Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
9
Utlönd
Balladurstefnir
áfrelsiðjafn-
réttiðogEvrópu
Edouard
Balladur, for-
sætísráöherra
Frakklands,
kynnti stefnu-
skrá sína fyrir
forsetakosning-
arnar í vor þar
sem jafnréttiö,
frelsið og Evrópu liggja til grund-
vallar og hann hét því að hráða
umbótum.
Balladur var öruggur með sig
enda nýtur hann mestra vin-
sælda allra forsetaframbjóðenda
ef marka má skoðanakannanir.
Hann lofaði að boða til þjóðarat-
kvæðagreiðslu innan sex mánaða
um stjórnkerfisbreytingar, þar á
meðal styttingu á kjörtímabih
forsetans sem er sjö ár.
Einkaneyslan í
Danmörku jókst
mikiðífyrra
Einkaneysla í Danmörku jókst
meira í fyrra en nokkru sinni frá
lokum heimsstyrjaldarinnar síð-
ari. Danir hafa aldrei keypt jafn
mikið af bílum, fótum, utanlands-
ferðum, tölvum og þvottavélum á
einu ári.
Blaðið Pohtiken skýrir frá því
að einkaneyslan hafi aukist um
sem svarar fjögur hundruð mihj-
örðum íslenskra króna. Það þýðir
að hver Dani hafi eytt hundrað
þúsund íslenskum krónum meira
í fyrra en árið á undan, að meðal-
tah. Stjórnvöld búast ekki við að
neyslan aukist jafn mikið í ár.
Neysluaukninguna má m.a.
rekja til þess að Danir borguðu
minni skatta en áður og skattarn-
ir eiga enn eftir að lækka á þessu
ári.
Eyðileggingar
Dresdenfyrir50
árum minnst
Fuhtrúar Bretlands og Banda-
ríkjanna slógust í lið með íbúum
þýsku borgarinnar Dresden í gær
þegar þeir minntust þess að
fimmtíu ár voru liðin frá loftárás-
um bandamanna á borgina. Það
voru einhverjar grimmilegustu
loftárásir síðari heimsstyrjaldar-
innar.
Allt að 35 þúsund óbreyttir
borgarar fórust í loftárásunum
þann 13. febrúar 1945. Þær lögðu
fallega miðborg Dresden í rúst en
minniháttar skemmdir urðu á
hernaðarmannvirkjum.
Fulltrúi Bretadrottningar af-
henti borgaryfirvöldum uppdrátt
að gullkrossi sem mun skreyta
Frúarkirkjuna þegar hún verður
endurbyggð. Rústir kirkjunnar
hafa verið óhreyfðar í 50 ár til að
minna á hrylling stríðsins.
Gingrich býður
sigekkiframtil
forsetaembættis
Newt
Gingrich, for-
seti fulltrúa-
deildar Banda-
ríkjaþings,
skýrði frá því í
gær að hann
ætiaði ekki að
bjóða sig fram
til forsetaembættisins á næsta ári
þrátt fyrir boð um hðveiðslu frá
stuðningsmönnum.
Gingrich sat morgunverðar-
fund með kaupsýslumönnum í
Georgíu og sagði eftir fundinn að
hann ætiaði að sitja áfram í þing-
inu til að sjá til þess að „samning-
ur“ repúbhkana við þjóðina nái
framaðganga. Reuter, Ritzau
Réttarhöldin yfir O. J. Simpson:
O J. hugleiddi
að taka eigið líf
- hundaeigendur fylgjast spenntir með málinu
Vinur O.J. Simpson segir að O.J.
hafi íhugað að fremja sjálfsmorð 17.
júní á síðasta ári eða daginn sem
hann var handtekínn. Sá sem þetta
segir heitir A1 Cowhngs og er gamall
vinur ruðningshetjunnar og fyrrum
félagi hans úr ameríska fótboltanum.
A1 þessi var með O.J. í hvíta Bronco-
inum í eltingarleiknum fræga sem
sjónvarpað var um öh Bandaríkin
og leiddi til handtöku O.J. Á meðan
á eltingaleiknum stóð var O.J. að
hugsa út staði þar sem hann gæti
framið sjálfsmorð, að sögn Als. A1
er þó eklti viss um sekt O.J. „O.J. var
eins og hann væri dáinn inni í sér
þennan dag,“ segir A1 í sjónvarpsvið-
tali sem sent verður út í dag. Nokkr-
ar líkur eru á að A1 þessi beri vitni
fyrir réttinum í málinu en hann var
einnig góður vinur Nicole Simpsons
og segist hafa dýrkað hana.
Kviðdómendur, fuhtrúar verjenda
og sækjenda og O.J. sjálfur fóru að
skoða morðstaðinn í auðmanna-
hverfmu Brentwood í Los Angeles
um síðustu helgi. Það er mat manna
að kviðdómendur muni aldrei
gleyma því ríkidæmi sem við blasti
í hverfinu.
Gífurlegur áhugi er á réttarhöldun-
um yfir Simpson um allan heim og
þúsundir blaðamanna gera ekkert
annað en að fylgjast með réttarhöld-'
unum. Hundatímarit nokkurt, Dog
World Magazine, hefur meðal annars
ákveðið að ráða fréttaritara sem ein-
göngu á að fjalla um mál Simpsons.
