Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Side 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 Spumingin Hvaö ferðu oft á myndbandaleigur? Ragnheiður Guðmundsdóttir bað- vörður: Það er mjög sjaldan, kannski tvisvar í mánuði. Rakel Guðmundsdóttir danskennari: Ég fer kannski einu sinni í mánuði. Daníel Már Arason: Ég fer stundum einu sinni í viku en ef systir mín er veik þá fer ég þrisvar. Sigurlaug Elsa Heimisdóttir, nemi í Kennaraháskóla fslands: Ég fer aldr- ei því ég á ekki einu sinni mynd- bandstæki. Edda Björnsdóttir, nemi í Kennara- háskóla íslands: Ég fer á mynd- bandaleigur í kringum einu sinni í mánuði. Una Kristín Ámadóttir húsmóðir: Ég fer mjög sjaldan á myndbandaleigur, í mesta lagi einu sinni í mánuði. Lesendur dv „Vafalaust má rekja margar dularfullar aftanákeyrslur til þeirra skötuhjúa, Skottu og Móra,“ segir bréfritari. Stefanía Eyjólfsdóttir skrifar: Ég segi farir mínar ekki sléttar. Engu er líkara en Skotta og Móri leiki lausum hala hér í borginni. - Dag einn í ljósaskiptunum varð ég fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu á Kringlumýrarbraut að Skotta birtist á afturniðunni á bíl mínum og hékk þar. Ásjónan var óhugnanlega steinrunnin, í eins konar leiðslu. Mér var illa brugðið að sjá þessa fylgju sem ég taldi ekki vera af þessum heimi. Skelfingu lostin steig ég á bensín- gjöfina tíl að freista þess að stinga fordæðuna af. Ég var svo óheppin að þurfa að nema staðar á rauðu ljósi og var sem á nálum hvort afturgang- an hefði nú betur og tækist að troða sér inn í bílinn. Þessum skollaleik hnnti ekki fyrr en úti á Seltjarnar- nesi þar sem ég beygöi inn hliðar- götu. En þessi fylgiskratti hvarf út á nesið. Mér létti ósegjanlega því ég taldi bráðan háska stafa frá þessum uppvakningi sem setið hafði um mig. Nýr dagur rann upp en nú var Móri kominn á kreik og ásótti unga móður með þrjú smáböm. Uppvakn- ingnum tókst þar að aka aftan á bíl þeirra og fleygði honum áfram eina 7 metra. Engin bremsufor mældust hjá Móra. Móðirin og bömin voru öh flutt á slysadeild með hálsáverka en bíllinn var gjörónýtur eftir aðfor- ina. - Afturgöngumar, Skotta og Móri, hljóta að vera vel tryggðar í neðra, hjá Skandahu. Sigurður Guðjón Haraldsson skrifar: Er ég sit hér í sæti mínu í hlýjunni á þessum kyrrláta vetrarmorgni leit- ar hugiuinn víða. Reykjavík er rík- asta sveitarfélag landsins enda það fiölmennasta. Þar af leiðir að skatt- tekjumar eru miklar. Útgjöldin þá líka sjálfsagt mikil. Samt get ég ekki varist þeirri hugs- un að það sé svartur blettur á okkar annars fogm höfuðborg að ekki skuli Ólafur Magnússon skrifar: Það tíðkast óvíða í heiminum að Ustamenn fái greiddar háar fiárhæö- ir frá hinu opinbera fyrir það sem þeir senda frá sér. Norðurlönd hafa haft annan hátt á að þessu leyti, þau styrkja Ustamenn sína með ýmsu móti; með verðlaunaveitingum, fóst- um árlegum fiárveitingum og í formi samkeppni á ýmsum sviðum Usta. íslendingar hafa fordæmið frá Norð- urlöndum. Og nú er svo komið að margir telja sjálfsagt að listamenn fái árlega greitt