Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Side 21
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
33
x>v
Festu sólbrúnkuna til mánaöa.Biddu um
sólbrúnkufestandi Banana Boat After
Sun í heilsub., sólbaðst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Hillur úr brúnum viöi, ruggustóll, beyki-
eldhúsborð, tekkkommóða og lítið
skritborð til sölu. Upplýsingar í síma
551 3990.______________________________
Myndbönd, geisladiskar og plötur.
Mikið úrval. Geisladiskar frá 50 kr. til
1000 kr. Vídeósafnarinn, Ingólfsstræti
2, sími 552 5850. Opið 12-18.30.
Nec P2 plus, 24 nála tölvuprentari, til
sölu verð 10 þús., á sama stað hjóna-
rúm m/nýjum dýnum, verð 5 þús.
Uppl. í síma 587 2365.
Pioneer bílgræjur meö hátölurum og
equalizer, selst á kr. 37 þús. Á sama
stað óskast bílasími. Uppl. í síma 91-
37181._________________________________
Shake-vél, Taylor, lítið notuð, nýprófuð
ogyfirfarin, til sölu á 100 þús. + vsk. Is-
kuldi, sími 557 6832 og
985-31500.
Simo kerruvagn m/buröarrúmi, 22 þús.,
baðborð, 5 þús., svalavagn, 3 þús., ung-
barnabílst., 3.500, kalltæki, 3 þús.,
skiptitaska, 1.500. S. 567 3807 e.kl. 19.
Sterkar og vandaöar kerrur.
Kerruvagn og tvíburakerruvagn frá
Finnlandi. Hágæðavara. Gott verð.
Prénatal, Vitastig 12, s. 1 13 14,_
Brio barnavagn og kerra til sölu, verð 18
þús., einnig sem nýr kerrupoki, verð 5
þús. Uppl. í síma 588 7429.
Simo barnavagn og Maxi Cosi
ungbarnastóll til sölu. Upplýsingar í
sfma 565 0987._____________________
Óska eftir ódýrum tvíburavagni.
Uppl. í síma 587 5176.
Heimilistæki
Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum
hellum og blástursofni. Verð aðeins
44.442 stgr. Eldhúsviflur, verð aðeins
5.853 stgr. Westinghouse hitakútar í
úrvali. Rafvörur, Ármúla 5, s. 568 6411.
Til sölu litiö notaöur Kettler þrekstigi,
teikniborð og körfustóll úr Línunni.
Allt vel með farið. Uppl. í síma
555 2799._____________________________
Vatnsrúm, 120 cm á breidd, til sölu á
20.000, kr. eða í skiptum fyrir svefn-
sófa. Á sama stað óskast prjónavél
ódýrt eða gefins. S. 91-872747.
Verslunin í leiöinni, Glæsibæ.
Odýr leikfóng og gjafavara. Opnunar-
tilboð, t.d. stórir Lion King boltar á 396
kr., flugdiskar á 55 kr. o.fl.
Þvottavél og farangursbox. Þvottavél,
General Electric, tekur 8 kg, v. 40 þ.
Stórt farangursbox mAiogafestingum
tilbúnum á bílinn, v. 20 þ. S. 92-14202.
Gervihnattamóttakari, Pace MSS 200,
nýr og ónotaður, með innbyggðum af-
ruglara. Uppl. í síma 564 4757.
Nýtt Kenwood útvarp meö geislaspilara í
bíl til sölu, með þjófavörn.
Upplýsingar í síma 989-62549.
Ódýr gólfdúkur, 35% afsláttur næstu
daga. Harðviðarvai hf., Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
2 flugmiöar til Óslóar 15. júnf til sölu.
Uppl. í símum 565 2126 og 557 4552.
Vantar, vantar, vantar.
• Sjónv., video, hljómtæki o.fl.
• Vel útlítandi húsgögn.
Kaupum, seljum, skiptum.
Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960,557 7560.
Bakaraofn, uppþvottavél, kaffivél fyrir
veitingahús og 20 furustólar óskast
keypt. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 40923.
Eldhúsborö og stólar, sófasett, rúm,
sjónvarp, eldavél, ísskápur o.fl. óskast.
Einnig tölva, 4 Mb, og blek- sprautu-
prentari. S. 588 9636 e.kl. 13.
Hjálp! Vantar allt í búið, ódýrt eða gef-
ins, t.d. Ijós, sófasett, gardínur, rúm,
kommóðu, borð, ísskáp, sjónv., video,
síma og blóm. Símb. 984-53922.
