Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Qupperneq 28
F R ÉTTASKOTIÐ
62 • 25 * 25
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00
BLAÐAAFGREIÐSLA OG
ÁSKRIFT ER OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokaö
Mánudaga: 6-20
Þriöjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 63 27 77
KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994.
Deilur á Alþingi:
Mikillglund-
roði á löngum
, næturfundi
Harðar deilur urðu á Alþingi í nótt
við eina af breytingartillögum meiri-
hluta efnahags- og viðskiptanefndar
við lánsfjárfrumvarpiö. Tillagan ger-
ir ráð fyrir að hafbeitarstööin Silfur-
lax á Snæfellsnesi fái ríkisábyrgð
fyrir 50 milljóna króna láni. Stöðin
er að hluta í eigu sænskra aðila.
Þegar tillagan var kynnt í gær-
kvöldi brást Matthias Bjamason
hinn versti við og sagði hana mis-
muna fiskeldisfyrirtækjum og nefndi
í því sambandi að nýverið hefði Þórs-
lax á Tálknafirði verið gert gjald-
þrota þar sem stöðin hefði ekki feng-
ið bankafyrirgreiðslu hjá Lands-
bankanum. í kjölfarið var haldinn
—» skyndifundur í þingflokki sjálfstæð-
ismanna þar sem nokkrir þingmenn
lýstu óánægju með tillöguna. Ur varð
hins vegar aö halda tillögunni til
streitu en veita þingmönnum frelsi
til að greiða atkvæði að vild.
Miklar umræður spunnust í kjöl-
farið í þinginu um tillöguna sem varð
meðal annars til þess að vekja þurfti
Sighvat Björgvinson í nótt og kalla á
hann til þingstarfa. Um stund ríkti
alger glundroði í störfum þingsins
út af þessu máli þar sem stjórnarand-
staðan neitaði að ljúka umræðu um
lánsfjárlög fyrr en Sighvatur mætti.
Eftir karp um eðli og uppruna til-
lögunnar tókst loks að ljúka umræð-
um um lánsfjárlögin á fimmta tíman-
um í morgun. Atkvæöagreiðslu var
hins vegar frestað þangað til síðar í
dag. Allar líkur eru á að breytingart-
iilögur meirihlutans verði sam-
þykktar þrátt fyrir nokkra andstöðu
í þingflokki Sjálfstæðisflokks.
Verði lánsfjárfrumvarpið sam-
þykkt í dag með boðuðum breyting-
um mun fjármálaráðherra verða
heimilt að taka allt að 21,9 milljarða
að láni á næsta ári og þar af endur-
lána rúmlega 8,3 milljarða til Lána-
sjóðs íslenskra námsmanna, Þróun-
arsjóðs sjávarútvegsins, Flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar og-'Alþjóðaflug-
þjónustunnar. Þá verður fjármála-
ráðherra heimilt að veita ríkis-
ábyrgðir á lántökum annarra aðila
fyriralltað34,7milljarða. -kaa •
Slapplítiðmeiddur
Ungur maður slapp á undraverðan
hátt lítið meiddur eftir að bíll sem
hann ók hrapaði tugi metra af Vest-
urlandsvegi við Fossá niður í grýtta
fjöru í fyrrakvöld. Pilturinn lá í vel
á annan tíma í bílnum áður en hjálp
barst og hann var fluttur með þyrlu
á Borgarspítala. Hann var orðinn
mjög kaldur þegar hjálp barst en var
útskrifaður í gær af sjúkrahúsi. Bíll-
^*inn sem hann ók er gjörónýtur.
LOKI
Eitthvað hefurnú þurft
af kokkteilsósu
með þessum skammti!
Maður sem hafði svikist undan innflutningsgjöldum í 33 skipti á 4 árum:
Kom sjálfur og greiddi
22 milljónir fyrir svikin
- er nú ákærður fyrir að hafa svikist undan tollgjöldum af frönskum kartöflum
Rúmlega fimmtugur karlmaður var lagt á innflutning franskra vörurnar. Með þessu svikust menn króna auk vaxta. Hann greiddi síð-
hefur verið ákærður fyrir að hafa kartaflna, sem á rætur sínar að undan því að greiða verulegar fjár- an alla upphæðina - 22 milljónir.