frá ríkinu háar fiárupp- hæðir allt árið. - Þessu eru þó langt í frá alUr sammála. í augum útlendinga er það ekki tahnn mikill heiður að vera á fram- færi ríkisins. í menningarlandi eins og Frakklandi er það mikið feimnis- Hríngið í síma 563 2700 milli kl. 14 og 16 -eða skrifið Nú skil ég aö hér er ekki allt með feUdu þvi vafalaust má rekja margar dularfuUar aftanákeyrslur til þeirra skötuhjúa, Skottu og Móra. Ekki er á mennskra manna færi að keyra undir bíla svo að ‘ekki sjáist í húddið eða ljós farartækis, aðeins stein- runninn svipur á afturrúðu. AlUr sem taka bílpróf læra að eigi skal aka nær næsta bíl á undan en svo að ökumaður geti stöövað bif- reiðina á þriðjungi þeirrar vega- lengdar sem hindrunarlaus er fram- undan og ökumaður hefur útsýni vera hægt að gera meira fyrir þá umkomulausustu af öUum umkomu- lausum í borginni okkar. Hér á ég við húsnæðisleysingjana, fólkið sem á hvergi heima, né höfði sínu að haUa, þarf jafnvel að láta fyrir berast úti við á köldum vetrar- nóttum. Þetta á, að mér hefur skUist, ekki síður við um ungar stúlkur og konur en eldra fólk. Væri ekki möguleiki að nýta þær mál ef t.d. rithöfundur fær laun frá hinu opinbera eins og fram kemur hjá Gérard Lemarqis í blaði nýlega. - Þaö að einhver fái umbun frá hinu opinbera feUur undir félagslega að- stoö og þá til þeirra sem höllum fæti standa í lífsbaráttunni. Það getur hent alla einhvem tímann á ævinni. En að slík aöstoð standi þetta frá miðjum aldri tU dauðadags tfi handa fullfrísku fólki sem vill sjálft stunda Ust sína er auðvitað fáránlegt. Styrkveitingar af opinberu fé tU íslenskra Ustamanna er ekkert sjálf- sagt mál. Síöur en svo. Og engan veginn hvemig sem á stendur í þjóð- yfir. Það er nú orðið lífsspursmál að stemma stigu við þessum reimleik- um. Því tvíeykið, Skotta og Móri, ríða ekki viö einteyming lengur í ásókn- um á líf og limi grandalausra vegfar- enda þar sem þau hafa tekið þarfasta þjóninn, sjálfrennibifreiðina, í sína þjónustu. Virðist mér nú þurfa að kalla til biskupa, miðla og helga menn tU að kveða niður sUka upp- vakninga sem tröllríða hér öUum götum enda ekki séð fyrir endann á öllum þeim óskunda sem af gandreið skötuhjúanna hlýst. leiguíbúöir borgarinnar, sem jafnvel standa auðar, og leyfa þessu um- komulausa fólki í borginni okkar að búa leigufrítt í þeim einhvem tíma þar til úr rætist hjá því. Þetta ástand er svartur blettur á jafn ríku sveitarfélagi og Reykjavík- urborg. Ástandið þarfnast úrlausnar hið fyrsta. félaginu. Og nú stendur hörmulega iUa upp á ríkiskassann okkar. Það er því meira en sjálfsagt mál að stjórnvöld skeri niður fiárveitingar tíl Ustamanna úr okkar sameiginlega sjóði, rétt eins og skorið er niður í opinberum framkvæmdum og rekstri. Við getum sem sé ekki borgað Usta- mönnum laun, hvort sem þeir vinna fyrir þeim eða ekki. Vinni þeir mikið uppskera þeir Uka mikið sjálfir af eigin rammleik og þurfa enga opin- bera aðstoö. Hinir sem ekkert liggur eftir tímunum saman eiga heldur enga hönk upp í bak hins opinbera. Lundúnaveislur Jakobs Ólafur Stefánsson