Kviödómendur heimsækia moröstaöinn
Heimili
O.J. Sii
sons.
REUTER
Heimili Nicole Simpson:
Lík hennar og Rons
Goldmans fundust þar.
O.J. Simpson er aftur kominn bak við lás og slá og ró er
að færast yfir auðmannahverfið Brentwood í Los-
Angeles eftir læti helgarinnar þegar kviðdómendur
komu að skoða morðstaðinn þar sem O.J. er sakaður um
að hafa myrt eiginkonu sina og vin hennar.
Matsölustaður:
Þarna vann Ron
Goldman og
Nicole snæddi
hinstu kvöld-
máltíðina þar.
Ritstjórinn segir málið hafa vakið
aukinn áhuga á hundum vegna þess
að það var blóðugur hundur Nicole
sem leiddi til þess að líkin af Nicole
og vini hennar, Ronald Goldman,
fundust. Reuter
Leikkonan Sharon Stone er i hefndarhug í nýjustu myndinni sinni The Quick and the Dead. Þar leikur hún unga
konu að nafni Ellen sem reynir hvað hún getur að ná sér niðri á óprúttnum bæjarstjóra í villta vestrinu. Það
hefur vakið athygli að bólsena með Sharon var klippt úr myndinni. Símamynd Reuter
Samið um vopnahlé í Tsjetsjeníu
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
hringdi í Borís Jeltsín, starfsbróöur
sinn í Rússlandi, í gær og hvatti hann
til að leita friðsamlegrar lausnar á
detiunni í Tsjetsjeníu þar sem rúss-
neskir hermenn hafa verið að berjast
við uppreisnarmenn aðsktinaðar-
sinna undanfamar vikur.
Clinton hringdi eftir að rússneskir
embættismenn höfðu tilkynnt að
rússneski herinn og leiðtogar upp-
reisnarmanna hefðu komist að sam-
komulagi um að þagga niður í þunga-
vopnunum.
Aslan Maskhadov, foringi í liði
uppreisnarmanna, sagði að vopna-
hléið yrði í gildi fram á miðvikudag.
Rússneska vamarmálaráðuneytið
skýröi frá því að efnt yrði til viö-
ræðna í vikunni tti að gera vopna-
hléið víðtækara.
„Viö höfum gefið fyrirskipanir um
vopnahlé en það getur vel verið að
allar herdeildir hlýði þeim,“ sagði
Maskhadov við fréttamenn eftir við-
ræður við rússneska herforingjann
Anatólíj Kúlíkov.
Allar fyrri ttiraunir tti að binda
enda á átökin í Tsjetsjeníu hafa mis-
tekist. Reuter
Hillary hveturta'l
aukinna
brjóstaskoðana
Hillarj’ Rod-
ham Clinton,
forsetafrú í
Bandaríkjun-
um, kvaddi sér
hljóðs í heil-
brigðisumræð-
unni í gær og
hvatti lækna til
aö mæla með brjóstaskoðun með-
al eldri kvenna.
„Krabbamein er oröið sem vek-
ur óhug hjá öllum en þó einkum
hjá eldra fólki,“ sagði Hillary í
viðtali við Reuters fréttastofuna.
Bandaríska krabbameinsfélag-
ið telur að 46 þúsund bandarískar
konur látist af völdum brjósta-
krabba á ári. Ef krabbameinið
greindist fyrr væri hægt að fækka
dauðsföllunum verulega.
Krabbameinsfélagið spáir því að
182 þúsund bandarískar konur
greinist með brjóstakrabba á
þessuári. Reuter
Nr. Lelkur: Rööln
Nr. Lelkur:______________Róðln
1. Newcastle - Notth For. 1 - -
2. Man. City - Man. Utd. - -2
3. Chelsea - Tottenham -X -
4. Liverpool - QPR -X -
5. Arsenal - Leicester -X -
6. Norwich - Southamptn -X -
7. Leeds - Ipswich -X -
8. Aston V. - Wimbledon 1 - -
9. C. Palace - Coventry - -2
10. Oldham - Middlesbro -X -
11. Barnsley-Tranmere -X -
12. Reading - Derby 1 - -
13. Portsmouth - Millwall 1 --
Heildarvinningsupphæð:
115 mllljónlr
13 réttir 15.315.670 j kr.
12 réttir 183.670 kr.
11 réttir 11.250 kr.
10 réttirl 2.330 kr.
Nr. Lelkur:_____________________Röðln
Nr. Lelkur:_______________Róðln
1. Bari - Juventus --2
2. Torino - Lazio 1 - -
3. Roma - Inter 1 - -
4. Fiorentina - Genoa 1 - -
5. Milan - Cagliari -X -
6. Sampdoria - Reggiana 1 - -
7. Brescia - Foggia 1 - -
8. Parma - Padova 1 - -
9. Perugia - Lucchese -X -
10. Palermo-Verona 1--
11. Ascoli -Atalanta --2
12. Cosenza - Piacenza -X -
13. Chievo - Udinese --2
Heildarvinningsupphæð:
15 mllljónlr
13 réttir 172.930 | kr. kr.
12 réttir 4.720
11 réttir
480 122
10 réttir
kr.