Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995
99*56*70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
' Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra s,kilaboö
auglýsandans.
'jf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valiö
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
[MKÍ)K][IÐ^T]2^
99 • 56 • 70
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Kaupendur/seljendur, athugiö!
Tryggið ykkur öruggari bílaviðskipti
með því að láta hlutlausan aðila sölu-
skoða bílinn. Bifreiðaskoðun hefur á að
skipa sérþjálfuðum starfsmönnum sem
söluskoða bílinn með fullkomnustu
tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir
ítarleg skoðunarskýrsla auk skýrslu
um skráningarferil bíjsins og gjalda-
stöðu. Bifreiðaskoðun Islands, pöntun-
arsími 567 2811.__________________
Bílasalan Hraun, Hafnarf., s. 652727.
Vantar bíla, báta, tjaldvagna, felli- og
hjólhýsi á skrá og á staðinn. Til sölu t.d.
Hyundai Scoupe ‘93, Nissan King cab
X-cab ‘85, Primeria ‘91, Chrysler Voya-
ger ‘89, Sunny 4x4 ‘93-94, Mazda 323
F ‘90-’91, Honda Civic ‘92, Mazda 626
‘91 o.fl. o.fl. S. 652727, fax 652721.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að
auglýsa í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum mynd (meðan birtan er góð)
þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Fiat Uno, árg. ‘91, ekinn 63 þús. km,
mjög góður smáþíll sem eyðir mjög
litlu. Fæst á góðu verði. Skipti möguleg
á ódýrari bíl. Má þarfnast lagfæringar.
Upplýsingarí síma 91-43394.
Gullfallegur Audi 100 cc ‘87, ekinn 130
þús. km, skoðaður ‘96, 5 cyí., bein inn-
spýting, samlæsingar, geislaspilari.
Verð 550 þús. stgr., gangverð 750 þús.
Uppl. í síma 565 7218 eða 554 6461.
10 þús. út, 10 þús. á mánuði. Chevrolet
Monza ‘87, sk. ‘96, útv./segulb. Góður
bíll. Ek. 112 þús. Fæst á 10 þ. út og 10
þ. á mán, á bréfi á 190 þús. S. 625998.
99.000 staðgreitt. Alfa Romeo, 4x4,
station, 1,5, árg. ‘87, til sölu, þilaður
gíi'kassi. Gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 98-31424.
Bifreiðalyftur. Nussbaum, v-þýskar
bifreiðalyftur. Hagstæð verð frá
218.000 án vsk. Hafið samband við
Guðjón hjá Icedent, s. 881800, til frek-
ari uppl.
Buick Skylark ‘82 til sölu, ekinn 99 þús.
km. Selst á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Einnig Kawaski 440 vélsleði
‘82, þarfnast Iagfæringar. S. 562 2737.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Geymum bíla, tilboð 1.400 kr. á mán.
Sækjum og sendum, dráttur 2.500 kr.
Geymslusvæðið gegnt Álverinu í
Straumsvík, sími 565 4599.
Húsbíll með fortjaldi, Dodge van ‘77, sk.
‘96, ek. aðeins 65 þ. mílur, fallegurbíll,
toppástand. Tilboð óskast. Skipti á ód.
koma til greina. S. 91-872747.
Mitsubishi Tredia, árg. ‘84, til sölu,
skemmd að aftan, góð vél og gott kram,
verð ca 45 þús. Uppl, í síma 97-12092.
Ford Econoline 150, árg. ‘80, ekinn 205
þús. Einn eigandi. Upplvsingar í síma
567 6777 eftir kl. 17.
Toyota Touring XLI, árg. ‘92, til sölu, At-
huga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-
641027 eftir kl. 18.
Verö 90 þús. kr. Saab 900 GLE, árg. ‘82,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 567 5390 og
568 4614.__________________________________
Ford Fiesta, árg. ‘83, til sölu, verð-
hugmynd 30.000. Uppl. í síma 554
3956.
Chevrolet
Monza, árg. ‘87, til sölu, ekinn 113 þús.,
nýskoðaður, dráttarbeisli, verðhug-
mynd 200 þús. Uppl. í síma 985-25960.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘88, ekinn 112
þús., skoðaður ‘96, lakk þarfnast smá-
íagfæringar, vetrar- og sumardekk, v.
280 þús. stgr. S. 553 2825 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade, árg. ‘88, 5 dyra, til
sölu, ekinn 86 þús. km, sumar- og vetr-
ardekk, verðhugmynd 260-300 þús. Á
sama stað óskast bílasími. S. 91-37181.
Útsala. Daihatsu Charade, árg. ‘88,
verð 245 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
551 4872.
