Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 17 nix/Vestrið) og Scottie Pippen (Chicago/Au- irrúmi. Svo kann að fara að þessir snilling- vill fara frá Chicago og er sterklega orðað- Simamynd/Reuter hnefaleikum í Las Vegas: ramað- ipplagi í úrslitakeppni sem fram fer í Las Vegas í maí. Hver bardagi er þrjár lotur og stend- ur hver þeirra yfir í eina mínútu. Hvíld er á milli lotna í 45 sekúndur. Erfitt er að meta möguleika Andrésar, sérstaklega vegna þess að ekki er vitað hvernig hann þolir höfuðhögg. Komið hef- ur í ljós að hann þohr högg á skrokkinn mjög vel en á dögunum barði Andrés 115 kg andstæðing sinn í gólfið í 2. lotu. Aðspurður hvers vegna hann væri að leggja þetta á sig kvaðst Andrés vera ævin- týramaður að upplagi og hefði gaman af að prófa hinar ýmsu íþróttagreinar. Þetta væri gott tækifæri til að prófa hnefaleika og jafnframt kannski að gefa íslendingum innsýn í íþróttagrein sem verið hefur bönnuð á íslandi í áratugi. í úrslitum í Evrópukeppni drengja- landsliöa í Portúgal 23.-30. júlí. Kristinn verður þar einn af íjórum hlutlausum dómurum og er það í fyrsta sinn sem íslenskur alþjóðadómari 1 körfuknatt- leik er tilnefndur sem slíkur. ðasambandsins: igríður unnu svigi kvenna sigraði Sigríður Þorláksdótt- ir en hún varð að gera sér 2. sætið að góöu í stórsviginu þar sem María Magnúsdóttir frá Akureyri sigraði. Einnig var keppt í flokki 15-16 ára. í svigi sigruðu Jóhann H. Hafstein, Reykja- vík, og Þóra Ýr Sveinsdóttir, Akureyri, og í stórsvigi Rúnar Friðriksson, Akureyri, og María Magnúsdóttir, Akureýri, en tími hennar gilti bæði í þeim flokki og í kvennaflokki og nægði til sigurs í báðum flokkum. Iþróttir Allar líkur á að Hlynur fari til Örebro í stað Guðna: Síðasta tæki- færið hjá Guðna - Þórsarar óhressir með að heyra ekkert frá Svíunum Sænska knattspyrnufélagið Örebro hefur gefið Guðna Bergssyni, fyrirliða íslenska landsliðsins, skamman frest til viðbótar til að reyna að komast að samkomulagi við Tottenham um að fá að fara til Sví- þjóðar á leigusamningi. Gangi það ekki hyggst félagið ganga frá samn- ingum við Hlyn Birgisson úr Þór en það hefur þegar gert við hann munn- legan tveggja ára samning með fyrir- vara um hvernig mál Guðna fari. Miðað við þau viðbrögð sem Tott- enham hefur sýnt til þessa virðist harla ólíklegt að Guðni fari til Örebro. Hjá Tottenham ræður fjár- hagssjónarmiðið greinilega, félagið vill fá góðan pening fyrir Guðna með því að selja hann til annars ensks liðs því þar yrði alltaf um mun meiri flárhæðir að ræða en ef hann yrði leigður til Svíþjóðar. Birkef eldt kemur í dag Þjóðverjinn Frank Birkefeldt, skrifstofustjóri Alþjóða hand- knattleikssambandsins, er vænt- anlegur til landsins í dag. Hingað kemur hann til að kynna sér und- irbúninginn fyrir HM, ræða við forráðamenn HSÍ og HM-nefnd- arinnar og skoða íþróttamann- virkin sem keppnin verður hald- in í. Rússareruhávaxnir Eins og fram hefur komið í DV hafa Rússar tilkynnt 23 manna leikmannahóp sinn fyrir HM. Að venju er lið Rússanna hávaxið en meðalhæð leikmannanna er tæp- ir 1,93 metrar. Stærstur er Andrei Plakhotin en hann er 2,12 metrar. Áþriðjatonnið Rússnesku leikmennirnir eru einnig þungir. Samtals vega leik- mennirnir 23 á þriðja tonn en meðalþungd leikmannanna er slétt 90 kíló. Þyngstur er Oleg Grebnev en hann er 104 kíló. Meðaltalid 52 leikir Samtals hafa leikmenn rúss- neska landsliðsins leikið 1195 landsleik. Það gerir um 52 lands- leiki að meðaltali á hvern leik- mann. Leikjahæstur er Valeriy Gopin með 149 leiki en næstur kemur markvörðurinn Andrey Lavrov með 126 leiki. Atavinskorarmest Stórskyttan Viatcheslav Atavin er sá leikmaður Rússa sem mest heur skorað í landsleikjum