Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Page 24
28
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994
Bryndís Schram.
Segi upp störfum
„Svo vil ég taka þaö fram, að
þá fáu mánuði, sem maður minn
á e.t.v. eftir að gegna starfi utan-
ríkisráðherra Islands mun ég
ekki taka að mér nein skyldustörf
fyrir hönd ráðuneytisins, hvorki
hér heima né á erlendri grund,“
skrifar Bryndís Schram í Morg-
unblaðið.
Lækkun skatta
-minni skattsvik
„Lækkun skatta myndi ekki ein-
ungis draga úr skattsvikum held-
ur má ætla að veltuaukning yrði
í þjóðfélaginu og skattstofnar
stækka. Breytingin myndi virka
hvetjandi á einstaklinga og at-
vinnulífið og ungt fólk fengi
hvatningu til þess að fara út í
verðmætasköpun án þess að ríkið
hirti meirihlutann af ávinningn-
um,“ skrifar Jónas Fr. Jónsson í
DV.
Ummæli
Ekki hvort hann á að hætta,
heldur hvenær
„Þetta er miklu alvarlegra mál
en bæjarstjóri vill láta í veðri
vaka. Þarna er einfaldlega um
það að ræða að hann hefur oftek-
ið sér fé. Ég get ekki séð að honum
sé sætt í embætti mjög lengi.
Þetta er ekki spurning hvort,
heldur hvenær hann fer frá,“ seg-
ir Einar Pálsson í DV.
Það á að koma mér í burtu
„Ég les þetta þannig að það á að
koma mér í burtu hvað sem taut-
ar og raular... Eitthvert tal um
afsögn mína er eitthvað sem ég
kannast ekki við. Ég þekki ekki
þá umræðu að ég eigi að fara
frá,“ segir Ólafur Arnfjörð Guð-
mundsson bæjarstjóri.
Nöturlegur jóladagur
„Við höfum ekki haft neitt til að
hlýja okkur við nema eina gas-
hellu í eldhúsinu og kertaljósin.
Það lá við aö maður gleymdi því
að það væri jóladagur, þetta var
svo nöturlegt..segir Ragn-
heiður Jónsdóttir, húsfreyja á
Gemlufalli, í DV.
Sumarbústaða-
verkalýðsfélögin
„Með þessi algjörlega útbrunnu
sumarbústaðaverkalýðsfélög hér
á landi er ekki um annaö að ræða
en að Alþingi lögbindi hækkun
lágmarkslauna i landinu í áfong-
um...,“ skrifar Magnús H.
Skarphéðinsson í DV.
Hrikaleg vinnubrögð
„Það er í raun ekki við þennan
viðmælanda Eiríks Jónssonar að
sakast því hann er sjúkur maður.
En það eru þessi hrikalegu
vinnubrögð, að fara meö hann í
beina útsendingu og leyfa honum
að.ausa óhróðri yfir menn sem
eiga þess engan kost að svara fyr-
ir sig...,“ segir Helgi Pétursson
í DV.
Sagtvar:
Verð beggja þotanna var rpjög
hagstætt.
Gætum tunguimar
Rétt væri: Verð beggja þotn-
anna var mjög hagstætt. Einnig
mættisegja: Veröið á báöum þot-
rnurn var mjög hagstætt.