Ford
Ford Fiesta ‘83 til sölu, ekinn 79 þús.,
klesstur að,framan. Upplýsingar í síma
557 3487, Ágúst.____________________
Ford Sierra, árg. 1986, grásanseraöur,
keyrður 81 þús. Lítur mjög vel út.
Toppbíll. Uppl. í síma 562 4506.____
Ford Taunus ‘81, selst ódýrt.
Uppl. í síma 565 5465 e.kl. 17.30.
(0
Honda
Civic ‘88.
Til sölu Honda Civic ‘88, 16 ventla,
beinskiptur, bíll í góðu standi.
Uppl. í símum 565 1650 og 985-42811.
Lada
Lada Safir 1200, árg. ‘87, ekinn aðeins
20 þús. km. Fylgihlutir: 2 snjódekk á
felgum, dráttarbeisli, grjótgrind.
Nýskoðaður ‘96. Verð 100 þús. Uppl. í
síma 562 1254 eftir kl. 17.
Lada Sport, árg. ‘88, 5 gíra, stuð- aragrindur, hvítar felgur, nýskoðaður, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 587 5058 og e.kl. 18 í s. 98-34918.
Lada station 1500 ‘88, ekinn 98 þ., sk. ‘96, vel með farinn, góð dekk, álfelgur, nýl rafg., kerrutengi, sterkir ferðabog- ar. Símar 565 1820 og 565 7210.
Til sölu Lada 1500 station meö dráttarbeisli, árg. 1986. Verðtilboð. UppI. í síma 565 3585 eftir kl. 19.
mazoa Mazda
Mazda 323F GLXi ‘92, antraside grár, sumar- og vetrardekk, rafdr. rúður, hiti í framsætum, saml., útvarp/segulband, beinskiptur, 90 hö. Einn eigandi frá upphafi, fallegur og reyklaus bíll. Góð- ur stgrfsláttur. Sími 552 9953.
Gott verö - Góöur bíll. Mazda 323 GLX 1500, árg. ‘86, sjálfskipt, 4ra dyra, skoðuð til júní ‘96, til sölu á 230.000 staðgreitt. Uppl. í s. 568 4436 e.kl. 14.
Mazda 323 1500 vél, árg. ‘85, 4ra dyra, vökvastýri, skoðaður ‘96, ný sumardekk. Verð 230.000. Upplýsingar í síma 567 4002 eftir kl. 18.
Mazda 323 GLX 1500 ‘87, 4 dyra, ekinn 128 þús., beinskiptur, 5 gíra. Verð 350 þús. Uppl. í síma 566 7202.
Mitsubishi
Galant GLX, árg. ‘85, 5 gíra, rafdrifnar rúður, verð 280 þús. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 557 9440.
Colt, árg. ‘85, GLX 1500, nýupptekin sjálfskipting, lítur vel út, selst á 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 567 0354.
Nissan / Datsun
Sérstaklega fallegur Nissan Sunny Puls- ar 1500 ‘88, sjálfsk., vökvastýri, ekinn 95 þús. Verð kringum 500 þús., skipti á ódýrari möguleg. S. 565 4062.
Nissan Micra, árg. ‘88, til sölu. Upplýsingar í síma 581 3985.
4 Renault
Hef Renault 9, árg. ‘83, þarfnast smá- lagfæringa á vél, en er að öðru leyti mjög góður, sk. ‘95, góð sjálfskipting, og fæst á góðu verði. S. 567 2571.
® Saab
Saab 900 GLS ‘82 til sölu, útvarp/segul- band. Þarfnast lítils háttar lagfæringa. Verð 80.000. Upplýsingar í síma 587 2365.
Saab 99 ‘83, 4 dyra, silfurgrár, ekinn 117 þús. Verð 200 þús. Upplýsingar í síma 565 6714.
Subaru
Subaru 1800 4WD. Vel með farinn Subaru, ‘árg. 1987, til sölu, dráttarkúla auk sumar- og vetrardekkja. Góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 567 3506.
Toyota
Toyota Corolla 1300 ‘91 og Toyota Corolla XL ‘92 til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar í vs. 92-68305 eða hs. 92-68303.
Jeppar
Ford Bronco, árgerð ‘88, ekinn 115 þús- und, fallegur bíll, verð 850 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í símum 92- 13905 og 92-13053.
Jeppi óskast. T.d. Cherokee, Blazer, Bronco í skiptum fyrir Lancer ‘89. Uppl. í síma 98-34853 til kl. 20 og 98- 34626 eftir kl. 20. Kristinn.
Nissan Patrol, Toyota LandCruiser eða sambærilegur jeppi óskast í skiptum fyrir Ford Explorer sport ‘91, milligjöf staðgreidd. S. 581 4826 eða 985-25068.