20 lítra hrærivél og kökupökkunarvél,
frá Plastprenti eða Plastos, óskast í
góðu standi. Uppl. í síma 94-7160.
Farsími í gamla kerfinu (985) óskast, á
sama stað til sölu sjálfskipting í Toyotu
Carinu II. Uppl. í síma 92-12932.
Farsími óskast keyptur, helst Mobira, á
góðu verði. Vinsamlega hafið samband
í síma 565 1820 og 565 7210.
Kaupi íslensk frimerki, umslög, póstkort
frá 1873-1950. Uppl. í síma 566 7351
eftir kl. 18.
Óska eftir GSM eöa bílasíma og símboða,
helst allt með númeri. Uppl. í síma 567
9746.
^ Hljóðfærí
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta-
tæki, 3.900, Cry Baby, Hendrix Wah,
trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl.
Lítiö notaöur Marshall JCM 900
lampamagnari, 1x12”. Kawai session
trainer GB2 m/6 Rom kortum:
Clapton, Blackmore, Zeppelin. S. 564
3585e.kl.17. ________________
Sameiginlegt æfingahúsnæöi í boöi.
Á sama stað til sölu Marshall 9000
magnari, 200x200 W. Upplýsingar í
síma 557 7503.
ili Hljómtæki
Góö kaup. Ný Sony MHC-550
hljómtækasamstæða með fjarstýringu
og geislaspilara til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 551 2651.
VtHV Tónlist
Get bætt viö mig nokkrum nemendum
frá 1. júní nk.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbrún 2, sími 91-30211.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Hreinsum teppi á
stigagöngum og íbúðum. Odýr og vönd-
uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og989-
63093. Elín og Reynir.
ff________________Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Húsgagnamarkaöur - 99 19 99.
Liggja verðmæti í geymslunni þinni?
Vantar þig notuð húsgögn? Hringdu
núna í 99 19 99 - aðeins 39,90 mfnútan.
Fallegt hjónarúm meö náttboröum til
sölu, selst mjög ódýrt. Rúmið er frá
Ingvan og Gylfa, dýnur geta fylgt.
Uppl. í síma 567 5819.
Tekkhillusamstæöa, tekkborðstofuborð
og svartur svefnsófi til sölu. Á sama
stað óskast tekksófaborð. Uppl. í síma
561 8258.______________________
Til sölu gamalt, vel meö fariö hjónarúm,
dýnurnar 6 ára, verð 15 þús. Uppl. í
síma 554 3643.
Til sölu tvöfaldur svampdýnusófi,
hentar vel í gestaherbergið eða sumar-
bústaðinn. Uppl. í síma 551 1803.
\JJ/ Bólstrun
Pitsaofn.Óska eftir að kaupa notaðan
pitsaofn. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvnr. 40250.
|KgU Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.____________
Regngallar-vindgallar.
Hinir sívinsælu regngallar komnir aft-
ur. Barnastærðir, kr. 2290, fullorðins-
stærðir, kr. 2690. Brún, Harald Ný-
borg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400.
Fatnaður
Leigjum dragtir og hatta. Öðruvísi brúð-
arkjólar. Sjakketar í úrvali. Ný peysu-
sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða-
torgi 3, s. 91-656680, opið á lau.
^ Barnavörur
Silver Cross barnavagn, burðarrúm,
kerrur fyrir eitt og tvö börn, bílstóll og
rimlarúm til sölu. Upplýsingar í síma
551 3990.
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.
Viö klæöum og gerum við bólstruð húsg.,
framleiðum sófasett og hornsett eftir
máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun,
s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.
} Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Illemm, s. 552 2419. Sýningarað-
staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam-
komulagi. Stórirsýningargluggar.
Antik. Ótrúlegt verö. Stórútsala í gangi.
Húsgögn + málverk + fl. Mikið skal
sfeljast. Munir og minjar, Grensásvegi
3 (Skeifumegin), síini 588 4011._____
i yfir 20 ár höfum viö rekiö antikversl. Ur-
val af glæsilegum húsgögnum ásamt
úrvali af Rosenb., Frisenb. o.fl.
Antikmunir, Wapparst. 40, s. 552 7977.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Höfum fengiö mikiö magn af nýjum
vörum. Opið 12-18 virka daga.
Gallerí Borg-Antik, s. 581 4400.
Sjónvörp
Fer noröur þriöjudaginn 30. mai og til
baka 31. maí. Guðmundur Sigurðsson,
sími 985-44130 eða 554 4130.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Gallerí. ítalskir
rammalistar í úrvali ásamt myndum
og gjafavöru. Opið 10-18 og laugard.
