Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti Húsnæðiíboði Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eóa 91-674046. Búslóðageymsla Olivers._______________ 3ja herbergja íbúö til leigu frá áramótum í vesturbæ Kópavogs. Leiga 40 þús. + rafmagn. Upplýsingar í síma 91-643096.____________________________ 4ra herbergja íbúö viö Álagranda til leigu í nokkra mánuði frá áramótum. Upp- lýsingar í símum 91-26704 og 91-628522. Herbergi til leigu, meó aðstöðu, í vesturbænum. Leigist reglusömum einstaklingi. Upplýsingar í síma 91-13225. Lítil 4ra herb. íbúö til leigu í Hafnarf. Leiga 35.000 á mán. + 5.000 kr. hús- sjóóur. Reykleysi skilyrói. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21066. Lítil stúdíóíbúö til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síina 91-683600, Hótel Mörk, heilsurækt. Meðleigjandi óskast aó 80 ur íbúð á svæði 104. Leiga 14 þús. meó rafm. og hita. Reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21062. Rétt viö miöbæinn. 3ja herbergja kjali- araíbúó rétt við mióbæinn til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-813573 eftir kl. 17._________________________ Til leigu glæsileg 4ra herbergja ibúö í Breiðholti. Leiguveró 48 þús. meó hús- sjóói. Laus strax. Upplýsingar í sima 91-683737,____________________________ Vönduö 3ja herb. ibúö á jaröhæð ó svæói 105 til leigu. Verö kr. 40.000 á mánuöi. Engin fyi-irframgreiósla. Uppl. í síma 91-33606 ákvoldin.____________________ 3ja herb. íbúö í háhýsi rheö lyftu á svæói 105 til leigu. Leigist barnlausu fólki. Uppl. í síma 91-15757 eftir kl. 15.___ Ný stór 3ja herbergja íbúö í Grafarvogi til leigu. Veró 38 þús. Upplýsingar í síma 91-28054._____________________________ Snyrtilegur og reglusamur meöleigjandi óskast í Reykjavík í vetur. Svarþjón- usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 21463. Til leigu 3ja herb. ibúö í Hafnarfiröi, laus strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21474. Til leigu eða til sölu litil 2ja herb. íbúö vió mióbæ Kópavogs, lítur vel út og er laus 5. jan. Uppl. í síma 91-643143. íbúö til leigu í Odense í Danmörku frá 1. febrúar 1995. Nánari uppl. hjá Halldóri Karlssyni í s. 9045 65958867. fg Húsnæði óskast Stór einstaklings-, 2ja eöa 3ja herb. íbúö óskast, helst í Grafarvogi eða Árbæ, fyrir þrítugan mann í góóu starfi. 1007f ömggar greióslu. 1009Í umgengni. S. 91-672847 e.kl. 18. Steini.______ 2ja-3ja herb. íbúö óskast í Hafnarfiröi frá áramótum, helst í suóurbænum. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21102.______________________________ 4ra herbergja ibúö óskast miösvæðis í Reykjavík eða vesturbæ. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Upplýsingar gefnar í síma 91-619041. 4ra herb. íbúö óskast á svæói 101 eóa 105. Algerri reglusemi heitió. Greióslu- geta 35-40 þúsund. Upplýsingar í síma 565 4941 e.kl. 18, Sólrún. Fulloröin kona óskar eftir einstaklingsí- búó eða lítilli 2ja herb. íbúó, helst í austurborginni. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitió. Sími 91-31392. Par óskar eftir 2 herbergja íbúö sem fyrst. Meómæli og fyrirframgreiósla ef óskað er. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21097._____________ Reglusamt, ungt par og bróðir utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúó frá 1. jan. Reglusemi og skilvísum greióslum heitið. Sími 93-38886, Sigurborg.____ Tvær vinkonur óska eftir 3ja herbergja íbúó í miðbæ Reykjavíkur, helst með lutsgögnum. Upplýsingar í síma 97-71456, Elísabet._________________ Ungt par meö 1 barn óskar eftir 2ja- 3ja horb. íbúó sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greióslum heitió. Símar 587 8972 og 565 0830, Theódór. Viðskiptafræðingur óskar eftir 2-3 herbergja góóri íbúó sem fyrst. Upplýs- ingar gefur Ióunn í vinnus. 91-641125 og heimas. 91-43822 e.kl. 17.