Nissan Terrano turbo, dísil, árg. ‘89, til sölu, ekinn rúm 160 þús. km, jeppa- skoðaður, upphækkaður á breiðari dekkjum. Uppl. í síma 92-16157.
Nissan Patrol turbo dísil, árgerö ‘90, til sölu. Upplýsingar í símum 565 6018 og 985-31205.
Sérpöntum alla varahluti í Range Rover og Land-Rover. Einnig í aðra jeppa og sendibifreiðar. B.S.A, sími 587 1280.
Sendibílar
Óska eftir aö kaupa Toyota Hiace, 4WD, dísil, vsk-bíl, aðeins nýlegur og lítið ekinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 985-24163 og 567 3675.
glLJ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspacher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Dísilvélavarahlutir. Stimplar, slífar, legur, ventlar, stýringar, dísur, þéttingar o.m.fi. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 567 2520.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða. Einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690.
Nýkomið frá Svíþjóð: Notaðir
varahlutir í vörubíla. Til sölu
Scania T 112, með Sörling palli.
Volvo F 616, árgerö ‘81 ,til sölu, ekinn 180
þúsund km. Uppl. í síma 552 1290.
Vinnuvélar
Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Sérpöntum: Varahluti, original eða samhæfða, endurbyggða eða endur- nýtta, skiptieiningar, þú færð endur- byggt og skilar gömlu, þéttingar í evrópska, ameríska ogjapanska vökvatjakka. Veitum uppl. um verð og aðstoðum við kaup á notuðum vinnu- vélum. B.S.A, sími 587 1280.
Til sölu hellusteyputæki, einnig Scania, árg. ‘74,12 tonna, í skiptum fyrir góðan pickup, Caterpillar hjólaskófia 966D, árg. ‘84. S. 985-28216 og 97-31416.
ÖL Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Urval notaðra rafm.- og dísillyftara á frábæru verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110.
Nýir Irisman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655.
Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hfi, s. 91-634500.
Uppgeröir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf., Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524.
n Husnæði i boði
4-5 herb. íbúö viö Furugrund (1. hæö) í Kópavogi til Ieigu frá 15. júní. Þvotta- aðstaða, suðursvalir. Mánaðarleiga 49.500 kr. m/hita og hússjóði. Fyrir- framgr. 3 mán. Einungis reglusöm og skilvis barnafjölskylda kemur til gr. Leigutími 1-3 ár. Áhugasamir sendi nafn, heimilisfang og símanúmer með uppl. um fjölskyldustærð til DV, merkt „Heiðarleiki 2890“.
Mjög gott sérherbergi meö svölum til leigu. Lúxusaðstaða. Nýtt á gólfum. Eldhús, ísskápur, sturta, flísar, garður, rólegt raðhús. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Sími 91-641483.
2 herb. íbúö í miöbæ Rvíkur til leigu. Raf- magnsmálningarrúlla, borðstofuskáp- ur úr eik og málverk eftir Freymóð til sölu á sama stað. S. 552 0290.
2ja herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu í 3 mánuði, ísskápur fylgir. Sanngjörn leiga. Svör sendist DV, merkt „GS 2914“.
3 herb. viö Arnarsmára í Kópavogi til leigu. íbúðin er rúmgóð og björt með tvennum suðursvölum. Uppl. í síma 587 8018 eftir kl. 17.
5-6 herbergja, björt og falleg íbúö í Háa- leitishverfi til leigu strax. Bílskúr og góðar suðursvalir. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40928.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, s. 655503 eða 989-62399.
Góö 2 herbergja ibúö, húsgögn koma til greina, í miðbæ Kópavogs til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 98-21569 eflir kl. 18.
Góö 4ra herbergja íbúö með húsgögnum í miðbæ Reykjavíkur til leigu frá 1. júní til 1. september. Uppl. í síma 561 3364 og 551 9885.
Hafnarfjöröur. Til leigu 3 herbergja rishæð í Kinnahverfi. Reglusemi áskil- in, leiga kr. 32 þús. á mánuði með hita. Uppl. í síma 91-50764.
Til leigu 280 m 1 atvinnuhúsnæöi við Skemmuveg í Kópavogi, 2 stórar inn- keyrsludyr, lofthæð um 4 m. Fasteignasalan Eignaborg, s. 564 1500.
4 herbergja íbúö i Hafnarfiröi (138 m1) til leigu, laus í byijun júní. Upplýsingar í síma 91-652739.
4ra herbergja björt, reyklaus íbúö í Graf-
arvogi til leigu. Laus 1. júm.
Upplýsingar í síma 587 9099 eftir kl. 18.
4ra herb. íbúö í Vesturbergi til leigu. Laus
fljótlega. Helst langtímaleiga. Uppl. í
síma 557 2606 e.kl. 15.