OO
Allhvöss austanátt
í dag verður vaxandi austan- og
norðaustanátt, víða allhvöss eða
hvöss þegar kemur fram á daginn,
Veðrið í dag
en stormur meö snjókomu við suður-
og suðausturströndina. Annars stað-
ar verður aö mestu þurrt, þó verður
líklega einhver éljagangur á Vest-
fjörðum og Norðausturlandi í kvöld
og í nótt. Ekki er útlit fyrir að það
lægi að neinu gagni fyrr en í fyrsta
lagi á morgun. Heldur er að draga
úr frosti. Á höfuðborgarsvæðinu
verður norðaustan stinningskaldi og
síðar allhvasst. Skýjað meö köflum
en þurrt. Frost á bilinu 1-3 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.37
Sólarupprás á morgun: 11.21
Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.33
Árdegisflóð á morgun: 03.17
Heimild: Almanak Iláskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað -6
Akurnes snjókoma -3
Bergsstaðir hálfskýjað -8
Bolungarvík skafrenn- ingur -4
Kefla víkurflugvöUur skafrenn- ingur -3
Kirkjubæjarkla ustur skýjað -5
Raufarhöfn alskýjað -4
Reykjavík skýjað -3
Stórhöfði snjók.ásíð. klst. -2
Bergen skýjað -1
Helsinki snjókoma -2
Kaupmannahöfn léttskýjað 0
Stokkhólmur alskýjaö 1
Þórshöfn skýjað 2
Amsterdam rigningog súld 12
BerUn súld 4
Feneyjar þoka 1
Frankfurt rigning 10
Glasgow rigning og 3
súld
Hamborg skýjað 4
London skýjað 14
LosAngeles skýjaö 14
Lúxemborg rigning 11
Mallorca léttskýjað 1
Montreal skýjað -3
Nice léttskýjað 6
Orlando þokumóða 13
París rigning 13
Róm heiðskírt 4
Kristinn Bjömsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspymu:
er
munur
r
a
„Ég byrja sjálfsagt á því að halda
fund með kvennalandsliðsnefnd-
inni þar sem fariö verður yfir mál-
in og lögð drög aö áætlun fyrir ár-
ið. Fyrirrennanri minn í starfinu,
Logi Ólafsson, var búínn að koma
sér upp ákveönu skipulagi og ég
geri ráð fyrir að ég renni mér inn
í það til að byrja með,“ segir Krist-
ínn Björnsson, sem frá og með ára-
mótum hefur veriö ráðinn þjálfari
Maður dagsins
kvennalandsliðsins i knattspymu,
en árangur liðsins á þessu ári vakti
mikla athygh og varö til þess að
áhugi fjölmiðla jókst til muna á ’
kvennaknattspyrnu.
Aðspurður um verkefiii á næsta
ári sagði Kristinn að aðalverkefniö
væri Evrópukeppnin, sem hefst
næsta haust. „Við munum áður en
til þess kemur leika tvo vináttuleiki
sem er hluti undirbúningsins. Ég
er einnig með kvennaliðið undir
tuttugu ára aldri og það hð fer til
Kristinn Björnsson.
Finnlands til aö taka þátt í sams
konar móti og þær tóku þátt í
Þýskalandi í fyrra.“
Kristinn er búinn að þjálfa í tiu
ár en var þekktur knattspyrnu-
maður áður: „Ég hóf að þjálfa 1984
er ég gerðist leikmaður og þjálfari
Leifturs á Ólafsfirði. fór þaðan til
Stjömunnar. Þaðan lá leiðin til
Dalvíkur, en á sama tíma tók ég
viö drengjalandsliðinu og var með
það í nokkur ár. Eitt sumarið var
ég aðstoðarmaður hjá Inga Birni
Albertssyni hjá Val og tók við
Valsliðinu þegar hann hætti.“
Kristinn sagði þaö viðbrigði íyrir
sig að fara að þjálfa kvenfólkið: „Ég
vil nú samt hta á máhð þannig að
faglega veröi það ekki öðruvísi, en
það getur sjátfsagt verið eðlismun-
ur á hvernig sú þjálfun fer fram,
en ég á ekki von á að það sé mikið
öðruvísi."
Kristinn kvaðst æfla að gefa sér
góðan tima til að fylgjast með
kvennaknattspymunni. „Það verö-
ur að segjast eins og er að vegna
fyrri starfa þá hef ég ekki haft mik-
inn tíma til að fylgjast með kvenna-
knattspyrnunni og það fer ömgg-
lega tími í það í byrjun að skoða
allar þessar stúlkur sem eru aö
leika, en kjarninn í báðum lands-
liðunum er góður og maður kemur
til meö aö byggja á þeim kjama.
Kristinn sagðist sjálfur vera al-
veg hættur að leika fótbolta,
trimmar í staðinn. Hans helsta
áhugamál fyrir utan fótboltann er
fjölskyldan og lestur bóka. Eigin-
kona hans er Jenný Lind Grétu-
dóttir og eiga þau þrjú böm.
