Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 26
- 30 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 Miðvikudagur 28. desember SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (51) (Guiding.Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 MyndasafniÖ. Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Áöur sýnt í Morg- unsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Vöiundur (38:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.00 Pabbi í konuleit (4:7) (Vater braucht eine Frau). Þýskur mynda- flokkur um ekkil í leit aö eigin- konu. Leikstjóri: Oswald Döpke. Aöalhlutverk: Klaus Wennemann, Peer Augustinski og Elisabeth Wi- edermann. 19.50 Vikingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Hviti dauðinn. Leikin saga af Víf- ilsstööum Þessi dagskrá hefst meö sögulegum inngangi um berkla, þar sem sýnt er mikið heimildaefni og rætt við fyrrum sjúklinga og aðra sem tengdust sjúkdómnum. Kl. 21.05 hefst síðan leikna mynd- in Hvíti dauðinn sem Sjónvarpiö gerir í samstarfi viö Kvikmyndaaka- demíuna í Múnchen. Sagan gerist á árunum 1951-52 og segir frá nokkrum sjúklingum á Vífilsstöö- um og baráttu þeirra viö berklana. Handritshöfundur og leikstjóri er Einar Heimisson. i helstu hlutverk- um eru Þorsteinn Gunnarsson, Þórey Sigþórsdóttir, Hinrik Ólefs- son og Aldís Baldvinsdóttir. Har- aldur Friöriksson kvikmyndaði og Tage Ammendrup stjórnaöi upp- töku. Textað fyrir heyrnarskerta á síöu 888 í Textavarpi. 22.00 Taggart: Verkfæri réttvisinnar . (2:3) (Taggart: Instrument of Justice). Skosk sakamálamynd í þremur þáttum um Taggart lögreglufull- trúa í Glasgow. Lokaþátturinn veröur sýndur á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Richard Holthouse og aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. 22.50 Einn-x-tveir. Spáö í leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. 23.05 Allt í baklás (Dog Day After- noon). Bandarísk bíómynd frá 1975 um auðnuleysingja sem rænir banka til aö fjármagna kyn- skipti elskhuga síns. Myndin fékk á sínum tíma óskarsverðlaun fyrir besta handritiö. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aöalhlutverk: Al Pacino, John Cazale og Charles Durning. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 1 7.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifað í skýin. 18.10 Sterkasti maður jaröar. Endur- sýndur þáttur frá því í gær. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.40 Jólin við jötuna. Til er fólk á is- landi sem býr svo afskekkt og í slíkri einangrun aö allur glaumur og glys sem fylgir jólahaldinu fer algerlega fram hjá því. Fariö er um hrikalegustu óvegi landsins og flögraö út í eyðibyggð til að svara spurningunni: Er þetta betra líf eóa verra? Umsjón: Ómar Ragnarsson. Stöö 2 1994. 21.05 Melrose Place (22:32). 21.55 Stjóri (The Commish II). (10:22) 22.45 Tíska. 23.10 Eilifðardrykkurinn - (Death Be- comes Her). Fólk gengur mislangt í aö viöhalda æsku sinni og sumir fara alla leið í þessari háösku og gamansömu kvikmynd sem fékk Öskarsverölaun fyrir frábærlega vel geröar tæknibrellur. Aóalhlutverk: Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Willis og Isabella Rossellini. 1992. 0.50 Dagskrárlok. CÖRQOHN □eQwHrD 10.30 Mlghty Man & Yuk. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogl Bear Show. 13.30 Down Wit Droopy D. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. nnn 12.00 World Weather. 13.10 World Review ’94. 15.20 Fingermouse. 16.40 Travels. 19.30 The Two Voyages of Donaid Crow. 22.00 BBC World Service News. 22.30 World Business Report ’94. 1.00 BBC World Service News. 3.25 Network East. 4.25 A Question of Sport. Dikguery 16.00 Life in the Wild. 16.30 Bellamy'8 Blrd’s - Eye Vlew. 17.00 The Munro Show. 17.30 The Extremists. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Predators. 20.00 Invention. 20.30 The Search for Dr. Livingstone. 21.00 The Infinite Voyage. 22.00 Into the Unknown. 