10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Ljósmyndun
Nikon F-601 AF myndavél með auto
focus, flassi og Nikkor zoom AF 35-70
mm, Makinon zoom 24-50 mm, tösku
o.fl. Selst saman kr. 65 þús. S. 77788.
S___________________________Töhnir
Til sölu notaöar tölvur, s. 562 67 30.
• 486 DX 40, 4 Mb, 170 Mb......55.000.
• 486 SX 25, 8 Mb, 250 Mb......65.000.
• 486 SX 20,8 Mb, 250 Mb.......49.900
og fleiri góðar 486 tölvur............
• 386 SX 25, 5 Mb, 45 Mb ......29.900,
og fleiri góðar 386 tölvur............
• 286 tölvur, verð frá kr. 15.000.....
• Mac. Classic, 2 Mb, 40 Mb....19.900.
• Macintosh + 1 Mb, 30 Mb......9.900.
• PC-prentarar, verð frá kr. 5.000....
• O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl..
Visa/Euro raðgreiðslur, að 24 mán.....
Opið virka daga 10-18 og lau. 11-14. ..
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Internet áhugamenn: Eigum fyrir-
liggjandi 14.400 og 28.000 bps mótöld á
spjaldi fyrir PC-tölvur. Frábær
Cheyenne hugbúnaður fylgir með fyrir
fax, gagnatengingu og símsvörun.
14.400 bps mótald kostar aðeins kr.
11.900 og 28.800 bps kostar aðeins kr.
22.900. Þetta eru bestu kaupin í bæn-
um. HKH, Skipholti 50c, sími 562
0999
fax 562 2654.
Internet- þaö besta f. fyrirt. og einstakl.
á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert
tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og
öflugt. Bæði grafiskt og hefðb. notenda-
viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig
aðg. að Gagnabanka Villu. Ókeypis
uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu
tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna-
netið í s. 588 0000.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur.
1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað-
virkasti ogöruggasti samskiptastaðall-
inn. Öll forrit til að tengjast netinu
ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn-
gjald. Miðheimar centrum@centrum.is
Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59,
sími 562 4111.
PC-eigendur:
Ný sending CDR-titla:
Monster Media 10,5 Foot 10 Pak Spec,
Win Platin Shareware, Simtel 2, Publ
Plat, Shareware Ileaven 3, Current
Shareware 3, Utility 1995 og fl.
shareware.
Þór hf., Ármúla 11, s. 681500.
PC-eigendur:
Ný sending CDR-titla:
Full Throttle, Knight of Xentar, AD&D
Collect, Machiavelli, Fellini, View of
Islam, CNN Global View Astronomical
Expl og fl.
Þór hf., Ármúla 11, s. 681500.
Tökum f umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar: allar 486 og Pentium-tölvur.
• Vantar: allar Macintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: alla bleksprautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Pentium 90, 16 Mb RAM, 1 Gig HD,
14400 fax modem, Soundblaster CD-
16 Kit, 15”.28 SVGA skjár, lyklaborð,
MS mús, kr. 230 þús. stgr eða besta til-
boðið. Uppl. í síma 587 9117.
Tölvubúöin, Siöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar PC-tölvur og prentara.
• Allar leikjatölvur og leiki.
Sími 588 4404.
• PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!!
Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest.
Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Tölvumarkaöur-99 19 99.
Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta
og fá þér nýrri? Hvað með prentara?
Hringdu í 99 19 99 - aðeins 39,90 mín.
Ný 486 DX 2,80, 8 Mb RAM, 540 HD,
14”.28 SVGÁ skjár, fax modem. Uppl. í
síma 557 1231.
Til sölu Hyundai 386, meö 1 Mb
vinnsluminni, Windows, leikir o.fl fylg-
ir. Uppl. í síma 562 4506.
Victor V386A til sölu, 20 MHz, 3 Mb
RAM, 60 Mb harður diskur, 14” VGA
skjár. Uppl. í síma 567 7090.
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215._________
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. —.
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Rádíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
ÖIl loflnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóv. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Gerum við og hreinsum öll sjónv., video
og hljómt., samdægurs. 6 mán. ábyrgð,
20% afsl. Fljót, ódýr, góð þjón,______
Radióverk, Ármúla 20, simi 91-30222.
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja,
hljómtæki og vídeó, einnig örbylgju--
ofna. Armúla 20, vestan megin.________
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38._________
Viögeröir á sjónvörpum, videotækjum
o.fl. Loft.net og loftnetsuppsetningar.
