Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 Þnimad á þrettán Glæsileg verðlaun í gjörbreyttum hópleik í 6. leikviku 1995 hefst nýr hópleik- ur. Þar er jafnframt um að ræða gjör- byltingu á hópleikjaforminu, sem hefur verið með sama sniði frá því að fyrst fór fram keppni milli ís- lenskra tipphópa á íslandi árið 1987. Nú er sama á hvaða seðil er tippað, því besta skor á seðli gildir í viðkom- andi viku. Það nýtist vel þeim sem fá gott skor í Eurotips, því.þar eru leikirnir 14. Keppt verður í þremur deildum: Úrvalsdeild með einnar til 10.368 raða hámark, 1. deild, með einnar til ir, fyrir 2. sæti tvær boltaferðir og þriðja sætiö gefur eina ferð. í 1. deild gefur sigur tvær ferðir, 2. sæti gefur eina ferð en óákveðið er með 3. sæti. Fyrir sigur í 2. deild er ein bolta- ferð en önnur og þriöju verðlaun eru óákveðin. Þar sem hópleikimir verða þrír verða ferðirnar samtals 33 á þessu tímabili. Tryggir tipparar eru einnig verð- launaðir. Allir þeir tipparar sem tippa reglulega í hverri viku á ein- J A Eírikur Jónsson Leeds fær Liverpool i heimsókn næstkomandi laugardag á Elland Road. Hér sést suður-afríski leikmaðurinn Phil Masinga í baráttu við Sviann Stefan Schwarz fyrir skömmu. Símamynd-Reuter 1.296 raöa hámark og 2. deild, með einnar til 144 raða hámark. Sami hópur getur keppt í öllum þremur deildunum, því fyrstu 144 raöirnar fara á 2. deildina, raöir 145 til 1.296 í 1. deildina og afgangurinn í Úrvalsdeildina. Hópleikirnir verða þrír sem fyrr: vor-, sumar- og haustleikur. Keppt verður í þrettán vikur í hvert skipti og gildir besta skor tíu vikna. Forgangsröð á innsendum röðum verður bréytt. Fyrst fara inn mót- aldsraðir, þá disklingaraðir, svo rað- ir úr lottókössum og loks áskriftir. 43 boltaferðir í verðlaun Verðlaun verða glæsileg. Fyrir sig- ur í Úrvalsdeild eru fjórar boltaferð- hvern hóp eiga- möguleika á auka- vinningum. í leikvikum 16., 26., 36., 46. og 52. verður dregin úr ein bolta- ferð hjá þeim hópum sem hafa verið með á því tímabili. Einnig eru dregnar út fimm ferðir að lokum úr númerum þeirra hópa sem hafa tippað á allar 46 vikumar. Ferðirnar eru samtals 43 og verð- mæti þeirra um það bil 1,7 milljónir. Sá hópur sem nær bestum árangri í þeim íjörutíu og sex vikum sem em gildar, telst íslandsmeistari í get- raunum árið 1995 og hlýtur glæsileg verðlaun. Breytt hópnúmerakerfi Hópnúmerakerfinu verður einnig breytt. Áður vora hópnúmer þriggja talna en verða nú sex talna. Fyrstu þrír stafirnir eru félagsnúmer íþróttafélagsins sem er styrkt og næstu þrír aukanúmer. Hvert félag hefur því úr 999 tölum að spila. Félögin úthluta hópnúmerum. Enn óvæntir útisigrar Úrslit leikja á annan í jólum voru nokkuð óvænt. Wimbledon sigraði Southampton á útivelli og Shefíield Wednesday gerði hið sama viö Ever- ton í Liverpool. Báðir sigramir eru óvæntir. Þá voru einnig nokkur jafn- tefli sem komu á óvænt. Engin heimasigur var á fyrstu ell- efu leikjunum. Röðin: X22-XX2-X22-XX11. Ein röð er með 12 rétta á íslandi, 23 raðir með ellefu rétta og 160 raðir með 10 