Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1995, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995
31
Kvikmyndir
SAM
SAM
★ ★★/ Dagsljós A.Þ.
Reið Roberts Altmans um
Ameríkuland. Sjónvarpsmenningin
fær hér þá meðferð sem herinn
fékk í Mash, kántríið í Nashville og
tískuheimurinn fær í Pret-á-porter.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 16 ára.
NOSTRADAMUS
Kröftug stórmynd um frægasta
sjáanda allra tíma.
Kynnist spádómum sem þegar
hafa ræst... og ekki síður þeim
sem enn eiga eftir að rætast.
Sýnd kl. 8.50 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
SKUGGALENDUR
Aðalhlutverk: Meryl Streep.
Sýnd. kl. 9.
PRISCILLA
Frábær skemmtun.
Sýnd kl. 11.10. Síðustu sýningar.
RAUÐUR
Sýnd kl. 5.
FORREST GUMP
Sýnd kl. 5.
Norræn kvikmyndavika.
ATH. ÓKEYPIS Á ALLAR
SýNINGARNAR!
ZAPPA KL. 5
HOYERE EN HIMMELEN
KL. 9.
,r, , , , ^ , ,777)
HASKOLABÍÓ
Sími 552 2140
2 FYRIR 1 A
NOSTRADAMUS, RIVER
WILD, FORREST GUMP,
PRISCILLA OG RAUÐUR
HIGHLANDER 3
ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 7.10. Síðustu sýningar.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnublós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
REYFARI
Sýndl kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára.
Tveir fyrir einn.
STJÖRNUHLIÐIÐ
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Tveir fyrir einn.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 5. Tveir fyrir einn.
Sviðsljós
Skuggalendur er stórvirki
óskarsverðlaunahafana Anthonys
Hopkins og Richards
Attenboroughs um ástir enska
skáldsins C.S. Lewis og amerísku
skáldkonunnar Joy Gresham. Fyrir
túlkun sína á henni var Debra
Winger tilnefnd til
óskarsverðlauna.
ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA:
Sýnd kl. 6.45 og 9.10.
SHORT CUTS
ÓGNARFLJÓTIÐ
um naienainginn
hefur hlotið frábærar viðtökur í
Bretlandi og Bandaríkjunum og
þykir aftur hinum eina sanna og
elifa anda hálendingsins.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert
og Mario Van Peebles.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12ára.
Alan Alda
er aftur
kominn á stjá
Sú var tíðin að leikarinn Alan Alda var viku-
legur gestur á íslenskum heimilum, þegar þeir
ágætu sjónvarpsþættir Spítalalíf voru sýndir
við miklar vinsældir. Um nokkurra ára bil brá
honum einnig alltaf reglulega fyrir á hvíta
tjaldinu en hin síðari árin hefur verið heldur
hljótt um þennan ágæta leikara. Nú á að bæta
úr því. Alan Alda hefur sem sé gert samning
um að leika á móti Mary Tyler Moore og Lily
Tomlin, tveimur prýðisleikkonum, í myndinni
Flirting with Disaster undir stjórn Davids 0.
Russells. Tökur hefjast í þessum mánuði í New
York. Myndin greinir frá ungum manni sem
Ben Stiller leikur. Sá var ættleiddur í æsku en
hefur ákveðið að leita kynforeldra sinna og
leggur upp í ferðalag yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Á leiðinni verða ofangreindir leik-
arar á vegi unga mannsins og eiginkonu hans
sem leikin er af Patriciu Arquette.
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
Frumsýning:
CORRINA, CORRINA
..........*l liuupi UVIUUU fý
Rav IJotta
“A WOMHtnl
Mora
•.í.TlfJ.
* -: *.
wrfa
D íoi u
ratiiMfi
5 íí l.* •*«*»■
*****
nsn
IBIBffll
BíiratKÍaif
Nýjasta mynd Whoopi Goldberg
(Sister Act) og Ray Liotta
(Unlawfui Entry). Frábær
grínmynd sem fær þig örugglega
til að hiæja. Mynd sem þú verður
að berja augum sem alira fyrst.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
TIMECOP
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni ferð um
tímann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme tii þessa og það
ekki að ástæðulausu. Þú flakkar
um tímann? Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SKáftARI ÍP
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tima og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandaríkjunum.
★★★ ÓHT,
★★★ Dagsljós
Sýnd kl. 5 og 7.
MASK
Kynngimagnaður erótískur
sáifræðitryliir sem vakið hefur
mikla athygli og umtal. Við sýnum
þá útgáfu myndarinnar sem
leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist
hins vegar of hreinskiptin fyrir
bandaríska kvikmyndaeftirlitið.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane
March (The Lover), Ruben Blades
(The Two Jakes, Josephine Baker
Story) og Lesley Ann Warren
(VictorAflctoria, Cop, Life Stínks).
Leikstjóri: Richard Rush.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TRYLLINGUR í MENNTÓ
* Hvadda mar, jebbar’a
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
THE LION KING
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning:
Á KÖLDUM KLAKA
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði í ísköldum faðmi drauga og
furðufugla.
Gamansöm ferðasaga með ívafi
spennu og dularfullra atburða.
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs
Friðrikssonar um ævintýri ungs
Japana á íslandi.
Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase,
Lili Taylor, Fisher Stevens og
Gísli Halldórsson.
Stuttmynd Ingu Lisu Middleton „I
draumi sérhvers manns“, eftir
sögu Þórarins Eldjárns sýnd á
undan „Á köldum klaka“.
Aðalhlutverk: Ingvar E.
Sigurðsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRANKENSTEIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
AÐEINS ÞÚ
* Hvað er þetta maður, ég er bara
að grínast!
Villt, tryllt og kolrugluð grínmynd
um brjáluðustu heimavist sem
sögur fara af.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tveir fyrir einn.
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teiknimynd allra
tíma er komin til íslands.
M/ensku tali kl. 5 og 9.
TIMECOP
£i
Alan Alda var tíður gestur á íslenskum
heimilum í eina tíð.
I Í4 14 I I
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211
LEON
BANVÆNN FALLHRAÐI
rr»
Gerist ekki betra
THX - DIGITAL
LEON er frábær og mögnuð
spennumynd frá hinum virta
leikstj. Luc Besson, þeim er gerði
„Nikita", Subway og „The Big
Blue“. Myndin gerist í New York
og segir frá leigumorðingjanum
Leon, sem er frábærlega leikinn
af Jean Reno.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
’-mmrrdæwaím
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
LEIFTURHRAÐI
TILBOÐSVERÐ 300 KR.
Sýnd kl. 7. Síðasta sinn.
gggEygjrigig]
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
LEON
JUNIOR
LEON er frábær og mögnuð
spennumynd frá hinum virta
leikstj. Luc Besson, þeim er gerði
„Nikita", Subway og „The Big
Blue“. Myndin gerist í New York og
segir frá leigumorðingjanum Leon,
sem er frábæriega leikinn af Jean
Reno.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
JOSHUA TREE
R I I E I I IN
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
WYATT EARP
PABBI ÓSKAST
Leikstjórinn Lawrence Kasdan
og stórleikararnir Kevin
Costner, Dennis Quaid, Gene
Hackman og Isabella Rossellini
koma hér í einni mestu
stórmynd sem komið hefur í
langan tima.
Sýnd kl. 9.
A Simple Twist of Fate, ein góð
sem kemur þér i gott skap!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KONUNGUR LJÓNANNA
M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7.
IIGNIOGSNN
Sími 13000
GALLERÍ REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
Frumsýning:
LITBRIGÐI
NÆTURINNAR