en hann leikur með Granollers á Spáni. Atavin hefur skorað 3,87 mörk að meðaltali í leik. Á hæla hans kemur Valriy Gopin með 3,86 mörk að meðaltali og þriöji mesti markaskorarinn er Vasiliy Kudinov með 3,68 mörk í leik. Guðni sagði við DV í gærkvöldi að félögin hefðu rætt saman fyrr um daginn og svo virtist sem líkur á sam- komulagi væru ansi litlar. Guðni á þó alltaf eitt tromp uppi í erminni - hann getur hótað því að fara aftur heim til íslands og halda áfram að spila með Val og þá fengi Tottenham ekkert fyrir sinn snúð. Hlynur orðinn óþreyjufullur Á Akureyri bíður Hlynur Birgisson eftir niðurstöðu málsins en fram- kvæmdastjóri Örebro hringdi í hann í gærkvöldi og tilkynnti honum um frestinn sem Guðni hefði fengið. „Það er alveg ljóst að ég bíð ekki miklu lengur, ég vil fara að fá að vita af eða á hvort ég fari til Svíþjóðar. En ég bíð spenntur, mér líst mjög vel á allar aðstæður hjá Örebro og það Guðmundur E. Stephensen og Eva Jósteinsdóttir, bæði úr Víkingi, sigr- uðu í karla- og kvennaflokki á Coca Cola mótinu í borðtennis sem haldið var um helgina. Víkingar voru mjög sigursælir á mótinu en þeir sigruðu í átta flokkum af níu. Úrslit í eftirfar- andi flokkum urðu þannig: Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingi 2. Ingólfur Ingólfsson.....Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Eva Jósteinsdóttir......Víkingi 2. Lilja R. Jóhannesdóttir.Víkingi 1. flokkur karla: 1. AlbrechtEhmann......Stjörnunni 2. Ragnar Ragnarsson.......Erninum 2. flokkur karla: 1. Tómas Aðalsteinsson....Víkingi 2. Guðni Sæland................HSK Byrjendaflokkur: 1. Þorvaldur Arnason.......Víkingi 2. Kristófer Valgeirsson........KR Ingibjörg Hinriksdóttir skrifer: Breiðablik endurheimti annað sæt- ið í 1. deild kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Stúdínum í gærkvöldi, 53-60. Stúdínur komu mjög ákveðnar til leiks og leiddu lengst af fyrri hálf- leiks. Blikar náðu að komast yfir, 21-22, þegar tæpar 5 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og héldu for- ustunni til enda. Stúdínur léku vel, mikil barátta er virkilega spennandi kostur að fara þangað," sagði Hlynur við DV í gær- kvöldi. Alveg gleymst að tala við Þór DV ræddi einnig við Kristján Kristj- ánsson, formann knattspyrnudeildar Þórs, sem var ekki hress með fram- gang málsins hvað félagið varðar. „Örebro hefur ekkert samband haft við okkur enn og þaö er eins og Þór hafi alveg gleymst í þessari um- ræðu. Það er frumskilyrði ef Hlynur á að fara til Sviþjóðar að samkomu- lag náist á milli okkar og Örebro. Menn mega ekki gleyma því að Hlyn- ur skrifaði undir þriggja ára samning við okkur og það er aðeins eitt ár búið af honum, og það ár var hann fótbrotinn!" sagði Kristján. Eldri flokkur karla: 1. Pétur Ó. Stephensen....Víkingi 2. EmilPálsson............Víkingi í tvíliðaleik karla sigruðu Víkingam- ir Guðmundur E. Stephensen og Ing- ólfur Ingólfsson og í tvíliðaleik kvenna sigruðu Eva Jósteinsdóttir pg Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi. í tvenndarleik sigruðu Lilja Rós Jó- hannesdóttir og Ingólfur Ingólfsson, Víkingi. Punktastaðan í meistaraflokki karla er þannig: 1. Guðmundur E. Stephensen, Vík 174 2. Ingólfur Ingólfsson, Vík....lll 3. KristjánJónasson, Vík........75 4. BjörnJónsson,Vík.............56 5. Jón I. Árnason, Vík..........35 A-lið Víkings er með forystu í 1. defld karla. Liðið er með 12 stig. B-lið Kr er með 8 stig, A-lið KR er í þriðja sæti með 7 stig og C-lið Víkings er með 5 stig. einkenndi leik þeirra þar sem Hafdís Helgadóttir dreif liðið áfram. Hafdís átti stórleik og skoraði 25 stig og var langbest í hði ÍS. Blikastúlkur voru lengi að komast í gang og skoraðu til að