Annar leikur íslend-
inga og Englendinga
Rólegaheitatíð er í innlendum
iþróttum þessa dagana og er að- -
eíns einn atburöur á dagskrá í
kvöld. Er það annar leikurinn í
þriggja leikja röð á mihi íslend-
íþróttir
inga og Englendinga í körfubolta
en fyrsti leíkurinn fór fram í
gærkvöldi í Keflavík. Leikurinn
i kvöld fer fram í Kópavogi. Síö-
asti leikurinn verður svo í Hvera-
gerði á morgun. Englendingar
hafa verið frægari fyrir aðrar
iþróttagreinar en körfubolta en
eru samt með ágætt lið.
íslenskir körfuboltaaödáendur
beina einnig augum sínum aö
bandarisku NBA-deildinni en þar
er keppni hörð og spennandi og
í nótt fara fram margir spennandi
leikir.
Skák
Kasparov gekk illa í fyrri hluta ólymp-
íumótsins í Moskvu enda haföi hann í
mörgu ööru að snúast. Undir lokin sótti
hann þó í sig veðrið og Rússar geta þakk-
að honum gullið framar öðrum.
Kasparov vann Short létt í næstsíðustu
umferð er Rússar mættu Englendingum.
Hann hafði hvítt og átti leik í þessari
stöðu:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
31. He6! Hxe6 Ekki 31. - Rxe6 32. Bxe5 +
og drottningin fellur. 32. Bxe6 Rc6 33.
Dg5 Dd6 34. Bd5 Rb4 35. Df6! Dxfl6 36.
Bxf6 Rxc2 37. Bc3! h6 38. b4 Kh7 39. b5
og Short gafst upp nokkrum leikjum síð-
ar - b-peðið rennur upp í borð.
Jón L. Árnason
Bridge
Danska unglingalandsliðið er mjög sterkt
um þessar mundir og yann sér á dögun-
um þátttökurétt til úrslitakeppni á HM
yngri spilara í Bali á næsta ári. Fjármagn
er af skornum skammti til að senda liðið
í svo dýra ferð og framkvæmdastjóri
danska bridgesambandsins, Ib Lundby,
greip til þess ráðs að gefa út bridgebók
til fjáröflunar fyrir sambandið. í bókinni
nýju, Bridge Á La Carte, eru 54 greinar
eftir jafnmarga danska höfunda og hver
saga er tengd ákveðnu spili úr spila-
stokknum. Ein sagan er skrifuð af Willy
Dam og er um laufasjöuna. Parið Morten
Bilde og Jorgen Hansen frá Árósum spil-
aði nýlega þetta spil í tvimenningi. Sagn-
ir gengu þannig, norður gjafari og allir á
hættu: .
* 83
V 653
♦ ÁKG84
+ 532
♦ KG10652
V KG1084
♦ 65
+ --
♦ D974
V 92
♦ 97
+ D9864
♦ Á
f ÁD7
♦ D1032
+ ÁKG107
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass 1+ 2+
2* Pass 3» Pass
4* Pass 4 G Pass
5» Pass 7* Dobl
Pass Pass 7 G p/h
Vestur sagði tvö lauf til að sýna hálitina
og Bilde, sem sat í suður, fann lyktina
af alslemmu eftir tvegga tígla sögn félaga
og ákvað að reyna að koma í veg fyrir
hjartaútspil með stökki í litnum (sem
vanalega lofar einspili eða eyðu og tíg-
ulstuðningi). Þegár norður lofaði 2 ásum
af fimm meö 5 hjarta sögn sinni (tromp-
kóngur talinn sem ás) lét Bilde 7 tígla á
borðið. Þá doblaði vestur, sem augljós-
lega var Lightner-dobl (beiðni um lauf-
aútspil), og Bilde ákvað að freista gæf-
unnar í 7 gröndum. Nú kom blekkisögn
Bildes í góðar þarfir þvi að vestur spilaði
út hjarta. Hansen fékk fyrsta slaginn á
drottningu, tók tvisvar tígul og spilaði
síðan laufi á - sjöuna!.
ísak örn Sigurósson