Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
25
dv__________________________Menning
Málarasýning í Gerðarsafni:
Vönduð málverk
í Gerðarsafni sýna málararnir Daði Guðbjörnsson, Eyjólfur Einarsson,
Gunnar Örn, Jón Axel Björnsson, Jón Óskar og Sigurður Örlygsson.
Þetta eru menn sem orðnir eru sjóaðir í málverkinu og hafa valiö sér
það umfram aðrar aðferðir. Þeir hafa allir sterkan stíl sem myndlistarunn-
endur þekkja vel og hafa allir sýnt víða, bæði á íslandi og í útlöndum.
Þó er ekki algengt að sjá verk þeirra allra á sama stað því þeir spretta
ekki allir úr sömu stefnu eða stílhugmyndafræöi, en slíkt hefur gjarnan
skihð milli hópa og kynslóða listamanna. Kannski er þessi sýning til
marks um það að áhuginn á málverkinu sjálfu sé loks að verða hugmynda-
fræðinni yfirsterkari og er þaö vel því ylirleitt verður niðurstaðan betri
ef hugmyndirnar fá að þróast af hstinni frekar en listin af hugmyndun-
um. Eitt er víst að þetta er afskaplega „malerísk" sýning en þetta orö
Myndlist
Jón Proppé
hafa eldri málarar gjarnan um málverk sem þeim finnast góð og trú eðh
og möguleikum málverksins sjálfs. Verkin benda til þroska hstamann-
anna og hvert þeirra er heilsteypt, agað og ögrandi í senn - rétt eins og
vera ber.
Samsýningar af þessu tagi eru ekki vel dl þess fallnar að kynna nýjung-
ar í vinnu hstamanns og þetta hafa málaramir í Gerðarsafni vitað. Hins
vegar geta slíkar sýningar sýnt styrk listamanna og leyft áhorfendum
að skoða og meta verk þeirra í samhengi við list annarra sem vinna í
svipað efni eða út frá svipuöum forsendum. Þetta tekst vel á sýningunni
sem nú stendur. Gerðarsafn hefur aðeins verið opið í rúmt hálft ár, en
þar hafa þegar verið settar upp margar afbragðsgóðar sýningar. Safnið
laðar til sín góða listamenn og er það til marks um að vel hafi tekist til
við hönnun á sýningarsölunum.
Hallsteinn Sigurðsson sýnir 1 Listasafni ASÍ:
Smáverk stór í sniðum
Það að verk séu stór í sniðum ræðst ekki af stærð þeirra heldur af
umfangi formhugsunarinnar sem í þeim líkamnast. Þannig eru sum verk
smá þótt þau séu stór og önnur stór þótt þau séu smá. Þetta er ekki að-
eins orðaleikur, heldur einnig leikur sem listamenn leika í verkum sín-
um; þeir nýta sér oft þessar undarlegu þverstæður til að koma á óvart
eða til að draga fram ákveöna þætti sem þeim er th muna að fari ekki
fram hjá áhorfandanum. Claes Oldenburg gerði þennan leik að megininn-
taki í verkum sínum á tímabih - gerði meðal annars uppdrátt að skýja-
kljúfi í formi þvottaklemmu - og fleiri hafa gert sér mat úr þessum ann-
ars lítt ígrundaða möguleika í útfærslu myndlistar.
Hahsteinn er langreyndur og hámenntaður listamaður og næm formtil-
finning einkennir öll hans verk. Hann hefur smíðað marga skúlptúra í
því sem kallað er „monjúmental" stærð en á sýningu sinni í ASI þessu
sinni ber hann fyrir gesti smærri verk sem þó eru á vissan hátt stærri í
Myndlist
Jón Proppé
sér en hin. Þessi verk eru margbrotin - samansett af bjúgflötum og stöng-
um eftir nákvæmu kerfi svo að rýmið sem þau skhgreina er í senn opið
og lokað, hkt og geröist í verkum arkítektanna sem kenndu sig við Coop
Himmelblau. Þau eru eins og líkön af stærri verkum sem gætu myndað
heht umhverfi og verið byggheg, og þannig verða þau risavaxin þótt ekk-
ert þeirra sé í raun stærra en svo að sterkur maður gæti lyft því.