mynda ekki stig fyrr en þijár mínútur voru liðn- ar. Það var hins vegar góður stígandi í leik þeirra. Penni Peppas skoraði 21 stig, Hanna Kjartansdóttir 18 og Elísa Vilbergsdóttir, sem var best Blikastúlkna, skoraði 10 stig. íslandsmeistarar Skagamanna fengu skell gegn Breiðablikí, 3-0, í æfingaleik um helgina. KR-ingarlíka KR-ingum gekk heldur ekki vel því þeir steinlágu fyrir 2. deildar liöi Stjörnunnar, 4-1. Nú er orðíð nokkuð ljóst að Rastislav Lazorik, hinn öflugi knattspyrnumaður frá Slóvakíu, kemur á ný til Breiðabliks í vor. Vogisvalditvo nýlida Berti Vogts, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, valdi í gær tvo nýliða í landsliðshóp sinn sem mætir Spánverjum í vináttu- leik 22. febrúar. Þeir eru Steffen Freund frá Dortmund og Heiko Herrlich frá Mönchengladbach. ; RehhageltilBayerii Nú hefur verið gengið frá því að Otto Rehhagel tekur við liði Bayern Múnchen á næsta keppn- istímabili. Rehagel hefur undan- farin 14 ár stýrt Werder Bremen og hefur í tvigang gert iiðið að meisturum. Hann mun taka við Bæjurum af ítalanum Trappatoni en þeir þýsku hafa ekki vcrið ánægöir með störf hans. Svíitil Palace GM Guðrmmdsson, DV, Engtendi: Crystal Ralace hefur samið viö Björn Enquist, miðvallarleik- mann frá Malmö. Enquist er 17 ára gamall og er í landsliði Svía 18 ára og yngri. Qraham vill f á Helder George Graham, stjóri Arsenal, reynir nú hvað hann getur tii að fá hollenska landsliðsmanninn Glen Helder til að skrifa undir samning við liðið. Helder, sem er metinn á 2,5 milljónir punda, leikur á kantinum með Vitesse Arnheim í Hollandi. Haraldur meistari Haraldur Kornelíusson, TBR, sigraöi í einliöaleik karla á ís- landsmóti öðlinga í badminton um helgina. I tviliðaleik signiðu Sigfús Ægir Árnáson og Gunnar Boflason, TBR. í tviliðaleik kvetma sígruðu Lovísa Sigurðar- dóttir og Hanna Lára Köhler, TBR og í tvenndarleik Haraldur Kornelíusson og Sigríður M. Jónsdóttir, TBR. Tvötfatt hjá Eysteini í asðstaflokki sigraði Eysteinn Björnsson, TBR, og í tvfliðaleik sigruðu Eysteinn Björnsson og Þorsteínn Þórðarson, ; TBR. I heiðursflokki sigraði Friðleifur Stefánsson, KR.ogí tvíliölaleikn- um sigruðu Daníel Stefáns Og Garðar Alfonsson, TBR. Fatlaðir stóðu sig vel Fatlaðir íþróttamenn stóðu sig vel í keppni í borðtennis og bog- fimi á raóti í Mahnö í Svíþjóð um helgina. í borðtennis sigraði Sig- ríður Árnadóttir í opnum flokki, klassa 1, og Gunnhildur Sigþórs- dóttir varð í 3. sæti. i klassa 10 sígraöi svo Gunnhildur. í keppni þroskahefti-a varð Magnús Kora- topp í 4. sæti. í bogfimi í flokki H.B. sigraöi Jón M. Árnason og Viðar Jóltannsson varð í 4. sæti. í flokki H.A varð Leifur Karlsson í 2. sæti og Óskar Konráðsson lenti í 3. sæti. Meistaramót öldunga í ftjálsum iþróttum verður haldiö í Baldurs- haga um næstu helgi og hefst kL 13 á laugardag. Þátttaka tilkynn- ist til FRÍ á faxi, 813686, eöa til Ólafs Unnsteinssonar í s. 37759,1 síöasta lagi á morgun. Borötennis: Víkingar unnu í átta f lokkum af níu I* West Ham og Everton skildu jöfn, 2-2, í fallbaráttuslag í ensku úr- valsdeildinni í knattspyrnu í gær. Tony Cottee kom Lundúnaliðinu tvívegis yfir en Paul Rideout jafn- aöi í fyrra skiptið og síðan Anders Limpar á 79. mínútu eftir að hafa komiö inn á sem varamaður. Falibaráttan í úrvalsdeiidinni er gífurlega hörð en Qögur neöstu lið- in falla þar sem fækka á liðum um tvö fyrir næsta tímabil. Staðan á botninum er þannig: Everton.......28 7 10 11 29-38 31 Covemry.......28 7 10 11 27 -45 31 Cr.Palace.....28 7 9 12 21-28 30 WestHam.......27 8 5 14 26-36 29 Ipswich......27 5 5 17 29-55 20 Leícester.....27 4 7 16 25-46 19 Blikar í öðru sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.