Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tvftugur karlmaöur meö stúdentspróf óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæð- inu. Er duglegur og íljótur að læra. Flest kemur til greina. Góó meðmæli. Upplýsingar í síma 552 4599. 26 ára rlémi í HÍ óskar eftir vinnu eftir há- degi, á kvöldin eða um helgar. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar gefur Björk í sima 5615262. 32 ára maöur óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf og lyftarapróf. Getur byijað strax eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í síma 91-656101. 29 ára stúlku vantar vinnu v/af- greiðslustörf eða annaó. Stundvís og reglusöm, meðmæli ef óskaó er. Flest kemur til greina. S. 642324 e.kl. 17. 27 ára vélaverkfræöingur óskar eftir vinnu fram í ágúst. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 551 1087. Barnagæsla Ég er geögóö, skemmtileg, 1 árs stelpa og mig vantar 13-16 ára ábyrga barnapíu á svæði 108 til að vera hjá mér eitt kvöld í viku og eftir samkomulagi. RKI námskeió skilyrði. Uppl. í síma 91- 880038. Vantar góöa manneskju til að koma heim og gæta 2 mán. bams 4-5 morgna í viku. Er í vesturbænum. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20469. @ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744. (:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Öska eftir ökunemum tÚ kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór — 985-23956. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Okukennsla, æfingatímar. Getbætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu CoroOu ‘94. Oll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. HERRAR Muniö Valentínusardaginn 14. febrúar. t>ú færð gjöfina hennar hja okk ÉG 0G ÞU Laugavcgi 74 Sími12211 l4r Ýmislegt Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Oiyrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-78428/984-61726. M.G. hreingerningarþjónusta og aöstoö. Teppahreinsun, bónleysing, bónun, al- hliða hreingerning og ýmiss konar aó- stoð t.d. v/flutninga o.fl. S. 565 1203. Tilbygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). Fjárhagsvandi. Viðskiptafræðingar aðstoða við fjár- málin og geró skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 562 1350. %) Einkamál Viöskiptamenn ath.! Þegar þér farið í styttri vióskiptaferóir erlendis gæti verið gaman að hafa ferðafélaga... Þegar þér fáið erlenda viðskiptavini yðar f heimsókn gæti verið gaman að kynna þá fyrir landi og þjóð... Til dæmis: 37 ára myndarl. “heimsdama” m/góóa tungumálak. v/k glaól., vióræóug. viðsk.m., innl. eða erl. ES 301. Nánari uppl. um þessa nýju þjónustu fást hjá Miðlaranum í s. 588 6969. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Landbúnaður Traktor óskast. International 434 óskast í heilu lagi eóa pörtum. Upplýsingar f slma 98-78519. V Hár og snyrting Hrukkur- bólur- þurrkblettir. Slástu í hóp hinna fjölmörgu ánægðu karla og kvenna sem nota A-vítamín sýrukremið og fá sléttari og stinnari húð meó cjegi hveijum (vísindalega sannað). Otímabær hrukkumyndun húðarinnar í andliti er vandamál margra. Eyðir einnig bólum og þurrkblettum. Frábær árangur. Veró kr 1.500, sendingargjald kr. 300. Sendum samdægurs. (Sendum einnig í póstkröfú). Sími 565 8817 alla virka daga m.kl. 14 og 19. Reglusöm 60 ára gömul ekkja óskar eft- ir að kynnast reglusömum manni, 60-65 ára. Svör sendist DV, merkt „Heióarlegur-1459“. Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmiun og á árshátíóum. Uppl. í síma 989-63662. ýf Nudd Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, simi 688870, fax 28058. Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöóvanudd, sogæóa- eða svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöóva. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110. ^ Spákonur Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Verð frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boós. 984-54378. Skattframtöl og framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Góó þjónusta gegn vægu verói. Hafsteinn G. Einars- son viðskfr., Fjölnisvegi 9, s. 551 1431. Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtfð, gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91- 13732. Stella. Viltu vita hvaö býr í framtíðinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árið. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). ® Dulspeki - heilun Skattskil - Bókhald - Ráögjöf. Framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Gunnar Haraldsson hagfræðingur, Hverfisgötu 4a, sími 561 0244. Tek fólk í einkatíma í að upplifa sfn fyrri líf í gegnum dáleiðslu. Túlka og geri stjörnukort. Upplýsingar í síma 91- 24505 eftir kl. 16. Þórunn. "t4 Bókhald ft Félagsmál Ertu ekki oröinn leiöur á öllu pappírsflóó- inu? Er tíma þlnum ekki betur varið í aðra hluti? Tek aó mér bókhald, fram- töl, vsk-uppgjör o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg þjónusta. Visa/Euro. J.E. bókhaldsþjónusta, sími 586 1036 eftir kl. 14 alla daga. Aöalfundur Hugins F.U.S. í Garöabæ veróur haldinn þriðjudaginn 21. febrú- ar kl. 20 að Lyngási 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræóingur, sími 91-682788. iSE 55 55 M M ll |Si■—» —• -i-w 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. 0 Þjónusta Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun gleija, útskipting á þakrenn- um, niðurf. og bárujámi, háþrýstiþv., lekavióg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf„ s. 91-658185/989- 33693. i rtwwiiiiiT Tilsölu Amerísk rúm. King size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar meó bólstraðri yfirdýnu, Ultra Plus. Hagstætt veró. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709. Verslun Sexí vörulistar. Nýkomið mikió úrval af sexí vörulist- um, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, undir- fatalistar, latex-fatalisti, leðurfatalisti, tímaritalisti o.m.fl. Islenskur verðlisti fylgir með öllum listum. Erum við símann frá kl. 13.30-21.00. Pöntunarsími er 91-877850. Visa/Euro. Ertu þreyttur á gömlu innréttingunum? Framleiðum fúlningahuróir eftir mál- um, gemm gömlu innréttinguna sem nýja fyrir brot af verði nýrrar. Uppl. í síma 587 4056. Jlg® Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN ■VÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholti 16- Reykjavík. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og véntla. Bomrn blokkir. • Varahl. á lager í flestar geróir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfiim þjónað markaðinum í 40 ár. Nánari uppl. 1 s. 562 2104 og 562 2102. Bílartilsölu Dodge B350 4x4, árg. ‘84, ekinn 60 þús. mílur, skoðaóur ‘96, 5 manna, 360 vél, 44 fr., 60 aft., 4/10 hlutf., 2 dekkjagang- ar, krókur o.fl. Verð 820 þús. stgr., ath. skipti. Uppl. í síma 567 1084. Til sölu Dodge Daytona turbo, árg. ‘85, ekinn 53 þús. mílur. Skipti á ódýrari hugsanleg. Verð 450 þús. Uppl. í síma 91-643457. Jeppar Chevrolet Silverado stepside ‘89 til söiu, ekinn 49.500 mllur, góður bíll. Uppl. í síma 587 6925 eða 985-43024. fiímmn a25S ~ •gjjj jss _ ... — 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni LÍFSSTÍLL /////////////////////////////// 16 síðna aukablað um lífsstíl fylgir DV á morgun. Lífsstíll er nýtt aukablað sem mun fjalla um heilsu, íþróttir, útivist og ýmislegt sem viðkemur mataræði. Atvinnutækifæri, stofnun heimilis, barneignir og fjöldi námskeiða verða tekin fyrir ásamt ýmsu öðru spennandi efni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.