Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Page 11
MÁNUDAGUR 29. MAÍ1995 11 Fréttir Leitað að slagorði fyrir Grill-strompinn: Grillveisla fyrir rétta heitið Ekta blindskák Á laugardaginn mættu nýkrýndir ólympíumeistarar skákmanna undir 16 ára aldri á taflæfingu hjá Taflfélagi Reykjavíkur og leiðbeindu áhugasömum ungum skákmönnum. Hann Valtýr Njáll Birgisson athugaöi hversu mikið hann hafði lært með þvi að fara í blindskák við félaga sinn. MYNDBÖND TIL SÖLU Lágmúla 7 Pöntunarsími: 568-5333 Sendum í póstkröfu um allt landf Allar eftirtaldar myndir eru með íslenskum texta. Glænýjar: OThe Cowboy Way 4.490 □ff Could Happen to You OBIown away 4.490 OColor of Night 4.490 OSpeed 3.490 OFIintstones 3.490 Undir 3.000 OWhen a Man Loves a Woman 2.990 OTrue Lies 2.990 OThe Mask 2.990 OBeverly Hills Cop 3 2.990 OCIear and Present Danger 2.990 OBad Girls 2.490 DLightning Jack 2.490 Undir 2.000 OHeart and Souls 1.990 OMaverick 1.990 OMy Father the Hero 1.990 OPaper 1.990 OThe Air up there 1.990 DThe Getaway 1.990 ONaked Gun 33 1/3 1.490 OSerial Mom 1.490 OGetting even with Dad 1.490 Olntersection 1.490 OFour Weddings and a Funeral 1.490 OLook Who's Talking now 1.490 OHostile Hostages 1.490 OCool Runnings 1.490 OBIue Chips 1.490 OSisterAct2 1.490 OMrs. Doubtfire 1.490 OStriking Distance 1.490 OPhiladelphia 1.490 Oln the Name of the Father 1.490 OJudgement Night 1.490 OFatal Instinct 1.490 OPelican Brief 1.490 CiWayne's World 2 1.490 OMalice (Lævis leikur) 1.490 OTombstone 1.490 OHouse of the Spirits 1.490 OGreedy 1.490 Undir 1.000 ODave 990 OSister Act 990 OBodyguard 990 OBasic Instinct (Ógnareðli) 990 OStuttur Frakki 990 Oln the Line of Fire 990 OCarlito's Way 990 OVeggfóður 990 OSódóma Reykjavik 990 Qáge of Innocence 990 OGuilty as Sin 990 OPerfect World 990 □Scenf ofa Woman 990 OUnlawful Entry 990 OMisery 990 OHome Alone 2 990 OSneakers 990 OCape Fear 990 OLast Boyscout 990 OHook 990 OKuffs 590 Á SÖLU í JÚNÍ: THE CLIENT, IN THE ARMY NOW O.M.FL Bónus-Radíó efnir til samkeppni um gott heiti á nýju grilli sem hingað til hefur verið kallað Grill-strompur- inn. Samkeppnin er öllum opin og eina sem þarf að gera er að hringja í 99-1750 (verð 39,90 kr. mín.). Þátttak- endur leggja inn nafn sitt, heimilis- fang og síma ásamt því nafni sem þeir vilja gefa þessu nýja grilli. Allir geta hringt eins oft og þeir vilja með tillögur. Samkeppnin er í gangi frá og með deginum í dag til 16. júní. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir heppna þátttakendur. Meðal annars hlýtur eigandi besta slagorðsins 10 manna grillveislu sem Klúbbur mat- reiðslumeistara sér um. Matreitt verður á Barbecook Grill-strompin- um sem síðan er skilinn eftir hjá vinningshafanum. Barbecook Grill-strompurinn er nýjung á íslandi fyrir grilláhuga- menn sem vilja fá hiö ómissandi kolabragð af matnum. Grillið sam- einar það besta úr kola- og gasgrill- um því grillið nýtir kohn betur, gerir þér kleift að grflla í hvaða veðri sem er og árangurinn er ekta grillbragð. Hringiðan Yngismeyjar á Astró Þær Birna Rún Gísladóttir, íris Mjöll Gylfadóttir Og Dröfn Guðmundsdótt- ir voru viðstaddar opnun Astró á föstudagskvöld og skemmtu sér vel enda fjöldi fólks mættur og mikið fjör. DV-myndirTJ Barbecook Grill-strompurinn er náttúruvænn þvi það þarf engin kemisk efni eins og t.d. grfllolíu til þess að kveikja upp í griflinu. Tveim- ur dagblaðaopnum er stungið ofan í strompinn, grillkolum hellt í skálina, kveikt í dagblöðunum í gegnum þar til gert loftgat og eftir aðeins 15 mín- útur eru kohn tilbúin. Barbecook GriU-strompurinn var kynntur almenningi í gær í Nóa- túns-portinu. Fólk á landsbyggðinni fær að kynnast þessari nýjung í sum- ar því haldið verður í sýningarferð með grUUð í júní. Félagar í Klúbbi matreiðslumeistara munu grUla fyr- ir gestina á nýja grilUnu. Þeim gefst kostur á að bragða á bragðgóðum pylsum frá Goða, drekka svalandi Pepsi með, fá kartöflur frá Þykkva- bæjar en allur matur er kryddaður með blöndum frá Knorr og Heinz. Á eftir fá aUir EmmEss ís í eftirrétt. Landsmenn geta því búið sig undir nýstárlegt griUsumar og meöan þeir njóta geta þeir hugsað um gott nafn fýrir þetta sérstaka grUl. Félagar úr Klúbbi matreiðslumeistara sjá um að grilla ofan í gestina sem vilja kynna sér nýja Barbecook Grill-strompinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.