Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 27 Fjölmiðlar Lalli og Lína ifaN'.' Hvað er að þér, Lalli? Faerði einhver matardiskinn þinn? Haukur Hólm, fréttamaður Stöðvar 2, átti í gærkveldi viðtal við Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á ísafirði, þann sem frægur er oröinn fyrir aö hindra fréttamenn í störfum. Viötalið var einmitt tekið vegna þess. Ól- afur Helgi hefur þrisvar sinnum hindrað fréttamenn í störfum vestra þegar stóratburðir hafa gerst þar. Fyrst þegar komið var með skipsbrotsmenn af Kross- nesinu til ísafjarðar, næst þegar snjóflóðið var í Seljalandsdal og loks á dögunum þegar snjóflóöiö féll i Súðavík á dögunum. Þegar sýslumaðurinn var spurður hvers vegna hann hefði gert þetta voru svörin vægt sagt furðuleg. Hann sagðist áhugamaður um fréttir, ekkert hafa á móti frétta- mönnum og vilja þeim allt hið besta. Og því miður lét fréttamað- urinn hann komast upp með þetta bull. Hann virðist ekki skilja þá staðreynd að frétt er frétt hvar og hvenær sem hún gerir og það er ekkert annað en ofbeldi að hindra fréttamenn að störfum. Það þekkist varla nú- orðiö nema í einræðisríkjum. í gærkveldi lauk ágætum dönskum framhaldsmyndaflokki í Ríkissjónvarpinu sem heitir Þorpið. Þetta er nútíma róman úr dönsku sveitaþorpi. Ágætur þáttur sem meiddi engan en mað- ur beið svo sem ekkert spenntur eftir næsta þætti. Að honum loknum tók við sænskur mynda- flokkur. Sá er mun betur gerður, mjög vel leikinn og býsna spenn- andi. En maður hlýtur aö spyrja hvers vegna tveir framlmlds- myndaflokkar eru hafðir á mánu- dagskvöldum en engir ýmsa aðra daga vikunnar. Væri ekki nær aö dreifa þáttunum á vikuna? Sigurdór Sigurdórsson Jarðarfarir Guðjóna Loftsdóttir, áður Víðimel 47, Reykjavík, lést í Hafnarbúðum mánudaginn 6. febrúar. Útforin fer fram frá litlu kapellunni í Fossvogi í dag, þriðjudaginn 14. febrúar, kl. 13.30. Konráð Júlíusson frá Patreksfirði, áður til heimilis á Öldugötu 27, Hafn- arfirði, verður jarðsunginn frá kap- ellunni við kirkjugarðinn í Hafnar- flrði fimmtudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Guðbjörn Ólafsson, Skólastíg 5, Ak- ureyri, er lést á Fjórðungssjúkrahús- inu þann 7. febrúar sl., verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 16. febrúar kl 13.30. Hallmann Lárusson sjómaður, frá Kálfshamarsvík, sem lést í Garð- vangi 12. febrúar, verður jarðsettur frá Hvalsneskirkju laugardaginn 18. febrúar kl. 14. Útfór Jóns Steinsen, Furugrund 76, Kópavogi, fer fram frá Kópavogs- kirkju fimmtudaginn 16. febrúar kl. 10.30. Minningarathöfn um Önnu Hjartar- dóttur, Aðalstræti 19, ísafirði, veröur í Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 14. febrúar, kl. 13.30. Kristín Einarsdóttir frá Vestmanna- eyjum, Hraunbæ 128, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 7. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Andlát Páll Jónsson frá Stígshúsi, Eyrar- bakka, lést á Ljósheimum, Selfossi, 12. febrúar. Jóna Reykdal lést í St. Jósefsspítala í Hafnaríirði þann 12. febrúar. Sigurður Finnbogason, Sólvallagötu 10, Keflavík, lést sunnudaginn 12. febrúar. Gunnar Guðjónsson, starfsmaður Strætisvagna Reykjavíkur, Ásgarði 40, andaðist í Landakotsspítala 12. febrúar. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvUið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. ísaijörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. febrúar til 16. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 553-5212. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnaifiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Þriðjud. 14. febrúar Krímskaga- ráðstefnunni lokið Almenn ánægja vestan hafs og austa. Hernema hversinn hluta Þýskalands. Frökkum boðið með. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 dagiega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabOar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Gættu þessaðtala ekkisvoopinskáttað þú verðirþagaður í hel í lýðræðisríki eða drepinn í einræðis- ríki. K.K. Steincke Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. "• Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Selfiarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Ketlavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur kannað ný tækifæri. Ætlir þú að nýta þér þau kostar það þó samningaviðræður. Opinberaðu ekki hugsanir þínar eða skoðanir svo ókunnugir heyri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú skoðar ferðamöguleika. Þú þarft þó að laga óskir þínar að vilja annarra ef þú ætlar að fá þá með þér. Félagslífið er líflegt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Breytingar eru yfirvofandi. Þú færð tækifæri til þess að hitta nýtt fólk eða taka þátt í nýstárlegu starfi. Vertu því opinn fyrir nýjungum. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú er rétti tíminn til þess að ræða málin og semja. Þú skýrir þín sjónarmið fljótt og vel og ert um leið fljótur að greina aðalatriðin í málflutningi annarra. Happatölur eru 10,13 og 26. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gættu vel að öllum smáatriðum jafnvel þótt það sé þreytandi. Það borgar sig síðar. Þú ferð í stutta ferð í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er kominn tími til málamiðlunar. Það eina sem þarf til þess að leysa úr vanda er að ræða málin. Nýtt mál fer vel af stað. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þrýstingur hefur verið að aukast á þig. Þú verður að sinna störf- um þínum með hugann bundinn annars staðar. Þú færö áhuga- verðar fréttir. Ástarmál standa vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að huga að málefnum vinnunnar án tafar. Þú gætir kom- ist að þeirri niðurstöðu að best sé að reyna eittlivað nýtt. Heimil- is- og félagslíf situr á hakanum í bili. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hætt er við deilum. Þú gætir þurfl að biðjast afsökunar ef þú lætur undan þeirri freistingu að segja hug þinn allan. Það reynir á vináttusamband. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú lítur bjartari augum á tilveruna en að undanfómu. Þú mátt þó ekki ganga of langt í bjartsýninni og gera eitthvað óviturlegt. Eyddu ekki um of. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert heiðarlegur að eðlisfari og þolir því að þrýst sé á þig. Það reynir á þennan eiginleika þegar einhver biður þig að gera það sem þú veist að er rangt. Happatölur eru 6, 20 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Málefni heimflisins taka mestan tíma þinn. Þú verður að leysa vandamál innan fiölskyldunnar áður en þú getur geflð þér tíma fil þess að sinna nýju áhugamáU þínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.