Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 23. FEBROAR 1995 29 Veljum íslenskt. Hjá okkur færðu albólstrað homsófasett í úrvali áklæða frá aðeins kr. 66.700. Sérhúsgögn, Höfóatúni 12, s. 552 5757/552 6200. Vel meö farinn hornsófi óskast fyrir allt að 20 þúsund. Upplýsingar í síma 91- 871842 eftir kl. 18. ® Bólstrun Kiæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro lánakjör. HG bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020/565 6003. Antik Rýmingarsala. Verslunin flytur úr Kringlunni. 15-30% afsl. af öllum vörum. Antik- munir, Kringlunni, 3. hæó, s. 588 7877. iBi Tölvur PC eigendur: Mikió úrval CD forrita, frábær verð. Yfir 70 titlar, t.d. MS Encarta 95, In- fopedia, Webster Encyclopedia, CICA Compton Encyclopedia Ultimate Hum- an Body, Soundmod I, Windows Hea- ven 2, 3D Body. A.D.A.M., Gazillion- arie o,fl., o.fl. Þór, Armúla 11, sími 568 1500._____ PC-tölvur, skjáir, harðir diskar, geisladrif, prentarar, minnisstækkan- ir, skannar, netkort, hljóðkort, marg- miðlunarpakkar, leikir, fræðaleikir, rekstrarvörur. Áðeins viðurkennd og þekkt vörumerki. Tölvu-Pósturinn, póstverslun, s. 587 7100, fax 587 7101, Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskum, geisla- drifum, hljóókortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, haróir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aðgang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síóu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Óskum eftir tölvum i umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh-tölvur. • Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl. Ailt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. PC eigendur: MS Encarta 1995. Ný sending - frábært verð aðeing kr. 6.500,00. Þór, Armúla 11, sími 568 1500._____ Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086.___ Óska eftir Amiga 500, helst með mörgum leikjum, á kr. 10.000. Upplýs- ingar í síma 98-23490 e.kl. 20, Sindri. Q Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Splunkunýtt Super Tech feröasjónvarp og útvarp til sölu (fyrir 12 v. og 220 v.). Gott tæki. Gott verð. Leggið inn nafn og síma á símsvara 561 1210. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafílmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. cCO^ Dýrahald Kappi - islenski hundamaturinn fæst í næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott verð - mikil gæði. Veiöimenn! Mjög efnilegir labradorhvolpar til sölu. Foreldrar eru báóir mjög góóir sækjar. Upplýsingar í síma 554 4162. V Hestamennska Feröafélög hestamanna. Nú er tíminn til að skipuleggja sumar- ferðina. Þá er gott að ægja að Kjam- holtum í Biskupstungum, hvort sem um er að ræða viðkomu í einn eða fleiri daga. Orlofsheimilið aó Kjarnholtum er til leigu fyrir stærri og minni hópa. Húsið er búið 36 rúmum (einnig mögu- leiki á aukadýnum. Eldunaraðstaða í stóru eldhúsi búnu öllum áhöldum. Mjög góð snyrtiaðstaða með gufúbaói. Frábær aðstaóa bæði fyrir menn og hesta. Gott aó skipu- leggja reiðleiðir um náttúruperlur í ná- grenni staðarins. Uppl. hjá Einari í sima 98-33401 eða 985-43017.___ Reiökennsla og áfangaskipting í hestamennskunámi er efni fræðslu- fundar í félagsheimili Fáks fimmtudag- inn 23. febrúar. Hefst fundurinn kl. 21, en ekki kl. 20.30, sem áður var auglýst. Ræðumenn veróa Bjami E. Sigurðsson, Erlingur Siguiðsson, Eyjólfur Isólfs- son, Hafliði Halldórsson, Kári Amórs- son og Sigurbjörn Bárðarson. Fræðslu- nefnd Fáks. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Afmælisárshátíö Haröar veróur haldin laugardaginn 25.2. í Hlé- garði. Hljómsveitin 66. Skemmtiatriði. Miðasala í Hlégarði miðvikud. 22.2. og fimmtud. 23.2. milli kl. 17.30 og 19.30. Miðaveró kr. 3.000. Ath. Hey til sölu. Hef efnagreint hey til sölu. Veró frá kr. 13-15. Upplýsingar í síma 91-71646. Geymið auglýsinguna.________________ Hey til sölu. Einnig glæsflegur heilsárs- bústaður tfl útleigu. Gott verð. 90 km frá Rvík og 1 km frá þjóóv. nr. 1. Ferða- þj. bænda, Hlið, sími 93-38938._____ Hey- og hestaflutningar. Hef hey tfl sölu, einnig almenn jámsmiði. Sann- gjamt verð. Bflverkstæði Smára, s. 874940, 612133, 985-31657, 989- 31657.______________________________ Gott 8 hesta hús til leigu á And- varasvæðinu, Kjóavöllum. Upplýsingar í síma 565 6221 eftir kl, 18._______ Óska eftir vel meö förnum hnakki. Upplýsingar í síma 91-73901. Fjórhjól Kawasaki Mojave 250 til sölu. Einnig Polaris 440 TX, árg. ‘81, Moss- berg pumpa og Master hitablásari. Upplýsingar í síma 93-51429. Vélsleðar Miöstöö vélsleöaviöskiptanna. A.C. Cheetah ‘88, verð 230.000. A.C. Cougar ‘91, verð 370.000. A.C. WUd Cat m.c. ‘91, verð 480.000. A.C. Wild Cat Efi m.c. ‘93, v. 740.000. A.C. Pantera “92, verð 540.000. A.C. Prowler special ‘91, verð 440.000. