Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994
27
Andlát
Sigfús Jónsson frá Einarsstööum í
Reykjadal lést í Sjúkrahúsi Húsavík-
ur 24. desember.
Sigurjón Oddgeir Guðjónsson, and-
aöist á elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund aö morgni aðfangadags.
Björn Kristmundsson, Alftamýri 54,
Reykjavík, lést á Reykjalundi 25. des-
ember.
Ottó J. Ólafsson, Sörlaskjóli 12, and-
aðist á heimili sínu 25. desember.
Georg Sigurðsson cand. mag. lést í
Landakotsspítalanum 24. desember.
Jón Guðmundsson frá Málmey, Vest-
mannaeyjum, bifreiðastjóri, Engja-
vegi 9, Selfossi, lést á gjörgæsludeild
Landspítalans 26. desember.
Haukur Sigurðsson verkstjóri,
Sléttahrauni 17, Hafnarfirði, lést á
gjörgæsludeild Landspítalans 25.
desember.
Guðmunda J. Bæringsdóttir, Austur-
götu 36, Hafnarfirði, andaðist á
hjúkrunarheimilinu Sólvangi 26.
desember.
Vigfúsína Guðlaugsdóttir (Lilla),
Vesturbergi 70, lést í Landspítalan-
um aö morgni 26. desember.
Guðný Ólafsdóttir, Skólageröi 37,
Kópavogi, lést 26. desember.
Þórdís Sigurðardóttir, Nesjaskóla,
Hornafirði, frá Stakagerði, Vest-
mannaeyjum, andaðist í Landspítal-
anum 24. desember.
Jardarfarir
Valborg Ingimundardóttir, Ægisgötu
5, Akureyri, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29
desember kl. 13.30.
Fjóla Oddsdóttir lést að morgni 26.
desember. Jarðarförin fer fram frá
Hallgrímskirkju miðvikudaginn 4.
janúar kl. 13.30.
María Elísabet Olgeirsdóttir, Voga-
tungu 83, Kópavogi, lést í Landspítal-
anum 26. desember. Útförin fer fram
frá Fossvogskirkju föstudaginn 30.
desember.
Dr. Sigurður Pétursson gerlafræð-
ingur verður jarðsunginn frá Garða-
kirkju fimmtudaginn 29. desember
kl. 13.30.
Jóhann Björn Jónasson frá Álfgeirs-
völlum, sem lést á dvalarheimilinu
Hlíð fimmtudaginn 15. desember,
verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju í dag, miðvikudaginn 28. des-
ember, kl. 13.30.
Minningarathöfn um Theódór Sigur-
jón Norðkvist, sem lést af slysförum
þann 18. desember sl., fer fram frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudag-
inn 30. desember kl. 15.
Útför ísaks Arnar Hringssonar,
Lyngbrekku 21, Kópavogi, fer fram
frá Kópavogskirkju fimmtudaginn
29. desember kl. 10.30.
Útför Steinunnar Jónsdóttur, Aspar-
felli 10, sem lést þann 19. desember
sl„ fer fram frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn29. desemberkl. 10.30.
Útför Jónu Fr. Jónasdóttur, Sjafnar-
götu 7, fer fram frá Dómkirkjunni í
dag, miðvikudaginn 28. desember kl.
13.30.
Stefán Trausti Alexandersson, Faxa-
braut 38B, Keflavík, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 30. desember kl. 15.
Kornelía Óskarsdóttir, Hjallalandi
13, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni fóstudaginn 30. desember kl.
13.30.
Gróa Sveinsdóttir, fyrrum húsfreyja
í Selkoti, Austur-Eyjafjöllum, verður
jarðsungin frá Eyvindarhólakirkju
föstudaginn 30. desember kl. 14.
Sigurást Sólveig Sigurðardóttir,
Skúlagötu 40, sem lést 16. desember,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 29. desember
kl. 13.30.
Páll Pálsson skipstjóri, Espigerði 4,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Laiigholtskirkju í dag, miðvikudag-
inn 28. desember, kl. 15.
Tónleikar
Jólamessa Kvennakirkjunnar
verður í Seltjamameskirkju miðviku-
daginn 28. desember, kl. 20.30. Séra Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Bryndis
Pálsdóttir leikur á fiðlu. Sönghópur
Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng
við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdótt-
ur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu.
Lalli og Lína
D1993 King Features Syndicate. Inc.
World rights reserved.
©KFS/Distr. BULLS
Ég púla við sjónvarpið alla vikuna ... er til of
mikils mælst þó ég eyði nokkrum minútum hérna
. með Hemma Gunn?
Slökkvilið-lögregla
Revkjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
22222.
Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222:
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23. des. til 29. des., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045.
Auk þess verður varsla í Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra dága frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
téki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100.
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
afian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka dagá fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir 50ánim
Miðvikud. 28. desember
200 fatakassar til Nor-
egssöfnunarinnar frá
Akureyri
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, la'ugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvafinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíini
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.15—16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið i júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:-
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 15.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokaö
í desember og janúar.
Spalonæli
Maðurverðurþví að-
einsástfanginn af
konu aðmannifinnst
hún einsdásamleg og
henni sjálfri finnst hún
vera.
Al Jolson
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - iaugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofriun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hjtaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Adamson
Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aöstoð borgarslofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Mest áhersla er lögð á hagsmuni yngri kynslóðarinnar. Tíminn
fer því í hana. Þér gefst þó tími til að taka þátt í gefandi félagslífi.
Fiskarnir (19. febr. 20. mars.):
Þú vilt breyta ákveðnu skipulagi en það reynist erfiðara en þú
gerðir ráð fyrir. Ýmsir telja þig vera of metnaðargjarnan.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert á framfarabraut og ýmis tækifæri bíða þín. Vertu því viðbú-
inn þegar tækifærin gefast. Talaðu við þá sem skipta máli.
Nautið (20. april-20. maí):
Líkur eru á því að þú skreppir í stutt ferðalag og þú fagnar breyttu
umhverfi. Komist þú ekki út ættir þú að gera eitthvað sem brýtur
upp hið hefðbundna.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Lítill árangur er sjáanlegur. Reyndu að komast hjá þrasi þar sem
þú gætir lent í minnihluta. Það þarf að taka á málum af hrein-
skilni.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Það er titringur á milli kynslóðanna. Það freistar þín að koma
nýjum aðilum inn í hópinn. Skynsamlegra er þó að halda sig við
gamla félaga.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Eitthvað spennandi gerist í þínum málum, hvort sem það er í
félagslífi eða að þú færð gott boð. Einhver sýnir þér óvild eða
sinnuleysi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert hæðinn og það býður heim þeirri hættu að þú verðir óþol-
inmóður við þá sem eru ekki eins snöggir og þú. Þú eignast góð-
an vin ef þú gerir manni greiða.
Vogin (23. sept.-23. okt.): ’’
Taktu ekki of létt á málunum. Hætt er við að tillaga verði tekin
sem loforð. Aðrir eru þér velviljaðir. Þú ættir því aö koma óskum
þínum sem fyrst á framfæri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér tekst að nýta peninga þína betur með því að leita ráða hjá
þeim sem reyndari eru. Þú færð endurgoldinn gamlan greiða.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Reyndu að skilja sjónarmið þeirra sem eru á öndverðri skoðun
við þig. Með því móti verður útkoman betri og sanngjamari. Þú
gætir þurft að fara í stutta ferð í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
ímyndunarafl þitt er í góðu lagi. Nýttu því þau tækifæri sem bjóö-
ast. Þú reynir að skemmta öðram og tekst á við áskorun.