Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
Neytendur
y Tilraunastarfsemi að Melum í Hrunamannahreppi:
Islenskir tómatar á
markað í febrúar
„gjörlýstir" til að flýta fyrir vexti þeirra
Hafin er tilraun með að rækta tómata undir sérstakri lýsingu í gróðurhús-
um. Gefist hún vel verður hægt að setja þá á markað i lok febrúar, 1-1 'A
„Þetta er búið að vera gæluverk-
efni nokkurra aðila í nokkur ár og
svo var á endanum bara drifið í því
að prófa þetta. Með þessu móti von-
umst við til að geta komið með ís-
lenska tómata á markað 1-1 'A mán-
uði fyrr en venjulega," sagði Guðjón
Birgisson, garðyrkjubóndi að Melum
í Hrunamannahreppi.
Guðjón er þátttakandi í sameigin-
legu verkefni RARIK, Framleiðni-
sjóðs, Búnaðarsambcmds Suður-
lands, Búnaðarfélags íslands, Garð-
yrkjuskóla ríkisins, Samband garð-
yrkjubænda og Atvinnuþróunar-
sjóðs Suðurlands sem felst í því að
rækta tómata undir svokallaðri gjör-
lýsingu til að flýta fyrir vexti þeirra.
„Ég sáði þeim um mánaðamótin nóv-
ember/desember og plantaði þeim út
þann 5. janúar. Þeir eru undir lýs-
ingu í 16 klukkustundir á sólarhring
og eiga að vera fullþroska í lok mán-
aðarins," sagði Guðjón. Hefðbundin
útplötnun á tómötunum, þ.e. án sér-
stakrar lýsingar, er um þetta leyti
árs en þeir tómatar koma ekki á
markað fyrr en í apríl/maí.
Aðspurður sagði hann þetta ekki
rýra gæði tómatanna á nokkurn hátt,
Neytendasíðan birtir í dag frekari
upplýsingar úr verðkönnun blaðsins
sem framkvæmd var í sjö stórmörk-
mánuði fyrr en venjulega.
þeir væru alveg jafn bragðgóðir og
hinir og litu mjög vel út. Þessi tilraun
er þó miklu dýrari 1 framleiðslu,
bæði kosta lamparnir sitt og raf-
uðum á höfuðborgarsvæðinu í síð-
ustu viku. Helstu niðurstöðurnar
voru birtar í DV sl. fóstudag og þá
magnskostnaðurinn eykst verulega.
„Þeir verða því í hærri kantinum
þegar þeir koma á markað en ég á
ekki von á að fólk setji það fyrir sig.
kom í ljós að 27% verðmunur reynd-
ist vera á milli verslana þegar til-
teknar innkaupakörfunar voru
bornar saman.
Sé litið á einstakar vörur er verð-
munurinn oft mjög mikill eins og
glögglega kom í ljós. Samanburði á
milli verslana á einstökum vörum
er framhaldið í dag og í grafi á neyt-
endasíðunni má sjá verð þriggja al-
gengra vörutegunda borið saman.
Athygli er vakin á því að umræddar
þrjár vörutegundir voru ekki reikn-
Þau Sigurður Helgi Guðjónsson og
Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir hjá
Húseigendafélaginu halda áfram að
svara spumingum lesenda varðandi
nýju lögin um fjöleignarhús og húsa-
leigu. Þeim sem vilja bera fram
spumingar er bent á að hringja í
síma 991500 og velja 2 fyrir neytend-
ur. Svörin birtast á neytendasíðunni
á þriðjudögum og fóstudögum.
1. Þarf ekki samþykki leigjanda
jafnt sem eiganda fyrir hundahaldi í
fjölbýlishúsi? Leigusali getur í sjálfu
sér leyft hundahald án samráðs við
leigjanda sinn enda þótt fallast megi
á að það sé hvorki eðlilegt né sann-
gjamt. Ef ónæðið keyrir um þverbak
getur leigjandinn þó átt kröfu á því
að úr því sé dregið og jafnvel að
hundarnir séu íjarlægðir. Sú skylda
hvíhr á leigusala að hann hlutist til
um að aðrir í húsinu fari að settum
óg venjulegum umgengnisreglum og
valdi öðrum ekki óþarfa ónæði eða
truflunum. Leigjanda er jafnvel
heimilt að rifta leigusamnihgi ef eðh-
legum afnotum eða heimihsfriði
hans er verulega raskað. Riftun er
þó háð því að leigusah hafi ekki reynt
að bæta úr þrátt fyrir áskomn þar
um.
2. Þegar nýtt hús er byggt við eldra
hús er það þá orðið fjöleignarhús? Á
að greiða í hússjóð og standa sameig-
inlega að framkvæmdum? Hér þarf
að skoða þinglýst gögn o.fl. Þótt meg-
inreglan sé sú aö sambygging teljist
eitt hús tel ég fremur hklegt að þessi
íslenskir tómatar standa alltaf fyrir
sínu,“ sagði Guðjón. Thraunarækt-
unin er einungis í hluta af aðstöð-
unni, eða á 300 fermetram af 2.100,
en aðspurður sagðist Guðjón ekki
geta spáð í magn uppskerunnar að
svo komnu máh.
Enn fyrr á næsta ári
Aðspurður hvort þetta væri fram-
tíðin sagði Guðjón það ekki ólíklegt.
„Eins og þetta htur út núna lofar
þetta góðu. Ég veit þó ekki hversu
bjartsýnn maður má vera. Ef þetta
gengur vel er þetta að öllum líkind-
um framtíðin, hugmyndin er t.d. að
uppskeran verði enn fyrr á ferðinni
á næsta ári, jafnvel um miðjan febrú-
ar,“ sagði Guðjón en hinir hefð-
bundnu tómatar endast yfirleitt fram
í miðjan nóvember svo biðtíminn eft-
ir íslenskum tómötum styttist veru-
lega ef allt gengur að óskum.
