Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
íþróttir_____________
Goldberger
stökk lengst
Andreas Goldberger ft'á Aust-
urríki sigraði í skiðastökki á
heimsbikarmóti sem fram fór í
Holmenkollen í Noregi á sunnu-
dagskvöld. Japanin Takanobu
Okake varð annar og ólympíu-
meistarinn Jens Weissflog frá
Þýskalandi hafnaði í þriðja sæti.
Norðurlandabúum gekk irekar
illa en fremstur þeirra varö Norð-
maðurinn Espen Bredesen sem
hafnaði i 10. sæti.
fínuformi
Bandaríkjamaðurinn Andre
Agassi er óumdeilanlega besti
tennisleikari heims í karlaflokki
um þessar mundir. Á dögunum
tryggði hann sér sigur á opna
ástralska meistaramótínu og á
sunnudaginn vann hann sigur á
sterku móti sem fram fór í San
Jose í Kaliforniu. Agassi sigraöi
landa sinn, Michael Chang, í úr-
slitum, 6-2,1-6 og 6-3.
Sandelinsigraði
áKanaríeyjum
Svíinn Jarmo Sandelin sigraöi
á opna Kanaríeyjamótinu í goifi
sem lauk í Maspalomas á Kanarí-
eyjum á sunnudaginn. Jarmin
lék holumar 72 á 282 höggum.
Bretinn Paul Eales og Spánverj-
inn Severiano Ballesteros, sem
lengi vel liafði forystuna, komu
næstir með 283 högg. Sviar áttu
annan kylflng sem var í toppbar-
áttunni en Anders Forsbrand
hafnaði i íjórða sæti með 284
högg.
Blairbætti
heimsmetsitt
Hoims- og ólympíumeistarinn i
skautahlaupi kvenna, Bonnie
Blair ft-á Bandaríkjunum, bætti
um helgina heimsmet sitt i 500
metra skautahlaupi á heimsbik-
armóti sem fram fór í Kanada.
Blair kom í mark á 38,69 sekúnd-
um en gamla metiö, sem hún setti
fyrir ári á sama staö, var 38,99
sekúndur.
Slökbyrjun
hjá Romario
Romario, knattspyrnumaöur
ársins í hehninum, gekk illa í
fyrsta leik sínum meö brasihska
liöinu Flamengo gegn Flumin-
ense um helgina að viðstöddum
99.000 áborfendum. Romario
tókst ekki að skora frekar en öðr-
um leikmönnum á vellinum en
leiknum lyktaði meö markalausu
jafntefli. Romario var slappur i
leiknum og átti aöeins eitt skot á
mark andstæðinganna.
Dómarinnfluttur
ásjúkrahús
Dómarinn, sem dæmdi leik
Salgueiros og Farense i portú-
gölsku 1. deildinni í knattspyrnu
á sunnudaginn, var fluttur á
sjúkrahús eftir að æstur stuðn-
ingsmaöur Salgueiros grýtti
steini í andlit hans. Meiðsli dóm-
arans reyndust ekki alvarleg en
hann var grýttur þegar hann var
að yflrgefa leikvöllinn.
Hörð keppni
íPorfúgal
Þijú liö beijast um meistaratit-
ilinn í Portúgal. Porto er efstmeö
35 stig, Sporting 33 og Benfica er
í þriöja sæti með 32 stig. Sporting
tapaöi fyrir Estrela, 0-1, Porto
geröi markalaust jafnteíli gegn
Madeira en Benfica lagði Setubal,
MÍN SKOÐUN
í dvala
Frá og meö næsta laugardegi,
þegar loka-
umferð 1.
deildar karla
í handknatt-
leik veröur
leikin, eru
flögur lið-
anna komin í
langt frí. Lið Selfoss, KR, HK og ÍH
munu ekki spila leik á íslandsmóti
fyrr en í lok september eða eftir
heila sjö mánuöi.
Tímabiliö, sem nú er aö enda,
hefur aðeins staöiö í fimm mánuði
hjá þessum félögum, örfáum vikum
lengur en hjá knattspyrnumönn-
um sem geta ekki spilað lengur
vegna ytri aðstæðna.
Vissulega er allt mótahald í vetur
með óvenjulegu móti vegna heims-
meistarakeppmnnar í vor. Úrshta-
keppnin um íslandsmeistaratitil-
inn hefst 26. febrúar og lýkur í síö-
asta lagi 24. mars til þess að landsl-
iðið fái góðan tíma til undirbúnings
fyrir HM. Það verður því minnst
sex mánaða hlé hjá öllum hðum.
