Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1995, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 6. MARS 1995 íþróttir ________________________ ÚrslStíensku knattspyrnunni Úrvalsdeild: Arsenal - West Ham...........0-1 Hutchinson (25.). 38.750. Aston ViHa - Blackburn.......0-1 Hendry (12.). 40.114. Chelsea - Crystal Palace...0-0 27.660. Leeds - Sheff Wed............0-1 Waddle (10.). 33.750. Leicester - Everton..........2-2 Draper (60.), Roberts (82.)- Limpar (6.), Samways (45.), 20.447. Liverpool - Newcastle........2-0 Fowler (57.), Rush (63.).39.300. Manch. Utd. Ipswich..........9-0 Keane (16.), Cole (23. 37. 65, 87.), Yallop (53.sjálfsm.), Hughes (54. 59.), Ince ( 72.). 43.804. Norwich - Manch. City........1-1 Cureton (82.)- Simpson (86.). Nott. Forest - Tottenham...2-2 Bohinen (84.), Lee (85.)- Shering- ham (79.), Calderwood (87.). Southampton - Coventry.......0-0 Wimbledon - Q.P.R............1-3 Holdsworth (12.)- Ferdinand (24. 58.), Holloway (48.). Blackburn....31 21 6 4 64-26 69 Man. Utd.....31 20 6 5 62-22 66 Newcastle ,....31 16 9 6 52-33 57 Liverpool....29 15 9 5 50-23 54 Nott.Forest...31 13 9 9 44-35 48 Tottenham....29 12 8 9 48-42 44 Leeds........29 11 10 8 35-29 43 Sheff.Wed....31 11 9 11 40-40 42 Arsenal......31 10 10 11 35-33 40 Wimbledon ...30 11 6 13 36-53 39 AstonVílla....32 9 11 12 46-46 38 Coventry.....31 9 11 11 33-47 38 Chelsea......29 9 10 10 37-39 37 Norwich......30 9 10 11 28-34 37 Manch. City ..30 9 10 11 38-45 37 QPR..........28 9 8 11 43-47 35 Everton......31 8 11 12 32-41 35 Southampton29 6 14 9 40-46 32 West Ham.....30 9 5 16 28-39 32 Cr.Palace....30 7 10 13 21-31 31 Ipswích......31 6 5 20 31-69 23 Leicester....30 4 9 17 33-56 21 1. deild: Bamsley - Oldham.........frestað Bolton - Southend............3-0 Bumley -W.B.A................1-1 Charlton - Notts County......i-o Grimsby - Swindon............1-1 Luton - Millwall.............1-1 Middlesboro - Bristol City.3-0 Reading - Watford............4-1 Sheff. Utd. - Port Vale......1-1 Stoke - Derby................0-0 Sunderland -Tranmere.......0-1 Wolves - Portsmouth..........1-0 Tranmere.....34 18 8 8 55-36 62 Middlesboro..32 17 8 7 47-26 60 Bolton.......32 16 9 8 56-35 57 Wolves.......32 17 5 10 57-43 56 Reading......34 16 8 10 41-30 56 Sheff.Utd....34 14 12 8 57-39 54 Grimsby......34 12 13 9 51-43 49 Watford......32 12 11 9 36-33 47 Barnsley.....31 13 7 11 41-39 46 Luton........33 12 9 12 46-46 45 Oldham.......32 11 10 11 45-43 43 Derby........32 11 10 11 37-33 43 Millwall.....31 10 12 9 38-37 42 Charlton.....32 11 9 12 44-47 42 Portsmouth...33 10 10 13 37-47 40 Stoke........31 10 11 10 32-35 41 Sunderland...33 8 15 10 32-32 39 PortVale.....31 10 9 12 38-41 39 WBA..........34 10 8 16 30-43 38 Southend.....34 10 6 18 32-63 36 Bristol C....34 9 8 17 32-48 35 Swíndon......31 8 10 13 37-50 34 Notts County 34 7 8 19 36-49 29 Bumley.......31 6 10 15 30-49 28 2. deiid: Brentford - Crewe............2-0 Bristol Rovers - Shrewsbury ....4-0 Cambridge -Brighton.............0-2 Cardiff - Bournemouth......l-l Chester - Plymouth...........1-0 Huddersfield - Bratford....0-0 Hull - Bírmíngham............0-0 Leyton Orient - Oxdford....1-1 Rotherham - Peterboro........0-0 Wrexham - Blackpool..........0-1 Wycombe - Stockport..........1-1 York City - Swansea..........2-4 Skoska úrvalsdeildin: Hibemian - Rangers...........1-1 Kilmarnock -Dundee Utd.....2-0 Celtic - Aberdeen............2-0 • ÖÖrum leikjum frestað vegna fYosta. Rangers......26 16 7 4 47-22 55 Motherwell ...25 10 9 6 38-36 39 Hibernian....27 8 14 5 37-27 38 CeltíC.......27 7 16 4 29-24 37 