Gervihnattabúnaður á góðu verði. Ör-
eind sf., Nýbýlavegi 12, s. 564 1660.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma,
klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
aOQ^ Dýrahald
Royal Canin hundafóöur. Höfum til sölu
hvolpamjólk og hvolpafóður, einnig
margs konar hunda- og kattafóður frá
Royal Canin á sérlega hagstæðu verði.
Qerið verðsamanburð. Verið velkomin.
Ásgeir Sigurðsson hf., Síðumúla 35,
sími 568 6322._____________________
Tveir litlir ársgamlir páfagaukar til sölu á
gott heimili, stórt búr og allir fylgihlut-
ir fylgja með. Á sama stað er einnig til
sölu minna búr fyrir páfagauka. Uppl. í
síma 555 2799.
Hundaáhugafólk. Til sölu dachshund og
fox terrier-hvolpar, einnig
pomeranian-hvolpur. Hundaræktarst.
Silfurskuggar, s. 98-74729 og 985-
33729._____________________________
Kemst hundurinn þinn ekki meö í
sumarfríið? Láttu honum þá líða vel
hjá okkur á meðan. Hundahótelið Leir-
um v/Mosfellsbæ, sími 566 8366.____
Skinner’s hundamatur, 6 ljúffengir og
næringarríkirréttir, 20% kynningaraf-
sláttur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
37, Bolholtsmegin, sfmi 553 1290.
Peking-hvolpur til sölu. Uppl. í síma
587 2516 og 552 2255.________.
Tveir hreinræktaöir kettlingar fást gefins
á góð heimili. Uppl. í síma 92-68321.
V Hestamennska
Hestamenn. Ykkur sem ætlið að
ferðast í sumar bjóðum við Áfanga I og
II. Þar er að finna reiðleiðir frá Þjórsá
að Hvítá í Borgarf. og í hefti II vestur
Mýrar-, Snæfellsnes-, Dala- og Húna-
vatnssýslur. Kort af öllum leiðum.
Bækumar fást í hestavöruversl., hjá
Máli og menningu, L.H. og Hjalta Páls-
syni, s. 91-19117._________________
Reiöskóli Gusts. Námskeiðin hefjast
mánud. 12. júní nk. Skráning fer fram
29.-31. maí, milli kl. 17 og 19, í reið-
skemmu Gusts, Glaðheimum. Einnig
er hægt að skrá nemendur í síma 554
3610. Tveggja vikna námskeið kosta
kr. 8000, vikunámskeið kr. 4000.
Fáksfélagar. Félagsfundur verður hald-
inn mánud. 29. maí, kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Brynjólfur Sandholt
yfirdýralæknir. Dagskrá fundar:
Veirusýkingar og sóttvarnir. Stjómin.
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabíll.
Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú,
4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar.
Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð),
985-/989-31657 og 565 5933.
Hestaflutningar. Borgarfjörður - Suður-
land, mánud. og fóstud. Norðurland -
Suðurland, vikulega. S. 93-51430 og
985-42272. Eggert Páll Helgason.
Ný tilboö í hverri viku.
Nýr tagl- og faxúði. Kynningarverð
þessa viku kr. 590. Póstsendum.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345.
Óskum eftir nokkrum þægum hestum til
að nota í lítilli hestaleigu. Vinsgmlega
hringið í Báru í síma 92-46599. Á sama
stað óskast ódýrir hnakkar.
(^6 Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Örninn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í
umboðssölu. Mikil eftirspurn. Fluttir í
Skipholt 37 (Bolholtsmegin).
Sportmarkaðurinn, s. 553 1290.
Reiöhjólaverkstæöi. Viðgerðir á öllum
tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla.
Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653.
islendingar. Þarf ekki að kanna meint
lögbrot æðstu embættismanna réttar-
kerfisins nú, þegar dómarafulltrúar
hafa verið settir af? Bókin Skýrsla um
samfélag upplýsir. Útg. '
ÆBBWr
ErotiK Unaðsdraumar
Pöntunaj’sími: 96-25588
Póstsendum vörulista
hvert á land sem er!
Fatalisti, kr. 350
Nýr tækjalisti, kr. 850
Bladalisti, kr. 850
Videolisti, kr. 850
I
Sendingarkostnaóur
innifalinn
Madam
Mjúkir, leðurfóðraðir
leðurskór,
breiðir og normal
Verð kr. 4.495
Glæsiskórinn
Glæsibæ, s. 812966
Póstsendum frítt samdægurs