Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Page 18
18
MÁNUDAGUR 29. MAÍ1995
Fréttir
í
\
A-flokkur
1. Valur...............8,51
Knapi: Adolf Snæbjömsson
Eig.: Adolf og Eiríkur
2. Gammur................8,50
Knapi: Atli Guðmundsson
Eig.: Sigurður Adolfsson
3. Katla...............8,45
Kn./eig.: Sólveig Ólafsdóttir
B-flokkur
1. Tenór.................8,69
Kn./eig.: Sveinn Jónsson
2. Svalur............... 8,51
Knapi: Adolf Snæbjörnsson
Eig.: Haraldur Njálsson ‘
3. Mökkur..............8,35
Knapi: Katrín Gestsdóttir
Eig.: Jón V. Hinriksson
Barnaflokkur
1. Bryndís Snorradóttir
áSörla.................8,09
2. Daníel I. Smárason
áösku..................7,96
3. Margrét Guðrúnardóttir
áMugg..................8,13
Unglingaflokkur
1. Sigriöur Retursdóttir
áSaíír.................8,67
2. Hrafnhildur Guörúnardóttir
á Roða.................8,27
3. Ingólfur Pálmason
á Blossa...............8,23
Ungmennaflokkur
1. Ragnar Ágústsson
áNjáli............... 8,01
2. Jóhannes M. Ármannsson
áTayson................7,63
3. Alma B.Ástþórsdóttir
áSóma..................7,97
Unghross
1. Óskadís........... 8,04
Knapi: Ragnar E. Ágústsson
Eig.: Ágúst V. Oddsson
2. Perla...............7,77
Kn./eig.; Ágúst V, Oddsson
3. Blesa............... 7,50
Kn./eig.: Ingibergur Ámason
150 metra skeið
l.Frami................15,8
Knapi: Guðmundur Einarsson
Eig.: Katrín Engström
2.Stjami.................18,0
Kn./eig.: Sólveig Ólafsdóttir
300 metra brokk
1. Villti tryllti Viili.44,15
Knapi: Daníel I. Smárason
Eig.: Guömundur
2. Skagfjörð..........48,10
Knapi: Sigríður Pjetursdóttir
Eig.: Eisa Magnúsdóttir
250 metra skeið
1. Hreggur............23,89
Kn./eig.; Þorvaldur Kolbeins
2. Fálki.................25,0
Kn./eig.:SveinnJónsson -E.J.
Einkunnamet í Kópavogi
Hestamannafélagið Gustur í Kópa-
vogi verður 30 ára 11. nóvember
næstkomandi. Þrátt fyrir ungan ald-
ur er Gustur eitt þriggja stærstu
hestamannafélaga landsins og aö-
staða þess meö því besta sem þekk-
ist. 12. apríl síðastliðinn vígði félagið
nýja reiöskemmu og nýir vellir vom
teknir í notkun í fyrra.
Félagar í Gusti em því ánægðir
með aðstöðuna og flykktust með fáka
sína í dóm í gæðingakeppni félagsins
um helgina. Tæplega þrjátíu gæðing-
ar voru skráðir í B-flokk, sextán
gæðingar í A-flokk og sami fjöldi í
ungknapagreinamar.
Einkunnir voru mjög háar og setti
Blær Páls B. Hólmarssonar innanfé-
lagsmet er hann fékk 8,71 í aöalein-
kunn í A-flokki gæðinga. Hvorki A-
né B-flokks hestur hefur náð svo
hárri einkunn í Kópavogi til þessa.
Auk þess var Blær vahnn glæsileg-
asti gæöingur mótsins af dómurum.
Brekkudómurum var fahð að skila
inn nafni þess hests sem þeir töldu
glæsilegastan, en áhugi þeirra var
ekki mikih.
Þátttaka í kappreiðum var óvenju-
góð og voru skráð þrettán hross í 250
metra stökk og tuttugu og þrjú hross
í skeiðgreinarnar.
Tíu stúlkur í úrslitum
Stúlkur í Gusti slógu strákunum
heldur betur við sem sést af því að í
úrshtum í barna- og unglingaflokki
vom eingöngu stúlkur. í bamaflokki
var mikil spenna. Sigríður Þorsteins-
Blær og Páll B. Hólmarsson sigruðu í A-flokki gæðinga og settu einkunna-
met í Kópavogi. Blær var einnig valinn glæsilegasti gæðingur mótsins.
DV-mynd E.J.
dóttir, sem var efst eftir dóma, lenti
í vandræðum í úrshtum í bama-
flokki því Funi sem hún sat var
óviðráðanlega fjörugur og hamdist
ekki. Sigríður lenti í fjórða sæti en
hlaut þó ásetubikar barna. Rakel
Róbertsdóttir og Berglind R. Guð-
mundsdóttur vom jafnar eftir úrslit
og bráðabana og varð að varpa upp
hlutkesti um sætaröðun og vann
Rakel hlutkestið.
í unghngaflokki sigraði Birgitta D.
Kristinsdóttir og hlaut einnig ásetu-
bikar. _e.J.
Aukinn styrkur f immgangara
Gæðingakeppni og kappreiðar Sörla
í Hafnarfirði vom haldnar síðastlið-
inn föstudag og laugardag. Dæmdir
voru rúmlega tuttugu gæðingar í
hvorum flokki gæðinga og laúk dóm-
um ekki fyrr en töluvert var komið
fram yfir miðnætti á föstudags-
kvöldi.
