Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1995
Hiti breytist lítid
Þorsteinn Pálsson dómsmála-
ráðherra.
Kom sínum
manniað
„Umferðarráð og ökupróf voru
sameinuð 1992. Dómsmálaráð-
herra fékk þáverandi formann
ráðsins til að láta af störfum, kom
sínum manni að, gerði stjóm
ráðsins pólitíska, færði valdið frá
tuttugu manna fulltrúaráði í
hendur ÞórhaUs Ólafssonar. -
Þar með breytti dómsmálaráð-
herra grasrótarsamtökum í póh-
tiska stofnun sem lýtur alræðis-
valdi hans og manna honum
tengdum," segir Gylfi Guðjóns-
son ökukennari í kjallaragrein í
Ummæli
DV í gær.
Milljónir úr vösum
bifreiðaeigenda
„Ekkert er eftir nema nafnið til
að blekkja almenning og láta fólk
halda að þama séu teknar fagleg-
ar ákvarðanir. Umferðarráð
hirðir tugmilljónir úr vösum bif-
reiðaeigenda í skjóli Bifreiða-
skoðunar og eyðir þeim í verkefni
sem orka tvímælis," segir öku-
kennarinn í sömu grein.
Reykingar og atvinnuleysi
„Á mörgum vinnustöðum hafa
áfengissjiikir forstjórar bannað
reykingar. Engir staöir fyrir
reykingafólk til að fá sér reyk.
Fólk lætur bjóða sér að hima ut-
anhúss, í skúmaskotum og dyra-
gættum til aö fá sér reyk. í dag
komast ofstækismenn upp með
þessa meðferð á fólki í skjóh at-
vinnuleysis,“ segir Ragnar Már
Einarsson í lesendabréfi í DV í
gær.
Stjómkerf!
fiskveiða
Félag fijálslyndra jafhaðar-
manna efnir tíl fundar á Kom-
hlööuloftinu við Bankastræti kl.
20.30 í kvöld. Yfirskriftfundarins
er „Er nú verandi sljórnkerfi fisk-
veiða að bresta?"
Framsögumenn em Einar Odd-
ur Kristíánsson utgerðannaður,
Ágúst Einarsson, prófessor og rit-
ari Þjóövaka, og Þorvaldur Gylfa-
son prófessor.
ITC-deildin Irpa
ITC-deildin Irpa heldur fund 1
safiiaðarheimU Grafarvogskrikju
kL 20.30 í kvöld.
Aðalfundur SVDK
SVDK Hraunprýði heldur aðal-
fund sinn í húsi félagsins að
Hjallahrauni 9 í Hafnarfiröi kl.
20.30 í kvold.
Ráðunautafundur
Árlegur ráðunautafundur Bún-
aöarfélags íslands og Rannsókn-
arstofnunar landbúnaöarins
hefst í dag en fundurinn stendur
tíl fóstudaga. Fundurinn er hald-
inn í A-sal á 2. hæð Hótel Sögu.
Gert er ráð fyrir stormi á Vestfjarða-
miðum, norðvesturmiöum, norður-
djúpi og suðvesturdjúpi.
Vaxandi austan- og norðaustanátt,
Veðriö í dag
víða allhvasst síðdegis. É1 norðan-
og austanlands en að mestu þurrt
sunnan- og vestanlands. I kvöld og
nótt snýst vindur í aUhvassa norðan-
átt með snjókomu eða éljagangi um
landið norðanvert. Hiti breytist
fremur lítið.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austankaldi og síðar stinningskaldi
og skýjað með köflum en gengur í
allhvassa norðaustanátt og léttir til
í kvöld. Frost 0-4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 17.57
Sólarupprás á morgun: 9.24
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.14
Árdegisflóð á morgun: 6.29
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjóél -5
Akurnes léttskýjað -1
Bergsstaðir heiðskírt -8
Bolungarvik léttskýjað -1
Keila víkurflugvöUur léttskýjað -4
Kirkjubæjarklaustur skýjað -3
Rauíarhöfn snjóél -2
Reykjavík léttskýjað -4
Stórhöfði léttskýjað 1
Bergen rigningog súld 6
Helsinki þoka 1
Kaupmannahöfn rigning 4
Stokkhólmur þokumóða 2
Þórshöfn hálfskýjað 2
Amsterdam skýjað 7
Berlin rigning 8
Feneyjar rigning 7
Frankfurt skýjað 9
Glasgow skúrásíð. klst. 5
Hamborg skýjað 8
London léttskýjað 5
LosAngeles rigning 14
Lúxemborg skýjað 5
MaUorca skýjað 11
Montreal heiðskírt -10
New York heiðsklrt -3
Nice rign.ásíð. klst. 8
Veðrid kl. 6 í morgun
§ii
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég
var fjögur ár í Kína og fjögúr ár í
Japan og er eini íslendingurinn
sem tala bæði kínversku og jap-
önsku. Ég tala kannski ekki eins
og innfæddur en nóg tU aö geta
túlkað," segir Ragnar Baldursson,
sem rekur veitingastaðinn Sam-
urai í Reykjavík, en hann hefur
veriö ráöinn til starfa í utanríkis-
ráðuneytinu og tekur þar til starfa
Maður dacrsins
um næstu mánaðamót en í sumar
er fyrirhugað að hann fari tU Pek-
ing i Kína og vinni þar í sendiráð-
inu.
