Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Page 23
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
35
dv Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Fyrirtæki
Mikiö úrval fyrirtækja til sölu, t.d.
• Sólbaðsstofa, nuddpottur, gufubað.
• Þjónustufyrirtæki, góðar tekjur.
• Mjög góður söluturn, velta 3 millj.
• Matsölustaður og kaffihús í Ármúla.
• Barnafataverslun í Kringlunni.
• Veitingastaður/pöbb í Árbænum.
• Videoleiga og söluturn í Kópavogi.
• Hárgreiðslustofa, verð 1200 þús.
• Innrömmun og gallerí.
• Verslun/veitingast. á Austurlandi.
Fyrirtækjasala Reykjavíkur,
Selmúla 6, sími 588 5160.___________
Ágóöuveröi er til sölu kaffi-ogmatsölu-
staður í góðu hverfi í Rvík. Tilvalið
tækifæri fyrir aðila sem vilja vinna
sjálfstætt og er matseld í blóð borin.
Fyrirtækjasalan - Skipholti 50b,
s. 551 9400, 551 9401, fax 622330.
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri
matvöruverslun á Reykjavíkursvæð-
inu. Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá.
Firmasalan Hagþing, Skúlagötu 63,
si'mi 552 3650, opið frá 9-19,______
Mót til framleiöslu á heitum pottum
ásamt móti fyrir lok til sölu.
Upplýsingar í síma 98-34401 eftir
kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.______
Sölutum viö umferöargötu til sölu af sér-
stökum ástæðum. Býður upp á mikla
möguleika og selst á góðu verði. S. 551
9400,562 5655 eða 554 2384._________
Til sölu lítill söluturn á Kefiavíkur-
flugvelli með lottó og ísvél. Upplagt fyr-
ir samhenta aðila. Áðaltíminn að fara í
hönd. Uppl. í síma 92-37774 e.kl. 19.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b,
símar 551 9400 og 551 9401._________
Söluturn eöa lítil verslun óskast á leigu.
Upplýsingar í síma 989-66651.
Q Bátar
• Alternatorar & startarar fyrir báta, 12
og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð-
um, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla.
Tilboðsverð á 24 V, 175 amp, aðeins kr.
64.900. Ný gerð, 24 V, 150 amp., sem
hlaða mikið í hægagangi (patent).
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM
o.fi.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800-
4000 W, 12 & 24 V. Hljóðlausar, gang-
öruggar, eyðslugrannar. Þýsk vara.
Bílaraf, Borgartúni 19, s, 552 4700,
• Alternatorar og ihlutir.
• Startarar og íhlutir.
• Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur,
vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar,
móðuvillur, smurefni, allar síur, QMI
vélavöm. Mikið úrval, góðar vörur.
Ilagstætt verð.
Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26,
Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og
Bæjarhrauni 6, Hf.__________________
Bjóöum nokkra Ryds 405 báta á til-
boðsverði. Erum einnig með úrval ann-
arra báta, s.s. Ryds og Yanmarin plast-
báta, Linder álbáta, Johnson utan-
borðsmótora, Prijon kajaka, kanóa,
seglbretti, björgunarvesti, þurrgalla,
blautgalla og flestan þann búnað sem
þarf til vatna- og sjósports. Islenska
umboðssalan hf., Seljav. 2, s. 552 6488.
Mercruiser hældrifsvélar, Mermaid báta-
vélar, Bukh bátavélar, stjórntæki og
barkar, stýrisbúnaður, skrúfur, öxlar,
skutpípufóðringar, brunndælur, hand-
dælur, rafmagnsdælur, tengi, sjóinntök
o.m.fi. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
• Alternatorar og startarar í Cat,
Cummings, Detroit dísil, GM, Ford
o.fi. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175
amper. Otrúlega hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
si'mar 568 6625 og 568 6120,________
Til sölu Fletcher, 16 fet, mjög
skemmtilegur sportbátur með 60 ha.
Mariner vél,,talstöð o.fi. Hugsanleg
skipti á bíl. Á sama stað til sölu VW
Passat station ‘82, skoðaður ‘96, í topp-
standi- Uppl. i' síma 564 3604 e.kl. 17.
5-10 ha. utanborösmótor óskast, vel
með farinn eða nýlegur í góðu ásig-
komulagi. Upplýsingar í síma 92-
15577, Steinjrór.___________________
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voltmælar í fiestar
gerðir báta, vinnuvéla og Ijósavéla.
VDO, sími 91-889747.________________
Fiskiker - línubalar.
Fiskiker gerðir 300 - 350 - 450 - 460.
Línubalar 70 - 80 - 100 lítra.
Borgarplast, Seltjamarn., s. 561 2211,
Gáski 900d. Til sölu með krókaleyfi ef
vill Gáski 900d, nýr og fullbúinn, með
Volvo Penta 370 ha. vél og hefðbundn-
um skrúfubúnaði, S. 565 5848.