skrifar: Mörgum blöskrar kostnaður- inn sem nemur nú rúmlega 20 miUjónum umffarn fiárveitingar tU menningarfulltrúans íslenska í London. Hann virðist hafa hald- ið úti mörgum viöburðum í hverj- um mánuði á síðsta ári og boðiö tU listamönnum og þekktum per- sónum úr íslensku þjóðlífi. Og ekki er tilefnið alltaf merkilegt; ljóðalestur eða söngur, ávörp og bóklestur. Þeir sem þama koma fram eru meðvitað eöa ómeðvitað tengdir óráðsíu og spUlingu af verstu tegund. Það er leitt þegar þekktir einstakfingar láta sér fátt um finnast eða telja sér tU fram- dráttar aö vera með í svona skrípaleik. Sameining fjölmidla Einar Árnason skrifar: Égóska DV, Frjálsri fiölmiðlun og íslenska útvarpsfélaginu tU hamingju raeð það skref sem þessir fiölmiðlar hafa stigið með því að sameinast um stefnu í rekstri sínum. Þaö er nefnilega ekki útséð hvernig fiölmiðlun þróast í næstu framtíð því þróun- in er mjög ör. Þaö er mikUvægt að hafa sterka og samhenta inn- lenda fiölmiðla sem geta fylgt þróuninni til jafns við hina er- lendu. Evrópaeða Ameríka? Kristján Guðmundsson hringdi: Eim virðist engin sátt um ESB- mál hér á landi. Menn segja næg- an tfma til stefnu og ekkert liggí á. Ég held nú að sá tími nálgist óðfluga að við verðum að taka ákvöröun um það hvort viö vilj- um fylgja Evrópu í flestum grein- um eöa ná samkomulagi við Bandaríkin um framtíðarvið- skipti og annað sem að slíkum málum lýtur. Þakkirfil Fiugleiða Ámi Stefón Árnason skrifar: Nýverið þurfti ég að sinna sér- stöku erindi í Þýskalandi. Þangað flaug ég með Flugleiðum. Ég hafði áður haft samband við Ólaf Briera, sera er ábyrgur fyrir einni af deUdum félagsins vegna skipu- lagningar á tilteknum hluta ferð- arinnar, sem krafðist frávika frá heföbundnum starfsreglum fé- lagsins. í samráði við annan yfir- mann á afgreiðslu Plugleiða í Leifsstöð (Kötlu), afgreiddi Ólaf- ur erindi mitt af miklum velvilja og skilningi sem varð tíl þess að ferð min varö örugg, ánægjuleg og eftirminnUeg. Ég kann þessum tveimur starfsmönnum Flugleiða og félaginu bestu þakkir. Stað- festu þau með velvUja sínum samstarfsvilja og skilningi á óvenjulegum aðstæðum að hér fer flugfélag sem ekki aðeins flyt- ur fárþega á öruggan hátt milli ákvörðunarstaða, heldur líka að starfshættir félagsins eru í hæsta gæðaflokki. Myndin umStasi Sigurður Jónsson skrifar: Kvikmynd þeirra Árna Snæv- ars og Vals Ingimundarsonar um kynni nokkurra íslendinga af komma-kerfinu í Austur-Þýska- landi var góö. Enn eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Þar var t.d. ekki að finna ffásögn af því er einn námsmaöurinn fór heim án þess að láta vita af brottfór sinni. Þá brugðu þrír aðrir náms- menn við og gerðu öryggisiög- reglunni þýsku umsvifalaust \1ð- vart, eins og segir i skýrslu þre- menninganna, sem töldu félaga sinn hafa gripið til „aumkunar- verðs ráðs“. Og þrátt fyrir aOt virðast hérlendir kommar enn trúa á austrænu kenninguna! Hverjir eiga að borga fyrir listina? Hinir húsnæðislausu / Getum við borgað með listinni?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.