Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Page 1
LO
DAGBLAÐIÐ - VlSIR
38. TBL. -85. og 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995.
VERÐ i LAUSASOLU
KR. 150 M/VSK.
Menningarverðlaun DV:
Fímm tilnefn-
ingarí
kvikmyndum
-sjábls. 10
Meðogmóti:
Mannrétt-
indakafli
stjórnar-
skrárinnar
-sjábls. 15
Útsala Samvinnuferða:
Meðtíuþús-
undkrónurá
tímann í
biðröðinni
-sjábls.5
íslenskir
tómatará
markað
hanga a
eftir samningafund sem
Það verður ekki annað sagt en að þeir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, og Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasam-
bandsins, séu þungavigtarmenn í þeirri kjarasamningalotu sem nú stendur sem hæst. Ekki slitnaði upp úr samningum í nótt en menn fóru ekkert ánægð-
ir heim. Samningamenn verkalýðshreyfingarinnar segjast biða eftir nýju tilboði frá vinnuveitendum og ætla að hitta þá aftur í dag. DV-mynd GVA
Svissneska snjóflóöaskýrslan:
Verðum að skoða
málið í nýju Ijósi
-sjábls.7
Smáauglýsingar DV:
Ómissandi í
bílaviðskiptum
-sjábls. 13