Hahsteinn hefur upp á eigin spýtur komið upp höggmyndagarði í Gufu-
nesi, í hæðinni ofan við verksmiðjuna þar. í þessum garði eru um tutt-
ugu verk og þar má sjá nokkur sem eru náskyld verkunum í ASÍ-salnum
ásamt öðrum sem eru stærri og þyngri. Þessi garður er htt þekktur en
það er óhætt að hvetja alla til að leita hann uppi og skoða myndirnar sem
Hahsteinn hefur reist þarna á hæðinni með útsýni th ahra átta. Það þarf
ekki að dvelja þar lengi th að sjá hve stórhuga Hallsteinn er í formhugs-
un sinni, hvort sem verkin eru smá eða stór.
Tilkynningar
Bridgedeild Fél. eldri
borgara í Kópavogi
Annaö spilakvöld sveitakeppninnar er í
kvöld kl. 19 að Fannborg 8 (Gjábakka).
Spilaöur verður tvímenningur á fostud.
kl. 13.15 eins og venjulega á sama staö.
Félag eldri borgara
í Rvík og nágrenni
Þriðjudagshópurinn kemur saman í Ris-
inu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og
stjórnar. Allt eldra fólk velkomið.
Félagsstarf aldr-
aðra í Gerðubergi
Fimmtudag 16. febr. kl. 10.30; helgistund.
Kl. 14; dagskrá um Davíö Stefánsson á
vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkurborg-
ar í umsjón Sigurðar Bjömssonar. Flutn-
ingurinn er í höndum leikaranna Bene-
dikts Ámasonar, Hákons Waage og
Guðnýjar Ragnarsdóttur. Ólöf Kolbrún
Harðardóttir syngur við undirleik Stein-
unnar Birnu Ragnarsdóttur píanóleik-
ara. í heimsókn koma aldraðir frá Borg-
amesi, Borgarbyggð. Að loknum kaffi-
tlma í kaffiteríu; myndasýning og fleira
frá Samvinnuferðum-Landsýn í umsjón
Ásthildar og Kristínar.
Fundir
Aóalfundur safnaðar-
félags Asprestakalls
verður haldinn þriðjudaginn 21. febniar
kl. 20.30 í Safnaðarheimili kirkjunnar.
Stjómin.
Slysavarnadeild
kvenna I Reykjavík
heldur aðalfund fimmtudaginn 16. febr.
kl. 20 í Höllubúð, Sigtúni 9. Venjuleg aðal-
fundarstörf, þorrahlaðborð. Mætið vel og
stundvíslega.
Tapað fundið
Barnagleraugu I hvítu
hulstri töpuðust
á leiðinni frá Kópavogsskóla í Hamra-
borg. Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í heimas. 45019 eða vinnus. 681240
(Erlingur).
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Haraid Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 25. febr., allra siðasta sýnlng.
Litla sviðkl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Laugard. 18/2 kl. 16, sunnud. 19/2 kl. 16,
laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikritl Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
Föstud. 17/2, laugard. 18/2, fáein sætl laus,
föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2,
föstud. 3/3.
Litlasviðið kl. 20:
FRAMTÍÐARDRAUGAR
eftir ÞórTulinius
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Búnlngar: Þórunn E. Sveinsdóttlr
Tónlist: Lárus Grimsson
Lýsing: Elfar Bjarnason
Leikhljóð: Olafur Örn Thoroddsen
Leikstjóri: Þór Tulinlus
Lelkarar: Árnl Pétur Guðjónsson, Björn
Ingi Hilmarsson, Eilert A. Ingimundarson,
Guðrún Ásmundsdóttir, Jóhanna Jónas og
SóleyEliasdóttlr.
Frumsýning flmmtud. 16/2, uppselL sýn.
laugard. 18/2, uppselt, sunnud. 19/2, upp-
selt, þriðjud. 2112, timmtud. 23/2, föstud.
24/2.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir i síma 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
Leikfélag Akureyrar
ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley
SÝNINGAR:
Laugardag 18. febrúar kl. 20.30.
Sunnudag 19. febrúar kl. 20.30.