23.00 Terra X. 23.30 Encyclopedia Galactica. 24.00 Closedown. o INEV/S ' - PSTr——r - TÖ.30 ABC Nightline. 13.30 CBS News. 14.30 Target. 15.30 Documentary. 17.00 Live at Five. 18.00 Sky News at Six. 18.30 Talkback. 21.30 Sky News Review. 22.00 Sky News Tonight. 0.30 ABC World News. 1.30 Talkback. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. Theme: Our Favorite Movies 19.00 The Citadel. Theme: The Write Stuff 21.10 Intruder in the Dust. 22.50 The Prisoner of Zenda. 2.15 The Unfaíthful. 5.00 Closedown. OMEGA Krtstíleg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞínndagurmeðBennyHinn. E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandaó efni. 24.00 Nætursjónvarp. Stöð 2 kl. 20.40: Jolin við jotuna Ómar Ragnarsson, fréttamaöur og ís- landsferðalangur, tekur hús á fólki sem býr svo afskekkt og í slikri einangrun að allt það umstang, glaumur og glys sem fylgir jólahaidinu i heilan mánuð fer al- gerlega fram hjá því. Sumt þetta íólk býr svo afskekkt aö það hefur hvorki raf- magn né sjónvarp. __________________________ Heimsókn til þessa Ómar Ragnarsson tekur hús á fólki fólks á ferð um Vest- sem býr afskekkt. firði setur samt spumingamerki við það hvort liíhaðarhættir okkar hinna tryggi okkur lífshamingju. Farið verður um hrikalegustu vegleysur landsins og fiögrað út í eyðibyggö til að svara spumingunni: Er þetta betra líf eða verra? 13.00 The Afternoon Mlx. 15.30 The MTV Coca Cola Report. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 MTV Live! 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. . 2.30 Night Videos. INTERNATIONAL 11.30 Business Morning. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asía. 20.00 International Hour. 23.00 The World Today. 24.00 Moneyline. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 6.30 Moneyline Replay. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14 00 The Far Pavil'ons. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 The Blble: Abraham. 24.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. *** másWOKT ★ ★ 12.00 Wrestling. 13.00 Gymnastics. 15.00 Snooker. 18.30 Eurosport News. 19.00 Prime Time Boxing Special. 21.00 Motors Magazine. 22.00 Wrestling. 24.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Munchle. 14.00 Straight Talk. 16.00 The Portralt. 18.00 Callfornia Man. 20.00 Aspen Extreme. 22 00 Br. Baseball. 23.50 The Other Woman. 1.35 Doppelganger 1992. 3.15 Gross Misconduct. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Verkakona heldur aldamóta- ræöu. Fléttuþáttur eftir Bergljótu Baldursdóttur. Hljóðvinnsla: Grét- ar Ævarsson. (Áöur á dagskrá 27. nóv. sl.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sjn- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýö- ingu. (8:24.) 14.30 Ég skal ráða yfir l.fi mínu svo lengi sem ég lifi. Líf listakonunn- ar Artemisiu Gentileschi frá 16. öld. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 15 53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Á grónum stíg, eftir Leos Janacek. Roland Pöntinen leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþei -Þrjár sögur úr fornum bókum. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. 18.30 Kvika. Tlöindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Barnasaga frá morgni endur- flutt : „Stjarneyg" éftir Zacharias Topelius í þýöingu Þorsteins frá Hamri. Guöfinna Rúnarsdóttir les. 20.00 Tónlistarkvöld. Frá tónlistarhátíö- inni í Börgvin í Noregi. 21.00 Jólin, jólln. Halla Björk Hólmars- dóttir nemi, Hjörleifur Sveinbjörns- son, fræðslufulltrúi BSRB, og sr. Björn Jónsson á Akranesi koma í jólaþátt Svanhildar Jakobsdóttur og segja frá jólahaldi í Kína, Bandaríkjunumog Betlehem. (Áð- ur á dagskrá á aöfangadag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Bók- menntarýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Sónata fyrir selló og píanó í d-moll, ópus 40 eftir Dimitri Sjostakovitsj. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló og Steinunn Birna Ragnarsdóttir á píanó. 23.10 Hjálmaklettur. Fjallaö um bóka- útgáfu á árinu sem er að líða. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurtekinn nk. sunnúÖagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MIÐVIKU- DAGUR 28. desember. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guöjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. (Endurtekið frá sl. sunnu- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 i háttinn. Umsjón: Gyöa Drötn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ ' 1.30 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti aö koma öllum í gott skap. 13.00 Iþrótiafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun meö mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvoru síma- og viötalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóómálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viö- tölum við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komiö sinni skoöun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Krisiófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 00.00 Næturvaktin. sígil tfvn 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað góðgæti í lok vinnudags. F\ffeo9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Betra líf. Guörún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00- Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmí. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Verið er að reyna nýtt lyf á berklasjúklingunum. Sjónvarpið kl. 20.40: Hvíti dauðinn Sjónvarpið fiallar í kvöld með umfangsmiklum hætti um smitsjúkdóm sem var helsta dánarorsök íslend- inga langt fram eftir þessari öld. Dagskráin hefst á sögu- legum inngangi um berkla, þar sem sýnt er mikið heim- ildarefni og rætt viö fyrrum sjúktinga og aðra sem tengdust sjúkdómnum með ýmsum hætti. Kl. 21.05 hefst síðan leikna sagan Hviti dauðinn sem Sjónvarpið gerði í samstarfi við Kvikmyndaakademíuna i Múnchen. Hvíti dauðinn gerist á árunum 1951-52. Þegar sagan hefst er ekki til neitt lyf sem læknað getur berkla. Alma er einstæð móðir sem starfar í kex- verksmiðju í Reykjavík og hefur fengið úrskurð um að hún sé haldin sjúkdómnum. Hún verður að yfirgefa barn sitt og fara á Vífilsstaði þar sem hún hittir Jóhann, sem er sjómaöur að norðan, og Boggu sem er lífsþyrst og þolir illa við í einangrun hælisins. Rás 1 kl. 14.30: Líf Artemisiu Gentilechi í dag kl. 14.30 fiallar Sig- urlaug M. Jónasdóttir um ítölsku listakonuna Artem- isiu Gentileschi. Artemisia var uppi á 16. öld, dóttir málara og sjálf var hún far- in að mála stór verk þegar hún var 16 ára og náði strax mikilli tækni í list sinni. Artemisia málaði t.d. mynd- ina um Súsönnu og öldung- ana og myndina af Júdit að afhöfða Hólofernes. Segja má að Artemisia hafi yfir- leitt málað kvenhetjur sem tengdust karlmönnum á einn eða annan hátt. Líf hennar sjálfrar var ekki alltaf dans á rósum, henni var nauðgaö af samstarfs- manni föður hennar og til eru í Róm ótrúlegar vitna- skýrslur um mál hennar. Talið er að Artemisia hafi haft marktæk áhrif á út- breiðslu barokkstefnunnar á Ítalíu. Hallgrimur er á Bylgjunni alla virka daga frá kl. 18. Bylgjan kl. 18.00: Hallgrímur Thorsteinsson Útvarpsmaðurinn góð-. kunni, Hallgrímur Thor- steinsson, verður að vanda við hljóðnemann á Bylgj- unni í dag frá kl. 18 og þar til fréttamenn Stöðvar 2 taka við á slaginu 19.19. Þáttur Hallgrims er á áð- umefndum tíma alla daga vikunnar en hér er á ferð síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóð- málin era krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími meö beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlust- endur geta einnig komið skoðun sinni á framfæri í síma 671111. Skoðanir Hallgríms eru hans eigin og samræmast ekki endilega skoðunum ís- lenska útvarpsfélagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.