Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Page 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
Iþróttir
Ólympíudagar æskunnar á skíðum í Andorra:
Egill náði tólfta besta tímanum
- í seinni ferðinni í stórsvigi - en hlekktist á í þeirri fyrri
Þrettán af efnilegustu skíðakrökk-
um landsins kepptu á Ólympíudög-
um æskunnar sem fóru fram í And-
orra 4.-10. þessa mánaðar. Árangur
krakkanna var framar vonum og
Egill Birgisson, KR (78), hefur sýnt
miklar framfarir, en var óheppinn í
stórsviginu f Andorra. "
DV-mynd Hson
Ijóst að hér er efnilegur kjami á ferð-
inni. Þau voru öll að keppa í fyrsta
skipti á stórmóti og var þetta því
mjög lærdómsrík ferð fyrir þau, ferð
sem skilar reynslu sem er ekki hvað
síst mikilvægt.
Það er klárt að ef þessir krakkar
eiga að geta veitt jafnöldrum sínum
niðri í Evrópu verðuga keppni er
mikilvægt að þeir fái á komandi
árum að spreyta sig sem oftast á
sterkum mótum erlendis og eigi kost
á því að dvelja í æfmgabúðum við
bestu aðstæður. Aðeins á þann hátt
er hægt að ætlast til að þau spjari sig
gegn þeim bestu. En auðvitað kostar
allt slíkt peninga.
Egill með 12. besta tímann
Egill Birgisson, KR, var óheppinn í
fyrri ferð sinni í stórsvigi, þar sem
hann var kominn út úr erfiðasta
kaflanum, en hlekktist á og tapaði
dýrmætum tíma. En í síðari ferðinni
náöi hann 12. besta tímanum, sem
er frábært, en varð að láta sér lynda
28. sætið. Egill hefur að undanfómu
dvahð við skíðaháskóla í Opdal í
Noregi og hefur hann sýnt miklar
framfarir.
Jóhann og Hallfríður
með besta árangurinn
Bestum árangri karla náði Jóhann
H. Hafstein, Armanni, en hann varð i
í 22. sæti í stórsvigi, á undan Agh - 1
og er þessi árangur Jóhanns mjög
athyghsverður.
Einnig er frammistaða Hallfríðar
mjög áhugaverð í risasvigi, þar sem
hún varð í 38. sæti.
í sviginu 9. janúar, síðasta keppnis-
daginn, var hún sú eina sem náði aö
klára brautina og hafnaði í 30. sæti.
Allir aðrir keyröu út úr - enda braut-
in mjög erfið brött og harðfenni mik-
Ragnarvarð
fyrstur
Á unglingaslðu DV 10. febrúar
sl. var ranglega sagt frá þvf aö
Lára Hrund Bjargardóttir heföi
oröið fyrsti Noröurlandameistari
Ægjs I sundi. Þetta er alrangt með
fariö þvt þaö var Ragnár Guö-
mundsson sem var fyrstur Ægis-
manna til að hreppa þann titil,
þegar hann sigraði í 1500 m skrið-
sundi fuhorðinna 1988.
Lára varð aftur á móti fyrst
Ægis-unglinga til að hljóta NM-
titil og var þaö í fjórsundi í Færeyj-
um 1993. Hún slgraði siðan aftur í
200 m bringusundi á sama móti í
Ósló 1994. Hlutaðeigandi eru beðn-
ir velviröíngar á þessum leiðu mis-
tökvun.
ið, kuldi mikih og aö sögn manna var
brautin ekki í réttum staðh.
Úrslit
Fyrsta keppnisdeginum, 6. febrúar,
urðu úrsht sem hér segir.
Risasvig kvenna:
Hallfríður Hilmarsdóttir, Akureyri,
1:22,10 mín., og 38. sæti.
Arnrún Sveinsdóttir, Húsavík,
1:24,30 mín., 46. sæti.
Ása Bergsdóttir, KR, 1:25,23 mín.,
og 48. sæti.
Eva Björk Bragadóttir, Dalvík,
1:25,46 mín., og 50. sæti.
Ahs stóð 61 keppandi brekkuna.
Sigurvegari varð Sevberine Remond-
et frá Frakklandi, með tímann 1:12,50
mínútur.
Stórsvig karla:
Jóhann H. Hafstein, Ármanni, 3:04,33
mín., og 22. sæti.
Egih Birgisson, KR, 3:05,03 mín.,
og 28. sæti.
Jóhann G. Möller, Siglufirði, 3:17,00
mín., og 48. sæti.
Jóhann F. Haraldsson, KR, 3:20,37
mín., og 52. sæti.
Ahs stóðu 58 keppendur niður
brekkuna. Sigurvegari varð Patrick
Thaler frá ítahu með tímann 2:52,79
mínútur.
Umsjón
Halldór Halldórsson
7,5 km ganga stúlkna (hb):
Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði, 26:15,90,
og 54. sæti.
Sigurvegari varð Zuzana Koc-
umova, Tékklandi, á tímanum
21:47,20 mínútur.
10 km ganga karla (hb):
Þóroddur Ingvarsson, Akureyri,
30:29,90 min., og 46. sæti.
Jón Garðar Steingrímsson, Siglu-
firði, 31:49,90 mín., og 55. sæti.