Hearts.......26 9 6 11 33-36 33 Kilmarnock ..27 8 9 10 33-37 33 DundeeUtd...26 8 8 10 32-39 30 Falkirk......26 7 9 10 32-38 30 Aherdeen ......27 6 9 12 30 36 27 Partick......24 5 7 12 23-39 22 Þýska úrvalsdeildin í knattspymu: Dortmund tapaði Helgi Sigurðsson lék allan leikinn með Stuttgart gegn Köln á laugardaginn var. Stefan Kunzt skoraöi sigurmarkið og eina mark leiksins með skalla á lokamínútunni í fyrri hálfleik. Dortmund hafði ekki tapað 15 leikjum í röð. Werder Brem- en veitir Dortmund harða keppni því nú skilja aðeins tvö stig liöin að en Bremen vann Bochum á útivelli, 1-3. Andreas Brehme, leikmaður Kais- erslautern, sagði fyrir leikinn gegn Dortmund að ef Dortmund sigraði myndi líklega ekkert lið geta stöövað það. Nú er hlns vegar hlaupin spenna í keppni efstu liðanna og allt opið og verður örugglega hörð keppni um þýska meistaratitilinn. Dortmund lék án þeirra Stephane Chapuisat og Andy Möller sem eiga báðir viö meiðsli aö stríða. Freiburg gefur ekkert eftir í barátt- unni en liðið hefur komið hvað mest á óvart í vetur. Liðið átti ekki í nein- um vandræðum með Dynamo Dres- den. Argentínumaðurinn Rudolfo Cardoso hefur farið á kostum hjá Freiburg er orðinn einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Þýskaiandi. Hann fer Borussia Dortmund, efsta liðið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, tapaði fyrir Kaiserslautern á útivelli Helgi Sigurösson þreytti frumraun sína meö Stuttgart í gær. Stefan Kunzt skoraði sigurmark Kaiserslautern gegn Dortmund sem hafði ekki tapað 15 leikjum í deildinni. Á myndinni fagna liðsmenn Kaiserslaut- ern markinu. Símamynd Reuter Spænska knattspyrnan: Efstu liðin sigruðu Þrjú efstu liðin á Spáni unnu öll sína leiki í 1. deild í gær. Real Madrid sigraði Sporting Gijon, 4-0. Femando Hierro, Jose Amavisca, Fernando Redondo og Michael Laudrup skor- uðu mörkin. Barcelona lagöi Real Zaragoza, 3-0, með mörkum frá Roland Koeman, víti, Aitor Beguiristain og Guillermo Amor. Julio Salinas skoraöi sigurmark Deportivo La Coruna gegn Compo- stela. Úrslit annarra leikja uröu þessi: Real Sociedad - Tenerife......5-2 Celta - Espanol.................1-2 Real Betis - Santander..........2-0 Logrones - Bilbao...............0-1 Alabcete - Sevilla..............1-1 Staða efstu liða: Real Madrid....24 15 7 2 57-17 37 Barcelona.......24 13 5 5 43-30 33 Deportivo.......24 12 8 4 38-21 32 RealBetis.......24 9 11 4 30-14 29 hvergi þótt honum hafi boðist mun hærri laun annars staöar frá. Car- doso geröi eitt marka Freiburg gegn Dresden og hefur skorað 15 mörk í deildinni. í Múnchengladbach geröu heima- menn í Borussia jafnteíli gegn Bay- ern Miinchen. Svíinn Martin Dahlin kom Borussia yfir á 38. mínútu en undir lok fyrri hálfleiksins jafnaði Búlgarinn Emile Kostadinov sem er í láni hjá Bæjurum. Stefan Effenberg kom Borussia aftur yfir en Christian Ziege jafnaði fyrir Bayern tíu mínút- um fyrir leikslok. Bayern lék án sex fastamanna vegna meiðsla. Helgi lékallan leikinn með Stuttgart Helgi Sigurðsson lék í fyrsta sinn með aðalliði Stuttgart gegn Köln. Helgi slapp ágætlega frá leiknum en Köln skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok og var Horst Heldt þar að verki. Leikurinn var sýndur beint í þýska sjónvarpinu og vakti athygli að Helgi, lítt þekktur leikmaður, var í byrjunarliöinu hjá Stuttgart. Þjálfar- inn var spurður hvers vegna hann tefldi Helgi fram í byrjunarliöinu og svaraði hann því til að Helgi stæði sig vel á æfingum og skoraði grimmt á þeim. ðrslit leikja um helgina: Freiburg - Dresden...........3-1 Kaiserslautern - Dortmund......1-1 Borussia - Bayern..............2-2 Hamburg