rétta. Ekki lágu fyrir upplýsingar um endanlegar vinningsupphæðir þegar þetta er ritað en ljóst að um það bil 10 raðir fundust með 13 rétta í Sví- þjóö og eru vinningar um það bil 2,7 milljónir á hverja röð., Tólf réttir gera um það bil 114.000 krónur á röð, ellefu réttir 9.300 krón- ur á röð.og tíu réttir um það bil 2.200 krónur á röð. Skoruð mörk ráða staðsetningu Reglur um staðsetningu liða í stiga- töflum ráðast fyrst og fremst af fjölda stiga. En hvernig eru reglurnar ef lið eru jöfn að stigum. í flestum tilfell- um, eins og í ensku úrvalsdeildinni, er markamismunur látinn ráða ef lið eru jöfn að stigum. Ef markamis- munur er jafn er fjöldi skoraðra marka látinn ráða. í Endsleigh deildunum, 1., 2. og 3. deild, er önnur regla. Þar gildir fyrst fjöldi stiga, þá fjöldi skoraðra marka og loks markamismunur ef lið hafa skorað jafn mörg mörk. Leeds - Liverpool í sjónvarpinu Leikur Leeds og Liverpool verður sýndur í íslenska ríkissjónvarpinu næstkomandi laugardag og hefst klukkan 15.00. Mánudaginn 2. janúar verður sýndur á Sky sport leikur Tottenham og Arsenal og þriðjudaginn 3. janúar leikur QPR og Chelsea. Leikir 52. leikvlku 31. desember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá < CÚ < 2 O a t2 Q- V 2 iDAG O O) 5 o á Samtals 1 X 2 1. Leeds - Liverpool 2 3 2 10-10 0 2 5 0-13 2 5 7 10-23 1 X 1 1 X X 1 X 1 X 5 5 0 2. C. Palace - Blackburn 4 3 2 15-10 4 0 5 12-15 8 3 7 27-25 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 0 1 9 3. Southamptn - Man. Utd 2 4 4 8-12 1 2 7 9-18 3 611 17-30 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 4. Arsenal - QPR..... 6 4 0 15- 4 3 4 3 9- 8 9 8 3 24-12 1 1 X 1 1 1 X X 1 1 7 3 0 5. West Ham - Notth For 3 2 4 16-14 2 4 3 8-11 5 6 7 24-25 2 X 2 X 1 2 X 2 X 2 1 4 5 6. Coventry - Tottenham 5 3 2 15-11 3 3 4 17-18 8 6 6 32-29 X X X X 1 X 1 X 2 X 2 7 1 7. Man. City - Aston V 5 2 3 14-10 3 5 2 12-10 8 7 5 26-20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 8. Chelsea - Wimbledon 2 3 2 11-14 2 3 2 8- 8 4 6 4 19-22 ú 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Leicester - Sheff. Wed 2 1 3 13-11 0 3 3 4-12 2 4 6 17-23 1 X 2 X 1 2 X 1 1 2 4 3 3 10. Everton - Ipswich 4 4 1 9- 7 4 1 4 11-15 8 5 5 20-22 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Stoke - Middlesbro 5 2 0 10- 3 3 1 3 10-11 8 3 3 20-14 2 2 X 2 2 X 1 X X X 1 5 4 12. Barnsley - Wolves 4 2 1 14- 6 3 2 2 10- 6 7 4 3 24-12 1 1 X 1 1 1 1 1 1 2 8 1 1 13. WBA - Bolton 0 2 0 6- 6 0 2 0 1- 1 0 4 0 7- 7 X 1 1 1 X 1 1 1 1 2 7 2 1 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð B D m d d im □s am am d d m m [Z1 Œ] am ae ms m m' zu m m m im m mi m id mi ID ID ID D D D D D D m m m 'm m id D D D m m m D D D [D ID GO D D D D D DO CD D [D D [D Œ3 m m m □ 0 [E m m m m m m m m m m m m ED m m [D 1D ŒD [D D D □ 00 ID D GlI D D 0i D D D2 D D 03 D D 04 D D Ds □ 006 D) D 07 D D Ds D D P9 D D D*o D D D11 D D D1^ D D Dj-3 Staðan í úrvalsdeild 20 8 0 1 (27- 9) Blackburn .... 6 4 1 (17- 7) +28 46 20 9 0 1 (22- 2) Man. Utd ... 