Föstudag 24. febrúar kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM
- úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar
SÝNiNGAR:
í kvöld, þriðjudaginn 14. febrúar, kl.
20.30.
Sunnudaginn 19. febrúar kl. 20.30.
Fáar sýnlngar eftir.
Miðasalan i Samkomuhusinu er opin
alia virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAG
MOSFELLSS VEITAR
MJALLHVÍT OG
ÐVERGARlSm 7
í Bæjarteikhúslnu, Mosfellsbæ
Laugard.18.fobr.
Sýnlngarhefjastkl. 15.00.
Ath.! Ekkl er unnt að hleypa gestum
i sallnn eftiraö sýntng er hafln.
Simsvarlallan
sólarhrlnglnn I sima 667788
515
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
. Sími 11200
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
5. sýn. mvd. 15/2, uppselt, 6. sýn. Id. 18/2,
uppselt, aukasýning þrd. 21/2, uppselt,
aukasýning mvd. 22/2, uppselt, 7. sýn.
föd. 24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, upp-
selt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt,
sud. 5/3, uppselt, fld. 9/3, föd. 10/3, upp-
selt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, föd. 17/3,
Id. 18/3.
Litla sviðið kl. 20.30
OLEANNA
eftir David Mamet
Mvd. 15/2, Id. 18/2, föd. 24/2, sud. 26/2,
föd.3/3.
Stórasviðiðkl. 20.00
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fid. 16/2, nokkur sæti laus, sud. 19/2,
nokkur sætl laus, fld. 23/2, Id. 25/2, örfá
sætl laus, næstsiðasta sýning, fid. 2/3,
75. og jafnframt síöasta sýning.
Ath. aðeins þessar 5 sýningar eftir.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Ld. 18/2, uppselt, föd. 24/2, uppselt, sud.
5/3, sud. 12/3, fid.16/3.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
Aukasýning föd. 17/2, allra siðasta sýn-
ing.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sud. 19/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 25/2 kl.
14.00, örfá sæti laus, sud. 5/3 kl. 14.00,
sud. 12/3 kl. 14.00.
Gjafakort i leikhús - Sigiid og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram aö sýningu sýning-
ardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka
dagafrá kl. 10.
Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00.
Simi 1 12 00-Greiðslukortaþjónusta.
Tónlist: Gluseppe Verdi
3. sýn. föstud. 17. febr., uppselt, 4. sýn.
laugd. 18. febr., uppselt. Ósóttar
pantanlr seldar mlðvlkud. 15. febr.
Föstud. 24. lebr., sunnud. 26. febr.
Sýnlngar hef|ast kl. 20.00.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasimi 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
/
Sinfóníuhljómsveit Islands
sími 562 2255
Tónleikar Háskólabíói
fimmtudaginn ló.febrúar, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Einsöngvari: Rannveig Bragadóttir
Eftiisskrá
Benjamin Britten:
Fjórar sjávamiyndir úr Peter Grimes
Edward Elgar:
Sjávarmyndir
Pjotr Tsjajkofskíj:
Sinfónía nr. 6
Rauð áskriftarkort gilda
Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn
við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
AIIIH
ov
*S
9 9*1 7*00
Verö aöeins 39,90 mín.
H Fótbolti
2] Handbolti
3 [ Körfubolti
41 Enski boltinn
m ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
(6j
iZJ
U
[íj Vikutilboö
stórmarkaðanna
' 2 [ Uppskriftir
lj Læknavaktin
2 [ Apótek
3j Gengi
; lj Dagskrá Sjónv.
2 [ Dagskrá St. 2
3 j Dagskrá rásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
Myndbandagagnrýni
ísl. listinn
-topp 40
7 j Tónlistargagnrýni
1 j Krár
21 Dansstaðir
3[Leikhús
4 [ Leikhúsgagnrýni
_5j Bíó
6 j Kvikmgagnrýni
rngsnume
:i\ Lottó
2 Víkingalottó
i [ Getraunir
WÆíMmsfsekfoa heíl
m
1 [ Dagskrá
líkamsræktar-
stöövanna
AÍlllft.
DV
99*1 7*00
Verö aöeins 39,90 mín.