Hafnfirðingar hafa yfirleitt átt
mjög frambærilega B-flokks gæðinga
en þeir hafa verið duglegir við að
töfra fram skeið í vetur því A-flokks
gæðingarnir voru óvenjujafnir og
sterkir.
Að minnsta kostir þrír knapanna:
Ath Guðmundsson með Hnokka,
Adolf Snæbjörnsson með Val og
Sveinn Jónsson með Tenór, ætla að
fara í úrtöku fyrir heimsmeistara-
mótið í sumar og fengu þeir allir
góða dóma á klára sína.
Glæsilegasti gæðingur mótsins var
valinn Gammur, sem Ath Guð-
mundsson sýndi, hæst dæmda kyn-
bótahryssa mótsins var Vika, sem
þeir Adolf Snæbjömsson og Ágúst
V. Oddsson sýndu og knapi mótsins
var valinn Adolf Snæbjörnsson.
Ásetu/knapaverðlaun - unghnga
hlaut Sigríður Pjetursdóttir, en hún
var að keppa í þriðja og síðasta skipti
í unghngaflokki og hefur sigrað jafn-
oft. Ásetuverðlaun barna hlaut
Margrét Guðrúnardóttir.
Þá er ástæða að geta ungra knapa.
Hinrik Þ. Sigurðssonar var í fimmta
sæti með Stymi frá Bólstað, fimm
vetra, í keppninni um unghross í
tamningu. Hinrik er einungis tólf ára
en hefur tamið Styrni með föður sín-
um Sigurði E. Ævarssyni.
Rósa B. Þorvaldsdóttir sjö ára var
að keppa á sínu fyrsta móti og komst
í úrsht á Dímon í bamaflokki.
-E.J.
VERSLUNARLANASJOÐUR
FJÁRFESTINGARLÁN
- o f I t i I a t h a f n a !
Verslunarlánasjóbur
(þ.m.t. fyrrum Vebdeild íslandsbanka)
hefur flutt á Kirkjusand
ISLANDSBANKI
- í takt viö nýja tíma
Atli Guðmundsson á Gammi samfagnar með sigur Adolfs Snæbjörnssonar
á Val i A-flokki gæðinga hjá Sörla í Hafnarfirði. Adolf var valinn knapi
mótsins og Gammur fegursti gæðingur mótsins. DV-myndir E.J.
Rósa B. Þorvaldsdóttir, sjö ára, var að keppa á fyrsta móti sínu á Dimoni.
A-flokkur
1. Blær.................8,71
Kn./eig.: Páll B. Hólmarsson
2. Þytur...............8,53
Knapi: Magnús Matthiasson
Eig.: Magnús Matthiasson og
Magnús Magnússon
3. Lúkka............. 8,35
Knapi: Steingrímur Sigurðsson
Eig,: Kristinn Vaidimarsson
4. Funi.............. 8,36
Knapi: Halldór G. Guðnason
Eíg.: Guðrún Bjamadóttír
5. Bogdan..............8,39
Knapi: Sigurjón Gylfason
Eig.: Hiimar Jónsson
B-flokkur
1. Skrúður.............8,68
Knapi: Erling Sigurðsson
Eig.; Jón Styrmisson
2. Abóti...............8,44
Kn./eig.: Hahdór Svansson
3. Hryðja..............8,45
Kn./eig.: Sigrún Sigurðardóttir
4. Ögri................8,47
Kn./eig.: Steingrimur Sigurðsson
5. Huginn..............8,34
Knapi: Halldór G. Victorsson
Eig.: Þórdís Rúnarsdóttir
Unglingafiokkur
1. Birgitta D. Kisíinsdóttir
áHrefnu..................8,55
2. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir
á Stefni.................8,34
3. Ásta K. Victorsdóttir
áNökkva..................8,30
4. Hanna Bjarnadóttir
áGióblesa................8,32
5. Ásta Ð. Bjamadóttir
áFeng....................8,34
Barnaflokkur
1. Rakel Róbertsdóttir
áössu...................8,42
2. Berglind R. Guðraundsdóttír
áFjöður.................8,30
3. Svandís D. Einarsdóttir
áÞokkadís...............8,35
4. Sigríður Þorsteinsdóttír
áFuna...................8,64
5. Guðrún E.Þórsdóttir
á Sveiflu...............8,15
Unghross
1. Kúba.............. 8,29
Knapi: Sigurjón Gylfason
Eig.: Sigurjón Bláfell
2. Hramraur............8,15
Knapi: María Höskuldsdóttir
Eig.: Jón G. Þorkelsson
3. Vilhmey.............8,07
Knapi: Ármann Jónasson
Eig.: Lilja Gunnarsdóttir
250 metra stökk
1. Roöi.................19,71
Knapi: Hiidur Rafnsdóttir
Eig.: Sigríður Rafnsdóttir
2. Leiser...............19,78
Knapi: Axel Geirsson
Eig.: Ágúst Sumarliðason
3. Jötunn...............20,04
Knapi: Birgitta D. Kristinsdóttir
Eig.: Erla Matthíasdóttir
250 metra skeið
l.Gordon................23,02
Knapi: Sigurður Matthiasson
Eig.: Sigurbjöm Bárðarson
2.0sk...................23,14
Kn./eig.: Sigurbjörn Bárðarson
3. Funi..................24,7
Kn/eig.: Guðni Jónsson
150 metra skeið
l.Snarfari..............15,28
Kn./eig.: Sigurbjörn Bárðarson
2. Elvar...............16,27
Kn./eig.: Erling Sigurðsson
3. Tvistur.............16,32
Kn./eig.: Logi Laxdal -E.J.