SV - Schalke...........3-0 Frankfurt - Leverkusen.........2-0 Bochum - Verder Bremen.........1-3 Duisburg - Karlsruhe...........0-0 Köln - Stuttgart...............1-0 Staðan í deildinni: Dortmund.... Bremen ....20 14 ....20 13 4 4 2 47-17 32 3 37-21 30 Freiburg ....20 12 4 4 42-25 28 KLautern .20 11 6 3 30-21 28 Borussia ....20 10 6 4 43-26 26 Bayern ....20 8 10 2 37-27 26 Karlsruhe ....20 7 8 5 31-29 22 Leverkusen ....20 6 8 6 32-26 20 HamburgSV... ....20 8 4 8 30-27 20 Stuttgart ....20 7 5 8 34-37 19 Schalke ....20 5 8 7 23-27 18 Köln ....20 6 5 9 32-38 17 Frankfurt ....20 7 4 9 22-31 15 Uerdingen ....19 3 6 10 19-29 12 1860 Munchen. ....19 2 7 10 19-36 11 Duisburg ....20 3 5 12 14-33 11 Dresden ....20 3 4 13 18-37 10 Bochum ....20 4 2 14 22-44 10 Besiktas tapaði Eyjólfur Sverrisson og sam- heijar í Besiktas töpuðu á heima- velli, 2-3, fyrir Galatasaray í tyrk- nesku 1. deildinni í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var jöfh, l-l. Eyjólfur lék allan leikinn á miðj- unni og átti ágætan leik. Besiktas heldur efsta sætinu, tveimur stig- um á undan Galatasaray, sera á þó einn leiki inni. Fenerbache og Trabzonspor, skildu jöfn, 1-1. Nantes setti met 1 frönsku knattspymunni: Ósigrað í 28 leikjum í röð Nantes er enn taplaust í frönsku knattspymunni og um helgina vann liöiö sinn 17. sigur í 1. deild- inni gegn Nice á heimavelh, 2-0. Þar með setti Nantes nýtt met en engu liði hefur tekist áður að kom- ast í gegnum 28 umferðir án þess að tapa. Gamla metið átti Paris Saint Germain. Úrslit í 1. deild: Monaco - Montpelher........2t0 Bastia - Martigues..........2-0 Lyon - St. Etienne..........1-0 Metz - Rennes..............1-0 Strassborg - Bordeaux......1-1 Nantes - Nice..............2-0 Sochaux - Le Havre.........0-1 Cannes - Lens..............2-0 Staðan í 1. deild: Nantes.........28 17 11 0 54-21 62 ParisSG.......27 15 5 7 42-26 50 Lyon..........27 14 8 5 42-27 50 Lens......:..,28 12 10 6 37-28 46 Cannes........28 13 5 10 37-27 44 Auxerre.......27 9 14 4 41-25 41 LeHavre.......28 10 11 7 35-29 41 Bordeaux ...28 11 7 10 36-35 40 Monaco ...28 10 9 9 32-25 39 Metz ...27 11 6 10 35-33 39 Strassburg.... ,...28 10 9 9 35-34 39 Martigues ....28 8 10 10 27-37 34 Rennes ...28 8 8 12 31-45 32 St. Etienne ...28 8 7 13 33-35 31 Lille ....28 8 7 13 19-35 31 Bastia ....28 7 8 13 26-39 29 Caen ....28 8 4 16 28-40 28 Nice v ....28 7 7 14 28-40 28 Montpellier.. ....28 5 12 11 25-40 27 Sochaux ....28 6 4 18 27-49 22 Mark Hughes, Ryan Giggs og Andrei Kan ist litilsháttar þegar hann skoraði en það Enskí Fluw -ManchesterU Manchester United vann stærsta sigur félags frá því að úrvalsdeildin var stofn- uð þegar Ipswich kom í heimsókn á Old Trafford á laugardagiUn var. Þegar upp var staðið hafði Manchester United skorað níu mörk og með smáheppni hefðu þau allt eins getað orðið mun fleiri. Eins og níu mörkin gefa til kynna lék United-liðið Ipswich sundur og saman en enginn lék þó betur en Paui Ince. Hann átti hreint frábæran leik og var höfundurinn á bak við sóknarhríðir Uðs- ins. Andy Cole skoraði fjögur af mörkum Manchester United og hefur því skorað sex mörk frá því hann var keyptur frá Newcastle í janúar. 60 íslendingar á Old Trafford Þaö voru 60 glaðir íslendingar, áhang- endur Mancahester United, sem sneru heim til íslands eftir leikinn á Old Traf- ford. Þeir lögðu upp frá Keflavík á laug- ardagsmorguninn og komu til baka í gærkvöldi. Slagurinn um Englandsmeistaratitil- inn stendur á milli Blackburn og Manc- hester United. Blackburn gefur ekkert eftir í baráttunni og vann góöan sigur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.