Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1995, Síða 31
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1995 43 dv Fjölmiðlar Sumardoði Fyrir áhugamenn uxn knatt- spymu eru eftirmiðdagarnir um helgar yfir veturinn fráteknir við að horfa á leiki ur ensku knatt- spymunni á laugardögum og þeirri ítölsku á sunnudögum. Nú er ensku knattspymunni lokið, Keppnin hefst aftur í ágúst en þar sem RÚV fær að fljóta með þegar hinar Norðurlandaþjóðirnar taka upp sýningar höfum við þurft að bíða fram á haust eftir útsending- um. Norðurlandaþjóðirnar fara ekki aö sýna frá ensku knatt- spymunní fyrr en heimaknatt- spymunni er lokið. ítölsku knatt- spymunni er ekki lokið og við fengum að sjá leik Roma og Ju- ventus í gær. Sá galli er á gjöf Njarðar að Juventus er orðinn ítalskur meistari þannig að öli spenna er úr keppninni á toppn- um. Leikurinn í gær bar þess öll merki. Nú er bara að bíöa hausts- ins til að fa að sjá knattspymu- snillinga þessara landa aftur á skjánum. Það er komið sumar samkvæmt almanakinu. Um leið er það regla aö dagskrár sjónvarpsstöövanna verða svo aumar og leiðiniegar að það er ekki fyrir nema sjón- varpssjúklinga að horfa á þær, hvort sem er á virkum dögum eða um helgar. Aftur á móti virðist tónlist sumra útvarpsstöðvanna breytast dálitið. Þá dregur úr skammdegis þunglyndis gorma- gargi og léttari tóniist fer aö heyr- ast. Þáttur Bjarna Ara á sunnu- dögum á Aðalstöðinni er orðinn besti tónlistarútvarpsþátturinn að hlusta á. Bæði hefur Bjama farið mikið fram sem útvarps- manni og svo er lagaval hans að mínum smekk og þeirra sem hafa gaman af öðm en þungarokki og trommuheila-tölvutónlist. Sigurdór Sigurdórsson Andlát Jóhannes Guðmundsson lést í Dan- mörku þriðjudaginn 23. maí. Paul V. Michelsen garðyrkjubóndi, Krummahólum 6, Reykjavík, áður Hveragerði, er látinn. Arín Guðrún Jóhannsdóttir, Berg- þórugötu 2, Reykjavík, lést á hjúkr- unarheimilinu Eir miðvikudaginn 24. maí. * Jarðarfarir Dóra Sigurjónsdóttir, Löngumýri 18, Garðabæ, verður jarðsungin frá Vídalinskirkju í Garöabæ miðviku- daginn 31. maí kl. 13.30. Kristján Gunnólfsson.frá Þórshöfn á Langanesi, til heimilis að Háaleitis- braut 40, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju þriðju- daginn 30. maí kl. 13.30. Sverrir Guðmundsson, Hátúni 10, verður jarðsunginn frá Kristskirkju, Landakoti, þriðjudaginn 30. maí. Sigurborg Oddsdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnaríirði, verður jarðsungin frá Hafnarfj arðarkirkj u þriðjudaginn 30. maí kl. 15. Már Egilsson, Vesturgötu 53, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. maí kl. 10.30. Ingiþór Geirsson slökkviliðsstjóri, Lyngholti 10, Keflavík, lést í Land- spítalanum aðfaranótt þriðjudagsins 23. maí. Útfórin fer fram frá Keflavík- urkirkju þriðjudaginn 30. maí kl. 14. Árni Þór Jónsson, frá Skógum í Öx- arfirði, til heimilis á Faxabraut 5, Keflavík, verður jarösunginn frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 29. maí kl. 14. Ástráður J. Proppé, sem lést á heim- ili sínu sunnudaginn 21. maí, verður jarðsunginn í Fossvogskirkju mánu- daginn 29. maí kl. 10.30. Geir Vilbogason, fyrrv. bryti, Hjaila- braut 33, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Garðakirkju í Garðabæ mánudaginn 29. maí kl. 13.30. Sveinn Óskar Ólafsson, Lyngbrekku 7, Kópavogi, sem lést sunnudaginn 21. maí, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju mánudaginn 29. maí kl. 15. Lalli og Lína Þetta er ánægjulegasti tími dagsins hjá okkur, Lalli er að leggja sig. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætar- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. maí til 1. júní að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 557-3390. Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Hóteigsvegi 1, sími 562-1044 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 oglaugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Mánud. 29. maí 100 nazistar hafa framiðsjálfsmorð. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 602020. Sö&iin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. i Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgeröa til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- Spakmæli Það besta sem faðir geturgefið börnum sínumer aðelska móður þeirra. Ók. höf. Adamson myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alia daga nema mánudaga kl.ll—17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfj., sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú lendir í nokkurri klípu. Þú þarft að gera það upp við þig hvort þú vilt halda vinsældum með því að fylgja fjöldanum eða tapa þeim með því að mótmæla. Til lengri tima litið er staðfestan betri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Samskipti manna ganga fremur erfiðlega fyrir hádegi- Þú færð ekki skilaboð sem voru þér ætluð. Ástandið lagast síðdegis. Þá eru aðrir tilbúnir til að skoða hugmyndir þínar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert eirðarlaus og leitar því nýrra hugmynda. Sem betur fer eru aðstæður góðar til að mynda ný sambönd. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur mikið að gera og því er nauðsynlegt að þú skipuleggir tima þinn vel og nýtir tækifærin sem best. Þér gengur illa að eiga við ákveðinn tæknibúnað. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Dagurinn verður ffemur erfiður og ruglingslegur framan af og sennilega fram undir kvöld. Þá lagast ástandið þannig að þú get- ur hlakkað til. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ástandið er rólegt núna og það kemur sér vel fyrir þig. Þér veit- ir ekki af friðsælu umhverfi. Þú hittir gamla kunningja. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn hentar vel til viöskipta. Ástandið er fremur viðkvæmt. Sakleysislegar athugasemdir geta valdið móðgun og misskiln- ingi. Happatölur eru 9, 20 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður mikið á ferðinni. Fjölskyldumálin fara mjög batnandi. Nú er því rétti tíminn til þess að safna fólki saman. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu eyðslunni í skefjum. Aðstæður eru nú þannig að þú gætir freistast til einhvers gegn betri vitund. Þú verður að sýna ákveðn- um aðila þolinmæði. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæður eru fremur erfiðar. Þú nærð því ekki öllum þínum markmiðum. Láttu innkaup eiga sig í bih. Ástarmálin hafa oft staðið betur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Mismunandi aldurshópum af báðum kynjum kemur vel saman. Það er því heppilegt að efna til samsætis innan fjölskyldunnar. Hláturinn lengir lífið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki byrgja vandann innra með þér. Talaðu viö einhvem skilningsríkan. Þá dregur úr spennunni. Kvöldið verður gott. Happatölur eru 12,16 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.