Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
29
Myndlistarmaðurinn Erlingur
Páll Ingvarsson.
Málverk í
Gallerí
Sævars
Karls
Núna stendur yfir sýning á
málverkum myndlistarmannsins
Erlings Páls Ingvarssonar í Gall-
erí Sævars Karls.
List Erlings tengdist lengi svo-
kallaðri „concept-list“ og á sýn-
ingum hafa verið ljósmyndaverk,
Sýningar
innsetningar fyrir rými, geming-
ar og texti en einnig málverk eins
og á þessari sýningu í Gallerí
Sævars Karls.
Sýningin er opin á verslunar-
tíma frá kl. 10-18 virka daga.
Geisladiskar komu á markað í
byrjun síðasta áratugar.
Geisla-
diskar
Philips tilkynnti áriö 1978 að
geisladiskar væru væntanlegir
innan tíðar og setti þá síðan á
markaðinn fjórum árum seinna.
Árið 1986 seldist fyrsti geisla-
diskurinn í einni milljón eintaka.
Það var verk hljómsveitarinnar
Blessuð veröldin
Dire Straits en diskurinn bar
nafnið Brothers in Arms. Sami
geisladiskur seldist síðan í meirá
en einni miUjón eintaka í Evrópu
einni.
Snör handtök
Takmarkað upplag af smáskíf-
unni Dear God með Midge Ure
ásamt tveimur upptökum lifandi
tónhstar á bakhlið, AU FaU Down
og Strange Brew, var komið á
markað 81 klst. og 15 mín eftir
að tónhstin var leUún í The Venue
í Edinborg í Skotlandi þann 21.
nóvember 1988 þar sem upptakan
fór fram.
MichaelJackson og
Grammy-verðlaunin
Michael Jackson er sá tónhstar-
maður sem hefur fengið fiest
Grammy-verðlaun á einu ári en
hann fékk 8 slík fyrir ellefu árum,
eða 1984. Breski hljómsveitar-
stjórinn Sir Georg Solti hefur
hins vegar fengið þau flest, eða 28.
Leið 1: Hlíðar-
Eiðsgrandi
Á meðfylgjandi korti sést leið 1:
HUðar - Eiðsgrandi en strætisvagnar
aka þessa leið á hálftíma fresti alla
daga frá kl. 7 á morgnana og tU mið-
nættis. Á helgidögum hefst akstur-
inn þó ekki fyrr en kl. 10 á morgnana
en stendur einnig til miðnættis.
Umhverfi
Farþegum er bent á að hægt er aö
kaupa farmiðaspjöld og græna kortið
á Hlemmi, í biðskýUnu Lækjartorgi,
biðskýUnu við Grensásveg eða í
skiptitöðinni í Mjódd. Þá eru far-
miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum
sundstaða borgarinnar og hjá upp-
lýsingaþjónustu í Ráðhúsinu.
-Baldur
í kvöld verða gestir Ara í Ögri
þess aðnjótandi að hliísta á Þór
Breiðíjörð syngja viö kertaljós og
píanóleik. Um er að ræða lög sem
Nat King Cole, konungur vanga-
laga og sveiflu, hefur flutt í gegnum
árin.
Þór Breiðfjörð fór meö sönghlut-
verk i Hárinu sem sýnt var í ís-
lensku óperunni og hætt var að
sýna fyrir stuttu. Hann er einnig
starfandi í hljómsveitinni Flugunni
sem nú er að koma fram á sjónar-
sviöið og gaf út lagið Missi nýlega.
Með Þór er píanóleikarinn Ofur-
Baldur sem hefur spilaö víða á öld-
urhúsum og veitingastöðum á ís-
landi. Hann er einnig um þessar
mundir starfandi í hljómsveitinni
Langbrók.
Aðgangur er ókeypis.
Þór Breiðfjörð flytur lög sem Nat King Cole er þekktastur fyrir.
Mokstur haf-
innum
Bröttu-
brekku
Á Vesturlandi er hafmn mokstur á
veginum um Bröttubrekku og á Vest-
fjörðum er hafinn mokstur á Breiða-
dalsheiði. Á Austfjöröum er verið að
Færð á vegum
moka veginn um Vatnsskarð til
Borgarfjarðar eystri.
Ófært er á Mývatns- og Möðrudals-
öræfum og á Vopnafjarðarheiöi, ann-
ars má segja að greiðfært sé um allt
í land.