svikist undan því að greiða 13,4 rekja til innlendrar framleiöslu, hæðir í aðflutningsgjöld. Málið fór engu að síður til viðeig-
milljóna króna innflutningsgjöld ákvað framangreindur heildsali að Þégar maðurinn hafði stundað andi yfirvalda, lögreglu og ríkis-
af frönskum kartöflum á árunum fara þá leið eins og aðrir vegna þetta í fjögur ár og framvísað 33 saksóknara. Þar hefur ákæra nú
1988-1992. Hér er um að ræða 33 bágrar samkeppnisaðstöðu að fá fölskum. reikningum i tollinum verið gefin út og verða réttarhöld
vörusendingar til heildsölu hans á seljanda vörunnar erlendis til að haföi hann ekki samvisku til að í málinu í dag. Dóms er að vænta
umræddu tímabili. Rannsóknar- senda tvo vörureikninga með mis- hafa „líkið lengur í lestinni". Hann Qjótlega enda er ekki tekist á um
lögregla ríkisins hefur a.m.k. tvö háum upphæðum. fór til tollstjóraembættisins og sekt eða sakleysi i málinu heldur
önnur hliðstæð mál til rannsóknar Á öðrum reikningnum kom að- lagði fram öll rétt gögn og sagðist refismat. Með þvi að leggja fram
en í þeim hafa ákærur ekki veriö eins um þriðjungur raunverulegs ætla að greiða alla þá upphæö sem gögn og greiða sínar skuldir telst
gefnar út ennþá. verðmætis sendingarinnar fram. hann hafði svikist undan með á maðurinn að fullu hafa viðurkennt
Málið á' sér sérstakan aðdrag- Þessum reikningi var síöan fram- tímabilinu. Þegar allt var reiknað brot sín. Héraðsdómari ákvarðar
anda.. visað í tolli en hærri reikningnum upp reyndist maðurinn skulda refsingu.
Þegar 190 prósenta jöfnunargjald í banka til að greiða sendanda iyrir tollayfirvöldum 13,4 milljónir -Ótt
Kötturinn Gulli alsæll í faðmi fjölskyldunnar. Það urðu miklir fagnaðarfund-
ir þegar hann fannst enda var hann þá búinn að vera að heiman i nærri
því ár. Á myndinni eru ásamt kettinum bræðurnir Stefán Sturla, Snæbjörn,
Árni Pétur og Gunnar Helgi Gunnsteinssynir.
DV-mynd ÞÖK
1
$
Köttur hvarf aö heiman 1 heilt ár:
Flúði á gamlárs-
dag, f annst um jól
- var löngu talinn af
„Þetta var besta jóldgjöf sem hægt
var aö hugsa sér. Við höfðum engar
spurnir af feröum kattarins frá því á
gamlársdag í fyrra þar til þaö var
hringt í okkur núna nokkrum dögum
fyrir jól og okkur sagt að hann væri
fundinn," segir Helga Snæbjörns-
dóttir í Hafnarfirði en hún og fjöl-
skylda hennar fengu upphringingu
frá Kattholti rétt fyrir jól þar sem
þeim var sagt að heimilisköttur
þeirra, Gulli, væri þar í góðu yfirlæti.
Það urðu miklir fagnaðarfundir
meö fjölskyldunni og kettinum enda
var hann löngu talinn af eftir árs
fjarvist að heiman. Helga segir að
kötturinn hafi greinilega orðið skelf-
ingu lostinn þegar sprengingarnar
byrjuðu á gamlárskvöld og hafi hann
því villst frá heimili sínu.
„Það er ástæða til að benda fólki á
að hafa dýr sín inni við á gamlárs-
dag. Mörg þeirra þola alls ekki þau
læti sem fylgja áramótunum. Við
híeyptum okkar ketti út um miðjan
dag sem varð til þess að hann sást
ekki í heilt ár,“ segir Helga.
Hún segist hafa auglýst eftir kettin-
um í DV í janúar á þessu ári, en án
árangurs. Þau hafi því verið búin að
telja hann af þegar hann fannst. Hún
segir greinilegt aö hann hafi fengið
einhvers staðar inni þar sem hann
er vel haldinn eftir fj arvistina. -rt
Útgeröarfélag Patreksflaröar:
Sveitarf élagið yfirtaki reksturinn
- segir forseti bæjarstjómar
„Við áttum fund með forsvars-
mönnum Útgeröarfélagsins í gær þar
sem við mótmæltum því að félagið
væri lýst gjaldþrota," segir Gísli Ól-
afsson, forseti bæjarstjórnar Vestur-
byggðar. Hann er þarna að vísa til
ákvörðunar stjórnar Útgerðarfélags
Patreksfiarðar aö óska eftir gjald-
þroti félagsins.
„Við teljum eðlilegra að sveitarfé-
lagið yfirtaki félagið og ráðstafi eign-
umþess,“segirGísli. -rt
Veörið á morgun:
Snjókoma
eða
éljagangur
Á morgun verður hvöss norð-
austanátt. Snjókoma eða élja-
gangur norðanlands og austan en
skýjað með köflum suðvestan til.
Frost verður á bilinu 1-5 stig.
Veðrið í dag er á bls. 28
LOTTO
alltaf á
Miðvikudögnm