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, símar 5814060 og 568 1200,___________________________ Fjölskylduferö Polarisklúbbsins helgina 25.-26. febr. Farið verður að Nesbúð frá Litlu kaffistofúnni og Skálafellsaf- leggjara, kl. 12. Farnar verða sleðaferð- ir frá Nesbúð kl. 14. Skráning og nán- ari uppl. í s. 673131 og 985-33554. Plast undir skíði. Eigum til plast undir skíði á flestallar gerðir vélsleóa. Verð frá kr. 2.090 stk. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. Ski-doo Safari, árg. ‘92, tfl sölu, einnig sleðakerra. Upplýsingar í síma 91-673000 eða eftir kl. 19 f síma 91- 29019,______________________________ Vélsleðamenn. Alhliða viógerðir í 10 ár. Vara & aukahl., hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135. Vélsleöi óskast í skiptum fyrir Nissan Cheriy, árgerð ‘85, veró ca 200 þús., tfl greina kemur að borga á milli. Upplýs- ingar í síma 989-33704._____________ Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bfldshöfóa 14, sími 91-876644.__________________________ Ski-doo MX, árg. ‘90, til sölu. Uppl. í síma 93-51444 og 93-51117, Kristján. Visa/Euro raðgreiðslur._____________ Til sölu Polaris XCR 440, árg. ‘92, ekinn 2600 km, veróhugmynd 500 þús. Upplýsingar í síma 94-3590._________ Góöur Yamaha Viking II vélsleöi, árg. ‘93 eða yngri, óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20727. J< Flijg „Flugmenn - flugáhugamenn": Fundur okkar um flugöryggismál veró- ur haldinn annað kvöld á Hótel Loft- leióum og hefst kl. 20. Fundarefni: • Mannlegi þátturinn í flugi. • Kaffihlé. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag Islands. Flugmálastjóm., Oryggisnefnd FÍA.___________ „Flugmenn - flugáhugamenn". Fundur okkar um flugöiyggismál veró- ur haldinn annað kvöld á Hótel Loft- leiðum og hefst kl. 20. Fundarefni: • Mannlegi þátturinn í flugi. • Kaflihlé. • Kvikmyndasýning. AUir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavik. Flugmálafélag Islands. Flugmálastjóm., Oryggisnefnd FÍA. Sumarbústaðir Rafmagnsofnar, 4 stæröir. Islensk framleiðsla. Yfir 14 ára reynsla á Islandi. Dreifing: Raflagnadeild KEA, sími 96-30416, S. Guðjónsson hf., sími 91-42433, Reykjafell hf., sími 91-886000, Öiyggi sf., sími 96-41600.__________ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Bhkksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp,, sími 564 1633. Sumarbústaðir og sumarbústaöalóöir til sölu. Staósetning rétt utan við borgina. Veró í botni. Uppl. í síma 587 0222 eða 557 8558. Byssur Til sölu markriffill, Bmo, módel 5, 22ja cal., góó taska og aukahlutir. Upplýs- ingar í síma 94-7558. ® Fasteignir Til sölu 2. hæö og ris, tvær íbúðir, við Skaftahlíð, 29 m2 nýlegur bílskúr. Ris- íbúðin og bílskúrinn eru laus en 2. hæð- in losnar 1. júm'. Verð 11,8 millj. Nán- ari uppl. i síma 565 7258._________ Jörö til sölu v/Rvíksv. Jörðin fylg.: 260 ha., einbh. 300 m2, sumarh. 350 m2 og útih. 650 m2. Miklir möguleikar. Mik- ið áhv. S. 587 0222 eða 557 8558. Bátar Beitningatrekt, beituskuröarhnífur og stokkar, allt úr lyófríu stáh, tfl sölu eóa 1 skiptum fyrir 4-5 DNG-rúllur. Einnig annað í báta til sölu. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20657.__________ Volvo Penta. Tfl sölu Volvo Penta, 165 hö., meó öhu, kéyró 2.500 tfma frá upp- töku. Önnur vél getur fylgt tfl niðurrifs. Uppl. í síma 93-61658 e.kl. 19. Grásleppuleyfi. Tfl sölu grásleppuleyfi fyrir 10-11 tonna bát (45,4 m3). Uppl. í símum 92-11980 og 988-18676 (tal- hólf). Til sölu Skel 80, árg. ‘89, með krókaleyfi, gott eintak. Upplýsingar í síma 97-31378 og 97-31182 eftir kl. 19. Volvo Penta bátavél, 16 ha., í góóu lagi, htið keyrð, til sölu. Upplýsingar gefur Jakob í síma 985-36067 eftir kl. 17. Útgerðarvörur Gott verö — allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heithtaðar fiskilínur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigumaglahnur frá 5-11,5 mm. Ahar geróir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Tilboö óskast í 73 alúmínpönnur tfl fryst- ingar á loónu. Stærð: lengd 90 cm, breidd 73 cm og dýpt 4 cm. Karvel Ögmundsson, sfmi 92-11201. JP Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318,518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Wfllys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Mahbu ‘78, Scania, Plymouth Volaré ‘80 vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Vomm aó fá nýja boddíhluti, stuðarar, húdd, bretti, ljós, grih o.m.fl. f flestar geróir bíla. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Aries ‘84, Toyota hilux ‘85-’87, Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90, Honda CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316-318 ‘84-’88, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Subaru Justy ‘85-’91, Subaru 1800 ‘85-’87, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’93, Nissan Sunny ‘84-’93, Vanette ‘87, Lada Samara, sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87, Renault 9 ‘82. Visa/Euro. Opið 8.30-18.30, lau. 10-16. S. 565 3323. Varahlutaþjónustan sf„ sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh App- lause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Coroha ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap- an. Ennfremur varahlutir í Pajero, L- 300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hflux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90, LandCruiser ‘88, Daihatsu Rocky ‘86, Mazda pickup 4x4 ‘91/ Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Subam st. ‘85, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan Capstar ‘85, Sunny 2.0 ‘91, Honda Civic ‘86-’90, 2 og 4 dyra, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93, þite Ace ‘88. Kaupum bíla til niðurr. Isetning, fast verð, 6 mán. ábjrgó. Visa/ Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’87, Coroha ‘80-’89, Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’87, BX ‘87, Ascona ‘84, Monza ‘87, Kadett ‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10 ‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. 650372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Emm að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91, Honda CRX, Justy ‘90, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Mazda E-2000 4x4, Monza ‘86, Micra ‘88, Opel Kadett ‘87, Peugeot 106,205 og 309, Renault 5, 9, 11 og 19, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Skoda ‘88, Starion ‘82, Subam ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85, o.fl. Kaupum bíla til nió- urrifs. Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 650455. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetla ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Coroha ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs. Sendum. Opið mán.-fost. kl. 9-18.30. 650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vor- um að rifa: Monza ‘86-’88, Charade ‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88, Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia ‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88, Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra ‘86, Escort ‘84-’86. Kaupum bíla. Opið 9-19, lau. 10-16. Visa/Euro. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659. Toyota Coroha ‘84-’93, Touring “90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camiy ‘84-’88, Carina *82-’89, Cehca ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Charade ‘88, Econohne ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón- bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd. Varahl. f Toyota Hilux: Vél 4Y á 40 þ., 5 gíra kassi og mihikassi á 45 þús., IFS stýrismaskína, bomð fyrir tjakk, tjakk- ur fylgir, spyrnur, vindustangir og öxl- ar að framan, Dana 44, drif mixað und- ir Toyotu IFS að framan, Hilpx aftur öxlar, einnig Wihys hásingar. Óska eft- ir kúphngshúsi og svinghjóh á 350 Ch- evrolet. S. 98-68816 e.kl. 21. Bilamiöjan bílapartasala, s. 91-643400, s. 985-21611, Hhðarsmára 8, Kópavogi.- Notaðir og nýir varahlutir. Ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, ljós, ljós. Innflutt ný ljós í flesta bíla. Bílamiðjan. Opið 9-19, fos. 9-17. Erum aö rifa: Suzuki Swift GTi ‘88, Golf ‘86, Monza ‘87, Opel Cadett ‘85-’87, Charade ‘83-’89, Civic ‘86, Sunny ‘88, Subaru E-10 ‘86, Mazda 323 og 626 ‘87. Kaupum bfla. Bílhlutir, Drangar- hrauni 6, Hafnfj., s. 91-54940. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfúm fyrirbggjandi varahluti í maygar gerðir bfla. Sendum um aht land. Isetning og viðgeróaþjónusta. Kaupum bfla. Opið kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro. Aöalpartasalan, s. 870877, Smlöjuv. 12 (rauð gata). Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum bíla til niðurrifs. Öpið virka daga 9-18.30, laugardaga 10-16. Visa/Euro. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar geróir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sflsahsta. Stjömubhkk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. Erum aö rifa Mazda 323 ‘83, Subaru 1600 og 1800, Toyota Tercel ‘82 og ‘83, MMC L-300, Lancer ‘81, Fiat Regata, Saab 99 o.fl. Erum meó góð 13” vetrar- dekk. Sfmi 588 4666 og 985-27311. SVAR •56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu nv >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu nv 17 Þú hringir f síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. 7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. *7 Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. •7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 •56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.