Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Síða 7
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
7
dv Sandkom
Jólasveinar 1 og 8
Ve&unannacy-
ingaremað
vonurn glaðir
með8-lsigurá
Valsmönnum.
umdaginn
Eðlilegagant-
astmennmeð
úrslitinenda
ekkiáhvetjum
degi sem rauð-
hvítirValsarar
eru niðurlægðir meðjafn efttrminni-
legum hætti. Það kemurhví engum
á óvart að Vestmannaeyingar leggi
út af úrslítunum með visan til jól-
anna enda gleðin mikil. Sagt er að
nú sé sungiö á götum Vestmanna-
eyja: „Jólasveinar einn og átta, ofan
komaaffjöllunum...“ Annarsáekki
að gantast með svona lagað en i fram-
hjáhlaupi má geta þess að höfuö-
stöövarValsí Hlíðarenda eru ekki
lengur opnar efttr hádegi eins og ver-
iöhefurheldurfrá8til i. ::J;;
Upphafinn
Starfsheitin
þykjamörg
hvermiðurtin
ogreynamenn
|)á að hf.-ita
ýmisskonar
bellibrögðum
tilaöupphefia
sigíaugumná-
ungans. Kló-
settverðirkalla
sigtíldæmisoft
húsverði og mörg dæmí eru um að
menn sem ekkert gera kalli sig em-
bættismenn. Eitt nýj asta dæmáð um
s vona titlaskreytingu er fTá Grenivík.
Þar var Hermann Gurrnar Jónsson
smiður nýverið ráöinn húsvörður í
skóla staðarins. Meðendurskipu-
lagningu á orðum varð starfsheitiö
hins vegar mun tilkomumeira þvi nú
er Hermann Gunnar sagður for-
stöðumaðuríþrótta- ogskólabygg-
inga Grýtubakkahrepps. Illgjarnar
tungur segja að nú leiti menn logandi
ljósi að nýjum titli fyrír sjálfan
hreppsijórann, enda er titill hans lít-
ilíjörlegur í sentímetrum mælt.
RÚV-skýringar
Ríkisútvarpið
hcfursa-tt
amælifynrað
hafa ekki sjón-
varpaðbeint
lirslitaleik AC
MilanogAjaxi
Evrópukeppní
meistaralíða
siðastliðinn
miövikudag. A .
íþróttadeild-
inni báru menn fyrir sig þau rök að
þetta væri dýrt og að búið væri aö
sýna of míkið af íþróttakappleikj um
að undanfömu. Bjami Felixson bætti
um betur og sagði fyrir leikinn að
hann yrði hvergi sýndur á Norður-
löndunum og í kvöldfréttum var síö-
an skýrt frá því að leikurinn hefði
ekki veríð tilþrifamikill. Þetta kom
mörgum íþróttaáhugamönnum á
óvart enda fylgdust margir hvetjir
með þessum skemmtiega leik í beinni
útsendingu i gegnum gervihnettí
enda leikurinn sýndur víðs vegar í
Evrópu, meðal annars á TV3 í Nor-
egi, Sviþjóð og Danmörku. Svo virðist
sem forsvarsmenn íþrótia á Ríkisút-
varpinu telji að fréttir berist fyrst
hingað tíl lands með haustskipunum.
Mókollar!
Núerbúiðað
vrþalandsliö
islandsgegn
Svíum ytra á
fimmtudagirm
kemur. Enn á
nýmunuls-
kmdingar
reynaaöieggja
Svíagrýhmai
eittskiptifyrir
ölLÁnefamun
hínn litríki Tomas Ravelli veröa á
milli markstanganna hjá Svíum.
Hann komst nýverið í sviðsljósið í
Svíþjóð fyrir að hafa i hita knatt-
spyrnuleikshrópað „svarthaus“að
hörundsdökkum andstæðingi sínum.
Fyrir vikiö varð Ravelh settur i leik- .
bann, Vegna þessa hafa hérlendir
gárungar velt vöngum yfir hvað Ra-
velh muni láta út úr sér í viöureign-
inni við Sslendinga. Spurning er
hvort hann beití ekki andsty ggðar-
orðinu „Mókollur".
Umsjón: Kristján Arl Arason
MÓKOLLUR
TEKUR ÞÁTT Í HM 95
Fréttir
S w
Byggðin á Svalbarða Norðmönnum dýr:
Þrír milljarðar á ári
Reynir Traustason, DV, Svalbarða:
Það kostar Norðmenn þrjá millj-
arða íslenskra króna á ári aö halda
byggð á Spitzbergen á Svalbarða.
Ríkisrekið félag um námuvinnslu,
Store Norske Spitsbergen Kulkom-
ani, vinnur kol úr jörðu en er rekið
með tapi. í Longyearbyen er öll
helsta þjónusta svo sem sjúkrahús,
tveir skólar, flugstöð, löggæsla og
fleira er í bænum.
Þeir 1200 íbúar sem þar búa greiða
aöeins 6 prósent af launum sínum í
skatta og samkvæmt Svalbarða-
samningnum verða þeir fjármunir
að renna til framkvæmda á eyjunum.
Svalbarði er fríhöfn þannig að ekki
leggst virðisaukaskattur á vöru og
þjónustu.
íbúarnir eiga þó ekki lögheimili á
eyjunum heldur annars staðar þar
sem að öðrum kosti hefðu þeir ekki
kosningarétt. Flestir íbúanna eru
með lögheimili sín í Noregi og sumir
þrátt fyrir að hafa alla sína ævi búið
á eyjunni. Þetta er vegna þess að
Svalbarði er ekki hluti af Noregi sem
sjálfstætt fylki eða hluti af fylki.
Norska ríkið munar tæpast um þá
peninga sem fara í að viðhalda
byggðinni í þeim tilgangi að tryggja
réttinn til eignar á eyjunum því olíu-
auðurinn hefur komið þeim í þá
stöðu að reiknað er með að þegar á
næsta ári ljúki þeir við að greiða upp
allar sínar skuldir.
Nýr, einfaldur, ódýr og öruggur kostur fyrir
gjaideyrissendingar til Evrópulanda
íslandsbanki býbur nú upp á nýjan
möguleika vib ab koma greibslu í erlendri mynt til
móttakanda innan Evrópu*. Þessi nýjung hefur
verib nefnd Samsending og hentar vel fyrir þá
sem vilja koma fjárhœb undir ákvebnu hámarki
til skila á skömmum tíma. Hámarksfjárhœb send-
ingar er mismunandi eftir löndum eba frá
200.000 - 700.000 kr.
Kostnabur vib Samsendingu er lœgri en
fyrir abrar sambœrilegar greibslur. Sendandi
greibir abeins 400 kr. gjald og getur jafnframt
tryggt þab ab greibslan komist til skila án
aukakostnabar fyrir móttakanda meb 400 kr.
aukagjaldi.
Meb þessum nýja möguleika er verib ab
tryggja örugg skii meb lœgri tilkostnabi og ab
móttakandi verbi ekki látinn greiba kostnab óski
sendandi greibslunnar þess.
Allar nánari upplýsingar fást í útibúum
íslandsbanka.
ÍSLANDSBANKl
- í takt vib nýja tíma!
*Þegar hefur verið samib vib banka í Danmörku, Svíþjób, Bretlandi, Hollandi og Þýskalandi.