu í hand-
knattleik sem fram fer í Svíþjóð i
næstu viku. Bergsveinn hefur átt við
þrálát meiðsli að stríða í olnboga og
læknar landsliösins, þeir Stefán
Carlsson og Brynjólfur Jónsson,
tóku þá ákvörðun í samráði við Berg-
svein og landsliðsþjálfarana í gær að
hann færi ekki í umrædda ferð.
Haukamaðurinn Bjarni Frostason
mun taka stöðu Bergsveins og verja
mark íslands á Norðurlandamótinu
ásamt Guðmundi Hrafnkelssyni.
„Ég verð að bíða fram í janúar.og
þá verður tekin ákvörðun um það
hvort þetta verður skorið eða ekki.
Ég treysti mér alveg tfl að spila en
kvalirnar eru .miklar auk þess sem
það þarf að deyfa þetta fyrir hvem
leik. Þá þýðir lítið að ætla sér að spfla
með landsliðinu ef maður getur ekki
beitt sér á fullu," sagði Bergsveinn
við DV í gærkvöldi.
„Það er liðbandið í olnboganunum
sem er að plaga mig. Það er annað-
hvort slitið eða mjög illa farið. Það
er búið að mynda þetta í bak og fyrir
en bólgan er svo mikil að það sést
ekkert. Ég fann fyrst fyrir þessu vik-
una eftir alþjóða Reykjavíkurmótið
og upp á síðkastið hefur þetta farið
versnandi,” sagði Bergsveinn.
Þetta eru slæmar fréttir fyrir
landsliöiö enda hefur Bergsveinn
verið í miklum ham í vetur. Hann
átti stórleiki með landsliðinu á
Reykjavíkurmótinu í nóvember síð-
astliðinn og hefur staðið sig frábær-
lega með liði Aftureldingar í vetur.
Fari svo að hann þurfi að gangast
undir uppskurð missir hann af mikil-
vægum undirbúningi landsliðsins
fyrir heimsmeistarakeppnina og af
mörgum leikjum Aftureldingar í
Nissandeildinni.
Bergsveinn er annar landsliðsmað-
urinn sem heltist úr leik á skömmum
tíma en á dögunum var ljóst að Gúst-
af Bjarnason, línumaðurinn snjalli
úr Haukum, getur heldur ekki leikiö
í Svíþjóð vegna meiðsla á augnbotn-
um. Þá eru þrír aðrir landsliðsmenn
meiddir, atvinnumennirnir Héðinn
Gilsson og Júhus Jónasson, sem
leika í Þýskalandi, og Ólafur Stefáns-
son í Val.
Flugeldasala Víkings
í Víkinni
Góöir flugeldarfrá Hjálparsveit skáta
á góöu verði.
Opið miðvikudag, fimmtudag og föstu-
dag kl. 10-23, gamlársdag kl. 10-16.
Knattspyma:
Argentínavann
Júgóslava í nótt
Argentína vann nauman sigur
á Júgóslavíu, 1-0, í vináttulands-
leik í knattspyrnu sem fram fór
í Buenos Aires í nótt. Sebastian
Rambert skoraði sigurmarkið á
26. mínútu. Júgóslavinn Sinisa
Mihajlovic var rekinn af velli rétt
fyrir leikslok en Júgóslavar
hefðu verðskuldað að minnsta
kosti jafntefli.
Þetta var annar opinberi lands-
leikur Júgóslava síðan refsiað-
gerðum Sameinuðu þjóðanna var
aflétt af landinu en liðið tapaði
fyrir Brasilíu í sömu ferð um jól-
in.
Úrslitíensku
knattspyrnunni
Úrvalsdeild:
Nott. Forest - Norwich.,1-0
1-0 Lars Bohinen (51.)
• Mark norska landsliðsmanns-
ins kom beint úr hornspyrnu sem
varamarkvörður Norwich, Andy
Marshall réð ekki við en hann
kom inn á á 10. mínútu þegar
Bryan Gunn fór meiddur af lei-
kvelli.
Tottenham - Cr. Palace.0-0
• Þetta var sjöundi leikur Tott-
enham án taps í úrvalsdeildinni
en um leið þriðji leikur liðsins í
röð sem það nær ekki að-skora.
Crystal Palace hefur ekki skorað
deildarmark síðan 5. nóvember.
Staða efstu liða:
Blackburn.. ..20 14 4 2 44-16 46
Man. Utd ..20 14 2 4 39-16 44
Newcastle... ..20 11 6 3 39-22 39
Nott. Forest. ..21 11 6 4 34-20 39
Liverpool.... ..20 10 6 4 36-19 36
Leeds ..20 9 5 6 29-25 32
Norwich ..21 8 6 7 19-18 30
Tottenham.. ..21 8 6 7 34-34 30
1. dcild:
Rnltnn - Tranmern.. : 1-0
Bristol City -Stoke.. 3-1
Derby - Burnley frestað
Grimsby - Oldham.. 1-3
Luton - Sunderland. 3-0
Millwall - Watfnrd... 2-1
Portsmouth - Bamsley 3-0
Southend - WBA.:... 2-1
Swindon - Sheff. Utd 1-3
Staðan í 1. deild:
Middlesbro. ..23 13 5 5 36-20 44
Bolton ..24 11 7 6 38-28 40
Tranmere... ..24 11 6 7 38-28 39
Bamsley ..24 11 5 8 28-27 38
Sheff. Utd... ..24 10 7 7 37-25 37
Wolves ..23 11 4 8 40-31 37
Reading ..23 10 7 6 28-22 37
Oldham ..24 10 5 9 35-31 35
Luton ..24 9 7 8 34-30 34
Millwall ..24 9 7 8 31-29 34
Stoke ..24 9 7 8 27-28 34
Southend.... ..24 10 4 10 26-37 34
Watford ..24 8 9 7 25-26 33
Grimsby ..24 8 9 7 34-34 33
Derby ..23 8 7 8 24-22 31
Charlton ..22 7 8 7 35-33 29
Sunderland ..24 6 11 7 25-24 29
WBA ..24 7 6 11 21-32 27
Portsmouth...24 6 8 10 25-35 26
Swindon ..24 6 7 11 31-40 25
PortVale.... ..22 6 7 9 26-29 25
Burnley ..21 5 9 7 21-28 24
Bristol C ..24 6 4 14 20-34 22
Notts C ..23 4 6 13 21-33 18
Liverpool-klúbburinn
Liverpool-klúbburinn ætlar að
koma saman í Ölveri á gamlárs-
dag milh klukkan 15 og 17 og
fylgjast með leik Liverpool og
Leeds sem sýndur verður í beinni
útsendingu á Sky Sport. Þá verð-
ur hægt að skrá sig í ferð á leik
Liverpool gegn Englandsmeistur-
um Manchester United 18. mars.
Blikar lögðu HK
Jólamót Breiðabliks í hand-
knattleik hófst í Smára, nýja
íþróttahúsi Breiöabliks í gær.
Blikar sigruðu HK, 25-24 og 18
ára landsliðið lagði Fram, 31-27.
Jólaball FH
Jólaball FH verður haldið í fé-
lagsmiðstöðinni Vitanum á
Strandgötu á morgun, fimmtu-
dag, og hefst það klukkan 15.