Kjalarnes. 2 herbergja íbúð, nett og fal- lega innréttuð, til leigu. Nánari uppl. í síma 91-667787 eftir kl. 18.
Langtímaleiga. Mjög snyrtileg 3 herb. íbúð á svæði 108 til leigu. Uppl. í síma 581 1405 eftir kl. 19.
Lítil 3ja herbergja íbúö á svæöi 101 til leigu frá 1. júní í þijá mánuði með hús- gögnum. Uppl. í síma 552 9818.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Til leigu lítil, 2ja herb. risíbúö í Bólstaðar- hlíð, verð 32.000. Upplýsingar í síma 553 7181.
Bílskúr til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 2851.
Herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 551 5158.
fg Húsnæði óskast
Reglusöm ung hjón meö 2 lítil börn óska e. íbúð (má vera lítil) í 1 ár eða skemmri tíma, gegn húshjálp, er vön, eða húsa- viðgerðum, er múrari. Meðmæli frá fyrri leigjendum eða atvinnurekendum ef óskað er. S. 565 8883.
Skammtímaleiga. Fjölskylda, búsett er- lendis, óskar að taka á leigu 3-4 herb. íbúð eða sérbýli á höfuðborgarsv. í 3-4 vikur frá 20. júlí nk. Snyrtilegri um- gengni heitið. Svarþjónusta DV, s. 99- 5670, tilvnr. 40920.
2 snyrtilegir, reglusamir einstaklingar í fóstu starfi þurfa á 3—4 herb. íbúð, mið- svæðis í Rvík, að halda fljótlega. Skil- vísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 568 0005 e.kl. 19.
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. fbúð sem fyrst í Reykjavík. Er 32 ára karl- maður í góðri vinnu, reglusamur og reyklaus. Uppl. í vinnus. 561 0622 og heimas. 557 7661 eftir kl. 19.
Óska eftir herbergi eöa einstaklingsíbúð til leigu, helst í nágrenni Fósturskól- ans, en samt ekki skilyrði. Oruggar greiðslur, meðmæli fylgja. Uppl. í síma 581 2657 e.kl. 19.
3-4 herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst, helst í Árbæjarhv. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Fyrirframgr. S. 567 4041.
Einhleypur, rólegur og reglusamur mað- ur óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 989-64500.
Stórglæsileg 2-3 herbergja íbúö með parketi og húsgögnum óskast. Reyk- laus. Traustur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41188.
Hafnarfjöröur. Stór íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst. Gjarnan með bíl- skúr. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 989-37389.
Hjálp! Reglusama 3 m. fjölsk. bráðvant- ar góða 2 eða 3 herb. fbúð í austurhl. Rvíkur frá 1. júní. Góð umgengni, ör- uggar gr. S. 557 1987 e.kl. 18.
Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085.
Reyklaus og reglusamur maöur óskar eftir herbergi miðsvæðis í Reykjavík, ekki í kjallara. Næg trygging fyrir greiðslum. Uppl. í síma 91-620586.
Reyklaus og snyrtileg fjölskylda óskar eftir að taka á leigu einbýli, raðhús, sérhæð eða stóra íbúð. Uppl. í síma 562 4710 og eftir kl. 19 í síma 587 5660.
Reyklaust, skilvíst og reglusamt ungt par með hvítvoðung óskar eftir að taka íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 553 1307.
Þýska sendiráöiö óskar eftjr 3 herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept., helst með bíl- skúr. Uppl. í síma 551 9535 á skrif- stofutíma, 551 8224 á kvöldin.
Átt þú íbúö á lausu (2ja herb.)? Vantar þig góða leigjendur? Erum tvær sem bráðvantar íbúð á góðum stað í bæn- um. Greiðslug. ca 30 þús. Sími 611987.
Óska eftir aö taka ibúö eöa hús á leigu frá 1. ágúst. Þarf að vera með 4 svefnherb., helst í Hlíða- eða Háaleitishverfi. Uppl. í síma 553 1952.
Óska eftir herbergi meö eldunarastööu nálægt miðbænum. Öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 581 4736.
Óskum eftir 4 herb. ibúö til leigu sem fyrst. Erum 2 systur og 13 ára strákur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 551 8782.
4ra herbergja íbúö eöa sérbýli óskast til leigu. Tvö í heimili. Nánari upplýsingar í síma 565 5583 eftir kl. 19.
5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu, helst í Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 554 5487.
Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 3ja herbergja íbúð frá 1. júní. Upplýsingar í síma 587 4279 eftir kl. 15.
Óska eftir 2ja herb. íbúö. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 564 4339 eftir kl. 17.
Oska eftir 4-5 herbergja íbúö. Svör send-
ist DV, merkt „T 2904“.