Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 24
 LAUGARDAGINN VINNINGAR FJÖLDl VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 2.042.970 r% 4 af 5 ^•Plús ” wn 164.600 3. 4al5 98 5.790 4. 30(5 2.841 460 Heildarvinningsupphæð: 4.246.450 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Gömlu mennirnir í Rolling Stones eru á tónleikaferð i Argentínu þar sem Carlos „Barti“ Menem situr á forseta- stóli. Menem bauð þeim heim til sín í forsetahöllina á föstudag og sést hér taka í höndina á sjálfum Mick Jagger en þeir standa hjá, Charlie Watts trommari og Ron Wood gítarleikari. Simamynd Reuter ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 Svidsljós Leikkonan Kristín Scott Thomas vann á dögunum bresku kvikmynda- ty, verðlaunin sem besta leikkonan. Kristin hefur verið lengi að í kvik- myndunum en vaktí fyrst heimsat- hygli þegar hún lék hlutverk Fionu í myndinni Fjögur brúðkaup og jarð- arfór. Kristin segist strax hafa verið viss um að hún vildi leika í myndinni þegar hún heyrði um hana fyrst og öllum vafa hafi verið eytt þegar hún sá handritíð. Það hafi verið svo frá- bært. Hún segir að það hafi verið augljóst strax í upphafi að Fjögur brúðkaup væri ein af þeim myndum sem maður myndi sjá eftir alla ævi að hafna. Hún sagði að það hefði veriö alveg sérstaklega góður andi ríkjandi meðal leikara meðan á tök- um stóð. dýrlingatölu Mel Gibson hefur verið boðið að taka að sér hlutverk Simons Templars, eða Ðýrlingsins, i nýrri kvikmynd um hugprúðu hetjuna sem tröllreið íslensku sjónvarpi fyrir langalöngu. Leik- stjóri myndarínnar verður Phillip Noyce, sá hinn sami og gerði síðustu myndina um spæj- arann Jack Ryan, Clear and Pres- ent Danger. Amoldá Apaplánetu Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood gera sér vonir um að vöðvabúntið Arnold Schwarzen- egger, kvikmyndaleikari og tengdasonur Kennedy-ijölskyld- unnar, fallist á að koma fram í endurgerð hinnar sigildu vís- indaskáldsögumyndar um Apa- plánetuna. Einhver óvissa ríkir hins vegar eftír að uppáhaldsleik- stjóri Amolds ákvað að snúa sér að öðru verkefni. Midler í stjórastól Bette Midler er ýmislegt tíl lista lagt. Hún er frábær söngköna, hún er leikkona langt yfir meðal- lagi, einkum þó í gamanhlutverk- um og hún er líka stjóri hjá Walt Disney kvikmyndaverínu. Þar gegnir hún starfi aðstoðarfor- stjóra f sérstakri kvennadeild og sinnir hinni skapandi hlið kvik- myndagerðarinnar. Kristin Scott Thomas er heimakær og segir að það komi hugsanlega í veg fyrir frekari frama í kvikmyndunum. Kristin vakti fyrst athygli þegar hún lék á móti Hugh Grant í myndinni Bitter Moon eftir Roman Polanski. Kristín er 35 ára gömul, gift og á tvö börn. Hún býr ásamt frönskum manni sínum í París en þar kynntust þau þegar hún var au pair stúlka og hann í læknanámi. Hún segist elska að vera móðir og eiginkona og vilji helst vera heima sem mest og kannski komi það í veg fyrir frekari frama í kvikmyndaheiminum. Hún segist ætla að leggja meiri rækt við mömmuhlutverkið í framtíðinni og sé ekki á leiðinni tíl HoUywood. S/VfÁA UGL ÝSMNGA. Mánudagur 13. februar Svavar Tryggvason, Austurbergi 2,111R. (TELEFUNKEN útvarpsvekjaraklukka) Hilmar Gunnarsson, Skólavördustíg 21A, 101R. (Úttekt í Ó.M. búðinni) Guðbjörg Eva Kristjánsd., Breiðvangi 9,220 Hafnarf. (EQUADOR BAKPOKI) Svanfríður Sigurþórsd., Klausturhvammi 28,220 Hafnarf. (AIWA vasadiskó með útvarpi) Margrét Guðjónsdóttir, Laugavegi 60,101R. (PHILIPS gufustraujám) Vinningar verða sendir til vinningshafa Roseanne Barr giftir sig í dag Bacall á ferð ogfLugi Lauren Bacall er á ferð og flugi þessa dagana. Hún kom nýlega tíl Hollywood þar sem hún fet meö hlutverk í nýrri fjölskyldu- mynd sem ABC-sjónvarpsstöðin er að gera. Lauren flaug til Holly- wood frá London þar sem hún var aö kynna nýja bók eftir sig. Um leiö og tökum lýkur heldur hún til Vancouver í Kanada til að halda þar fyrirlestra. Roseanne Barr er ekki af baki dott- in, nú frekar en endranær. Ekki er ýkja langt síðan hún losaði sig við eiginmanninn Tom Arnold, sam- komulagið ku ekki alltaf hafa veriö upp á það besta á þeim bænum. Nú er hún búin að finna sér nýjan kæ- rasta. Qg þaö sem meira er, brúðarm- arsinn verður leikinn yfir þeim í dag við Tahoe-vatn, á degi heUags Valent- ínusar, dýilings elskendanna. Roseanne þurftí ekki að leita um holt og móa að nýja mannsefninu, nei, því sá lukkulegi var lífvörðurinn hennar og heitír Ben Thomas, sjálf- sagt stór og stæðUegur maður, enda Roseanne sjálf ekkert smástykki. Hjónin ætla að flytja inn í nýtt slot í Brentwood í Kalifomíu, við hliðina á húsinu þar sem hún bjó með Tomma. Búið er að mála engla í loft- Roseanne Barr krækti sér í lífvörð en hér er hún með John Goodman. ið á borðstofunni og eru andlit þeirra andUt barna Roseanne þegar þau voru ungbörn. Þaö má því segja að þau muni hafa góðar gætur á mömmu sinni. Taiaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Kristin Scott Thomas vann bresku kvikmyndaverðlaunin: Vill helst vera í mömmuhlutverki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.