Breyttkeppni um
sæti M.deild
Áfangi til að brúa bilið hefði verið
að breyta keppnisfyrirkomulagi á
þann hátt að í stað úrslitakeppni
sex efstu hða 2. deildar um tvö
sæti í 1. deild hefðu neðstu flögur
lið 1. deildar bæst í hópinn og leik-
iö einfalda umferð, níu leiki á hð,
um flögur sæti í 1. deild. Liðin í 9.
og 10. sæti 1. deildar og tvö efstu
hð 2. deildar hefðu getað farið í þá
keppni með aukastig. Þessi keppni
heíði tekið sama tíma og núverandi
úrslitakeppni 2. deildar sem stend-
ur út marsmánuð.
Svipað keppnisfyrirkomulag er
notaö víða erlendis, bæði í hand-
knattleik og knattspymu og það
mætti taka það til athugunar fyrir
næsta tímabil.
Deildabikarkeppni?
Ennfremur hefði verið hægt að
lengja tímabilið á þessu HM-ári á
þann hátt að spila deildabikar-
keppni frá því í lok mars og út apríl
þar sem liðin hefðu leikið án
landsliðsmannanna.
Það var sjálfsagt að gefa landshð-
inu sem bestan tíma og laga ís-
landsmótiö að HM - en það er
íþróttinni varla til framdráttar að
leggja aðra iðkun hennar í dvala á
meðan.
Víðir Sigurðsson
Stjömuleikurinn:
Vestrið
var betra
Lið vesturstrandarinnar sigraði hð
austurstrandarinnar, 139-112, í hin-
um árlega stjörnuleik NBA-deildar-
innar í körfúknattleik sem fram fór
í Phoenix í fyrrinótt.
Vestrið hafði frumkvæðið allan
leiktímann og í leikhléi var 16 stiga
munur á hðunum, 79-60. í þriðja
náðu leikmenn austurstrandarinnar
að sefla smáspennu í leikinn með því
að skora 11 stig í röð og minnka
muninn í 8 stig en nær komst liðið
ekki og vestrið bætti við forskot síð-
ustu mínútumar. Þetta var 45.
stjörnuleikurinn frá upphafi og í
þriöja skiptið á síðustu flórum árum
sem hð vesturstrandarinnar fer með
sigur af hólmi.
Richmond besti
leikmaðurinn
Mitch Richmond úr liði vestur-
strandarinnar sem leikur með Sacra-
mento Kings var í leikslok útnefndur
besti maður leiksins en hann skoraði
alls 23 stig í leiknum og átti frábæran
leik. Charles Barkley, Phoenix, og
Karl Malone, Utah, skoruðu 15 stig
hvor. Þá átti Gary Payton, leikmaður
Seattle, góðan leik en hann var meö
15 stoðsendingar í leiknum.
Hjá austrinu var Shaquille O’Neal,
Orlando Magic, stigahæstur með 22
stig.
Sportkom
Frá golfþinginu um helgina. Hannes Guðmundsson, forseti Golfsambands-
ins, í ræðustól. DV-mynd gk
Þing Golfsambands íslands:
Enn verður aukin
áhersla á landsliðin
Gylfi Knstjánsson, DV, Akuxeyri:
Þing Golfsambands íslands, sem
haldið var á Akureyri, samþykkti
flárhagsáætlun sambandsins, sem
gerir ráð fyrir auknu flármagni til
landsliðsmála, þrátt fyrir að þeim
málaflokki hafi verið betur sinnt
undanfarin ár en áður tíðkaðist.
Á síöasta ári var varið um 9 millj-
ónum króna til landsliðsmála GSÍ. Á
árinu 1995 fer þessi upphæð í um 13
milljónir en heildarflárhagsáætlun
sambandsins hljóðar upp á um 22,5
milljónir króna. Á þinginu var lögð
fram stefnumótun vegna lancjsliða
GSÍ til aldamóta og er greinilegt að
mikil vinna hefur verið lögð í þennan
málaflokk og taka á landshðsmálin
enn fastari tökum og kosta miklu til
að byggja upp öflug landslið.
Stigamót til landshða verða haldin
í maí og júní og veröa á Hellu, í Hafn-
arfirði, á Suðumesjum, í Vestmanna-
eyjum og fimmta landsliðsstigamótið
verður í Reykjavík en það er um leið
íslandsmótið í holukeppni. Sigurveg-
arar í því móti fá um leið landsliðs-
sæti.
Verkefni karla-, kvenna- og ungl-
ingalandsliðanna verða mikil og ber
hæst Norðurlandamót í Svíþjóð í lok
júní og Evrópumeistaramót skömmu
síðar. Af öðrum málum sem sam-
þykkt voru á þinginu má nefna nýja
reglugerð um sveitakeppni karla og
kvenna, inntöku Samtaka golfvallar-
starfsmanna, dagsetning opinna
móta var gefin frjáls og ýmsar aðrar
lagabreytingar gerðar. Helstu mót
sumarsins verða Landsmót á Hellu,
Unghngameistaramót á Suðurnesj-
um, Öldungameistaramót á Akur-
eyri og sveitakeppni 1. deildar á Suð-
umesjum.
