Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað ■r^ !o !œ !co DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 46. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995.VERÐ i LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. Olafiir Guðmundsson, Fíknief nin fylgja land- anum í grannskólana - skipulagðara sölukerfi - landasölumemi selja fikmefiiin - sjá bls. 4 Toppmenn í Hollywood vilja að Sigurjón framleiði myndirnar -sjábls.2 Súðavíkur- hreppurvill lánafsöfn- unarféfyrir sumarbú- stöðunum -sjábls.2 Menningarverðlaun DV: Kúskel í raví- ólíogsteikt skrápflúra -sjábls. 11 Það rikir gullgrafaraæði i loðnunni. Það frysta allir sem vettlingi geta valdið, enda tíminn fram að hrygningu naumur. Hér er verið að dæla úr loðnuskipinu Júpiter yfir í frystitogarann Stakfell í Þorlákshöfn. Á innfelldu myndinni er áhöfn Stakfells á fullu í frystingunni. DV-mynd GVA Viðar Eggertsson. Jan Davldsson. Sjón. Menningarverðlaun DV árið 1995 Menningarverðlaun DV 1995 greinum. Verðlaunagripimir í ár Myndlist: Ragnheiður Jónsdóttir myndatöku Bíódaga. Tónlist: Caput-bópurinn fyrir verða afhent í hádegisverðarboði erugerðirafþeimSigrúnuEldjárn myndiistarmaður fyrir mikilfeng- LeikBst: Viðar Eggertsson leik- flutning íslenskrar og erlendrar sem DV heldur fyiir verölauna- myndhstarmanni og Hlyni Hall- legar teikningar á Kjarvalsstöðum. stjóri fyrir leikgerð og leikstjóm á samtímatónlistar, innanlands og hafa, dómnefiidarmenn og aðra dórssyni smið, Miðhúsum. Þeir ByggingarBst: Dr. MaggiJónsson frásagnaleiknum Sönnum sögum utan. gesti í Þingholti, Hótel Holti, í dag. sem hljóta Menningarverðlaun DV arkitekt fyrir Fjölbrautaskóla Suö- af sálarlífi systra. Þetta er í sautjánda sínn sem í ár eru: urlands. Ldsthönnun: Jan Davidsson fata- Menningarverðlaun DV eru afhent Bókmenntir: Sjón fyrir skáldsög- Kvikmyndir: Ari Kristinsson hönnuður fyrir hönnun útifatnaö- en verðlaunin eru veitt í sjö list- una Augu þín sáu mig. kvikmyndatökumaöur fyrir kvik- ar fyrir Sjóklæðagerðina hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.