Shetland, 19 ft., dýptarmælir, sigl-
ingaljós, kerra o.fi. Verð 450 þús.
Einnig nýr Mercury mótor, 115 hö.,
verð 500 þús. Uppl. í síma 551 2558 og
985-33771. _________________________
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allár gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
200 ha. Volvo Penta vél meö drifi til sölu.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
40910.
Höfum kaupendur aö krókaleyfum, með
staðgreiðslu. Báta- og kvótasalan,
Borgartúni 29, s. 5514499 eða 5514493.
Útgerðarvörur
Gott verö - allt til neta- og línuveiöa.
Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taívan o.fl.
Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá
4-9 mm, frá Fiskevegn.
Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm.
Allar gerðir af krókum frá Mustad.
Veiðarfærasalan Dímon hf.,
Skútuvogi 12e, sími 588 1040.
Nýfelld grásleppunet meö flotteini,
grásleppunetaslöngur, spes ýsunet,
heftigarn nr. 42, ryðfríir sigumaglar
fyrir handfæri m/klemmu, vinnuvett-
lingar.
Heildsalan Eyjavík, sími 98-11511.
Handfærasökkur. Höfum til sölu
blýhandfærasökkur, 2 og 2,5 kg. Málm-
steypa Ámunda, Skipholti 23, sími og
fax 551 6812.
JP Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82, 244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, "91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude
‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano king cab,
Daihatsu Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90,
Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Subaru st. ‘85,
Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88,
Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan cab
‘85, Sunny 1,6 og 2,0 ‘91-’93, Honda Ci-
vic ‘86-’90, CRX ‘88, V-TEC ‘90,
Hyundai Pony ‘93,,Lite Ace ‘88. Kaup-
um bíla til niðurr. ísetning, fast verð, 6
mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl.
9-18. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
Bílaparfasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Hover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru
‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90,
Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Camry ‘84,
Tercel ‘83-’87, Touring ‘89 Sunny
‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87,
Swift ‘88, Civic ‘87-89, CRX‘89, Prelu-
de ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205
‘85-87, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett ‘87,
Escort ‘84—1'87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fi. Opið 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90,-Givic ‘86,
Colt '93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91,
Honda CRX ‘84-’87, Justy ‘90, L 300
‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92,
Mazda 626 ‘85, Micra ‘88, Kadett ‘87,
Peugeot 106, 205 og 309, Polo ‘90,
Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900
‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bíla til nið-
unifs. Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, sími 650455.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Flytjum inn nýja og notaða boddíhluti í
japanska og evrópska bíla
stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir,
afturhlera, rúður o.in.fl. Erum að rífa:
Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94,
Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88,
Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra
‘87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara-
de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626
‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88,
Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift
‘87, Visa/Euro raðgreiðslur.. Opið
8.30-18.30. Sími 565 3323.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Erum að rífa: Monza ‘86-’88, Charade
‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant
'82-87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88,
Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord
‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92,
Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L-
200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia
‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88,
Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-87, Sierra
‘86, Escort ‘84-’86, Ibiza ‘86, Volvo 245
‘82. Kaupum bíla. Opið 9-12 og 13-19,
lau. 10-16. Visa/Euro.
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift
‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87- 89.
Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mán.-fóst. kl. 9-18.30.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuv. 12,
(rauð gata). Erum að rífa Saab 99 og
900, Lada st./Sport/Samara, Monzu
‘88, Mazda 626 ‘86, Mazda 323 ‘85,
Honda Accord ‘87, Subaru E10 ‘86, Wa-
goneer ‘85, Fiesta ‘87, Galant ‘86, Swift
‘88, Charade ‘86, Charade ‘84 og ‘87,
Fiat Uno ‘88, Duna ‘88.
Kaupum bíla. Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga 10-16. Visa/euro.
Dísilvélavarahlutir.
• Toyota
• Nissan
• Mitsubishi
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Eigum góöar vélar í:
Tercel ‘86, Carina ‘82, Peugeot 504i,
Audi 100 4 og 6 cyl., Mazda 323 ‘82,626
‘82-’87, Subaru 1800 ‘82, Saab 99i ‘82,
Charade ‘83, Lada ‘87, Quintet ‘83, Ci-
vic ‘83. S. 985-27311/588 4666.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara-
hluti í margar gerðir bíla. Sendum um
allt land. Isetning og viðgerðaþj. Kaup-
um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga.
s. 565 2012,565 4816. Visa/Euro/Debet.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, s. 555 4900.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-varahlut-
um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells-
bæ, s. 91-668339 og 985-25849.________
Er meö Range Rover millikassa, gírkassa
og aðra hluti úr Range Rover, einnig
gírkassa, aðra smáhluti úr Toyotu
Hilux. Vs. 557 1725, hs. 92-46708.