Golfsambandið velti um 20 milljón-
um á síðasta ári óg var rekstrarhagn-
aður um 500 þúsund krónur. Hannes
Guðmundsson var endurkjörinn for-
seti GSÍ en aðrir í sflórn eru Rósa
M. Sigursteinsdóttir og Björgvin Þor-
steinsson sem bæði eru ný í stjórn,
Júlíus Jónsson, Samúel Smári
Hreggviösson, Gunnar Þórðarson,
Jón E. Ámason, Rósmundur Jónsson
og í varastjóm Hannes Þorsteinsson
og Ólafur Jónsson.
Engum líkur
--------1—1—" EinarBoIlason ■
fórákostumað
vanda í lýsíngu
sinni og Valtýs
Björnsá
stjörnuleik
NBA frá Pho-
rmxilyrrmott.
Sumir „fras-
arnir“ lianscru
farniraöslá
BjarnaFel.við,
tilda-misfékk
sennilegahver
einasti leikmaður sem kom við sögu
í leiknum þá umsögn að hann væri
„engum likur."
Þarf ekki stól
Umminnsta
leikmanninn
sagðiEinm-að
þessiværisá
einí sem Valtýr
Björngætitek-
iðviðtalviðán
þessaðþurfa
aðstígauppá
stól. Hann sá þó
pinuhtiðetui
þessumum-
mælumog
bættivið; „svonaámaöurnóttúm-
lega ekkí að segja.“ Því miður notaði
Einar þó aldrei frægustu setningu
sína: „Hann er ekki hægt, þessi inað-
ur!“
Eitthefurfarið
mjög í taugarn-
araþeimsem
fylgjast moð
beinurn send-
ingumað
„we$tan“, bæði
íkörfunmog
ruðningnum.
ogþaðeruaug-
lýsingarnari
öllumleikhlé-
um.Stundum
erleikurinn
hafrnn áný þogarjieimlýkurogí
ruðningnum umdaginn raissm :
áhorfendur meira að segja af marki
fyrir vikið. Einn mikill körfuboltaá-
hugamaður sagði í gær, þrcy tulegur
eftir vöku næturinnar, að hér eftir
myndihann aldrei kaupa brauð frá
Myllunni og aldrei drekka Sprite!
Það fór vel á með Charles Barkley (Phoei
strið) í stjörnuleiknum enda léttleikinn í fyr
ar verði samherjar innan tiðar því Pippen
urvið Phoenix.
Andrés Guðmundsson í'
Ævintý
uraðu
Pétur Guðmundsson, DV, Bandaríkjunum:
í þessum mánuði mun það skýrast hver
framtíð kúluvarparans og aflraunameist-
arans Andrésar Guðmundssonar verður í
hnefaleikum. Andrés hefur ákveðið að
reyna fyrir sér í hringnum og þjálfari
hans hefur hrifist mjög af Andrési.
Þjálfarinn, John Smith, bauð Andrési
að koma til Las Vegas og reyna fyrir sér,
en hann ferðast um heiminn í leit að
þungavigtarmönnum sem hann telur að
geta náð langt í íþróttinni.
Framundan er keppni hjá Andrési í Las
Vegas. Þar tekur Andrés þátt í flórum
bardögum sama kvöldið. Vinni hann þá
alla berst hann við einn andstæðing til
viðbótar og sigri Andrés þar kemst hann
Helgi Bragason, Kristinn Albertsson
og Leifur S. Garöarsson hafa verið til-
nefndir til að dæma á vegum Alþjóða
körfuknattleikssambandsins, FIFA.
Helgi dæmir í Evrópukeppni landsliða
í Sviss, Leifur í Evrópukeppni unglinga-
landsliða í Skotíandi og Kristinn dænúr
Bikarkeppni Ski
EggertogSi
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri, og
Eggert Þór Óskarsson frá Ólafsfirðu urðu
sigurvegarar í alpatvíkeppni karla og
kvenna á fyrsta bikarmóti Skíöasam-
bandsins í vetur. Mótið fór fram í Hlíðar-
flalli um helgina og bar þess merki að
okkar bestu skíðamenn í alpagreinum eru
erlendis við æfingar og keppni.
Eggert sigraði í svigi með yfirburðum
og varö í öðru sæti í stórsvigi en þar sigr-
aði Jóhann B. Gunnarsson frá ísafirði. í