Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Síða 27
MIÐVLKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 31 Kvikmyndir Sími 32075 Sími 16500 - Laugavegi 94 Slmi 19000 Sími 22140 ★ ★★★★ „Tarantino er séní“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. Stærsta tjaldið með THX Jólamynd 1994 SKÓGARLÍF AÐEINS ÞÚ Frumsýning á jólamynd Regnbogans, og Borgarbíós, Akureyri. STJÖRNUHLIÐIÐ Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewens. í frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á milli. I leikstjóm stórmeistarans Normans Jewisons. ★★★ ÓHT, rás 2. Tvær rómantískar, bandarískar konur í karlaleit á Italíu lenda i dásamlegum blekkingum. Flest er fagur, lostætt og lífsglatt. Örlagatrúin fær á baukinn. Nokkuð gamaldags að gerð en óhátíðleg, litrik, ijúf, væmin og fyndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á spennumyndinni: KARATESTELPAN mk Sýnd kl. 5. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR Stórfengleg ævintýramynd þar sem saman fara frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. REYFARI Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, grini og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neiil (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Cailed Wanda). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. MASK r e y Frábær grínmynd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjómmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Frábær jólamynd sem framkallar jólabrosið í hvelli! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3, 5 og 7. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Regnboginn óskar landsmönnum öllum gleðilegra jólal Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Stórskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. 600 kr. fyrir börn innan 12 ára. 800 kr. fyrir fullorðna. GALLERÍ REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Sviðsljós Christian Slater tekinn fyrir ólöglegan vopnaburð Christian Slater er einn af þess- um ungu og eftirsóttu leikurum ve- stur í Hollywood, með fjölmargar vinsælar myndir að baki, svo sem eins og True Romance og nú síðast Blaðaviðtal við blóðsuguna sem senn verður frumsýnd í Reykjavík. Þar leikur Tom Cruise aðalhlutver- kið. En frægðin og ríkidæmið eru engin trygging fyrir því að komast ekki í kast við lögin. Því fékk Stjáni strákur að kynn- ast á Þorláksmessu þegar málmleit- arkerfin á Kennedy-flugvelli fóru að baula þegar hann ætlaði í gegn. í ljós kom að Slater var með skam- mbyssu innanklæða, skammbyssu sem í ofanálag var ekki skráð. Slater var fluttur í fangageymslu þar sem hann þurfti að dúsa fram á aðfangadag og hann hefur nú verið ákærður fyrir ólöglegan vopna- burð. Christian Slater var stungið inn á Þorláksmessu. Frumsýning: GLÆSTIR TÍMAR Hcllc Kpoquo-Glawtir timar oftir spænska loikstjórann Fornundo Trueba er sannkallaöur sólargeisli í skaptmdcginu en mymlin hlaut óskarsvorðlaun sem besta erlenda myndin í ár. Fjórar gullfallogar sysmr berjast um hylli ungs liðhiaupa. allar viíja þær hann en þó á mismunandi hátt. Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. Frumsýning: RAUÐUR Kauöur, grand t'inalo oins niesta kvikmyndageröarmanns samtímans. meistara Kioslowski. Hans bosta aö niargra mati. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Frumsýning: Ný stórkostleg ævintýramynd um töfratíkiha sem skemmt hefur . 'börnum í moira on hálfa öld. ★ ★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KONUNGURí ÁLÖGUM Skemmtilo konung i álc FORREST GUMP Sýnd kl. 9 og 11.15. NÆTURVÖRÐURINN Sýnd kl. 7.10. Bönnuö innan 16 ára. HREYFIMYNDAFELAGIÐ BOÐORÐIN Fyrsta og annað boðorðið í stórkostlegri kvikmyndagerð meistara Kieslowskis. Sýnd kl. 5. hreyfimynda Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM l ii I I i SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Jólamyndin 1994 KONUNGUR LJÓNANNA CHASERS Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teikimynd ailra tíma er komin til Islands. Upplifðu stórkostlega mynd um jólin og sjáðu The Lion King, mynd fyrir fólk á öilrnn aldri, uppfull af gríni og spennu. Veldu það besta og sjáðu The Lion King í upprunalegri útgáfu með ensku tali eða stórkosUegri islenskri talsetningu. The Lion King myndin sem kemur öllum i rétta hátíðarskapið! Sýnd með ensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og 11 og með íslensku tall kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 6.55. EINN AF KRÖKKUNUM Sýnd kl. 11. í BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. BÍOHÖIL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 KONUNGUR LJÓNANNA MARTRÖn PVRIR .101 Atriði í myndinni geta valdið ótta ungra barna. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11 og með fsl. tali kl. 1, 3, 5 og 7. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 11.05. Synd kl. 1 og 3, verð 400 kr. SÉRFRÆÐINGURINN ÞUMALÍNA með islensku tali. Sýild kl. 1. Verð 400 kr. SKÝJAHÖLLIN Hin frábæra íslenska Cölskyldumynd. Sýnd kl. 1 og 5, miðav. 750 kr. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 9 og 11.05. KRAFTAVERK Á JÓLUM SAC7/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Jólamynd 1994: JUNIOR SKUGGI Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. Ný mynd frá leikstjóranum Ivan Reitman. Sýnd 1, 2.50, 4.55, 7, 9 og 11.10. KOMINN I HERINN Sýnd kl. 1, 3 og 7. 111 n m i n 111 n i í iTimui

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.