Erum aö byrja aö rifa Skoda Favorit “92,
Fiesta ‘87, Aries ‘87, Opel Corsa ‘86,
Golf‘86 og Swift GTi ‘88.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Mikiö úrval af varahlutum í flestar gerðir
bifreiða. Mjög góð þjónusta, opið alla
daga. Símar 588 4666 og
985-27311.____________________________
Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod-
ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru.
Kaupum bíla til niðurrifs.
S. 667722/667620/667650, Flugumýri.
Pústkerfi, flækjur, rör, klemmur og
kútar. Vörubílapúst. QMI vélavörn.
Mikið úrval, góðar vömr. Hagstætt
verð. Bflanaust, Borgartúni 26.
205 millikassi úr Ford og Fordhásing, 8
bolta, með undirpinjon, til sölu. Uppl. í
síma 989-31657 eða 565 5933.
Partasalan, Skemmuvegi 32, símar
557 7740. Varahlutir í flestar gerðir bif-
reiða. Opið frá kl. 9-18.30. ________
Pontiac. Óska eftir vél, 400—455. Uppl.
í síma 553 2719. Jón.
£3 Aukahlutir á bíla
Ath.l Brettakantar-sólsk., Toyota, Fer-
oza, MMC, Vitara, Fox, Patrol, Lada
o.m.fl. Sérsmíði, alhl. plastviðg. Besta
verð og gæði. 886740,880043 hs.
Radarvarar - radarvarar. Radarvarar
nýkomnir, frá Cobra og B.E.L. Gott
verð. D.S.G.-umboðsverslun, Bolholti
4, sími 568 0360 eða 989-22054.
® Hjólbarðar
Sólaöir og nýir hjólbaröar á góöu veröl.
Sólaðir 155-13, kr. 2.627.
Nýir, 155-13, kr. 4.014.
Umfelgun, jafnvst., skipting, 2.800.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747.
Ódýrar felgur og dekk.
Eigum ódýrar notaðar felgur og dekk á
margar gerðir bifreiða.
Vaka hf., dekkjaþjónusta, s. 567 7850.
V Viðgerðir
Vandaöar Volvo Viðgeröir. Önnumst
einnig allar almennar bifreiðaviðgerðir
á öllum gerðum bifreiða.
Bflver sf., Smiðjuvegi 60, s. 554 6350.
3S Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12............sími 588 2455.
Vélastillingar, 4 cyl......4.800 kr.
Hjólastilling..............4.500 kr.
Jg Bílaróskast
Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 568 7848.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Einnig tjaldvagna. Mikil og
góð sala! Landsbyggðarfólk, verið
velkomin (og þið hin líka). -Hringdu
núna og við seljum. S. 568 7848.
Seljendur ath. Vegna stóraukinnar sölu
bráðvantar allar gerðir bfla á skrá og á
staðinn. Höfðahöllin, löggilt bflasala.
Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Bíll óskast á verðb. 50-70 þús., er með
Sanyo hljómflutningstæki m/geislaspil-
ara og fjarst. upp í. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 40922.
Óska eftir bíl á allt aö 1 mllljón, greiðist
með Mözdu RX7 ‘83 á 450 þús., 3ja ára
skuldabréfi á 350 þús. + peningum.
Uppl. í síma 989-66737 og 557 9887.
Óska eftir bíl, má vera útlltsgallaöur, er
með BMW 520i ‘83, lítur vel út + 100
þúsund í peningum. Uppl. í síma 92-
11009.
Óska eftir bifreiö. Þarf að vera í góðu
ástandi og skoðuð ‘96. Verðhugmynd
100-130 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 553 3296. Nikolay.
Óska eftir bíl, helst 4x4, á 350.000
staðgreitt. Uppl. í síma 554 3850.
jjg Bilartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa f>ér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 563 2700.
Símanúmera-
mundu!
.T^.stafa
símanúmer
i )reytingarnar
taka gildi laugar-
c iaginn 3-j úní
Númer breytast sem hér segir:
55 bætist framan við fimm stafa símanúmer á höfuðborgarsvæðinu
5 bætist framan við sex stafa símanúmer á höfuðborgarsvæðinu
42 bætist framan við öll símanúmer á Suðurnesjum
43 bætist framan við öll símanúmer á Vesturlandi
456 bætist framan við öll símanúmer á Vestfjörðum
45 bætist framan við öll símanúmer á Norðurlandi vestra
46 bætist framan við öll símanúmer á Norðurlandi eystra
47 bætist framan við öll símanúmer á Austurlandi
48 bætist framan við öll símanúmer á Suðurlandi
Eftir breytingarnar þarf ekki lengur að velja svæðisnúmer.
Farsíma- og boðtækjanúmer.
Talan 9 fellur burt þannig að farsímanúmer byrja á 85, GSM númer
á 89 og boðtækjanúmer á 84. Dæmi: 985 489 89 verður 854 8989.
PÓSTUR OG SÍMI