Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1995, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 6. MARS 1995 25 Iþróttir ichelskis fagna Andy Cole sem gerði annað mark Manchester United. Cole meidd- i kom ekki að sök því hann átti eftir að bæta við þremur mörkum. Símamynd Reuter INTERNET ÞJÓNUSTA NÝH ERJA BER ÞIG A VÆNGJUM UM ALLAN HEIM ! i knattspyman um helgina: Hdasýning d Trafford iiited skoraði níu mörk gegn Ipswich gegn Aston Villa á Villa Park í Birming- ham. Forysta Blackburn er þrjú stig en í kjölfar stórsigurs Manchester United hefur Blackbum 38 mörk í plús en Un- ited 40. Augljósri vítaspyrnu sleppt á Villa Park Blackburn var heppið að fá ekki dæmda á sig vítaspyrnu skömmu fyrir leikslok þegar Paul McGrath skaut greinilega í hendi Cohns Hendry en dómarinn og línuverðir sáu ekkert athugavert. Robbie Fowler skoraði sitt 26. mark á tímabilinu og Ian Rush sitt 14. gegn Newcastle sem hafði áður unnið þrjá leiki í röð. Liverpool var mun betra liðið og vann sanngjarnan sigur. Svíinn Anders Limpar er iðinn við kolann þessa dagana, kom Everton á sporið gegn Leicester en þetta mark var hans þriðja mark í síðustu fimm leikjum. Vinny Samways, sem gerði síðara mark Everton, var vikið af leikvelli snemma í síðari hálfleik og sömu leið fór Duncan Ferguson einnig. Leicester tókst að vinna tveggja marka forskot Everton áður en yfir lauk. Fjögur mörk á ellefu mínútunum Öll mörkin í viðureign Nottingham For- est og Tottenham voru skoruð á síðustu ellefu mínútum leiksins á City Ground. Teddy Sheringham skoraði sitt 16. mark á tímabilinu í leiknum. Shefíield Wednesday, sem hafði tapað íjórum leikjum í röð í deildinni, vann kærkominn sigur á Elland Road. Chris Waddle skoraði eina markið í leiknum. Vinny Jones lék að nýju með Wimble- don síðan hann beit í nef bresks blaða- manns á dögunum. Ekki virtist endur- koma hans vera til góðs því gestirnir í QPR tóku öll stigin. West Ham vann góðan sigur á Arsenal West Ham vann mikilvægan sigur í fail- baráttunni á nágrönnum sínum í Arse- nal á Highbury í gær. Don Hutchinson skoraði sigurmarkið af stuttu færi eftir vel útfærða sókn. Ludek Miklosko, markvörður West Ham, varði í tvígang á glæsilegan hátt. Arsenal lagði allt kapp á sóknarleikinn í síðari hálfleik en vörn West Ham stóð fyrir sínu. Internet þjónusta Nýherja er sniðin að þörfum jafnt einstaklinga sem fyrirtækja. Hvort sem þú vilt tengjast fastri tengingu, hringja inn frá einmenningstölvu eða auglýsa á Internet með heimasíðu þá höfum við lausn fyrir þig ! VERÐSKRA SKRANINGARGJALD MÁNAÐARGJALD I .900.- irVwk 1.900." nVvsk EKKERT TIMAGJALD NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan Leitid tilboða fyrir fyrirtæki. Nánari upplýsingar á heimasíðu Nýherja: http://www.ibm.is/ ítalska knattspyman um helgina: Stórskota- hrið hjá Lazio Leikmenn Lazio voru á skot- skónum um helgina er þeir fengu Fiorentina í heimsókn í gær. Loka- tölur urðu 8-2 og verður að segja eins og er að það eru sjaldgæfar tölur í ítalska boltanum. Stórsigur Lazio er ef til vill at- hyglisveröari fyrir þær sakir að helsti markaskorari liðsins, Signi- ori, lék ekki með vegna meiðsla. Úrslit í I. deildinni á Ítalíu urðu annars þessi: Cagliari - Bari...............2-1 Foggia - CremoneseO-O Lazio - Fiorentina............8-2 Inter - Juventus..............0-0 ACMílan......22 9 9 4 30-21 36 Brescia- ACMilan..............0-5 Sampdoria....22 9 8 5 36-19 35 Padova - Napoli...............2-0 Cagliari...22 9 8 5 26-22 35 Torino-Parma..................0-2 Fiorentina...22 8 8 6 38-36 32 Sampdoria - Roma..............3-0 Inter......22 7 8 7 20-20 29 Torino.......22 8 5 9 23-26 29 Forskot Juventus minnkaöi um eitt Bari.......22 9 2 11 24-30 29 stig í gær er liðið gerði jafntefli á Napolí.....22 6 9 7 25-32 27 útivelli gegn Inter. Parma náði hins Padova.....22 8 2 12 25-43 26 vegar að vinna góðan sigur á úti- Foggia.......22 6 7 9 21-29 25 velligegnTorinoenstaðaneftirleiki Cremonese....22 6 4 12 18-26 22 helgarinnar er þannig: Genoa......21 5 6 10 22-31 21 Juventus......22 15 4 3 36-20 49 Reggiana...21 3 3 15 14-29 12 Parma.........22 13 6 3 35-17 45 Brescia....22 2 6 14 12-36 12 Lazio.........22 11 4 7 49-28 37 Roma..........22 10 7 5 28-17 37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.