Ástand vega
[51 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaörStÖÖU 111 Þunefært © Fært fiallabílum
Fallega stúlkan á myndinni Húnvar3985grömmþegarhúnvar
fæddist á fæðingardeild Landspít- vigtuð og 51 sentímetri á lengd.
alans sunnudaginn 5. febr- úar kl. Foreldrar hennar eru Hólmfrfður
15.46. Ómarsdóttir og Pétur Guðmunds-
—---------------------------- soh. Bræður þeirrar litlu eru Ómar
Bam dagsins Sigurvin, 10 ára, og Pétur Freyr, 4
Hálendingurinn, t.h., er aftur
kominn á stjá.
Seiðkarl-
inn
í Háskólabíói er nú verið að
sýna Úighlander III eða Seiðkarl-
inn, eins og myndin heitir á ís-
lensku.
Christopher Lambert klæðist
búningi Hálendingsins Connor
MacLeod í þriðja sinn í þessari
mynd en Connor er maður sem
hefur lifað í mörg hundruð ár,
eldist aldrei og deyr aldrei. Seið-
karhnn, sem Mario Van Peebles
Kvikmyndir
leikur, er þó ákveðinn i að koma
Hálendingnum fyrir kattamef,
því með því að drepa hann eykst
kraftur hans og þar með mögu-
leikar hans á að ná heimsyfirráö-
um.
Leikstjóri myndarinnar, Andy
Morahan, er þekktur leiksfjóri
tónlistarmyndbanda en High-
lander III er fyrsta kvikmyndin í
fullri lengd sem hann leikstýrir.
Morahan hefur fengið mörg verð-
laun fyrir tónlistarmyndbönd
sem hafa verið með ekki ómerk-
ari mönnum en Paul McCartney,
Guns N’Roses, Tina Tumer, Ge-
orge Michael, Elton John, Bryan
Ferry og Robert Palmer, svo ein-
hverjir séu nefndir.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Seiðkarlinn
Laugarásbíó: Corrina, Corrina
Saga-bíó: Wyatt Earp
Bíóhöllin: Leon
Stjörnubió: Á köldum klaka
Bióborgin: Leon
Regnboginn: Litbrigði næturinnar
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 40.
14. febrúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,890 67,090 67,440
Pund 103,980 104,290 107,140
Kan. dollar 47,840 48.030 47,750 .
Dönsk kr. 11,1640 11,2080 11,2820
Norsk kr. 10,0390 10,0790 10,1710
Sænsk kr. 9,0170 9,0530 9,0710
Fi. mark 14,3220 14,3800 14,2810
Fra. franki 12,6880 12,7390 12,8370
Belg. franki 2,1363 2,1449 2,1614
Sviss. franki 52,0200 52,2300 52,9100
Holl. gyllini 39,2200 39,3800 39,7700
Þýskt mark 44.0000 44,1300 44,5500
it. lira 0,04143 0,04163 0,04218
Aust. sch. 6,2460 6,2770 6,3370
Port. escudo 0,4259 0,4281 0,4311
Spá. peseti 0,5098 0,5124 0,5129
Jap. yen 0,67760 0,67970 0,68240
frskt pund 103,740 104,260 105,960
SDR 98,24000 98,73000 99,49000
ECU 82,8900 83,2200 84,1700
Stmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 * T~ f 7~
É 4
10 U
)’X 7T /?™
l (p FT“ ið
/4 W 1 TT
1
Lárétt: 1 mánuður, 8 virki, 9 heysæti, 10
kraftar, 11 frásaga, 12 stiUast, 14 viðvflg- .
andi, 16 kæpa, 18 kvenmannsnafh, 19
komast, 20 ójafhan, 22 ásunda, 23 eiri.
Lóðrétt: 1 viðbragð, 2 deila, 3 fomsaga,
4 krotar, 5 göbbuðu, 6 form, 7 elskar, 13
vitleysa, 15 þræl, 17 hald, 21 flas.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 júdó, 5 ess, 8 erill, 9 æt, 10 frauð,
11 sef, 12 grið, 13 ær, 14 signa, 16 vikna,
17 gá, 19 lufsur.
Lóðrétt: 1 Jens, 2 úr, 4 ólagin, 5 elur, 6
sæðingu, 7 staða, 10 feril, 13 ævi, 15 gas,
18 ár.