5 2 3 (17-14) +23 44 21 6 4 0 (23- 9) Newcastle ... 5 3 3 (16-13) +17 40 20 6 3 0 (18-5) Liverpool ... 4 3 4 (18-14) +17 36 20 5 3 2’(18-11) Notth For ... 5 3 2 (15- 9) +13 36 20 6 3 1 (16-9) Leeds ... 3 2 5 (13-16) + 4 32 20 6 3 1 (14-7) Norwich .... 2 3 5 ( 5-10) + 2 30 20 4 2 4 (18-17) Tottenham .... 4 3 3 (16-17) 0 29 20 4 2 4 (17-10) Chelsea ... 4 2 4 (11-16) + 2 28 20 5 3 2 (25-14) Man. City 3 1 6 ( 6-20) - 3 28 20 3 4 3 (12-10) Arsenal ... 3 3 4 (11-12) + 1 25 20 4 4 3 (10-11) Coventry .... 2 3 4 (10-18) - 9 25 20 5 1 4 (15-16) Wimbledon .... .... 2 3 5 ( 9-19) -11 25 20 4 3 4 (14-14) Southamptn .. .... 2 3 4 (15-20) - 5 24 20 3 4 3 ( 9-10) Sheff. Wed .... .... 3 2 5 (14-19) - 6 24 20 5 1 4 (18-16) QPR .... 1 4 5 (11-19) - 6 23 20 2 3 5 ( 6-11) C. Palace 3 4 3 ( 9- 9) - 5 22 20 5 2 3 (10- 7) West Ham .... 1 2 7 ( 6-15) - 6 22 21 3 5 3 (14-14) Everton .... 1 3 6 ( 2-14) -12 20 20 1 5 3 ( 7-10) Aston V .... 2 3 6 (15-21) - 9 17 20 3 4 4 (15-16) Leicester .... 0 1 8 ( 5-19) -15 14 20 2 1 7 (13-20) Ipswich .... 1 3 6 ( 7-20) -20 13 Staðan í 1. deild I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ B LÁRÉTTUM STRIKUM . * NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN 23 8 1 2 (21- 8) Middlesbro ... .... 5 4 3 (15-12) +16 44 23 9 2 1 (29-13) Tranmere .... 2 4 5 ( 9-14) +11 39 23 8 3 1 (20— 8) Barnsley .... 3 2 6 ( 8-16) + 4 38 23 8 1 2 (23-11) Wolves .... 3 3 6 (17-20) + 9 37 23 7 3 1 (21- 8) Bolton .... 3 4 5 (16-20) + 9 37 23 5 5 2 (14- 8) Reading .... 5 2 4 (14-14) + 6 37 23 7 3 2 (20- 9) Sheff. Utd .... .... 2 4 5 (14-15) +10 34 23 6 3 3 (20-10) Stoke .... 3 4 4 ( 6-15) + 1 34 23 6 4 1 (18- 9) Grimsby .... 2 5 5 (15-22) + 2 33 23 6 5 1 (16- 9) Watford 2 4 5 ( 8-15) 0 33 23 7 3 2 (22-12) Oldham ....2 2 7 (10-18) + 2 32 23 5 4 2 (14- 8) Derby .... 3 3 6 (10-14) + 2 31 23 2 3 6 (14-18) Luton : .... 6 4 2 (17-12) + 1 31 23 5 4 2 (19-12) Millwall .... 3 3 6 (10-16) + 1 31 23 7 1 3 (14- 8) Southend 2 3 7 (10-28) -12 31 22 5 3 4 (19-15) Charlton .... 2 5 3 (15-18) + 2 29 22 2 7 3 (11—11) Sunderland ... .... 4 3 3 (14-10) + 4 28 23 7 2 2 (13- 8) WBA 0 4 8 ( 7-22) -10 27 23 5 5 2 (18-14) Swindon 1 2 8 (12-23) - 7 25 21 5 2 3 (17-12) Port Vale 1 4 6 ( 9-17) - 3 24 21 2 5 3 (12-14) Burnley 3 4 4 ( 9-14) - 7 24 23 2 4 5 (11-17) Portsmouth ... .... 3 4 5 (11-18) -13 23 23 3 3 5 ( 9-15) Bristol C 2 1 9 ( 8-18) -16 19 23 3 4 5 (13-16) Notts Cnty ... 1 2 8 (.8-17) -12 18 TOLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR | 10 | | 20 | | 30 | | 40 \ | 50 | |100| 12001 {300 } 1500 { |l000j S-KERFI 8 - KERFI FÆRIST EINGÓNGU I ROOA. D 3-3-J4 | | 0-10-128 D 5-5-288 D 7-0-36 m 4-4-144 o 6-2-324 | 16-0-54 [[[] 3-0-162 [[[] 7-2-486 0K£RF1 0 - K£m FÆRI6TIRÖO A, EN 0 MERKINI RÓO 8. | | 6-0-30 \ | 7-3-384 ( 1 7-0-939 D 5-3-128 o 5-3-520 □ 6-2-1412 D 6-0-161 D 7-2-676 o 10-0-1653 LE] DD Œ3 ŒD DD DD cn DD CD FÉLAGSNÚMER DD DU DD E] DD DD OD Œ] 0000 m m m m m m m m m m m m m m m m dd m HðRNÚMER m m 'm m m m m m m m m m m m m m m m m m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.