: „Ég var í Kína 1975 -79 en þetta
var í iok menningarbyltingarinnar
þegar Kina var lokað land en var
að opna sig fyrst. Þá var ég nýkom-
inn úr menntaskóla og var forvit-
inn að fara til Kína og sjá hvernig
þetta dýrðarríki sósíalismans væri
í reynd,“ segir Ragnar en hann var
Ragnar Baldursson.
allan timann í Peking. Fyrsta árið
fór í málanám en síðan tóku við
þtjú ár þar sem veitingamaðurinn
nam heimspeki í háskólanum þar.
Aðspurður um dvölina í Japan
segir Ragnar að fjölskylduástæður
á þeim tima hafi ráðið þar um og
einnig áhugi á því að kynnast Jap-
an í samanburði við Kina og fá
amiaö sjónarhorn á menninguna i
Asíu. „Ég var þar fyrst í tvö ár að
læra tungumálið og svo seinna í tvö
ár i háskólanum í Tokyo sem rann-
sóknarnemandi."
En hvað segir Ragnar um mun-
inn á þessum tveimur þjóðfélögum,
Kina og Japan? „Þau eru ekkert
lík. Japanar hafa að vísu þegið
mUuð úr kinverskri menningu en
menningarmunurinn á miUi Jap-
ans og Kína er meiri heldur en á
núlli t.d. Evrópu og Kína. Japanir
eru mjög frábrugðnir.“
Ragnar hefur búið um helming
ævinnar erlendis frá þvi að hann
var tvítugur og segist festa rætur
þar sem hann er á hverjum tíma.
Hann _ segist kunna langbest að
meta íslands eftir að hafa dvalið
erlendis í nokkum tíma og sjái þá
landið i nýju ljósi.
Kona Ragnars er Chen Mmg og
er frá Kína en þau eiga ársgamla
dótíur. Á heimilinu tala þau kin-
versku og Ragnar ætti þvi að vera
í góðri æftngu þegar hann heldur
til starfa í sendiráðinu í Peking.
Myndgátan
Afturbeygt fomafn
Stjaman og
ÍBV mætast í
1. deild
kvenna
Emn leUiur er á dagskrá i ís-
landsmótinu í 1. deild kvenna í
handknattleik í kvöld. Stjaman
fær þá ÍBV í heimsókn á heima-
völl sinn í Garðabænum og hefst
leikurinn liðanna kL 20.
; Stjörnustúlkur eru efstar í
deildinm og hafa verið að spila
vel í vetur. Lið ÍBV hefur reyndar
líka verið að gera góða hluti svo
að búast við skemmtUegri viður-
eign.
: Þá er einnig einn loikur i ineist-
araflokki karla. Hann er lika í
Garðabænum en þar mætast B-
lið Stjörnunnar og Fylkis og hefst
sáleikur kl. 21.30.
Skák
Boris Gelfand náði óvænt forystunni í
einviginu við Karpov í Sanghi Nagar á
Indlandi með sigri í þriðju skákinni en
Karpov náði strax að jafna í þeirri Qórðu.
Þessi staða er úr þriðju skák þeirra.
Gelfand hafði hvitt og átti leik. Hann á
peði meira í stöðunni en svartur hótar
28. - Rxe5 29. Hxe5 Hxd6 o.s.frv. Hvað
leikur hvítur?
28. Bxf7! Hxd6 Ef 28. - Hxf7 29. Rxf7 er
hætt við að hrókur hvits og fjögur peð
gegn einu á kóngsvæng, séu svörtu ridd-
urunum ofraun.29. Hxd6 Hxd6 30. exd6
Kxf7 31. d7 Rb7 32. He8 Rbd8 33. Kf2 og
hvítur vann.
Jón L. Árnason
Bridge
Sveitakeppni Bridgehátiðar lauk í gær-
kvöldi á Hótel Loftleiðum með sigri sveit-
ar Zia Mahmood og kom það fáum á
óvart. Undanfarin ár hefur Zia verið sig-
ursæll í sveitakeppnum Bridgehátiðar,
enda jafnan komið með sterka spilafélaga
til landsins. í ár voru spilafélagar hans
Tony Forrester, George Mittelman og
Fred Gitelman. Sveitir hafa aldrei verið
fleiri á sveitakeppni Bridgehátíðar, 92
talsins og þar af 10 erlendar sveitir og
tvær íslensk/erlendar. Spil voru handgef-
in í leikjunum og brá oft fyrir miklum
sveifluspilum. Sveit Roche græddi heila
20 impa á þessu spili í næstsíðustu um-
ferð gegn sveit Steinbergs Ríkharðsson-
ar. Sagnir gengu þannig í opnum sal,
norður gjafari og AV á hættu:
♦ G76
§ 10832
♦ G975
+ 64
* D84
§ D65
♦ Á63
+ 10872
♦ ÁK53
§ ÁKG97
♦ KD106
+ --
* 1092
§ 4
♦ 84
+ ÁKDG953
Norður Austur Suður Vestur
Pass 1+ 4+ Dobl
Pass 5+ Pass 5♦
Pass 6* P/h
AV höfnuðu ekki í besta litasamningnum
og eftir laufaútspil fór sagnhafi einn nið-
ur. í lokuðum sal þróuðust sagnir á ann-
an máta:
Norður Austur Suður Vestur
Pass 1+ 3+ Dobl
Pass 4+ Pass 4f
Pass 4 G Pass 5♦
Pass 7» P/h
Bæði pörin í AV notuðu sterkt laufakerfi
en suður lét nægja að hindra á 3 laufum
í lokuðum sal og þar með var leiðin greið-
ari í alslemmuna í hjarta sem sagnhafi
stóð með tígulsvíningu.
ísak örn Sigurðsson