________________________ Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eóa leigu. Skoðum strax, hafóu samband strax. Óskum eftir 4ra herb. íbúö, helst á svæöi 104 eða 105, frá 1.-10. jan. ‘95. Örugg- ar greiöslur, meömæli ef óskaó er. Uppl. í síma 91-811894,_________ Reglusamur karlmaöur óskar eftir her- bergi með eldunaraóstöðu. Uppl. I síma 91-28694._______________________ Ungur, reglusamur maöur óskar eftir 2-3 herb. íbúó í Reykjavík. Upplýsing- ar í síma 91-73845 eftir kl. 17.30. Ódýr íbúö Óskast í vetur á svæði 104. Svarþjónusta DV, sími 99-5670r tilvnr. 21052.__________________________ Óska eftir 3-4 herb. ibúö í vesturbæ, Hlíðum eóa Teigum. Skilvís og reglu- söm. Uppl. í síma 91-619134. =2? Atvinnuhúsnæði Verslunar- og/eöa þjónustuhúsnæöi. Til leigu á besta staö neóarlega á Skóla- vörðustíg. Húsnæóið er 60-80 fermetr- ar, mikil lofthæð, stórir gluggar. Upp- lýsingar í síma 566 6066 eftir kl. 18 og um helgar.____________________________ Ármúli -140 m* skrifstofuhúsnæöi. Mjög fallegt skrifstofuhúsnæói til leigu. 140 fermetra. Parket á gólfum. Nýmálað og standsett, Fallegt útsýni til noróurs. Hagstæó leiga - laust strax. Uppl.: Hólmfriður, s. 886655. 110 m! og 94 m! til leigu í Virkuhúsinu, Mörkinni 3, má skipta í smærri eingingar. Upplýsingar í síma 91-75960 frá 10-12 og eftir kl, 17. Ca 50-70 m! verslunarhúsnæöi óákast sem allra fyrst í einn mánuð fyrir út- sölu. Góó bílastæói skilyrði. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21065. $ Atvinna i boði Staff - staff - staff. Okkur vantar vant starfsfólk sem getur hafió störf á gamlárskvöld. Tvöfóld laun í boði á gamlárskvöld. Lausar stöður fyrir: bar- þjóna, glasabörn, dyraverði, salernis- vöró og starfsmenn í fatahengi. Uppl. á skrifstofu Tunglsins og í Casablanca 29. des. frá kl. 15 til kl. 19. Casablanca. Sælkerabúöina Gott í gogginn, Lauga- vegi 2, vantax starfsfólk í fullt starf og aukavinnu. Áliugi á matargeró, heióar- leiki, reglusemi og stundvísi skilyrói. Reyklaus vinnustaóur. Aldur + 20 ára. •Uppl. í síma 91-26160. Blindrafélagið SAMTOK BLINDRA OG SJÓNSKHRI RA Á ÍSLANDl Jólahappdrætti Blindrafélagsins Dregið 20. desember 1994 Vinningsnúmer eru: 9580 7813 8863 9947 3477 4618 9789 533 1079 1166 1194 4311 6902 8741 8858 8904 9131 12901 12979 14150 14878 Blindrafélagið; Samtök blindra og sjónskertra Hamrahlíð 17 l & x ? f I f f §> f & I § .1 r? b s ★ Stuttkápan ★ 1 Fyrir allar konur. á öllum aídri, , ? við öll tækifæri Nú á einstöku ? Jólatilboð - Jólatilboð Allar stærðir Verð aðeins tilboði ★ kr. 9.999 7 ^Rétt verö kr. 17.900 Litir: flöskugrænn, dumbrauður, reykgrár, koníaksbrúnn, kamelbrúnn Fríar póstkröffur - greiðslukjör Kápusalan Snorrabraut 56, s. 624362. Býður nokkur betur? 9 I ? § I / $ 0 f e> —I IÐSL A HÆTTU AÐ REYKJA Á FJÓRUM TÍMUM IÁ aðeins fjórum tímum losnar þú við alla löngun og vöntun gagnvart reykingum. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið._____ HVAÐ SEGJA ÞAU UM NÁÐU STJÓRN Á MATARÆÐINU Á FJÓRUM TÍMUM IMeö dáleiðslu er miklu auðveldara að ná fullkominni stjórn á mataræðinu. Skjótur og varanlegur árangur. Fjöldi takmarkast við átta manns á hvert námskeið. DÁLEIÐSLUMEÐFERÐINA? Sölvi Magnússon: Égreytóitvooghélian pakkaádag en 11. september 1991 íorég til Friðnks. Síðanþá hefur ekki hvarflað að mér að reykja Jónína Gunnarsdóttir: Ég hætti að reykja í janúar 1992 og þakka dáleiðslu hjá Friðriki Páli hversu auðvelt það var íyrir mig að hætta. Guðmundur Sigurgeirsson: Þann 6. janúar 1992 hætti ég að reykja með hjálp dáleiðslu hjá Friðriki Páli. Friðrik Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht. Hann er sérmenntaður í dáleiðslumeðferð og hefur fengið viðurkenningar fyrir störf sín bæði hér á landi og erlendis. Friðrik hefur unnið víða um heimvið dáleiðslu. UPPLÝSINGAR í SÍMA 5870803 Einnig bjóðast einkatímar í dáleiðslumeðferð við ýmsum kvillum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.