Guðjón sagði þessa aðferð vera tíl
staðar hvað viðkemur rósum og
gúrkum. „Nú eru t.d. nýkomnar á
markað íslenskar gúrkur sem voru
lýstar svona. Svo stendur th að prófa
papriku og jafnvel jaröarber og fleira
á næsta ári ef þetta gefur góða raun.“
aðar með í innkaupakörfur verslana
í síðustu viku af þeirri einfoldu
ástæðu en þær voru ekki th í öllum
verslunum. Þá er einnig minnt á að
í fyrrnefndri könnun var ekkert mat
lagt á gæði eöa þjónustu.
I grafi hér á siðunni er um að ræða
Libby’s tómatsósu (567 g), Emmess
Skafís (súkkulaði, 1 lítri) og Colgate
tannkrem (75 ml Tandsten Kontrol).
Bónus átti th 21 pakkningu af Skafís
og kostaði hún kr. 369.
hús verði talin tvö hús í skhningi fjöl-
eignarhúsalaganna þannig að við-
hald utanhúss sé aðeins mál eigenda
í viðkomandi húsi. Ákvæði fjöleign-
arhúsalaganna myndu hins vegar
gilda um sameiginleg málefni eins
og t.d. lóð, útht og heildarsvip.
3. Undir hvaða lög heyra þau fjölbýl-
ishús sem ekki eru fjöleignarhús?
Fjölbýlishúsalögin frá 1976 tóku til
margvíslegra húsa sem ekki era fjöl-
býlishús. Heitið og laganafnið fjöl-
býlishús var því rangnefni eða a.m.k.
vihandi að því leyti. Það gaf ranga
hugmynd um ghdissvið, var t.d. of
rúmt vegna þess að lögin giltu alls
ekki um öh þau hús sem í daglegu
tah era nefnd fjölbýlishús. Sam-
kvæmt bæöi nýju og gömlu lögunum
var það skilyrði þess aö lögin giltu
um hús að þau skiptust í séreignir í
eigu fleiri en eins og sameign. Það
er s.s. form eignaraðhdarinnar sem
ræöur en ekki almenn málvenja.
Fjöleignarhúsalögin kveða þó á um
að reglum þeirra verði einnig eftir
atvikum beitt um önnur hús (sem
ekki eru fjöleignarhús) sem fleiri en
einn á eða nýtir. En annars ghda um
shk hús sérlög sem sett hafa verið
um viðkomandi eignarform eða þá
ólögfestar meginreglur, eins og t.d.
um sérstaka sameign. Slík sérlög og
sjónarmið ganga þá framar ákvæð-
um fjöleignarhúsalaganna ef þau
stangast á. Sama ghti samkvæmt
eldri lögum. Þetta kemur glöggt fram !
bæði í 1. gr. laganna og í athugasemd-
um í greinargerð með lögunum.
streitaergóð
Streita er oft og tíöum ótti víð
að við risum ekki undir því sem
aðrir krefjast af okkur. Hún er
því alls ekki bundin við kyrrsetu
og langan vimrudag og er heldur
ekki alltaf af hinu illa. Þetta kem-
ur fram í fréttabréfi sem heil-
brigðís- og tryggingamálaráðu-
neytið og landlæknisembættið
gefur út.
Þar segir að slík streita sé ekki
hættuleg heldur náttúruleg \dð-
brögð likamans \ið að búa síg
undir átök. Ef við náum lúns veg-
ar ekki að slaka á aftur þreyt-
umst við bæði á líkama og sál og
það þeim mun meira sem lengra
líður. Slík langvarandi streita er
skaðleg og eykur hættuna á sjúk-
dómum. Þótt engin ein lausn sé
til við streitu er liæfheg hreyfing
og slökun til bóta. Einnig geta
tómstundir dregið úr streitu því
mestu máli skiptir að fmna eitt-
hvað sem veitir mamii gleði og
ánægju en krefst ekki of mikils.
íslensk börn drekka allt að 'A
litra af gosi á dag.
Hálfurlítri
ádag
í sama fréttabréfí er vitnað í
könnun Manneldisráðs í grunn-
skólum veturinn 1992-1993 þar
sem í ljós kom að börn borða lítið
grænmeti en mikinn sykur. Syk-
umeysluna má rekja til þess aö
börn hér á landi drekka mun
meira af gosdrykkjum og öðrum
svaladrykkjum en jafnaldrar
þeirra í nágramialöndunum, eða
um hálfan lítra á dag.
Þeim mun meiri sem sykur-
neyslan er þeim mun minna fá
börain af nauösynlegum næring-
arefnum. Hjá þeim sem takmarka
Þeir sem borða morgunmat fá
meira af næríngarefnum.
Morgunverður
mikilvægur
Miklu skiptir fyrir hohustu og
líöan barna hvenær og hversu oft
er borðað. Þannig sýnir könnun-
in að það eitt að boröa morgun-
verð er býsna mikhvægt. Þeir
sem það gera flesta eöa alla
morgna fá helmingi meira af
næringarefnum en hinir sem oft-
ast sleppa morgunverði.
Thhneigingin er sú að því
sjaldnar sem börn borða morgun-
mat því lélegra og næringar-
snauðara er fæði þeirra. Börn og
unghngar, sem fikta viö að
reykja, borða mun óhollara og
næringarsnauðara fæði en hin
sem ekki reykja.
* ekki til hjá Kjöt og fisk
Verðkönnun DV í stórmörkuðum:
Mikill verðmunur á einstökum vörum
Um nýju lögin um fjöleignarhús og húsaleigu:
Hundahald í fjölbýlishúsum