Helgi Heiðar Jóhannesson, Akur-
eyri, 32:54,60 mín., og 60. sæti.
Garðar Guðmundsson, Ólafsfirði,
33:04,90 mín., og 62. sæti.
Ahs kepptu 73 og sigraði Martin
Koukal, Tékklandi, á tímanum
26:16,60 mínútur.
Stórsvig kvenna:
Arnrún Sveinsdóttir, Húsavík,
2:34,12 mín., og 46. sæti.
Eva Björk Bragadóttir, Dalvík,
2:34,74 mín., og 47. sæti.
Hallfríður Hilmarsdóttir, Akur-
eyn, 2:34,80 mín., og 49. sæti.
Ása Bergsdóttir, KR, 2:42,90 mín.,
og 56. sæti.
Ahs stóðu 64 keppendur niður
brekkuna. Sigurvegari varð Daniela
Huber frá Austurríki, með tímann
2:11,86 mínútur.
Risasvig karla:
Egill Birgisson, KR, 1:21,50 mín., og
38. sæti.
Jóhann H. Hafstein, Ármanni,
1:24,70 mín., og 60. sæti.
Jóhann F. Haraldsson, KR, 1:26,12
mín., og 64. sæti.
Jóhann G. Möher, Siglufirði, 1:26,95
mín, og 66. sæti.
AUs stóðu 78 keppendur niður
brekkuna. Sigurvegari varö Beni
Hofer frá Sviss með tímann 1:15,39
mínútur.
7,5 km ganga stúlkna (frj. aðf.):
Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði, 25:55,70
mín., og 58. sæti.
Sigurvegari varö Olga Moska-
lenko, Rússlandi, á tímanum 19:43,30
mínútur. 62 luku keppni.
10 km ganga karla (frj. aðf.):
Þóroddur Ingvarsson, Akureyri,
27,26,30 mín., og 48. sæti.
Jón Garðar Steingrímsson, Siglu-
firði, 27:56,70 mín., og 55. sæti.
Garðar Guðmundsson, Ólafsfirði,
29:01,70 mín., og 62. sæti.
Helgi Heiðar Jóhannesson, Akur-
eyri, 31:02,70 mín., og 70. sæti.
AUs voru keppendur 73. Sigurveg-
ari varð Fihppo Cagnati, Ítahu, fékk
tímann 23:51,90 mínútur.
Þau kepptu fyrir ísland í Andorra. Fremsta röð frá vinstri: Ása Bergsdóttir, KR (78), Hallfriður Hilmarsdóttir, Akur-
eyri (78), og Jóhann G. Möller, Siglufirði (79). Önnur röö frá vinstri: Eva Björk Bragadóttir, Dalvik (78), Jóhann
Friðrik Haraldsson, KR (79), og Arnrún Sveinsdóttir, Húsavik (79). Þriðja röð frá vinstri: Svava Jónsdóttir, Ólafs-
firði (79), Þóroddur Ingason, Akureyri (78). Fjórða röð frá vinstri: Garðar Guðmundsson, Ólafsfirði (79), og Helgi
Heiðar Jóhannesson, Akureyri (79). Aftasta röð frá vinstri: Jóhann Haukur Hafstein, Ármanni (79), og Jón Garð-
ar Steingrimsson, Siglufirði (79). Á myndina vantar Egil Birgisson, KR. DV-mynd S
„Jú, jú. Eg vakta búrið,“ gæti Bergur Eiriksson verið að umla. Hann er
5 ára og er markvörður Skautafélags Akureyrar f 4. flokki. Myndin er
tekin í skemmtilegum leik norðanmanna gegn úrvalsliði Reykjavíkur á
íslandsmeistaramótinu í ishokkíi fyrir skömmu. Strákarnir í Reykjavíkur-
úrvalinu sigruðu að þessu sinni, 4-2, en Bergur stóð sig samt mjög vel
í markinu. DV-mynd Hson
Shellmótið í Eyjum:
Bandarísktlið
villverameð
Þorateinn Gunnareson, DV, Eyjuro;
Mótanefnd Shelhnóts Týs í
knattspymu 6. flokks hefur borist
erindi frá Alabama 1 Bandaríkjun-
um um að fá að taka þátt í Shell-
mótinu í sumar sem hefst 21. júní.
Að sögn Einars Friðþjófssonar í
mótanefndinni var kennari viö
grunnskóla í Alabarna í heimsókn
á Keflavíkurflugvelli fyrir
skömmu en hann er jafnframt
þjálfari fótboltaliðs skólans. Hann
heimsótti m.a. Vestmannaeyjar og
varð yfir síg hrifínn. Bróðir hans
sagði honum síðan frá Shellmót-
inu og einnig rakst kennarinn á
tmga pilta í Eyjum sem sögöu hon-
um frá mótinu.
„Þetta sýnir að hróður mótsins
fer víða og er þetta reyndar ektó i
fýrsta stóptí sem slíkt gerist. Viö
munum .skoða þetta mál, en það
er Ijóst áð þetta veröur erfltt. At-
hugandi er hvort þeir geti komið
sem gestir ög leikiö æfingaleiki en
ektó tekiö þátt i sjálfri fótbolta-
keppninni. En við munum skoða
jsetta betur," sagði Einar Friðþjófs-
son í samtalí viö DV.