Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 39 SAM Kvikmyndir HH SAM EKKJUHÆÐ ★ ★★’/? Dagsljós Á.P. Reiö Roberts Altmans um Ameríkuland. Sjónvarpsmenningin fær hér þá meðferð sem herinn fékk í Mash, kántríið í Nashville og tískuheimurinn fær í Pret-á-porter. Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. NOSTRADAMUS Kröttug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Sýnd kl. 6.60 . Bönnuð innan 14 ára. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafana Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs um ástir enska skáldsins C.S. Lewis og amerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Sýnd kl. 6.30 og 8.50. ÓGNARFLJÓTIÐ Aðalhlutverk: Meryl Streep. Sýnd. kl. 11.10. PRISCILLA Sýnd kl. 5. .Síðustu sýningar. RAUÐUR Sýnd kl. 5 og 7. HVÍTUR Sýnd kl. 4.50. FORREST GUMP Sýnd kl. 5.30. Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvittnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Allt fer á hvolf þegar ung og falleg ekkja flytur þangað. Fljótt kvisast út sá orðrómur að ekki sé allt með felldu með lát bónda hennar... Yndislegur húmor og afbragðs leikarar. Sýnd kl. 9 og 11. HALENDINGURINN 3 ■m. Þriðja myndin um hálendinginn hefur hlotið frábærar viðtökurí Bretlandi og Bandaríkjunum og þykir aftur hinum eina sanna og elífa anda hálendingsins. Aðalhlutverk: Christopher Larhbert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHORT CUTS Sviðsljós LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARLÍF Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ★★★ GB. DV. AÐEINS ÞÚ Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tima og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★★★ OHT, rás 2. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd kl. 7.10. Aðalhl.: Bruce Willis og Jane Marsh. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 5, 7 og 9. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Sýndkl. 4.45, 6.50 og 9. Bönnuð börnum innan12ára. Billy Crystal verður með fjölskyldunni í sumar Billy Crystal er byrjaður að leikstýra. Billy Crystal veit um ára- bil aðalkynnirinn á óskars- verðlaunahátíðinni vestur í Hollywood. Ekki þetta árið, hann hafði ekki tíma til að vera með. Honum er þó í mun að sýningin heppnist vel og því hringdi hann í sjónvarpsstjörnuna David Letterman, arftaka sinn, og bauð honum alla þá aðstoð sem hann þyrfti á að halda. „Okkur kemur afskaplega vel saman,“ sagði Billy sem hefur verið tíður gestur í sjónvarpsþætti Lettermans, einhverju vinsælasta skemmtiefni á síðkvöldum vestra. Billy hafði semsé ekki tíma fyrir hátíðina nú þar sem hann er að fín- pússa myndina Forget Paris, frumraun sína á leikstjórnarsviðinu. Billy leikur sjálfur aðalhlut- verkið á móti þeirri ágætis leikkonu Debru Winger. Myndin var sýnd völdum hópi í Kalifomíu um dag- inn og gerði stormandi iukku. Önnur læðupoka- sýning, eins og þær eru kallaðar, er fyrirhuguð fljótlega. Myndin verður svo tekin til almennra sýninga í maí og sumrinu ætlar Billy að verja með fjölskyldunni. laugarAs Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Frumsýnlng: CORRINA, CORRINA ----------*TMWU|JI liav LtoUa iörnmtíf 'CktÍSÍfjRÍB iswrjffái MMfliJM min Mövir. RHMDOfl SttlffABSse HeiM *★★★★ íiar, ®1E1TBI Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Uniawful Entry). Frábær grínmynd sem fær þig örugglega til að hlæja. Mynd sem þú verður að beija augum sem allra fyrst. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 TIMECOP ISýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 7. ÍSLENSKUR BIÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaðl í sólina á Hawaii, en hafnaði í isköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „1 draumi sérhvers manns“, eftir sögu Þórarins Eidjáms sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhíutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★ ★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN Allir eru á einu máli um að þessi stórskemmtilega, rómantíska og sjarmerandi gamanmynd sé einstök í sinni röð. Rómantíkin blómstrar hjá ólíkum bandarískum frændum í hinni lífsglöðu og gulifallegu Barcelona-borg en lifið er ekki eintómur dans á rósum í viðsjálum heimi við lok kalda stríðsins. Aðalhlutverk: Taylor Nichols og Chris Eigemen. Leikstjóri: Whit Stillman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FLUGFERÐ FYRIR TVO TIL BARCELONA Hepplnn bíógestur fær flugferð fynr tvo tll Barcelona í sumar með Úrval-Útsýn. 1. Þú sérð Barcelona í Regnboganum og skemmtir þér konunglega, auk þess sem þú kynnist hinni töfrandi borg Barcelona. 2. Þú skrifar nafn þitt aftan á bíómiðann þinn og stingur honum í pott. 3. Föstudaginn 24. febr. drögum við nafn úr pottinum og sá heppni fær tvo farseðla til Barcelona í sumar. 4. Nánari reglur varðandi leikinn liggja frammi í Regnboganum. HASKOLABIO Slmi 552 2140 BÍCBCR SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 AFHJÚPUN Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd • Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Sýnd kl. 5,6.45, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 9. ÚLFHUNDURINN 2 Sími16500 - Laugavegi 94 Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. LEON Sýnd kl. 4.45, 9.10 og 11.15. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.10. Síðasta sinn. BlðHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: AFHJÚPUN mtii;■ yij m - löðlí PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.. THE LION KING Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Disclosure eftir sögu Michaels Crichtons (Jurassic Park, Rising Sun). Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. JOSHUA TREE Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teiknimynd allra tíma er komin til Islands. M/íslensku tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 9.10. BANVÆNN FALLHRAÐI c » « "L'-í mmi j« SHEEIV KINSKI Sýnd kl. 11. JUNIOR Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11.05. SACA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 LEON WYATT EARP Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slmi 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: BARCELONA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.